Morgunblaðið - 09.01.2001, Qupperneq 13
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 9. JANÚAR 2001 C 13HeimiliFasteignir
FRAMNESVEGUR. Vorum að fá í sölu
gullfallega 25 fm samþykkta stúdíóíbúð á
fyrstu hæð í vönduðu steinhúsi. Sér-
inngangur er fyrir íbúðina. Áhv. 1,4 millj.
Verð 4,5 millj. (1592)
ÞÓRSGATA. Vorum að fá í sölu fallega 31
fm íbúð á 2. hæð í virðulegu timburhúsi.
Íbúðin er laus strax. Verð 5,0 millj. (1607)
ÞÓRSGATA. Falleg ósamþykkt stúdíóíbúð
á 1. hæð. Íbúðin er 25 fm og er hún laus
strax. Verð 3,5 millj. (1608)
REYNIMELUR. Vorum að fá í sölu mikið
endurnýjaða tveggja herbergja íbúð í kjall-
ara. Parket á gólfum. Nýleg innrétting er í
eldhúsi. Þetta er eign sem stoppar stutt.
Verð 7,5 millj. (1491)
FRÓÐENGI. Vorum að fá í sölu fallega 113
fm 4-5 herbergja endaíbúð á 4.hæð í fall-
egu fjögurra hæða fjölbýli. Íbúðinni fylgir 21
fm bílskúr að auki. Þetta er eign sem vert
er að skoða. Íbúðin getur losnað strax.
Verð 13,1 millj.
MÁVAHLÍÐ - Þessi er örugglega fyrir
þig! Vorum að fá á skrá rúmgóða 3ja herb.
73 fm íbúð í risi á þessum frábæra stað.
Stór og rúmgóð herbergi, stofa og eldhús.
Áhv. m.a. 2,2 millj. í bygg.sj. V. 9,5 millj.
(1587)
MARÍUBAKKI. Vorum að fá í sölu einkar
fallega 3ja herbergja íbúð á 3. hæð. Hér er
stutt í alla þjónustu og frábær aðstaða fyrir
börnin. Þetta er eign sem stoppar stutt.
Verð 9,9 millj. (1593)
BARÐASTAÐIR. Vorum að fá í sölu glæsi-
lega 91 fm íbúð á 2. hæð á þessum
eftirsótta stað. Íbúðinni fylgir 28 fm bílskúr.
Parket og flísar á gólfum. Vandaðar inn-rét-
tingar. Verð 13,0 millj. (1475)
REYKÁS. Gullfalleg þriggja herbergja íbúð
á 2. hæð í fallegu nýlega máluðu fjölbýli.
Tvennar svalir eru á íbúðinni og er útsýni
yfir Rauðavatn. Verð 11,9 m.kr. (1596)
SKAFTAHLÍÐ 12. Vorum að fá í sölu fall-
ega endaíbúð á efstu hæð í þessu
sögufræga og margverðlaunaða húsi sem
hannað er af Sigvalda Thordarsyni. Íbúðin
skiptist m.a. í tvær stofur og þrjú herbergi.
Tvennar svalir. Útsýni er yfir Perluna.
Parket og flísar á gólfum. Verð 14,6 millj.
(1485)
HRAUNTEIGUR. Vorum að fá á skrá 4ra
herb. risíbúð á þessum frábæra stað.
Útsýni til allra átta. Parket á flestum gólf-
um. Suðursvalir. Verð 10,0 m.kr. (1444)
FLATAHRAUN, HAFNARFJ. - Getur los-
nað fljótt! Sérlega notaleg og rúmgóð 5
herb. 122 fm endaíbúð á efstu hæð í litlu
fjölb. á þessum úrvals stað. Þvottaherb. í
íbúð og stórar stofur. Snyrtileg sameign.
Hér er gott að búa! Talaðu við Guðjón á
Höfða. Gott fermetraverð! (1489)
GALTALIND - FRÁBÆR EIGN. Vorum að
fá á skrá einstaklega góða 5 herb. 164 fm
eign, þ.a. 24 fm bílskúr á flottum útsýnis-
stað í Lindarhverfinu í Kópavogi.
sérsmíðaðar innréttingar að hluta. Hér
duga ekki lýsingarorð - þú verður að
skoða! V. 18,9 millj. (1606)
HÓLSVEGUR. Vorum að fá í sölu gull-
fallega 95 fm 4ra herb. rishæð með sér-
inngangi á þessum eftirsótta stað. Íbúðin
er laus strax. Kíktu á þessa!!! Verð 12,8
millj. (1582)
HÁALEITISBRAUT. Vorum að fá í sölu fal-
lega 113 fm 4-5 herbergja endaíbúð á
4.hæð í fallegu fjögurra hæða fjölbýli.
Íbúðinni fylgir 21 fm bílskúr að auki. Þetta
er eign sem vert er að skoða. Íbúðin getur
losnað strax. Verð 13,1 millj. (1667)
KAPLASKJÓLSVEGUR. 100 fm 4ra herb.
íbúð á 2. hæð. Suðursvalir. Eins parket á
allri íbúðinni nema flísar á baði. Áhv. 6,6 í
húsb. til 40 ára. Hér sparar þú
lántökukostnaðinn. ÍBÚÐIN GETUR
VERIÐ LAUS STRAX ! Verð 12,5 m.kr.
(1529)
BRYGGJUHVERFIÐ. Vorum að fá í sölu
stórglæsilega 148 fm "penthouse"
endaíbúð í fjögurra íbúða stigahúsi.
Stórar suðvestursvalir. Parket og flísar á
gólfum. Sjón er sögu ríkari. Verð 19,9
millj. (1055)
STÓRHOLT - ÚTSÝNI - ÚTSÝNI - LAUS
STRAX. 175 fm hæð ásamt 26 fm bílskúr,
samtals 200,2 fm. 4 svefnh., stórar stofur,
tvennar svalir. Óviðjafnanlegt útsýni!
Íbúðin er laus fyrir þig strax í dag! Verð
18,9 millj. (1579)
FÍFULIND. Penthouse íbúð 128 fm á 2
hæðum á þessum eftirsótta stað. 2 svefnh.
og 2 stofur. Gegnheilt parket og flísar á
gólfum. Suðursvalir. Þvottahús innaf eld-
húsi. Séð er um þrif. Glæsieign. Verð 16,5
m.kr. (1535)
GRAFARVOGUR. Gullfalleg c.a 150 fm
neðri sérhæð í tvíbýli. Húsið er með
litaðri stálklæðningu. Maghony innrétt-
ingar. Sólpallur. Eign sem vert er að
skoða strax. Verð 15,5 millj. Áhv. húsbr.
7 millj. (1434)
SÓLVALLAGATA. Vorum að fá í sölu 161
fm neðri sérhæð og 92 fm kjallara. Íbúðin
skiptist m.a. í 6 herbergi, 2 stofur og stóra
vinnustofu. Hér er mikil lofthæð og vítt til
veggja. Parket á flestum gólfum og ný eld-
húsinnr. Verð 19,2 millj. (1122)
ÚTHLÍÐ. Sérstaklega glæsileg 125 fm
sérhæð á 1. hæð ásamt 35 fm bílskúr.
Hæðin er mikið endurnýjuð og skiptist m.a.
í tvær stofur og þrjú herbergi. Þetta er eign
sem stoppar stutt. Áhv. 7,2 millj. Verð 18,9
millj. (1600)
BÁRUGATA. Vorum að fá í sölu fallega
107 fm íbúð á 2.hæð og í risi í þessu
fallega húsi. Íbúðin er mikið endurnýjuð. Á
hæðinni eru tvö herbergi, tvær stofur, eld-
hús og bað. Í risi er eitt herbergi og sjón-
varpsherbergi. Áhv. 6,4 millj. Verð 16,9
millj. (1064)
MIÐBRAUT, SELTJ.NESI. Vorum að fá í
sölu mikið endurnýjaða 100 fm fimm her-
bergja hæð í fallegu þríbýlishúsi á
þessum vinsæla stað. Parket á flestum
gólfum. Fallegt útsýni til vesturs. Hæðinni
fylgir fullvaxinn 38 fm bílskúr fyrir athafna-
manninn. Verð 14,9 millj. (1492)
LOGALAND. Vorum að fá í sölu fallegt 203
fm raðhús á tveimur hæðum á þessum
eftirsótta stað. Parket og flísar á gólfum. 26
fm bílskúr fylgir að auki. Verð 20,9 millj.
(1595)
STEKKJARHVAMMUR-HFJ. Vorum að fá
í einkasölu 2ja hæða endaraðhús með bíl-
skúr í þessu rólega hverfi. Eignin skiptist í
2 barnaherbergi, hjónaherbergi, stofu , eld-
hús og sjónvarpsherbergi með arin og
útgang út á svalir. Fallega gróin afgyrtur
garður. v.17,5 (1257)
ÞRASTARLUNDUR. Til sölu stórglæsilegt
166 fm endaraðhús á einni hæð innst í
botnlanga með innb. bílskúr. Húsið stendur
við óbyggt svæði og er með fallegu útsýni.
Húsið er mikið endurnýjað og skiptist m.a.
í tvær stofur og fjögur herbergi. Sjón er
sögu ríkari. Verð 19,7 millj. (1482)
ARATÚN. Vorum að fá í sölu glæsilegt 153
fm einbýli á einni hæð auk 38 fm bílskúrs.
Parket og flísar eru á gólfum. Húsið er
mikið endurnýjað. Þetta er eign sem
stoppar ekki lengi. Verð 19,7 millj. (1435)
ESJUGRUND, KJALARANES. Vorum að
fá í sölu 210 fm einbýli á einni hæð með
innbyggðum bílskúr og 4 svefnh. Ca 3ára
gamalt merbó parket á flestum gólfum.
Sérlega vel um gengið hús. Rúmgott eld-
hús. Hér er nú aldeilis fínt að búa með
börnin. Verð 17,5 m.kr. (1537)
HÁABERG - við Setbergs golfvöllinn -
Meiri háttar útsýni til suðurs yfir Hafnarfj.
Parhús m. tvöf. bílsk., mögul. á séríbúð á
jarð. Teikn. og nánari uppl. á Höfða. Og nú
er bara 1 hús eftir. (1326)
GLÓSALIR, KÓPAVOGI. Til afhendingar í
sumar fokhelt að innan og tilbúið að utan
171 fm, þ.a. 36 fm bílskúr, raðhús á tveimur
hæðum í þessu sívaxandi hverfi efst í
Kópavoginum. Komdu og fáðu teikningar á
skrifstofu Höfða. V. 13,9 millj. (1328)
TRÖLLABORGIR. Vorum að fá í sölu
fallega 190 fm efri sérhæð í tvíbýli á
frábærum útsýnisstað. Íbúðin er til
afhendingar fljótlega, fullbúin að utan og
fokheld að innan. Verð 15,5 millj. (1490)
GRAFARHOLT. Glæsileg einbýlis- og
raðhús við Grænlandsleið. Byggingar-
framkvæmdir að hefjast. Nánari uppl. á
skrifstofu Höfða.
SKÓGARÁS. Vorum að fá í sölu 95 fm
neðri sérhæð í tvíbýli. Íbúðin er til afhendin-
gar fljótlega, fullbúin að utan, lóð
grófjöfnuð og fullbúin að innan. Verð 12,96
millj. (1282)
BRYGGJUHVERFIÐ. Erum með í
sölu 3ja, 4ra og 5 herb. íbúðir í þessu
glæsilega og viðhaldsfría húsi.
Íbúðirnar eru til afh. fullbúnar án
gólfefna. Möguleiki er á að kaupa bíl-
skúra.
KIRKJUSTÉTT. Falleg raðhús á tveimur
hæðum á þessum eftirsótta stað. Húsin
eru til afhendingar fullbúin að utan, að
innan verða húsin afhent fokheld, lóð
grófjöfnuð. Húsin eru 193,3 fm. Allar frekari
uppl. og teikn. á skrifstofu. (1509)
BLIKAÁS - HAFNARFJÖRÐUR.
Tilbúið til afhendingar 200 fm parhús á
þessum úrvals stað. Skemmtilega
skipulagt með fjórum svefnherb. og
stórri stofu. Mahogny tréverk. Af-
hendist fokhelt að innan en tilbúið að
utan. Teikn. á skrifstofu. V. 13,6 millj.
(1605)
AUSTURSTRÖND SELTJ.NESI. 700 fm
efri hæð í glæsilegu húsnæði. Möguleiki
að kaupa/leigja hluta eða alla hæðina.
Hafðu samband við Guðjón á Höfða.
EIÐISTORG. Vorum að fá í sölu 96 fm
verslunar- / skrifstofu- / eða þjónusturými á
þessum eftirsótta stað í verslunar-
miðstöðinni við Eiðistorg. Til afhendingar
fljótlega. Verð aðeins 9,5 millj. (1538)
MIKLABRAUT. Til sölu glæsileg 200 fm
hæð og ris. 10 herb. sem eru í útleigu.
Selst fullb.m. húsg. o.fl. Leigutekjur um
270 þús. á mán. Verð 25 m.kr.
SKÚLAGATA - 51 fm íbúð/verslunarhús-
næði. Góður möguleiki að útbúa sam-
þykkta íbúð í rýminu. Verð 5 millj. (1346)
AUSTURSTRÖND. Til sölu tæplega 150
fm atvinnuhúsnæði á götuhæð í nágrenni
við Eiðistorg. Hentugt fyrir ýmiss konar
rekstur. Verð 11,9 millj. kr. (1589)
ýbyggingarN
Við sjávarsíðuna/smábátahöfnina.
Erum með til sölu fjögur stórglæsi-
leg 253 fm raðhús m. tvöf. bílsk.
Afhendast tilbúnar til innréttinga og
lóð fullfrágengin. Þetta er einn
mesti klassinn í bænum! V. 22-23,5
m.kr.
austabryggjaN
Vorum að fá í sölu stórglæsilega 4-5 herbergja íbúð á 2. hæð í vönduðu
lyftuhúsi á þessum eftirsótta stað. Parket og flísar á gólfum. Áhv. bsj.
5,3 millj. Verð 15,9 millj. (1597)
randavegurG
NÝTT- BÆJARINS BESTA ÚTSÝNI. Einstaklega spennandi 4-5 herb. 120 fm sérhæðir í 3ja íbúða tengihúsum með
sérinngangi. Hægt að fá bílskúr. Húsin standa efst í suð-vesturhlíð Grafarholts og því ÓTRÚLEGT útsýni til suðurs,
vesturs yfir Reykjavík og Flóann og til Esjunnar í norður. Komdu og fáðu teikningar á skrifstofu. Við getum rennt með
þér á byggingarstað ef þú vilt! Íbúðirnar afhendast tilbúnar til innréttinga. V. 16,3-16,9 millj.
aríubaugurM