Morgunblaðið - 09.01.2001, Side 8
8 C ÞRIÐJUDAGUR 9. JANÚAR 2001 MORGUNBLAÐIÐHeimiliFasteignir
2ja herb.
SNORRABRAUT Bráðfalleg 54 fm íb. á
2. h. í snyrtil. fjölb. Stofa og svefnh. með spóna-
parketi á gólfi. Baðh. með sturtu og nýl. tækjum.
Áhv. 3,3. m. byggingasj. V. 7,5 m. (2185)
ÞVERBREKKA - KÓP. Notaleg 45
fm íb. á 3. h. í nýuppgerðu lyftuh. Baðh. m. kari og
sturtu. Svefnh. og stofa m. teppi. Stofa björt og
rúmgóð, gengt þaðan út á stórar svalir. Góð bíla-
stæði. V. 6,8 m. (2589)
MEISTARAVELLIR Góð 66 fm íb. á 4.
h. í fjölb. Góð staðsetning. Svefnherb. og stofa
teppa- og dúklögð. Eldh. með dökkri innréttingu.
Baðh. er með sturtu. V. 8,6 m. (2450)
GRETTISGATA Virkil. falleg og hlýl. 56
fm íb. á 3. h. Mjög skemmtil. skipul. Fallegt eldhús,
baðh. flísal. og sturta. Mjög snyrtil. sameign. Góð
eign í virðul. húsi. Áhv. 4,0 m. V. 7,8 m. (2485)
SELJAHVERFI - BYGG.SJ. Afar
snotur 55,6 fm íb. á efstu h. í litlu fjölbýli. Gott hús.
Áhv. byggsj. 2,8 m. V. 8,1 m. (2174)
3ja herb.
URÐARHOLT - MBÆ. Gullfalleg,
parketl. 91 fm íb. á 1. h. (jarðhæð) í litlu fjölbýli. Íb.
er laus. V. 12,5 m. (2595)
NESHAGI 103 fm endaíb. á 3. hæð með 19,6
fm íb.herb. í risi sem hægt er að leigja út. Nýlegur
28 fm bílsk. Íb. er mjög björt og hefur nýlega verið
tekin í gegn. Áhv. 4,3 m. V. 13,2 m. (2070)
SKIPHOLT - LAUS! Nýkomin á sölu
84 fm íb. á 1. h. Tvö svefnh. Suðursvalir. Baðh. m
kari, rúmgott eldh. Frábær staðsetning. Laus strax.
Áhv. byggsj. 2,5 m. V. 10,8 m. (2531)
FLÉTTURIMI Falleg 99,3 fm íb. á 1. h. í
fjölb. ásamt stæði í bílskýli. Íb. er nýlega standsett,
allt nýtt. Stór og rúmgóð stofa. Parket á gólfum.
Áhv. 6,7 m. V. TILB. (2403)
LUNDARBREKKA - KÓP. 90 fm
íbúð á 3. h. með útsýni. Eldhús m. nýrri innréttingu
og gaseldav. m. háf. Sameign í góðu lagi og húsið
hefur verið tekið í gegn. Bílast. nýmalbikuð og um-
hirða lóðar til fyrirm. Áhv. 4,7 m. V. TILB. (2448)
SELJAHVERFI - LAUS Gullfalleg
97,6 fm 3ja til 4ra herb. (2 svefnh.). Íb. sem er í
góðu fjölbýli. Parket á gólfum, flísar á baði. Nýl. eld-
húsinnr., þvottah. Suðursv. m. góðu útsýni. Hús og
sameign í toppst. Stæði í bílg. V. 11,9 m. (2477)
BIRKIMELUR Mjög snotur 80 fm íb. á 3.
h., ným., parket á gólfum. Baðh. m. sturtu og baði.
Mikið yfirfarið og nýl. í sameign. Einnig f. herb. í risi
sem leigt er út. Áhv. 6,9 m. V. 11,2 m. (2494)
Sigurður Óskarsson
lögg. fasteignasali
Sveinn Óskar Sigurðsson
ögg. fasteignasali
Sigurbjörn Skarphéðinsson
lögg. fasteignasali
Þórður Grétarsson
sölustjóri
Atli Georg Árnason
sölumaður
Þórarinn Thorarensen
sölumaður
Svanlaug Erla Einarsdóttir
sölumaður
Svanhvít Sunna Erlendsdóttir
þjónustufulltrúi
URÐARHOLT - MOS. Falleg 68 fm
risíbúð sem hefur verið mikið endurnýjuð. Tvö góð
svefnh. með góðu skápapl. Parket á stofum, flísar á
baði og eldhúsi. Áhv. 5,5 m. V. 10,3 m. (2621)
ÁSAR - ÁRBÆ Glæsileg 3-4 herb. (2
svefnherb.) 110 fm íb. með mjög vönduðum gólfefn.
í snyrtilegu fjölb. Stórkostlegt útsýni yfir Rauðavatn.
Skólinn örstutt frá. Húsið nýmálað að utan. Þvottah.
inn af eldhúsi. Áhv. 3,3 m. V. 12 m. (2623)
ÁLFTAHÓLAR - NÝTT! Falleg 76
fm íb. á 5. h. í góðu lyftuhúsi ásamt góðum 30 fm
bílsk. Baðh. m. kari. Góð stofa m. teppi. Þaðan er
gengt út á suðursvalir. Frábært útsýni. Áhv. 4,8 m.
V. 10,8 m. (2499)
4ra til 7 herb.
SELTJARNARNES Stórglæsileg 140
fm íbúð á 1. h. Gegnheilt parket á öllu. 2 svefnh. og
2 stofur. 23 fm bílskýli. Baðh. m. kari og sturtu.
Skóli stutt frá. Áhv. 6,5 m. V. 14,8 m. (2610)
KALDAKINN - HF. Góð 77 fm hæð á
2. h. í þríb. á eftirsóttum stað. Íb. er með vönduðum
gólfefnum og skápum. 2 stofur og tvö svefnherbergi
m. parketi á gólfum. Baðh. með ljósum flísum og
baðkari. Áhv. 7,1 m. V. 10,5 m. (2464)
LUNDARBREKKA - KÓP. Bráð-
falleg 4ra herb. björt og rúmg. 100 fm íb. í rólegu
hverfi. Íb. sem ekkert þarf að gera fyrir. Parket á
gólfum, fallegt og rúmgott eldhús. Baðh. m. sturtu
og baði og glæsil. innréttingu. Sameignin er öll hin
snyrtilegasta. V. 13,5 m. (2532)
LAUFENGI Frábær 104 fm 4ra h. íb. á jarðh.
Innangengt í bílgeymslu. Nýl. eldhús m. vönduðum
tækjum. Parket og teppi á gólfum, baðh. með sturtu
og baði. Sérgarður, sérþvottahús. Lítið fjölbýli. V.
12,3 m. (2591)
ASPARFELL Falleg 112 fm 5 herb. íb. á 5.
h. í snyrtilegu lyftuhúsi. 3 svefnh. og 2 stofur. Parket
og flísar á gólfum. Áhv. 4 m. V. 11,8 m. (2614)
FROSTAFOLD - BYGGSJ. Afar
falleg 115 fm 5 herb. endaíb. á 2. h. í fallegu húsi.
Allt tipp topp. Þvottah. í íb. Parket og flísar. 4 svefn-
herb. Áhv. 3,7 m. V. TILB. (2598)
Hæðir
HÖRPUGATA Mjög falleg 76 fm 3ja herb.
sérh. í góðu steinhúsi. Nýtt gler og nýlegir gluggar.
Húsnæði nýstandsett að innan. V. 11,4 m. (2455)
SIGTÚN - LAUS! Góð 92 fm 3ja herb.
sérh. lítið niðurgrafin. Íb. er í góðu húsi. Endurnýj-
aðir gluggar, gler og ný gólfefni. Íb. er laus - lyklar
hjá Eignavali. V. TILB. (2159)
LANGHOLTSVEGUR Góð 4 herb.
116 fm hæð, ásamt 32 fm bílskúr. Tvær stofur, tvö
svefnh. Vítt til veggja. Baðh. m. kari. Nýtt parket á
öllu. Áhv. 6,7 m. V. 13,3 m. (2038)
DRÁPUHLÍÐ Björt og rúmg. 4ra herb. 112
fm e. sérh. á besta stað í Hlíðunum. Allt nýtt á baði.
Ný standsett flísal. hol og eldhús. Nýlegt þak. Áhv.
6 m. V. 14,5 m. (2196)
Sérstakar íbúðir
SKÓLAVÖRÐUST. Frábær staðsetning
- 135 fm raðhús, sem býður upp ýmsa möguleika.
Áh. 4,5 m. húsbr. V. tilboð. Nánari uppl. hjá
Eignaval. (2055)
Rað- og parhús
FURUBYGGÐ - MOS. Mjög
skemmtilegt 138 fm parh. ásamt 27 fm bílskúr í
þessari fallegu götu. 4 svefnh., þar af 20 fm auka-
herb. í risi. Vandaðar innréttingar í eldhúsi. Hitalögn
í stétt. Áhv. 5 m. húsbr. V. 17,5 m. ( 2449 )
BREIÐHOLT - NÝTT Á SKRÁ!
Gott endaraðh. með frábæru útsýni yfir borgina.
Parket og flísar á gólfi. Mikil lofthæð, arinn, 4
svefnherbergi. Eigninni fylgir innbyggður bílsk.
Skiptamögul. Áhv. 6 m. V. 17,5 m. (2627)
Einbýli
BJARGARTANGI - MOS. Sérstak-
lega skemmtil. 245 fm hús m. 22 fm innb. bílsk. á
rólegum stað. Útbúa má 71,4 fm íbúð með sérinng.
í kj. 5 svefnh. og 2 baðh. Eldhús rúmgott m. viðar-
innréttingu. Áhv. ca 6,5 m. V. TILB. (2432)
HJALLAR - KÓP. Um 265 fm stórglæsi-
legt hús á einum besta stað í Kóp. 12 herbergi, þar
af 4 svefnherb. Húsið er á tveimur hæðum. Mögu-
leiki á séríbúð á neðri hæð. Teikningar og uppl. á
skrifstofu. V. TILB. 2080
HAMRABYGGÐ - HF. Gullfallegt
137 fm hús með 37,5 fm innb. bílsk. 5 herb. (3
svefnh., 2 stofur). Óhindrað útsýni til sjávar. Húsið
er í göngufæri við golfvöll. Verð 15 m. fokh., 18,8
m. tilb. t. innr. (2618)
VESTURFOLD - ÚTSÝNI! Glæsi-
legt 241 fm hús á rólegum stað. 7 herb. (4 stór
svefnh., 3 stofur). Mikil lofthæð. Vönduð gólfefni og
innréttingar. 32 fm tvöf. bílsk. 100 fm afgirtur sól-
pallur sunnan við hús. Hagstæð lán áhvílandi V.
27,5 m. (2496) (Myndir á netinu!)
Í smíðum
SKÓLABRAUT - SELTJ.Stórglæsi-
leg 170 fm efri sérh. á besta stað. Eignin skilast full-
búin að utan og rúmlega fokheld að innan. Eina
eignin í þessum flokki sem kemur á næstunni.
Teikningar á skrifstofu Eignavals. V. TILB. (212?)
VÍÐIÁS - GBÆ. Glæsilegt 173 fm einbýl-
ishús á einni hæð ásamt 47 fm innbyggðum bílskúr.
Frábært útsýni frá Bessastöðum til Esju. Húsinu
verður skilað fullbúnu að utan, með einangruðum
útveggjum og fokheldu að innan. V. 22 m. (212?)
ESJUGRUND 96-113 fm raðhús. Húsun-
um verður skilað fullbúnum að utan. Að innan verð-
ur búið að einangra útveggi og múra. Gólf ílögð.
Húsin eru til afhendingar nú þegar. Áhvílandi 6,7 m.
5,1% húsbréf V. aðeins 8,7-9 m. 8998
HAMRABYGGÐ - HF. Tvö glæsileg
171 fm einbýli með 31,5 fm bílskúr. Húsin seljast
fullfrág. að utan og að hluta frág. að innan. V. 13,5
m. (1910-1)
KJARRMÓI - NJARÐVÍK Falleg
140 fm parhús í smíðum. Húsunum verður skilað
fullbúnum að utan og fokheldum að innan. Afhend-
ing fljótlega! V. 8,7 m. (2094)
AÐALGATA Glæsilegar 2ja og 3ja herb. íb.,
66-85 fm að stærð í nýju lyftuhúsi í hjarta Keflavík-
ur. Íbúðirnar verða afhentar fullbúnar án gólfefna.
TILBÚIÐ Í VOR/SUMAR. V. 7,5- ,6 m. (2094)
Vegna mjög mikillar sölu að undanförnu
vantar allar gerðir fasteigna á skrá
Skoðum og verðmetum samdægurs,
ekkert skoðunargjald
Farsæl fasteignaviðskipti
= þekking og reynsla