Morgunblaðið - 09.01.2001, Qupperneq 6

Morgunblaðið - 09.01.2001, Qupperneq 6
6 C ÞRIÐJUDAGUR 9. JANÚAR 2001 MORGUNBLAÐIÐHeimiliFasteignir Jófríðarstaðavegur Sérlega sjarme- randi og fallegt 195 fm einbýli ásamt nýlegum bílskúr með hellulögðu plani. Húsið hefur ver- ið mikið endurnýjað. Stór og mikill garður í mikilli rækt m. pallaverönd og heitum potti. Áhv. ca 6,8 millj. Verð 17,5 millj. Birkigrund - glæsilegt 2ja íbúðahús Vorum að fá til sölumeðferðar stórglæsilegt ca 310 fm einbýlishús á tveimur hæðum á góðum stað í litlum botnlanga. Hús- ið var allt tekið í gegn fyrir nokkrum árum og er það í dag innréttað á vandað og glæsilegan hátt. Í húsinu eru 2 íbúðir, en íbúðin á jarð- hæð er mjög rúmgóð eða um 80 fm. Tvöfaldur bílskúr um 55 fm. Fallegur garður í rækt. Verð 35 millj. Skipti á minni eign koma til greina. Lindasel - stórglæsilegt einbýli á besta stað í Selja-hverfinu Eignin skiptist í tvær hæðir og eru 5 góð park- etlögð svefnherbergi. Björt stofa og borðstofa með arni. Stórt eldhús. Tvöfaldur ca 55 fm bílskúr. Falleg ræktuð lóð með stórri timbur- verönd og heitum potti. Góð staðsetning innst í botnlanga. Álfhólsvegur - einbýli Mjög gott 137 fm einbýli sem er Steni-klætt að utan. Eignin skiptist í fjögur svefnherbergi, þrjár stofur, tvær snyrtingar, eldhús, þvottahús og búr. Stór garður. Hús sem býður upp á mikla möguleika. Verð aðeins 15,9 millj. (612). Hólabraut - glæsilegt 2ja íbúða hús Mjög góð staðsetning með útsýni yfir höfnina. Húsið er í góðu standi og raflagnir eru nýlegar Húsið skiptist þannig: Aðalhæðin er 120 fm, hæð og ris, nýlegt eldhús, stórar og glæsilegar stofur með nýlegu parketi, 2 svefnherb, möguleiki á að hækka risið Neðri íbúðin er með sérinngangi og er mjög góð 65 fm 2ja herb íbúð. Verð 21,5 milj Ólafsgeisli - glæsieign á útsýn- isstað Til sölu mjög glæsilegt hús á tveimur hæðum sem er í smíðum og stendur á frábær- um útsýnisstað fyrir ofan golfvöllinn í Grafar- holti. Húsið er með glæsilegum arkitektúr, en það er um 200 fm og er skipulag hússins mjög gott. Allar frekari upplýsingar og teikningar á skrifstofu Holts. Hrauntunga - glæsilegt útsýni Vorum að fá til sölumeðferðar þetta fallega 320 fm einbýli á 2 hæðum á góðum stað í Suðurhlíðum Kópavogs. Neðri hæðin skiptist í 3 svefnherb., vinnustofu, þvottahús, bílskúr, geymslur og sauna. Efri hæðin skiptist í rúm- gott eldhús, góðar stofur með miklu útsýni, svefnherbergisálmu með 2 svefnherb. og bað- herb. Sjónvarpskrókur og útgangur á sólpall. Stór og mikil ræktuð lóð umhverfis húsið. Nánari upplýsingar á Holti fasteignasölu. Víkurbakki Mjög fallegt raðhús á rólegum og góðum stað. Húsið er ca 250 fm ásamt 21 fm bílskúr með öllu, þ.e.a.s rafmagni, heitu og köldu vatni. Í húsinu eru 6 góð herb. og tvö baðherb. Nýr sólpallur. Laus við undirr. kaupsamn. Verð 18,8 millj. (548). Garðhús Fallegt og mjög vel skipulagt ca 150 fm endaraðhús ásamt ca 27 fm bílskúr. Húsið er á tveimur hæðum og skiptist þannig: Á neðri hæð er eldhús, stofa og þvottahús. Á efri hæð er baðherbergi, 4 svefnherbergi og sjónvarpshol. Húsið stendur við botnlanga. Verð 17,8 millj. Áhv. 6 millj. 413 Jörfagrund - Kjalarnesi Vorum að fá í sölu 176 fm endaraðhús ásamt bílskúr. Húsið afhendist fullbúið að utan og rúmlega tilbúið til innréttinga að innan. Mjög gott skipulag. Stutt í óspillta náttúruna. Verð 13,7 millj. Áhv. ca 7,9 millj. í húsbréfum til 40 ára. Kambasel Glæsilegt 224 fm endaraðhús ásamt 24 fm bílskúr. Eignin er ný standsett að utan og lítur sérlega glæsilega út. Eignin skip- ist í tvær hæðir plús ris. Á jarðhæð eru 3 her- bergi og setustofa. Á annarri hæð eru 2 sam- liggjandi stofur, eldhús, herbergi og snyrting. Lindasmári - glæsieign Vorum að fá í einkasölu þetta glæsilega 190 fm 2ja hæða endaraðhús í Smáranum. Á jarðhæðinni eru rúmgóðar stofur og sólskáli, eldhús, baðher- bergi og rúmgóður bílskúr með millilofti. Skv. teikningu er gert ráð fyrir rúmgóðu svefnherb. á jarðhæðinni. Á efri hæðinni eru 3 svefnherb. og baðherb. Fallegur garður í mikilli rækt. Skipti á minni eign koma til greina. Álfhólsvegur - Kóp. - ásamt bíl- skúr Vorum að fá í sölu skemmtilegt 3ja hæða raðhús með möguleika á auka-íbúð í kjallara. Á miðhæðinni eru 2 samliggjandi stofur og gott eldhús. Á efri hæðinni eru 3 rúmgóð svefnherbergi ásamt baðherbergi. Einnig stór og góður bílskúr. Eignin er öll hin glæsilegasta. 604. Roðasalir - frábær staðsetning Vorum að fá til sölmeðferðar raðhús í smíðum á frábærum stað, þar sem stutt er í óspillta náttúrna. Húsin eru á 2 hæðum og er hvort hús um 172 fm að stærð. Húsin afhendast full- búin að utan en fokheld að innan vorið 2001. Verð frá 14,2 millj. Stelkshólar Vorum að fá í sölu mjög góða ca 128 fm 5 herbergja íbúð á tveimur hæðum. Eignin skiptist í stofu, borðstofu, eld- hús og 3 svefnherbergi. Parket á stofu og borðstofu. Björt og falleg íbúð á góðum stað. Verð 11,5 millj. 180 Kópalind Glæsileg ca 122 fm 4ra herb. íbúð á mjög eftirsóttum stað. Sérinngangur og þvottahús á hæðinni. Vandaðar innréttingar. Glæsilegur ca 50 fm suðursólpallur með góðu útsýni. Vönduð og góð íbúð. Verð 16,2 millj. (610). Íbúðir í vönduðu lyftuhúsi í Kópav. Vorum að fá til sölumeðferðar 3ja - 4ra herb. íbúðir í 7 hæða viðhaldsfríu lyfthúsi í Salahverfi. Íbúðunum verður skilað í sept. 2001 fullbúnum að innan án gólfefna. Kaup- andi hefur val á innréttingum. Hverri íbúð fylgir stæði í bílageymslu. Traustur byggingar- aðili. Verð frá 11,7 millj. Teikningar og frekari upplýsingar á skrifstofu. Jörfagrund - Kjalarnesi - aðeins ein íbúð eftir Vorum að fá í sölu fjórar mjög skemmtilegar ca 91 fm íbúðir sem eru í smíðum. Íbúðirnar eru með 2 góðum herb. og stofu með útsýni. Afhendast fullbúnar án gólf- efna. Vandaðar innréttingar. Afhending í mars/apríl 2001. Teikningar á skrifstofu. Verð 11,9 millj. Tjarnarból - einstök íbúð Vorum að fá í einkasölu stórglæsilega ca 91 fm 3ja herb. íbúð á jarðhæð í góðu fjölbýli. Íbúðin er öll nýlega innréttuð með sérsmíðuðum og vönduðum innréttingum. Massív olíuborin eik á gólfum. 2 svefnherb. og vinnuhol. Gengið út úr stofu í sérgarð með heitum potti. Verð 13,5 millj. Einstaklega góð íbúð. Ásvallagata - aðeins 1 millj. á milli Vorum að fá í sölu á besta stað í Vest- urbænum 2ja herbergja ca 60 fm íbúð í kjall- ara. Íbúðin er ósamþykkt. Gott steinhús. Öll skipti skoðuð! Áhv. ca 3,5 millj. Verð 4,5 millj. (638). Vesturgata Mjög rúmgóð og mikið upp- gerð ca 65 fm íbúð í mjög góðu steinhúsi. Parket á gólfum. Endurnýjað eldhús og bað. Stórar ca 15 fm svalir í suður og vestur með frábæru útsýni. Eign sem mikið er búið að gera fyrir. Verð 8,9 millj. 584. Ljósheimar - frábært útsýni Vel skipulögð 2ja herb. íbúð á 8. hæð í góðu lyftuhús. Parket á stofu. Frábært útsýni. Verð 7,2 millj. 580. Garðatorg Mjög gott 104 fm fullbúið skrif- stofuhúsnæði á 3. hæð í glerhýsinu á Garða- torgi. Þetta er mjög smekkleg og vel útfærð eign á toppstað. Verð 11,55 millj. Garðatorg - Miðja Garðabæjar Vorum að fá í sölu tvö fullkláruð bil í hinu nýja glerhýsi á Garðatorgi. Bilin eru á jarðhæð og eru um 69 fm. Annað bilið er á 6 millj. en hitt á 6,2 millj. Smiðjuvegur Gott 290 fm húsnæði á 2. hæð. Hentar t.d. fyrir tölvufyrirtæki, félaga- samtök, átthagafélög, auglýsingast., verk- fræðist. eða sambærilegt. 2 stór rými, 2 her- bergi og snyrtingar. Flísar og teppi á gólfum. Verð 17,9 millj 404 Miðbær Garðabæjar Vorum að fá í sölu stórglæsilegt og vel staðsett 60 fm versl- unarbil á hinu nýja Garðatorgi. Möguleiki á að kaupa viðbótarbil við hliðina á þessu. Mjög hentugt fyrir gullsmið, hársnyrtistofu eða verslun. Framtíðar verslunartorg þar sem ÁTVR mun opna m.a. í upphafi árs 2001. Allar upp- lýsingar á skrifstofu Holts. Hafnarbraut - Vesturbær Kópa- vogs Nýkomið í sölu gott ca 460 fm iðnaðar- húsnæði með tveimur innkeyrsludyrum. Búið er að skipta eignunum í tvö bil, þannig að það er annað hvort hægt að kaupa eignirnar í sitt- hvoru lagi eða í heilu lagi. Annað bilið er ca 200 fm en hitt er ca 260 fm. Gott útsýni. Ásett verð p/fm 68,5 þús. kr. (595). Laufbrekka - Dalbrekkumegin Gott ca 180 fm atvinnuhúsnæði á mjög góðum stað í Kópavoginum. Háar innkeyrsludyr, en gólflötur neðri hæðar húsnæðisins er um 125 fm. Gott milliloft með skrifstofum, lager og góðri eldhúsaðstöðu. Mjög snyrtilegt og vel viðhaldið húsnæði. Verð 13,5 millj. Auðbrekka Gott ca 400 fm skrifstofuhús- næði ásamt byggingarrétti. Skiptist í stóran sal og nokkrar skrifstofur. Hentar líka vel fyrir félagastarfsemi. Nánari uppl. og teikningar á skrifstofu. Bakkabraut - atvhúsn./íbúð Vor- um að fá til sölumeðferðar mjög gott atvinnu- húsnæði á 2 hæðum sem er um 250 fm. Neðri hæðin er m. góðri lofthæð og háum inn- keyrsludyrum, en efri hæðin er innréttuð sem glæsileg íbúð. Hentar vel þeim sem vill vinna og búa á sama stað. Hlíðasmári - laust mjög fljót- lega Vorum að fá í sölu mjög gott atvinnu- húsnæði á fyrstu hæð. Húsið var byggt 1993 og er um 160 fm. Komdu fyrirtæki þínu á kort- ið og misstu ekki af framtíðarstaðsetningunni! Húsnæðið er með góðum innréttingum, dúkum á gólfum, tölvulögnum, þjófavörn og símkerfi. Eignin býður upp á mikla möguleika og er til leigu eða kaups. Allar nánari uppl. á skrifstofu Holts. (579). Innrömmunarfyrirtæki Vorum að fá í sölu rótgróið og þekkt innrömmunarfyrirtæki. Góður búnaður og vinnuaðstaða fyrir hendi. Hentugt fyrir 1-2 aðila. 558 Sólbaðstofa í fullum rekstri til sölu Mjög vel staðsett fyrirtæki í góðum rekstri. 6 nýlegir bekkir. Mjög glæsileg að- staða og búnaður. Einfaldur og þægilegur rekstur. Tækjalisti og allar frekari upplýsingar á skrifstofu Holts. Veitingastaður - „pub“ í mið- bænum - miklir möguleikar Vax- andi rekstur og verið að taka í notkun risið. Traustur leigusamningur um húsnæðið. Staður- inn er nýlega innréttaður á smekklegan hátt. Veltan verið stigvaxandi á síðustu mánuðum. Miklir nýtingarmöguleikar, t.a.m. er garðurinn ónýttur. Öll skipti skoðuð. Upplýsingar um verð og greiðsluskilmála á Holti. Heiðarbrún - Hveragerði Vorum að fá í sölu fallegt ca 170 fm parhús á tveimur hæðum ásamt ca 21 fm bílskúr. Í húsinu eru 4 góð herb. og 3 stofur. Parket og flísar á gólf- um. Endurnýjað eldhús. Góður garður í rækt ásamt heitum potti. Rómantík í sveitasæl- unni! Verð 11,9 millj. (570). Þrastarás - glæsiíbúðir á útsýnisstað Vorum að fá til sölumeðferða lítið 2ja-3ja hæða fjölbýlishús á miklum útsýnis- stað. Íbúðirnar eru 3ja-4ra herb. og eru frá 106 til 125 fm. Húsið stendur hátt í nýju hverfi og er mikið útsýni í allar áttir úr hverri íbúð. Húsið er í smíðum, en íbúðirnar afhendast fullbúnar með innréttingum frá AXIS en án gólfefna haustið 2001. Verð frá 11,9 millj. Frekari upplýsingar og teikningar á skrifstofu Holts. Núpalind - glæsilegt nýtt viðhaldsfrítt lyftuhús Nú fer hver að verða síðastur að eign- ast nýja íbúð í Lindahverfi. Eigum ós- eldar aðeins nokkrar íbúðir 2ja, 3ja og 4ra herb. og eina stóra 4 herb. á efstu, 8. hæð. Frábær staðsetning við skóla, leikskóla og alla þjónustu. Vandaðar innréttingar og hús. Afh. í mars 2001 fullfrág. án gólfefna. Teikningar og skilalýsing á Holti. Skiptið við fagmann

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.