Morgunblaðið - 09.01.2001, Side 5

Morgunblaðið - 09.01.2001, Side 5
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 9. JANÚAR 2001 C 5HeimiliFasteignir ASPARÁS, GBÆ Í einkasölu þetta glæsilega, litla fjölbýli í Hrauns- holtinu í Gbæ. Um er að ræða 8 íbúðir í 2 stigagöngum, 2ja, 3ja og 4ra herb., sem skilast fullbúnar án gólfefna með vönduðum innrétting- um og tækjum. Húsið verður klætt að utan og með álklæddum glugg- um og því ætti viðhald að vera í lág- marki. Frábært útsýni. Allar nánari upplýsingar og teikningar á Fast- eignastofunni. HÁHOLT - HF. - MÖGUL. Á BÍLSK. Glæsilegar 3ja og 4ra herb. íbúðir með eða án bílskúrs. Íbúðirnar afhendast fullkláraðar fyrir utan gólfefni og eru allar með sérinn- gangi. Traustir verktakar. Allar nánari uppl. og teikn. á skrifstofu. BLIKAÁS Glæsilegt tvílyft par- hús á nýja byggingarsvæðinu í Hf. Húsið er ca 215 fm með innb. bíl- skúr. Allar nánari uppl. veittar á skrifst. LAUS NÚ ÞEGAR TIL AFH. TEIGABYGGÐ Í smíðum gott einb. á einni hæð, alls 170 fm, með innb. bílskúr. Húsið er steypt úr for- steyptum einingum og skilast rúm- lega fokhelt, pússað að utan og inn- an og pípulögn að mestu komin. Hagstætt verð kr. 13,7 millj. Skipti koma til greina KRÍUÁS - HF. Nýkomið í sölu glæsilegt 12 íbúða fjölbýli með lyftu og sérinngangi í allar íbúðir. Fimm bílskúrar. Íbúðirnar skilast full- kláraðar fyrir utan gólfefni. Mjög fal- legar innréttingar. Traustur verktaki. Það eru þegar nokkrar seldar. Allar nánari uppl. og teikningar á skrif- stofu. KRÍUÁS - HF. Í einkas. einstak- lega fallegt 4ra íbúða fjölbýli á góð- um stað. Efri íbúðin er 122 fm auk 28 fm bílskúrs og sérinngangs, en neðri íbúðin er 90 fm 3ja herb. íbúð með sérinngangi. Húsið er steypt með forsteyptum einingum og getur ski- last fullklárað eða styttra komið. All- ar nánari uppl. og teikn. á skrifstofu. KRÍUÁS - HF. Nýtt glæsilegt fjöl- býli með 18 íbúðum auk 6 rúmgóðra bílskúra. Eignirnar skilast fullkláraðar fyrir utan gólfefni. Mjög traustir verk- takar. Teikningar og nánari uppl. á skrifstofu. KRÍUÁS - HF. Nýkomið í sölu skemmtilegt fjölbýli m. lyftu í nýja hverfinu í Hafnarf. Alls 18 rúmgóðar íb., 2ja-4ra herb. m. sérinng., auk 7 bílsk. á jarðhæð. Afh. fullbúnar án gólfefna. Verð frá 9,95-14,35 millj. Teikningar á skrifstofu. ÞRASTARÁS - HF. - 3JA- 4RA Nýkomið í sölu á þessum frá- bæra útsýnisstað á nýja byggingar- svæðinu í Hf. 11 íbúða fjölbýli. Allar íbúðir með sérinngangi og afhendast fullbúnar fyrir utan gólfefni. Allar nánari uppl. og teikn. á skrifstofu. ÖGURÁS - GBÆ Í einkas. mjög hentug raðhús á nýja byggingarsv. í Gbæ. Einungis eitt hús eftir. Enda- húsið er 142 fm auk 29 fm bílskúrs. Einstakt tækifæri fyrir þá, sem eru að minnka við sig og vilja halda áfram að vera í sérbýli. BREIÐÁS Nýkomið í sölu mikið endurnýjað 208 fm tvílyft einbýli ásamt sérstæðum 48 fm bílskúr. Mjög stór lóð. Góð 4-5 svefnherb., góðar stofur og garðskáli. Húsið klætt að utan. Laust strax. SUÐURTÚN - ÁLFTA- NESI Nýkomin í sölu raðhús á einni hæð á þessum góða stað með innb. bílskúr. Húsin eru alls 18 og afhendast fullbúin að utan en fokheld að innan. Afhending fljótlega. Teikningar og uppl. á skrifstofu. FURUBERG Mjög gott einlyft 222 fm hús með innb. bílskúr á þessum vinsæla stað. Mjög fallegar innréttingar og gólfefni. Fallegur og gróinn garður. Glæsileg eign sem vert er að skoða. Verð kr. 22,5 millj. HELLISGATA Í einkas. góð 120 fm sérhæð með sérstæðum 40 fm bílskúr og 80 fm séríbúð í risi. Miklir möguleikar og frábær staðsetn- ing. KELDUHVAMMUR Vorum að fá í einkasölu mjög fallega og tals- vert endurnýjaða efri sérhæð, 137 fm, auk rúmg. bílsk. á rólegum og barnvænum stað. Fallegt eldhús og baðherb. endurn. fyrir 2 árum, einnig fataskápur í hjónaherb. og parket á holi og stofu. Þetta er toppeign. HJALLABRAUT Í einkas. rúm- góð 104 fm íbúð á annarri hæð í fjöl- býli. Allt fjölbýlið verður tekið í gegn í sumar á kostnað seljanda. Verð kr. 10,5 millj. Áhv. byggingarsj. GRÆNAKINN Nýkomið í einka- sölu rúmgóð 110 fm neðri sérhæð með sérinngangi. Góð gólfefni og rúmgóð herbergi. Góðar geymslur. Verð kr. 11,2 millj. Áhv. góð lán. ÁLFASKEIÐ Í einkas. mjög falleg og mikið endurnýjuð 90 fm íbúð á þriðju hæð í klæddu fjölbýli með sérinngangi af svölum. Verð kr. 9,9 millj. Áhv. húsbr. STEKKJARKINN Vorum að fá í sölu gott einbýli á þessum eft- irsótta stað í Kinnunum. Endur- nýjað baðherbergi. Glæsilegur garður. Góður kostur fyrir þá sem þurfa góða bílskúrsaðstöðu. Verð: Tilboð LAUFVANGUR Vorum að fá í einkasölu rúmgóða 88 fm íbúð á 1. hæð í góðu fjölbýli sem búið er að taka í gegn. Snyrtileg og vel um gengin íbúð. Verð 9,9 millj. LINDASMÁRI - KÓP. Vorum að fá í einkasölu mjög fallega íbúð á jarðhæð í nýlegu fjölbýli. Parket og flísar á öllu. Opin og björt íbúð með vönduðum innréttingum. Afgirtur sérgarður. Áhv. 6,5 millj. húsbr. SUÐURBRAUT - HF. Nýkom- in í einkasölu ágæt 81 fm íbúð á ann- arri hæð í fjölbýli á gamla Holtinu. Þvottahús í íbúð. Verð 9,5 millj. ÖLDUSLÓÐ Nýkomið í einkas. mjög falleg og hentug 78 fm íbúð á efri hæð með sérinngangi og góð- um 28 fm sérstæðum bílskúr. Rúmgóð herbergi. Búið að sam- þykkja teikn. að stækkun. Allar nán- ari uppl. á skrifstofu. HVERFISGATA Nýkomin góð 46 fm íbúð á fyrstu hæð í þríbýli. rúmgott svefnherb. Nýleg tafla og rafmagn. Verð kr. 6,2 millj. HVERFISGATA Nýkomin í einkas. ágæt risíbúð í þríbýli. Íbúðin nýtist mjög vel. Nýlegt rafmagn og tafla, gluggar og gler að mestu nýtt og einnig panell og klæðning í lofti. Verð kr. 6 millj. HVERFISGATA Nýkomin 40 fm íbúð í kjallara með áhv. húsbr. Sér- inngangur. Verð kr. 4,5 millj. ÖLDUTÚN Vorum að fá í einkasölu góða 78 fm íbúð á 3ju hæð ásamt 24 fm bílsk. Lítið og nýviðgert fjölbýli. Góð staðsetn- ing. SUÐURGATA Nýkomið í einkas. mjög falleg 4ra herb. 104 fm sérhæð. Sérinng. og sérlóð. Góð eldhúsinnr. Rúmgóð herb. Nýtt parket. Gott þvottaherb. Laus strax. HÁIHVAMMUR - AUKA- ÍBÚÐ Nýkomið í einkasölu sérlega gott einbýli með ca 55 fm aukaíbúð í kjallara, alls 350 fm. Húsið er í mjög góðu standi. Fallegur arinn í stofu. Stórt eldhús. Tvöf. bílsk. m. sjálfv. opnara. Góð staðsetning og frábært útsýni. STEKKJARHVAMMUR Ný- komið í sölu fallegt 163 fm raðhús ásamt 24 fm sérstæðum bílsk. Húsið er tvílyft og í mjög góðu standi. Rúm- góð, opin sólstofa. 4 svefnherb. Góð gólfefni. Timburverönd og hiti í stétt. Verð 17,9 millj. Mosfellsbær - Hjá Fasteignamiðl- uninni Berg er nú í sölu þriggja til fjögurra herbergja 105 ferm. íbúð á fyrstu hæð í þriggja hæða húsi í Björtuhlíð 9 í Mosfellsbæ, með sérstæðum 28 ferm. bílskúr. „Þetta er falleg íbúð, björt og góð,“ sagði Sæberg Þórðarson hjá Bergi. „Komið er inn í stórt hol í stigagangi, en anddyri íbúðarinnar er með flísum. Eldhús er með korki og sprautaðri innréttingu, en harðplast er á borðum og borð- krók. Hol, stofa og sólstofa eru samliggjandi. Tvö mjög rúmgóð svefnherbergi eru í íbúðinni. Snyrting og bað er allt flísalagt og með góðri innrétt- ingu og sérþvottahús er í íbúð og geymsla. Sérgarður fylgir íbúðinni og hellulögð verönd. Ásett verð er 12,9 millj. kr., en áhvílandi eru mögulega 7 millj. kr.“ Bjartahlíð 9 Hjá Bergi er nú í sölu þriggja til fjögurra herbergja 105 ferm. íbúð á fyrstu hæð í þessu þriggja hæða húsi við Björtuhlíð 9 í Mosfellsbæ. Íbúðinni fylgir bílskúr. Ásett verð er 12,3 millj. kr. ÞAÐ getur verið hentugt að eiga svona skáp á hjól- um. Hér er hann nýttur sem eins konar bar, en margt annað gæti komið til greina að geyma í svona skáp en vín. Skápur á hjólum

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.