Morgunblaðið - 09.01.2001, Side 11

Morgunblaðið - 09.01.2001, Side 11
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 9. JANÚAR 2001 C 11HeimiliFasteignir Vesturberg - Efra Breiðholt Í einka- sölu þetta fallega 131 fm parhús sem er á EINNI hæð, ásamt 27 fm bílskúr. Þrjú svefnherb., rúmgóð stofa og borðstofa. Parket og teppi á gólfum. Verð 16,8 millj. Heiðarbrún - Hveragerði Í sölu fallegt parhús sem er á tveimur hæðum með bíl- skúr. Fjögur svefnherb. Nýleg eldhúsinn- rétt. Sólstofa með arinstæði. Heitur pottur í garðinum. Stutt til Reykjavíkur! Verð 12,9 millj. Áhv. 6,6 millj. SÉRHÆÐIR Álfaland - Fossvogur Í sölu glæsileg 114 fm íbúð í tvíbýli með innbyggðum 31 fm bílskúr. Íbúðin er á 2. hæð en inngang- ur inn í hana er beint inn af götu. Stórar suðursvalir. Verð 16,9 millj. EINGÖNGU Í SKIPT. FYRIR GOTT EINBÝLIS/RAÐHÚS Í FOSSVOGI ! Hjallabrekka Í sölu rúmgóð neðri sér- hæð í tvíbýli. Íbúðin skiptist í tvö góð svefnherb., stofu, eldhús, baðherb. og geymslu, (gluggalaust herb.). Verð 9,9 millj. Áhv. 4,6 millj. Öldugata - Um 130 fm sérhæðir Í einka- sölu á þessum frábæra stað húsnæði sem verið er að skipta niður í tvær 3-4ra herb. íbúðir. Íbúðir afhentar tilbúnar til innrétt- inga! Möguleiki að taka þátt í hönnun! Teikn. á skrifst. Verð 13 millj. Vesturbraut - Hf. Til sölu í þessu fallega húsi sérhæð ásamt risi, um 106 fm, sem skiptist í 3 svefnherb., stofu, eldhús og rými í risi sem er óinnréttað að hluta. Sér- bílastæði á lóð. Verð 10,9 millj. Ekkert greiðslumat! Reykjavíkurvegur - Hafnarfjörður Í einkasölu 174 fm íbúð á 2. hæð. Sérlega rúmgóð 5 herb. íbúð með góðum svölum og þvottahúsi í kjallara. Ath. fmverð að- eins 78 þúsund. Tilvalið til að leigja út frá sér eða sameina vinnu og heimili. Áhv. 9,4 millj. Verð 13,5 millj. 3JA HERB. Melalind - Kópavogur Vorum að fá í sölu fallega, rúmgóða 103 fm íbúð á 2. hæð (gengið upp nokkrar tröppur af 1. hæð) í fallegu litlu fjölbýli. Björt stofa með útgangi út á stórar suðursvalir. Tvö rúmgóð herb. Eign í eftirsóttu hverfi! Verð 12,9 millj. Áhv. 6,4 í húsbr. Hverfisgata - Ekkert greiðslumat! Rúmgóð um 89 fm íbúð á 2. hæð í góðu steinhúsi. Parket og flísar á gólfum. Eldhús með nýlegri innrétt. Baðherb. með nýleg- um tækjum og innréttingu. Verð 10,5 millj. Áhv. 5 millj. Hraunteigur - Laugardal Í einkasölu góð um 90 fm kjallaraíbúð í fjórbýli með sérinngangi í eftirsóttu hverfi rétt við sundlaugarnar. Parket og dúkur á gólfum. Eign í góðu ástandi. Verð 10,4 millj. Áhv. 5,3 millj. húsbr. Grensásvegur Í sölu 77 fm íbúð á 4. hæð í góðu fjölbýli. Stofa með parketi á gólfi og útgangi út á suðvestursvalir. Her- bergin með dúk á gólfi. Nýlegir gluggar! Verð 9,7 millj. Áhv. 4,2 millj. húsbr. 5,1%. Flétturimi Falleg um 100 fm íbúð á 1. hæð í litlu fjölbýli ásamt bílskýli. Stór stofa og tvö rúmgóð svefnherb. Nýjar innrétting- ar. Verð 12,9 millj. EINBÝLI Bræðraborgarstígur - LAUST! Vorum að fá í sölu fallegt 253 fm einbýlishús á tveimur hæðum ásamt kjallara, risi og bíl- skúr í gamla góða Vesturb. 5 svefnherb. og rúmg. stofa og borðst. Verð 25,4 millj. Kópavogur - Vesturbær Í einkasölu glæsilegt 240 fm einbýlishús + 35 fm bíl- skúr með sjávarútsýni. Ca 1.500 fm eign- arlóð. Eign fyrir fjársterka aðila. Upplýs- ingar eingöngu veittar á skrifstofu. Asparteigur - Mosfellsbær Í sölu ein- býlishús á einni hæð með sólskála + 60 fm bílskúr sem er frístandandi. Rúmgott eld- hús með nýlegri massífri eikarinnrétt. Fjög- ur svefnherb. og rúmgóð stofa. Gróinn garður. Verð 18,9 millj. Áhv. 10 millj. Langholtsvegur Gott 175 fm einbýlishús ásamt 80 fm bílskúr. Húsið skiptist í 5 svefnh., tvær stofur, baðherbergi, eldhús o.fl. Í kjallara er sérinngangur, hægt að hafa séríbúð. Gufubað og heitur pottur er í kjall- ara. Upphitað plan. Verð 21 millj. Traðarland - Fossvogur Í sölu einbýlis- hús á EINNI HÆÐ + 44 fm bílskúr. 4 svefnherb., stofa og borðstofa. Fallegur garðskáli. Góð eign í barnvænu hverfi þar sem stutt er í alla þjónustu og útivistar- paradísina Fossvogsdalinn! Verð 24 millj. RAÐ- OG PARHÚS Nálægt Kringlunni Gott parhús á tveimur hæðum með innbyggðum bílskúr. Uppl gefur Ísak. Heiða F. Jóhannesdóttir Þjónustufulltrúi GSM: 897 0133 Lárentsínus Kristjánsson Lögmaður hdl. Löggiltur fasteignasali Ísak V. Jóhannsson sölustjóri GSM: 897 4868 Hrafnhildur Bridde Löggiltur fasteignasali Sölufulltrúi GSM: 899 1806 Ásbjörn Jónsson Lögmaður hdl. Löggiltur fasteignasali Reykjavíkurvegur - Hf. Ekkert greiðslumat! 101 fm íbúð á 3. hæð í fjöl- býli. 3-4 svefnherb. Íbúð í góðu steinhúsi. Þak og gluggar endurnýjaðir. Verð 9,4 millj. Áhv. 3,6 millj. í byggsj. Vitastígur - Miðbær Eigum eftir aðeins þrjár íbúðir á 2. og 3. hæð í þessu góða fjölbýli. Íbúðirnar eru nýstandsettar með beykispóns-innréttingum, en verða afhent- ar án gólfefna. Afhending er í janúar 2001! Þessu mátt þú ekki missa af! 2JA HERB. verð 8,8 millj. 3JA HERB. verð 11,8 millj. Ársalir - „Penthouse“ Vorum að fá í einkasölu 85 fm „penthouse“-íbúð á 7. hæð í lyftuhúsi með bílskýli. Íbúðin verður afhent fullbúin án gólfefna í október 2001! Verð 13,8 millj. Áhv. 7,6 millj. Kópavogur - Nýtt vandað lyftuhús Eigum eftir nokkrar 3ja og 4ra herb. íbúðir í fallegu lyftuhúsi á frábærum stað í Salahverfi. Íbúðirnar verða afhent- ar fullfrágengnar án gólfefna. Teikningar á skrifstofu. 3JA HERB. verð 12,2 millj. 4RA HERB. verð 14,9 millj. 2JA HERB. Keilugrandi - Vesturbær Í einkasölu 51,9 fm íbúð á 4. hæð í góðu fjölbýli. Park. og flísar á gólfum. Nánari uppl. á skrifst! Nökkvavogur Í sölu íbúð í kjallara í þrí- býli með sérinngangi. Upprunal. eldhúsinn- rétting. Parket og dúkur á gólfi. Sameiginl. þvottahús. Verð 7 millj. Hafnarstræti - Akureyri Vorum að fá í sölu góða 2ja herbergja íbúð á 2. hæð í ný- uppgerðu fjölbýli í miðbæ Akureyrar. Park- et á gólfum. Suðursvalir.Tengi fyrir þvottav. á baði. Stutt í alla þjónustu! Verð 6 millj. Móabarð - Hf. Í sölu 64 fm íbúð á 3. hæð (efstu) í fjölbýli. Rúmgóð stofa með útgangi út á suðursvalir.Fallegar innrétting- ar. Húsið hefur nýlega verið málað. Útsýni! Verð 8,7 millj. Vitastígur Nýstandsett íbúð á 2. hæð í fjölbýli. Svalir í suðaustur. Fallegar beyki- spóns-innréttingar. Íbúðin verður afhent án gólfefna í janúar! Verð 8,8 millj. Laugavegu Nýstandsett íbúð á 2. hæð í fjölbýli með tvennum svölum. Fallegar beykispóns-innréttingar. Íb. verður afhent án gólfefna í janúar! Verð 11,8 millj. ATVINNUHÚSNÆÐI Skipholt - 630 fm Í einkasölu glæsilegt húsnæði á jarðhæð sem er innréttað á glæsilegan hátt með veislu- og fundasöl- um. Fulkomið veislueldhús. Þreksalur, heit- ur pottur og gufubað. Tilvalið fyrir FÉ- LAGASAMTÖK - VEISLUÞJÓNUSTU O.M.FL. Gott langtímalán. Verð 62 millj. Hafnarbraut - Kópavogur Gott ca 460 fm iðnaðarhúsnæði með tveimur inn- keyrslud. Húsnæðið skiptist í góðan sal, kaffistofu og skrifst. Mögul. að skipta í tvær einingar, ca 230 fm. Gott útsýni! Iðnbúð Garðabæ - 119 fm Í sölu hrein- legt iðnaðarbil sem er nýtt undir heildsölu. Innk.dyr, lofth. ca 3 millj. Verð 8,5 millj. Iðnbúð - Garðabæ Í sölu atv.húsnæði og tvær samþ. íbúðir. Um er að ræða 573 fm sem skiptast í iðnaðar- og skrifstofur á neðri hæð. Á efri hæð eru tvær samþ. íbúðir ca 72 fm hvor. Malbikuð lóð. Bæjarlind Kóp. - 242,5 fm Gott versl- unar/þjónustuhúsnæði á góðum stað í Lindahverfinu. Húsnæðið er tveir eignar- hlutar, 130 fm og 113 fm. Selst í einu lagi eða tveim hlutum. Skilast strax tilbúið undir tréverk! 1002. Akralind - Kóp. Gott iðnaðarhúsnæði sem er ca 106 fm að stærð auk 30 fm millilofts. Góðar innkeyrslud. Malbikað bílaplan. Nánari uppl. veitir Ísak. Vesturvör - 5.000 fm á hafnarbakk- anum Stálgrindarhús sem er að rísa á hafnarbakkanum í Kópavogi. Þarna er tækifæri fyrir stór fyrirtæki að koma starf- semi sinni fyrir á hafnarbakka. Hægt að fá í minni einingum. Góð lofthæð. Traustur byggingaraðili. SALA EÐA LEIGA. Suðurhraun - Garðabær Stálgrindar- hús sem er nýtt að hluta. Selst í sex eining- um, 330 fm - 254 fm -183 fm - 144 fm - 297 fm og 223 fm. Lofthæð 4,5-8 m. Teikn.á skrifst. Afhending í des. Óðinstorg - 189 fm Í einkasölu gott verslunarhúsnæði sem er tilvalið fyrir versl- un, hárgreiðslustofu, kaffihús, matsölu o.m.fl.1021. FJÁRFESTAR Grandinn - Reykjavík Glæsilegt hús- næði með 10 ára leigusamning. V. 26 millj. Laugavegur Glæsilegt húsnæði sem er allt nýlega innréttað á glæsilegan hátt. 10 ára leigusamningur! 1011 Dvergshöfði - Ca 1.500 fm - Leiga/Sala Í einkasölu verslunar-, iðnað- ar- og þjónustuhúsnæði á tveimur hæðum. Efri hæð er verslunarhúsnæði ca 380 fm. Neðri hæð skiptist í tvo eignarhluta, 580 fm og 531 fm. Góð lofthæð, fimm innkeyrslu- dyr, stórt malbikað port sem er girt af. Bæjarhraun Hf. 331 fm hæð sem er inn- réttuð með þrettán útleiguherb. Leigutekjur á mán. 360.000 þús. V. tilboð. Áhv. lang- tímalán. FYRIRTÆKI  Snyrti- og sólbaðsstofa  Fatahreinsun  Söluturnar  Framleiðslufyrirtæki  Bakarí á góðum stað  Blómabúð  Kjúklingastaður  Ritfangaverslun  Trésmíðaverkstæði  Gólfefnaverslun  Pöbb Skyndibitastaður Í sölu góður skyndi- bitastaður við Grensásveg. Góð velta. 1030. Snyrtistofa Erum með í sölu snyrtistofu á góðum stað í Reykjavík. Reksturinn er í góðu leiguhúsnæði sem skiptist í móttöku, aðstöðu fyrir neglur, 3 klefar með ljósa- bekkjum, klefi trimmform, 2 herb. snyrtist., kaffistofa o.fl.Gott verð! Kr. 3,7 millj. Söluturn í Garðabæ Í sölu góður sölu- turn í Garðabæ. Er staðsettur nálægt skól- um, iðnaði og íbúðarbyggð. Verð aðeins kr. 1,6 millj. 1018 Krá í austurbæ Í sölu vinsæl krá í 163 fm leiguhúsnæði. Glæsilegar innréttingar og góð viðskiptavild. 1014 Efnalaug Í sölu efnalaug í Kópavogi í full- um restri í verslunarmiðstöð. Góð tæki. Góður tími framundan. Uppl. gefur Ísak. LANDIÐ Göngugatan Akureyri - 625 fm Í sölu 2. hæð, 3. hæð, ris og kjallari í miðri göngugötunni á Akureyri. Húsið er timbur- hús og skiptist í ca 20 gistiherbergi. Ris er stórt rými sem má innrétta. Kjallarinn er í leigu undir skemmtistað. Gott verð! Verð 35 millj. Áhv. ca 15 millj. Þingvallasveit Glæsilegt 135 fm einbýli á tveimur hæðum+stór bílskúr. Húsið stendur á 7.500 fm eignarlandi. Stórkost- legt útsýni yfir Þingvallavatn. Húsið er í um 35 km fjarlægð frá Reykjavík. Verð 18,9 millj. Áhv. um 5 millj. í húsbr. OKKAR METNAÐUR - Þ INN ÁRANGUR 1 2 - 1 4 Smárarimi - Grafarvogur Hlíðartún - Sveit í borg! Í einkasölu skemmtilegt 168 fm par- hús með innbyggðum 31 fm bílskúr. Eignin stendur á gróinni 1.900 fm lóð og er í mjög eftirsóttu hverfi á milli Reykjavíkur og Mosfellsbæj- ar. Miklir möguleikar fyrir náttúru- unnendur. Verð 18,9 millj. Birkigrund - Kópavogur Í sölu fallegt 234 fm tvílyft einbýlis- hús á eftirsóttum stað við Foss- vogsdalinn. 6 svefnherb., stofa og borðstofa. Efri hæðin hefur mikið verið endurnýjuð en þar er ný beiki- eldhúsinnrétting og nýtt parket á gólfum. Góður innbyggður bílskúr með hita og rafmagni. Fallegur gró- inn garður. Verð 25 millj. Áhv. 3,5 millj. 5,9% vextir. Írabakki - Neðra Breiðholt Vorum að fá í einkasölu fallega 83 fm endaíbúð á 2. hæð í góðu fjölbýli á mjög barnvænum stað. Stórar svalir. Þvottahús í íbúð. Nýleg gólf- efni. Lóðin er verðlaunalóð. Verð 10,3 millj. Þessari mátt þú ekki missa af! Kleppsvegur Vorum að fá í einkasölu fallega 87 fm íbúð á 4. hæð í góðu fjölbýli. Parket og dúkur á gólfum. Tvær stofur og tvö svefnherb. Snyrtileg eldri eldhúsinnrétting. Tvær geymslur í kjallara. Verð 9,9 millj. Engjasel - Seljahverfi LAUS FLJÓTLEGA! Í sölu falleg út- sýnisíbúð á 2. hæð í fjölbýli, ásamt bílskýli. Tvö svefnherb.og stór stofa með útgangi út á suðursvalir. Þvottahús inn af baðherb. Parket og flísar á gólfum. Þvottaaðstaða í bílskýli. Verð 11,7 millj. Í einkasölu fallegt 172 fm einbýlishús á EINNI hæð með bílskúr. Vand- aðar innréttingar og massíft parket á gólfum. Fjögur svefnherb. og rúm- góð og björt stofa. Innangengt úr húsi í bílskúrinn. Gróinn garður og glæsilegur sólpallur. Hiti í plani. Verð 22,3 millj. ÓSKALISTI  STAÐGREIÐSLA Í BOÐI! Leitum að 20 íbúðum - 2ja, 3ja og 4ra herb. - á höf- uðborgarsvæðinu.  Dagný leitar að 2ja herb. íbúð á 1. hæð eða í lyftuhúsi í Seláshverfi.  Ragnar óskar eftir einbýli í Seljahverfi.  Guðmundur leitar að 4ra herb. íbúð í Grafarvogi nálægt golfvellinum.  Ingibjörg leitar að 4ra herb. íbúð í efra-Breiðholti.  Elín er með 3ja herb. íbúð í Smáranum - hún óskar eftir 4ra herb. í sama hverfi.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.