Morgunblaðið - 09.01.2001, Qupperneq 3

Morgunblaðið - 09.01.2001, Qupperneq 3
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 9. JANÚAR 2001 C 3HeimiliFasteignir Í SMÍÐUM HLÍÐARÁS - MOSFELLSBÆ Nýkomin í sölu á einum fallegasta útsýnisstaðnum í Mosfellsbæ 164 fm parhús með innb. 28 fm bíl- skúr. Húsin eru á tveimur hæðum, 107 fm á efri hæð og 62 fm á neðri hæð. Gert ráð fyrir 4 svefn- herb. og 14 fm svölum til vesturs með glæsilegu útsýni. Húsin verða tilb. til afh. í sept. nk. fullbúin að utan og ómáluð, að innan fokheld. Verð 11,7 millj. SÚLUNES - ARNARNESI - EINBÝLI Vorum að fá í sölu á þessum eftirsótta stað 233 fm einbýli á glæsilegum útsýnisstað. 4 stór svefnherb. Tvær rúmg. stofur. Tvöfaldur bílskúr. Húsið afhendist fullbúið að utan og marmarasallað, lóð grófjöfnuð. Að innan afhendist húsið fokhelt. Verð 25 millj. VESTURTÚN - ÁLFTAN. Nýkomið í sölu glæsilegt 246 fm einbýli á einni hæð með innb. bílskúr. Húsið er vel staðsett. 5 svefnherb. og tvennar stofur. Sólstofa með mögl. á heitum potti. Húsið er hægt að afh. fullbúið að öllu leyti. Fullbúið að utan og lóð grófjöfnuð. Að innan einangrað og gólf vélslípuð, en að öðru leyti fokhelt. Verð 16,5 millj. Nánari uppl. og teikn. á skrifst. BIRKIÁS - GARÐABÆ Vorum að fá í sölu falleg 130 fm endaraðhús á einni hæð og 182 fm milliraðhús á tveimur hæðum. Öll húsin með innb. bílskúr. Húsin eru tilbúin til afh. innan skamms fullbúin að utan og lóð grófjöfnuð. Að innan afh. húsin fokheld. Verð 12,8 millj. 128 fm endahús og 14,6 millj. 182 fm millihús HÁHOLT - HF. Vorum að fá í sölu í glæsi- legu fjölbýli 3ja og 4ra herb. íbúðir sem afhen- dast fullbúnar án gólfefna, með og án bílskúrs. 3ja herb. íbúð 91,5 án bílskúrs 10,7 millj. 3ja herb. m/bílskúr 12,1 millj. 4ra herb. íbúð 93 fm 12,7 millj. m/33 fm bílskúr. 4ra herb. 160 fm m/sérinng. (Íbúðin er áföst fjölb. og er á einni hæð). Verð 16,5 millj. ALLAR NÁNARI UPPL OG TEIKN. Á SKRIFSTOFU GIMLI. BLIKAÁS - HF. Nýkomið í sölu glæsilegt parhús á tveimur hæðum, alls 206 fm, með innb. 29 fm bílskúr. Gert er ráð fyrir 4 svefnherb., möguleiki á 5 svefnherb. Vestursvalir. Húsin eru til afh. nú þegar. Verð 13,6 millj. fullbúið að utan, fokhelt að innan. Verð tilbúið til innréttinga 16,7 millj. ÁLFTANES - RAÐHÚS Höfum nýlega fengið í sölu á þessum fallega stað tvö endaraðhús á einni hæð, annað húsið er 168 fm, hitt 155 fm, bæði með innb. 34 fm og 26 fm bíl- skúr. Húsin eru mjög vel staðsett með tilliti til skóla og annarrar þjónustu. Í minna húsinu er gert ráð fyrir 3 svefnherb. og í því stærra 4 svefnherb. Verð á stærra húsinu er 13,4 millj. og því minna 12,9 millj. SUÐURTÚN. Skemmtileg raðhús á einni hæð með bílskúr frá 115 fm til 146 fm. Afhendast fullbúin að utan en ómáluð, fokheld að innan, lóð grófjöfnuð. Verð frá 10,9 millj til 12,8 millj. VÆTTABORGIR Nýkomið í sölu glæsilegt parhús 166 fm, þar af sambyggður bílskúr 25,9 fm. Frábært útsýni. Óbyggt svæði við húsið. Húsið skilast fullbúið að utan með grófjafnaðri lóð, tilbúið til innréttinga að innan. Verð 19 millj. SÉRHÆÐIR NORÐURBRÚN Vorum að fá í einkasölu vandaða húseign á þessum eftirsótta stað í aus- turborginni. Um er að ræða bjarta og fallega 166 fm efri sérhæð með bílskúr. 4 svefnh. og 2 stofur. Stórar suðursv. og gott útsýni. Áhv. 7,4 millj. HRAUNTEIGUR Góð 137 fm íbúð á jarðhæð í þríbýli. Sérinngangur. Parket og flísar á gólfum. Íbúð mikið endurnýjuð. 4 rúmgóð herb. og rúmg. stofa. Sérþvottahús í íbúð. Verð 14,7 millj. BÁSENDI Nýkomin í einkasölu mjög góð 122 fm neðri sérhæð í tvíbýlishúsi. Á hæðinni eru m.a. 2 svefnherbergi, stofur, eldhús og baðherbergi, en í kjallara eru 2 herbergi, geymsla, sérþvottahús o.fl. Nýlegt eikar-par- ket á gólfum efri hæðar. Góð eldri máluð innrétting í eldhúsi. Áhv. 6,6 millj. húsbréf. Verð 14,4 millj. HRAUNBRAUT - KÓP. Mjög góð ca 150 fm neðri sérhæð í þríbýli ásamt 20 fm bíl- skúr. Þrjú svefnherb. og tvær stofur. Glæsilegt útsýni til norðurs og yfirbyggðar suðursvalir. Áhv. 6,2 millj. Verð 14,9 millj. Stórglæsileg 5 herb. 133 fm sérhæð ásamt 24 fm innb. bílskúr. Sér-inngan- gur. Sérsm. innréttingar úr vönduðum harðviði. Merbau-parket og steinflísar á gólfum. Þrjú svefnherb. Stofa og borðstofa. Glæsil. útsýni. Vestursvalir. Áhv. 7,2 millj. húsbr. Verð 18,9 millj. GALTALIND - EFRI SÉRHÆÐ Falleg 4ra herb. alls 103,7 fm íbúð á neðri hæð í tveggja hæða Permaform- húsi. Sérinngangur og afgirtur sér- garður. Þrjú góð svefnherb. Glæsil. eld- húsinnr. Parket o.fl. Áhv. húsbr. til 40 ára. Verð 12,9 millj. VÆTTABORGIR Vorum að fá í sölu tvær raðhúsalengjur á þessum eftirsótta stað í Grafarholtinu. Húsin eru á tveimur hæðum og frá 170-190 fm m/innb. bílskúr. Fullbúin að utan og einangruð og klædd að hluta. Lóð grófjöfnuð. Að innan afh. húsin fokheld. Verð 16,9 millj. KIRKJUSTÉTT - GRAFARHOLTI Glæsilegt 173 fm einbýli á einni hæð ásamt tvöföldum 47 fm bílskúr. Húsið afhendist fokhelt og lóð í því ástandi sem hún er í. Áætluð afhending sumarið 2001. Verð 22 millj. VÍÐIÁS - GARÐABÆ Sveinbjörn Halldórsson, sölustjóri, Hákon Svavarsson, sölumaður, Gunnar Hólm Ragnarsson, sölumaður, Guðný R. Hannesdóttir, ritari, Elín B. Bjarnadóttir, Halla U. Helgadóttir, viðsk.fræðingur, Árni Stefánsson, viðsk.fræðingur, löggiltur fasteignasali. Þórsgötu 26 - 101 Reykjavík - Sími 552 5099 - Fax 552 0421 Opið virka daga frá kl. 9-17 EINBÝLI BÆJARGIL - SKIPTI Vorum að fá í einkasölu fallegt 130 fm einb. á tveimur hæðum á þessum eftirsótta stað í Garðabænum. 4 rúmg. svefnherb. og 3-4 stofur. 35 fm sérstæður bíl- skúr. Fallegur garður í rækt. EINGÖNGU Í SKIP- TUM FYRIR MINNA Í GARÐABÆ. Uppl. gefur Sveinbjörn RAÐ- OG PARHÚS FOSSVOGUR - REYKJAVÍK Vorum að fá í sölu fallegt 203 fm endaraðh. ásamt 20 fm bílskúr. 6 svefnherb. og 3 stofur. Nýlegt beykiparket. Suðursvalir. Fallegur garður. Gott útsýni. Hús í góðu standi. Áhv. 2,5 millj. Verð 22,0 millj. TUNGUVEGUR - LAUST FLJÓTL. Gott 130,5 fm milliraðhús sem er kjallari, hæð og ris. Þrjú svefnherbergi á efri hæð ásamt flísalögðu baðherbergi. Á neðri hæð er eldhús með endurn. innrétt. Stofa og útg. í suðurgarð. Í kjallara er sjónvhol, þvottahús og útgrafið parketlagt rými. Fallegt útsýni. Verð 12,5 millj. Áhv. 7,1 millj. hagstæð lán. HELGUBRAUT - KÓP. Nýkomið í einkasölu afar glæsilegt 160 fm endaraðhús á tveimur hæðum með fallegu útsýni. Fjögur svefnherb., stofa með arni og borðstofa. Glæsilegt endurn. eldhús. Olíuborið parket á báðum hæðum og baðherbergin flísalögð. Afgirt skjólgóð timburverönd. Áhv. 7,1 millj. Verð 21 millj. 9176 VÍKURBAKKI Stórt og rúmgott 191 fm pallað raðhús ásamt 20 fm bílskúr. Allt að 6 svefnherbergi. Tilvalin eign fyrir stóra fjölskyl- du. Húsið er staðsett í afar grónu og barn- vænu hverfi. Nýtt parket á stórum hluta húss. Stór sólpallur, möguleiki á sólstofu. Eign sem býður upp á mikla möguleika. Áhv. 6 millj. Verð 18,8 millj. HEIMALIND - RAÐHÚS Á EINNI HÆÐ AUK INNB. BÍLSKÚRS Vorum að fá í einkasölu á þessum eftirsótta stað glæsilegt 158 fm endaraðhús m/innb. 25 fm i bílskúr. Glæsilegar kirsuberjainnr. Þrjú rúmg. herb. og tvær rúmg. stofur. Verð 21,2 millj. DYNSKÓGAR Vorum að fá í sölu fallegt 240 fm einb. á tveimur hæðum á rólegum stað. 5 rúmgóð herb. og 4 stofur. Parket og flísar á gólfum. Suðursvalir. Fallegur garður m/mikum veöndum. Hús nýl. tekið í gegn að utan. Innb. fullbúinn bílskúr. Eign með mikla mögl. Ákveðin sala. Verð 24,8 millj. SKÓGARLUNDUR - GARÐABÆ Nýkomið í einkasölu einkar fallegt og mikið endurn. 170 fm einbýli á einni hæð ásamt 36 fm bílskúr. 4-5 rúmg. svefnherb. Fallegur garður. Húsið hefur verið mikið endurn. undanfarin 3 ár, m.a. allar innréttingar, öll gólfefni, ofnar að hluta, hurðir, tæki á baði og í eldhúsi. Áhv. 3,5 millj. 4RA HERBERGJA LAUGALIND MEÐ BÍLSKÚR Glæsi- leg 4ra herb. 110 fm íbúð á 3. hæð ásamt 23 fm bílskúr. Glæsil. innr. Parket og flísar á gólfum. Þvottahús innan íbúðar. Vestursvalir m/glæsil. útsýni. Sameign fullkláruð. Bílskúr rúmgóður m/opnara. Áhv. 6,5 millj. 5,1%. Verð 15,8 millj. LAUS FLJÓTLEGA LAUFENGI - LAUS FLJÓTL. Björt og rúmgóð 105 fm endaíbúð á 1. hæð með sérgarði og stæði í bílgeymslu. Sérþvottah. innan íbúðar. Þrjú rúmgóð svefnherb. og stofa. Baðherbergi með sturtu og baðkari. Hús og sameign í góðu ástandi. Hússjóður 5.500 kr. á mán. Verð 12,3 millj. STÓRAGERÐI - ÚTSÝNI Falleg og mikið endurnýjuð 4ra herb. 100 fm íbúð á 4. hæð með fallegu útsýni. Tvö rúmgóð svefnherb. með miklu skápaplássi og tvær samliggjandi stofur, (hægt að stúka af sem herb.). Parket á öllum gólfum nema baði og eldhúsi. Baðherb. flísalagt í hólf og gólf og tengi fyrir þvottavél og þurrkara. Það er séð um þrif á sameign, sorplosun, snjómokstur og umhirðu á lóð. Verð 11,6 millj. áhv. 4,4 millj húsbr. 5,1%. ÍRABAKKI Nýkomin í sölu falleg, rúmgóð og mikið endurn. 4ra herb. 82 fm endaíbúð á 2. hæð. Stórar svalir meðfram allri íbúðinni til suðurs, norðurs og vesturs. Fallegt útsýni. Fjölb. að utan sem innan í góðu ástandi. Fallegar innréttingar og parket á öllum gólfum. Áhv. 5,5 millj. REKAGRANDI + BÍLSKÝLI Falleg, björt og afar vel innréttuð 3ja-4ra herb. íbúð, sem er hæð og ris, ásamt stæði í bílskýli. Glæsilegt útsýni af rúmgóðum suðursvölum. Parket á gól- fum. Sameign lítur vel út. Áhv. 1,9 millj. Verð 12,9 millj. KLEPPSVEGUR Vorum að fá í sölu góða 4ra herb. íbúð á 4. hæð (efstu) með aukaherb. í risi. Frábært útsýni til norðurs og suðurs. Suðursvalir. Nýtt á baði. Hús í góðu standi. Áhv. 4,6 millj. Verð 9,9 millj. HÁALEITISBRAUT Vorum að fá í einkasölu fallega 103 fm 4ra-5 herb. íbúð á 3. hæð í nýl. klæddu fjölb. 3 stór herb., fataherb. innf hjónaherb. Þvottahús í íbúð. Stór stofa m/stórum suðursvölum m/fallegu útsýni. Parket og flísar á gólfum. Áhv. 5,5 millj. Verð 12,5 millj. þINGHÓLSBRAUT Vorum að fá í sölu bjarta og vel staðsetta 4ra herb. alls 118,7 fm hæð. Rúmgóðar stofur. Fallegt útsýni. Verð 12,5 millj. KLEPPSVEGUR 142 - LÍTIÐ FLÖLB. Falleg og rúmgóð 113 fm 4ra herb. íbúð á 2. hæð t.v. í fallegu litlu fjölb. Þrjú rúmg. herb. Rúmg. stofa m/mögl. á arni. Tvennar svalir. Parket á gólfum. Þvottahús í íbúð. Góð sameign. Stutt í þjónustu. Verð 13,3 millj. FELLSMÚLI Vorum að fá í einkasölu falle- ga 4ra-5 heb. 122 fm íbúð á 1. hæð í nýl. geg- numteknu fjölb. Nýl. innr. Nýl. parket. Baðherb. nýl. gegnumtekið. Tvennar svalir. Laus fljótl. Áhv. 6 millj. Húsbréf 5,1% til 40 ára. Verð 13,6 millj. www.gimli.is www.mbl.is/gimli FASTEIGNASALAN 552 5099 3JA HERB. LUNDARBREKKA - KÓP. 3ja-4ra herb. 87 fm íbúð á 3. hæð í nýl. gegnumteknu fjölb. Sérinng. af svölum. Stór og rúmgóð stofa m/suðursvölum. Tvö stór og rúmgóð herb. Parket á gólfum. Nýl. gegnumtekið baðherb. Eignin er mjög rúmgóð og björt. Áhv. 4 millj. Verð 10,3 millj. FLÉTTURIMI - LAUS FLJÓTLEGA Nýkomin í sölu afar glæsileg 100 fm 3ja-4ra herb. íbúð á 1. hæð ásamt stæði í bílskýli. Glæsilegar innréttingar og dökkt mahóní-parket á öllum gól- fum nema baði. Sérþv.hús inn af eldhúsi. Baðherbergi flísalagt. Hús í góðu standi utan sem innan. Áhv. 6,7 millj. húsbréf 5,1% grb. pr. mán. 33,127kr. Verð 12,5 millj. NÖKKVAVOGUR - NÝTT Á SKRÁ Nýkomin í sölu falleg, mikið endurnýjuð og afar rúmgóð 84 fm 3ja herb. íbúð í kjallara í þríbýli sem var málað og viðgert fyrir 4 árum. Herbergin stór og rúmgóð. Baðherbergi flísalagt í hólf og gólf. Búið að endurn. lagnir, glugga, gler, rafmtö- fu + endurídr. rafm. Áhv. húsbr. 4,3 millj. Verð 9,8 millj. 9163 2JA HERB. BRAGAGATA 2ja herb. 43 fm ósamþ. íbúð í risi í góðu steinhúsi. Nýlegt parket á gólfum. Gler nýtt að hluta. Verð 4,8 millj. KRUMMAHÓLAR + BÍLSK. - LAUS STRAX Góð 2ja herb. 50 fm endaíbúð á 5. hæð í lyftuhúsi ásamt stæði í bílskýli. Rúmgóð stofa og glæsilegt útsýni af nv-svölum. Húsvörður og gervihnattasjónv. Verð 7,3 millj. HVAMMSGERÐI Góð 2ja herb. ósamþ. 66 fm íbúð í kjallara í þríb. Sérinng. Rúmg. herb. og stofa. Hús í góðu standi. Fallegur garður í rækt. Verð 6,0 millj. ÍB. VERÐUR TIL AFH. UM MIÐJAN MARS 2001. TRYGGVAGATA - LYFTUH. Nýkomin í sölu falleg og algjörlega endurn. 56 fm íbúð á 2. hæð í lyftuhúsnæði. Nýjar innréttingar. Parket á öllum gólfum nema baði en þar eru flísar. Suðurverönd. Áhv. byggsj. og húsbr. 4,4 millj. Verð 8,2 millj. REYNIMELUR - LAUS STRAX Ný- komin í sölu falleg og mikið endurn. 2ja herb. 49 fm íbúð í kjallara í þríbýli. Búið að endurn. rafmtöflu og endurídraga, innréttingu í eldhúsi og parket á allri íbúðinni. Íbúðin er laus um næstu áramót. Áhv. 1,6 millj. Verð 7,5 millj. EFSTASUND Vorum að fá í einkasölu sér- lega fallega og mikið endurn. 2ja herb. alls 69 fm íbúð á 1. hæð í steyptu fjórbýlishúsi. Allt nýl. á baði og í eldhúsi. Eikarparket á gólfum. Nýtt rafm og tafla. Áhv. byggsj. og húsbr. 3,76 millj. Verð 8,8 millj. SAFAMÝRI Björt og rúmgóð 3ja herb. 89 fm íbúð á 2. hæð í fjölb. með vestur- og aus- tursvölum. Verð 10,8 millj. Áhv. 4,1 millj. 6450 ÆSUFELL - M/BÍLSKÚR Vorum að fá í sölu fallega 3ja herb. 88 fm íbúð á 2 hæð auk 23 fm bílsúrs. Parket á gólfum. Fallegt útsýni. Rúmgóð herb. og stofur. Verð 10,5 millj. ATVINNUHÚSNÆÐI BÍLDSHÖFÐI Vorum að fá í einkasölu 577 fm skrifstofuhúsnæði á 3. hæð (2. hæð frá inng). á þessum eftirsótta stað á Höfðanum. 14 rúmgóðar skrifstofur. Góð móttaka m/deski, ritaraherb., síma og tölvuherb. Rúmg. eldhús og góð salernisaðstaða. Hús hefur fengið gott viðhald. Nýl. litað gler að hluta. Góð bílastæði. LAUST - LYKLAR Á GIMLI. UPPL. GEFUR Sveinbjörn. (Mögl. á langtímaleigu). SÍÐUMÚLI 822 fm - SKRIFSTOFU- OG LAGERHÚSNÆÐI 182 fm skrif-sto- fuhúsnæði á 2. hæð auk 640 fm lager-húsnæðis á jarðhæð með þrennum inn-keyrsludyrum. Eignin býður upp á mikla möguleika. Nánar uppl. á Gimli. LAUFÁSVEGUR Vorum að fá í einkasölu gott atvinnuhúsnæði á 1. og 2. hæð í þessu reisulega húsi í Þingholtunum. Góð mótaka. Tveir fundasalir, 3 skrifstofur. Góð bílastæði. Eign með mikla möguleika. Verð TILBOÐ. Uppl. gefur Sveinbjörn á skrifstofu Gimlis. FJÁRFESTAR - BOLHOLT - LAUST STRAX Nýkomið í sölu fullinnréttað tæplega 200 fm skrifstofuhúsnæði á 4. hæð í lyftu-hús- næði. Í sameign er vörulyfta. Nýr eigna-skip- tasamningur. Tilvalið að leigja út í tvennum eða þrennum einingum. Eigninni fylgir 13,0 millj. kr. lán til 15 ára með 8% vöxtum.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.