Morgunblaðið - 09.01.2001, Side 4

Morgunblaðið - 09.01.2001, Side 4
4 C ÞRIÐJUDAGUR 9. JANÚAR 2001 MORGUNBLAÐIÐHeimiliFasteignir Bæjartún - Aukaíbúð Vorum að fá í sölu glæsilegt 251 fm einbýlis- hús með lítilli aukaíbúð. Skiptist í 3-4 stofur og 3 svefnherb. Massíft parket og flísar á gólfum, glæsilega innr. eldhús, arinn í stofu, stór afgirt verönd með heitum potti. Blikanes Mjög gott og fallegt 195 fm einbýlishús ásamt 40 fm bílskúr. Í húsinu eru m.a. þrjár stofur, þrjú svefnherbergi, stórt eldhús o.fl. Húsið stendur ofarlega á stórri lóð. Bein sala eða skipti á 80-100 fm íbúð í Garðabæ eða Kópavogi í húsi sem er með lyftu eða er á 1. eða 2. hæð og er með bílskúr eða stæði í bílgeymslu. Staðahverfi - Einbýli Fallegt 216 fm einbýlishús. Húsið er tilbúið til afhendingar og afhendist fullbúið að utan með steiningu og „fokhelt“ að innan. Þrjú til fjögur svefnherb., bílskúr með aukinni loft- hæð. Teikningar á Bifröst. Verð 17,4 millj. Kjarrás - Garðabær Fallegt og vel skipulagt 181 fm einbýlishús á pöllum ásamt 40 fm bílskúr. Húsið er í byggingu og afhendist fullbúið að utan, ómálað, lóð grófjöfnuð og „fokhelt“ að inn- an. Þrjú svefnherbergi, þrjár stofur. Teikn- ingar á Bifröst. Verð 18,5 millj. Reykjavegur - Mosfellsbær Mjög gott 152 fm einbýlishús á einni hæð ásamt 42 fm bílskúr. Sérinngangur í stór herb. 4-5 svefnh., stór stofa með arni. Áhugav. eign. Áhv. 10 millj. Verð 17,9 milj. Furugrund - Aukaíbúð Glæsileg 5ra herb. íbúð á 1. hæð með auka- íbúð í kjallara. Íbúðin er meira og minna öll ný endurn. Glæsilegt eldhús og bað. Parket og flísar. Eign í sérflokki. Verð 15,7 millj. Reynimelur - Bílskúr Vorum að fá í einkasölu mjög góða 119 fm portbyggða rishæð ásamt 27 fm bílskúr á þessum eftirsótta stað. Þrjú svefnherb. Tvær rúmgóðar stofur, arinn. Tvennar svalir. Áhv. 6,7 millj. Verð 15,5 millj. Kríuhólar Rúmgóð og falleg 121 fm 4-5 herb. íbúð á 2. hæð í nýlega viðgerðu fjöl- eignahúsi. Lyfta. Stór stofa, svalir yfirbyggð- ar að hluta. Áhv. 4 millj. Verð 12,8 millj. Laufbrekka - Efri sérhæð Mjög góð og mikið endurnýjuð 113 fm 4ra herbergja efri sérhæð í tvíbýlishúsi ásamt 26 fm bílskúr. Nýtt eldhús og bað. Áhv. 5,8 millj. húsbréf. Verð 14,4 millj. Hjarðarhagi - Nýtt á skrá Vorum að fá í sölu fallega 80 fm 3ja herbergja íbúð á 3. hæð í góðu fjöleignahúsi á þessum eft- irsótta stað. Áhv. 3,6 millj. Verð 10,9 millj. Ársalir - Útsýnisstaður Mjög rúmgóðar 113 fm 4ra herb. íbúðir í nýju sjö hæða húsi ásamt stæði í bíl- geymslu. Til afhendingar haustið 2001 full- búnar án gólefna. Verð 14,9 millj. Efstihjalli Vorum að fá í sölu mjög rúmgóða 103 fm 4ra herbergja íbúð á jarðhæð með sérinn- gangi. Rúmgott eldhús. Parket og flísar. Áhv. 5,1 millj. Verð 11,4 millj. Vesturberg - Nýtt á skrá Vorum að fá í sölu rúmgóða 105 fm 4ra herb. íbúð á jarðhæð í góðu fjöleignahúsi. Áhv. 3,8 millj. Hátt brunabótamat. Verð 10,6 millj. Laugavegur - Vitastígur Vorum að fá í sölu glæsilega og nýuppgerða 3ja herb. íbúð í góðu steinhúsi. Allar innréttingar nýjar svo og tæki. Verð 11,8 millj. Blásalir - Laus fljótlega Sérlega glæsileg 4ra herbergja sérhæð (jarðhæð) í nýju fjórbýlishúsi. Glæsilegar inn- réttingar og flísar og parket á gólfum. Áhv. 6,3 millj. húsbréf. Þetta er eign sem þú verður að skoða. Kleppsvegur Mjög góð 120 fm 4ra herb. íbúð á 2. hæð í litlu fjöleignahúsi. Rúmgóð og björt stofa, parket og flísar. Tvennar svalir. Fallegur verðlaunag. við húsi. Laugavegur Vorum að fá í sölu góða 78 fm 4ra herbergja íbúð á 3. hæð í steinhúsi. Þetta er íbúð með háu brunamati. Verð 8,5 millj. Lækjasmári - Nýbygging Nýjar 3ja herbergja íbúðir í nýju húsi ásamt stæði í bílgeymslu. Íbúðirnar afh. fullbúnar án gólfefna. Stærðir frá 86-96 fm. Verð frá 12,9 millj. Núpalind - Til afh. í febrúar Vorum að fá í sölu 3ja og 4ra herbergja íbúðir í nýju og glæsilegu fjöleingahúsi með lyftu. Stæði í bílgeymslu stendur kaupend- um til boða en þau þarf að kaupa sér. Íbúð- irnar eru frá 96-115 fm. Verð frá 13,4 millj. Teikn. og skilalýsing á skrifstofu Bifrastar. Álfheimar - Þakíbúð Falleg 69 fm endaíbúð á efstu hæð í fjöl- eignahúsi. Rúmgóð stofa og hol með spónaparketi. Stórar s-svalir með miklu út- sýni. Stórt eldhús með góðri upphafl. innr. Flísal. baðherb. Áhv. 3,3 millj. Verð 8,4 millj. Glaðheimar Vorum að fá í sölu mjög góða og ný stand- setta 2ja herbergja íbúð á jarðhæð í fjórbýl- ishúsi. Áhv. 3,8 millj. Verð 7,8 millj. Krummahólar - Nýtt Vorum að fá í sölu 56 fm 2ja herbergja endaíbúð á 3. hæð í húsi með lyftu. Parket og flísar. Áhv. 3 millj. Verð 6,8 millj. Laugavegur - Laus Ósamþ. rúmlega 40 fm íbúð á jarðhæð í góðu steinhúsi ofar- lega við Laugaveginn. Mjög snyrtileg íbúð sem er að hluta til á tveimur hæðum. Verð 5,4 millj. Núpalind - Ný íbúð Vorum að fá í sölu 2ja herbergja íbúð í nýju og glæsilegu fjöleignahúsi með lyftu. Stæði í bílgeymslu stendur kaupendum til boða en þau þarf að kaupa sér. Íbúðin er 77 fm. Íbúðin er til afh. fljótlega á nýju ári. Verð 10,8 millj. Teikning- ar og skilalýsing á skrifstofu Bifrastar. Reynimelur Góð og töluvert endurnýj- uð 2ja herb. kjallaraíbúð á besta stað í Vest- urbænum. Flísar og parket á gólfum. Gott eldhús. Áhv. 1,6 millj. Verð 7,5 millj. Lækjasmári - Nýtt Gullfalleg 77 fm íbúð á jarðhæð í vönduðu fjöleignahúsi. Herb., hol og rúmgóð stofa með parketi, rauðeik. Glæsilega innréttað eldhús og baðherb., þvottahús innan íb., hellulögð verönd. Hjólastólaaðgengi. Áhv. húsb. 4 millj. Verð 10,9 millj. Viðarhöfði Nýlegt og vandað 333 fm, 232 fm salur og 101 fm milliloft þar sem eru skrifstofur og starfsmannaaðstaða. Húsið stendur vel og er mjög sýnilegt og hefur því mikið auglýs- ingagildi. Áhv. 21 millj. Verð 29 millj. Múlahverfi - Til leigu Til leigu tvær hæðir, þ.e. önnur og þriðja hæð í mjög áberandi húsi á þessum eftir- sótta stað. Hvor hæð um sig er u.þ.b. 500 fm og afhendist tilb. til innréttingar. Frábær staðsetning í miðju fjármálahverfi Reykjavík- ur. Allar nánari uppl. gefur Pálmi á skrifstofu Bifrastar. Borgartún - Til leigu Mjög gott 160 fm húsnæði sem saman stendur af 6 her- bergjum o.fl. Góð aðkoma og næg bíla- stæði. Leiguverð 850 kr. á fm. Vegmúli - Til leigu Til leigu mjög gott u.þ.b. 150 fm húsnæði á 2. hæð í nýlegu og mjög áberandi húsi við Vegmúla. Laust nú þegar. Lyfta í húsinu. All- ar nánari upplýsingar gefur Pálmi. Stórhöfði Í nýju og glæsilegu húsi höfum við til sölu fjórar einingar á annarri hæð, 182 fm, 165 fm og á þriðju hæð tvær 345 fm. Er til afhendingar fljótlega. Miðborgin Mjög gott 200 fm húsnæði sem í dag er leigt undir veitingastað. Góður langtíma leigusamningur. Mjög góð fjárfest- ing. Allar nánari uppl. gefur Pálmi. Smiðshöfði Mjög gott og snyrtilegt 240 fm atvinnuhúsnæði með mikilli lofthæð og stórum innkeyrsludyrum. Húsnæði sem gef- ur mikla möguleika. Verð 16,9 millj. Bíldshöfði - Sala/Leiga Mjög gott full innréttað 580 fm skrifstofuhúsnæði í góðu húsi. Símakerfi og tölvulagnir til stað- ar. Uppl. gefur Pálmi. ALLAR EIGNIR Á NETINU - fasteignasala.is Stórglæsilegt og mjög skemmtilega hannað 170 fm einbýlihús á einni hæð ásamt 37 fm bílskúr. Húsið stendur á hornlóð og er með glæsi- legu sjávar- og fjallaútsýni. Í húsinu eru stór stofa, glæsilegt baðher- bergi, gott eldhús, þrjú svefnherbergi og gestasnyrting. Við húsið er lok- aður garður. Hiti í plani. Mjög vandað og velviðhaldið hús. Seltjarnarnes - Sjávarlóð Ótrúlegt úrval nýbygginga í Bryggjuhverfi, Grafarvogi, Grafarholti, Kópvogiog Garðabæ: Einbýli – raðhús – keðjuhús - hæðir “penthouse”íbúðir, 2ja – 3ja – 4ra – 5 og 6 herb. íbúðir. Traustir byggingaraðilar - nánari upplýsingar og teikningar á Bifröst. Góð greiðslukjör. NÝBYGGINGAVEISLA Á NÝJU ÁRI ÞETTA sérkennilega húsgagn, Tapouf, er bæði kaffiborð og bólstrað hægindi. Hönnuður er T. Colz- ani fyrir Porada. Borð og bólstrað hægindi ÞAÐ ER hægt að kaupa tilbúin form á veggskreyt- ingum, en sumir vilja gera hlutina sjálfir. Hér er ein slík veggskreyting sem útfærð er í mörgum mynd- um, Myndin teiknuð á pappa og síðan klippt út pappamunstur. Hægt er að lakka pappann og þannig gera hann sterkan og endingargóðan. Þá er auðvelt að þrífa munstrin og nota þau aftur.. Heimagerðar veggskreytingar

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.