Morgunblaðið - 09.01.2001, Page 18

Morgunblaðið - 09.01.2001, Page 18
18 C ÞRIÐJUDAGUR 9. JANÚAR 2001 MORGUNBLAÐIÐHeimiliFasteignir Vilhjálmur Bjarnason sölumaður Haraldur R. Bjarnason sölumaður Elvar Gunnarsson sölumaður Jóhanna Kr. Guðmundsdóttir skjalafrágangur Nanna Dröfn Harðardóttir ritari Salómon Jónsson löggiltur fasteignasali Í smíðum Hlíðarás - Mos. Parhús. Hvert hús er 163 fm, þar af 136 fm íbúð og 28 fm bílskúr. Húsin eru steinsteypt og skilast fullfrágengin að utan, fok- held að innan, lóðin grófjöfnuð. Teikningar og allar nánari uppl. hjá Húsinu fasteignasölu. Húsin eru til- búin til afhendingar strax. Verð 11,7 m. Blikaás - Hf. Nýtt parhús á góð- um stað í Ásholtinu, 172 fm, steypt á tveimur hæðum með innb. 29 fm bíl- skúr. Afh. fokhelt að innan, tilbúið að utan með grófjafnaðri lóð. Gert ráð fyrir 5-6 svefnh. 2 baðherb. Mögulegt að útbúa aukaíbúð. Tilbúið til afhendingar. Verð 13,6 m. Suðurtún - Álftanes Tvö falleg endaraðhús á glæsilegum útsýnisstað á Álftanesinu. Miðjuhús selt. Húsin afhendast fokheld að innan, tilbúin að utan með grófjafnaðri lóð eða lengra komin. Húsin eru til afhend- ingar. Verð 12,9 m. og 13,9 m. Lóuás - Hf. Nýbygging. Um er að ræða fallegt einbýli á einni hæð með innbyggðum 52 fm bílskúr, samtals 223,5 fm. Góð staðsetning. Húsið er að verða tilbúið til afh., fullbúið að utan, fokhelt að innan og lóð gróf- jöfnuð. Teikningar á skrifstofu. Verð 15,9 m. Einbýli Sigurhæð - Gbæ. Stórglæsilegt og vandað einbýli á einni hæð með innb. jeppafærum bílskúr. 4 herb. + stofur. Niðurlímt parket. Innrétting og skápar úr hvítbæsuðum álm. Glæsil. garður, stór suðurverönd. Laust til afh. Áhv. 3,2 m. Verð 28,5 m Einbýli ásamt stóru iðnað- arhúsnæði í Danmörku Um er að ræða 185 fm einbýli + 30 fm bíl- skúr og 600 fm verkstæði/iðnaðarhús með mikilli lofthæð og 6 stórum inn- keyrsludyrum. Lóðin er 5.822 fm og þar af 4.500 fm bílaplan. Eignin er staðsett skammt frá þýsku landa- mærunum og býður upp á mjög mikla möguleika fyrir fyrirtæki með út- eða innflutning. Eigið vatnsból er á lóðinni. Möguleiki er að skipta á eign á Íslandi. Áhv. um 6,5 m. Verð 16,5 m. Bollasmári - Kóp. Glæsilegt og vel skipulagt 203 fm einbýli á einni hæð ásamt 40 fm bílskúr. 4 herb. 3 stofur, 2 wc. Stórt eldhús, eyja, jat- oba-innrétting. Sólstofa. Risastórt baðherb. Mahóní í loftum. Parket og flísar á gólfum. Vel staðsett hús í góðu skólahverfi. Áhv. 7,7 m. Verð 26,9 m. Rað- og parhús Sjávargrund - Gbæ. Fallegt 191,4 fm raðhús með innbyggðri bíl- geymslu. 4 herb. og stofur. Jatoba- parket og falleg eldhúsinnr. úr lútuð- um aski. Tvennar svalir. Húsið er gott og skilast nýmálað. Falleg og skemmtileg eign. Áhv. 9 m. V.18,4 m. Viðarás - Rvík Fallegt 142,5 fm endaraðhús með innb. bílskúr á þess- um vinsæla og rólega stað í Árbæn- um. Afgirtur snyrtilegur garður ásamt fallegum stórum sólpalli með heitum potti. Hiti í stæði. Ath. Eignin er eingöngu í skiptum fyrir stærri í sama hverfi. Áhv. Verð 15,3 m. Rauðalækur - Rvík Snyrtilegt 144,7 fm sérhæð í parhúsi á tveim hæðum ásamt kjallara og bílskúrs- rétti á þessum rólega og vinsæla stað í austurbænum. 4 svefnherb. Stór stofa og borðstofa. Fæst eingöngu í skiptum fyrir sérhæð eða íbúð á einni hæð í nágrenninu. Verð 16,6 m. Rjúpufell - Rvík Endaraðhús með aukaíbúð + bílskúr. Aðalíbúðin er með 4 svefnherb., sjónvarpshol, stofa og hobbýherbergi auk millilofts en aukaíbúðin er 2ja herb. með sér- inngangi. Stór suðursólpallur. Hægt er að sameina íbúðirnar. Hús nýlega málað og stétt ný. Húsið er laust fljót- lega. Áhv. 8,4 m. Verð 18,5 m. Hæðir Auðbrekka - Kóp. 108,4 fm sér- hæð á efstu hæð í þriggja hæða stein- steyptu húsi sem byggt var 1966, ásamt óskráðu risi yfir íbúðinni og byggingarrétti að stórum og góðum bílskúr við húsið. Þvottahús innan íbúðar. Rúmgott eldhús. 3 herb. og stofa. Verð 14,2 m. Ásbúð - Gbæ. 2-3 herb. mjög fal- leg og björt ca 90 fm neðri sérhæð í tvíbýli. Stórt hjónah., stórir skápar. Fallegt eldhús. Gott þvottahús með borði og hillum. Björt stofa og borð- stofa með teppi. Góður sérgarður. Ákveðin sala. Verð 11,2 m. Mánastígur - Hf. Rúmgóð efri sérhæð og ris, samtals um 180 fm, í þríbýli á góðum stað í Firðinum. Stórt eldhús og rúmgott baðherbergi. Stofa með útskotsglugga, útsýni. Raf- magn sér. Áhv. 4,6 m. Verð 12,9 m. Álfhólsvegur - Kóp. 3-4ra herb. 98 fm sérjarðhæð í þríbýlishúsi. 3 herb. og stofa. Sérinngangur. Bað- herb. endurnýjað að hluta. Rúmgott eldhús, allt nýtt. Flott útsýni. Raf- magn endurnýjað. Róleg húsagata. Stutt í Digranesskóla og verslanir. Áhv. 4,6 m. Verð 11,5 m. Álfhólsvegur - Kóp. 3-4ra herb. 98 fm sérjarðhæð í þríbýlishúsi. 3 herb. og stofa. Sérinngangur. Bað- herb. endurnýjað að hluta. Rúmgott eldhús, allt nýtt. Flott útsýni. Raf- magn endurnýjað. Róleg húsagata. Stutt í Digranesskóla og verslanir. Áhv. 4,6 m. Verð 11,5 m. Dverghamrar - Rvík Mjög fal- leg og góð rúmlega 100 fm 4ra her- bergja neðri sérhæð í tvíbýli á þess- um eftirsótta stað. Vandaðar og góð- ar innréttingar. Allt sér og innan íbúðar. Sér-suðurverönd og -garður. Laus 01-02-2001. Áhv. 7,3 m. Verð 13,4 m. Hraunteigur - Rvík 4ra herb. góð 110 fm sérhæð á fyrstu hæð í þrí- býli ásamt bílskúr. Eignin fæst ein- göngu í skiptum fyrir einbýli, par- eða raðhús í austurbæ Rvíkur, Gerðum, Seljarhverfi eða nýlegri hverfum Kópavogs. Verð 14,6 m. Gnoðarvogur - Rvík Einstök, vel skipulög 143,8 fm sérhæð ásamt 24,5 fm bílskúr. Gegnheilt fiskibeina- lagt parket á gólfum, sérsm. eldhús- innrétting í artDeco-stíl, eyja og vandaður háfur. Fallegir nýir skápar. Nýjar flísar á baði. Fallegt útsýni yfir borgina. Ath. skipti koma til greina á ódýrari eign. Verð 18,8 m. Holtagerði - Kóp. Góð, mikið endurnýjuð 113,2 fm efri sérhæð í tví- býli ásamt bílskúr á góðum stað í vesturbæ Kópavogs. Nýleg eldhúsinn- rétting. Parket að mestu á gólfum. Suðursvalir. Þrjú svefnherb. og stofur. Þvottahús og búr innan íbúðar. Stór timbursólpallur. Frábær staðs. fyrir barnafólk, stutt í skólann. Áhv 5 m. Verð 14,8 m. 4ra til 7 herb. Hrísmóar - Gbæ. 4ra herb. íbúð á efstu hæð og í risi í 3ja hæða litlu fjölbýli. 3 herb. og stofa. Sérinng. af svölum. Parket að mestu á neðri hæð en flísar uppi. Stórar suðursvalir. Verð 12,9 m. Krummahólar - Rvík Góð „penthouse“-íbúð, 166 fm á tveimur efstu hæðunum í góðu lyftuhúsi ásamt stæði í bílgeymslu. Björt og skemmtileg íbúð, að mestu nýstands- ett. 5 herb., 3 stofur, 2 baðherb. Frystihólf. Frábært útsýni. Húsvörður. Áhv. 6,4 m. Verð 16,3 m. Stangarholt - Rvík 6-7 herb. íbúð á efri hæð og í risi í tvíbýlishúsi. 4-5 herb. 2 stofur. Nýtt parket að mestu. Eignin er samtals með sam- eign 160 fm. Falleg lóð. Verð 12,9 m. Skógarás - Rvík 142,1 fm íbúð á tveimur efstu hæðunum í litlu góðu fjölbýli. 5 herb., sjónvarpshol og stofa. Eikarinnrétt. í eldhúsi. Þvotta- hús innan íbúðar. Stutt í alla þjón- ustu og íþróttir. Mjög snyrtilegur stigagangur og húsið nýlega málað. Íbúðin er laus. Áhv. 6,7 m. Verð 15,4 m. Dalsel - Rvík 149 fm 2 íbúðir, auk stæðis í bílgeymslu. Falleg íbúð á tveimur hæðum sem er notuð sem tvær 3ja herbergja íbúðir í dag en auðvelt að breyta aftur í eina. Efri íbúðin er 88,8 fm og neðri íbúðin er 60 fm. Áhv. um 7 m. Verð 14,4 m. Ásbúðartröð - Hf. 4ra herb. 91 fm íbúð á jarðhæð í þríbýlishúsi. Stórt eldhús. Áhv. 7 m. Verð 10,8 m. Kleppsvegur - Rvík Vel skipu- lögð 4ra herb. 94,2 fm íbúð á fjórðu hæð í fjölbýli með aukaherb. í risi með aðg. að sam. snyrtingu. Fallegt útsýni. Baðherb. nýlega tekið í gegn ásamt gluggum. Áhv. 4,6 m. Skipti möguleg á 4ra herb. með bílskýli. Verð 9,9 m. Reykjavíkurvegur - Hf. 101 fm íbúð á þriðju hæð í húsinu Sjónar- hóll. Sam. inngangur. Íbúðin er í dag með 5 útleiguherb. og eru þau öll í leigu fyrir góðan pening. Hægt er að gera eignina mjög skemmtilega með breytingum. Gott útsýni. Nýtt þak. Verð 8,7 m. Hraunbær - Rvík Góð 4ra herb. 98 fm íbúð á 3ju hæð, efstu í nýlega viðgerðu og Steni-klæddu fjölbýli. Eikarparket á stofu og holi. Suður- svalir. Útsýni yfir Elliðaárdal og Blá- fjöll. Öll þjónusta inni í hússj. Verð 10,8 m. Öldugata - Hf. Falleg 4ra herb. 82,3 fm íbúð á 3ju hæð í góðu fjöl- býli. Forstofa og hol með parketi. Eld- hús með góðum innréttingum, borð- krókur. Rúmgóð stofa með parketi, útg. á góðar suðursvalir. 3 svefnh. með dúk. Baðherbergi með dúk á gólfi, baðkar og sturta, flísar á veggj- um, t.f. þvottavél. Húsið er klætt að utan á þrjá vegu. Verð 10,2 m. 3ja herb. Flétturimi - Rvík 93 fm falleg, opin og björt 3ja herb. íbúð á jarð- hæð í litlu vönduðu fjölbýli. Tvö her- bergi og stofa með parketi, fallegt eldhús með parketi. Baðherbergi með flísum. Sérverönd og -garður. Mögu- legt að fá keypt bílskýli. Áhv. 5,7 m. Verð 11,5 m. Urðarholt - Mos. Glæsileg 3ja herb. 67,5 fm „penthouse“-íbúð á 4. hæð, miðsvæðis í Mosfellsbæ. Falleg- ar innréttingar og gólfefni, hátt til lofts í stofu. Útg. á suðursvalir. Verð 9,8 m. Laugavegur - Rvík 2-3 herb. 48,4 fm góð íbúð á 2. hæð í góðu húsi á Laugaveginum. Lóð og sameign snyrtileg. Áhv. 3,3 m. Verð 7,4 m. Laugavegur - Rvík 3ja herb. falleg íbúð á annarri hæð í góðu húsi. Mikið endurnýjuð með mögu- leika á útleiguherbergi. Snyrtileg lóð og sameign. Verð 10,9 m. Ástún - Kóp. 3ja herb. 74 fm mjög snyrtileg íbúð á 2. hæð í litlu fjölbýli. Stofa með parketi, útg. á vestursvalir, útsýni. Fæst eingöngu í skiptum fyrir stærri eign í sama hverfi. Áhv. 3,5 m. Verð 9,6 m. Þverbrekka - Kópavogi Stór og góð 92 fm 3ja herb. endaíbúð á jarðhæð með sérinngangi í litlu fjöl- býli, beinn inngangur, gott aðgengi. Flísar og parket á flestum gólfum. Helluögð sérsuðurverönd og lokaður garður m. leiktækjum. Áhv. 5,7 m. Verð 10,9 m. Hverfisgata - Rvík Talsvert endunýjuð og rúmgóð 3ja herbergja 70,4 fm kjallaraíbúð í fjórbýli. Nýtt parket á gólfum, ný eldhúsinnr., ker- amik-helluborð. Nýstandsett íbúð í miðbæ Rvíkur. Áhv. ca 3 m. Verð 7,8 m. 2ja herb. Safamýri - Rvík Stór og björt 2ja herb. endaíbúð á jarðhæð/kjallara í nýviðgerðu góðu fjölbýli. Fallega máluð og björt íbúð. Áhv. 5,8 m. Verð 9,7 m. Kaplaskjólsvegur - Rvík Góð 61 fm 2ja herb. íbúð á annarri hæð í nýlega viðgerðu og snyrtilegu fjöl- býli. Góðar suðursvalir. Nýlegt þak og gler er nýtt að mestu. Laus við samning. Verð 8,2 m. Iðufell - Rvík 2ja herb. 67 fm íbúð á annarri hæð í nýklæddu og mjög snyrtilegu fjölbýli. Mögulegt er að búa til lítið aukaherbergi af stofu. Yfirbyggðar suðursvalir. Þrif á sam- eign og rusl innifalið í hússjóð. Íbúð- in getur losnað strax. Verð 7,8 m. Langholtsvegur - Rvík Ný 2ja herb. íbúð með sérinngang á jarðhæð í góðu steinhúsi í þessu gróna og ró- lega hverfi. Verður skilað fullbúinni, allt nýtt og vandað, þ.m.t. gólfefni, innréttingar, skápar, tæki og hurðir ásamt sérafnotalóð. Húsið skilast ný- málað að utan og þakið er nýlegt og gott. Hentar vel fyrir fólk sem er að minnka við sig í hverfinu. Verð 8,9 m. Lindargata - Rvík Vel nýtt og notaleg 2ja herb. íbúð með sérinn- gangi í kjallara í nýlega gegnum- teknu húsi í þessu vinsæla hverfi. Íbúðin er falleg og talsvert endurnýj- uð á smekklegan hátt. Áhv. 2,4 m. Karfavogur - Rvík Vel skipu- lögð 2ja herb. 36 fm kjallaraíbúð í 5 íbúða húsi. Herb., stofa, baðherb. og eldhús. Sérinngangur. Góður garður. Áhv. 3 m. Verð 5,8 m. Álfhólsvegur - Kóp. Snyrtileg 24 fm ósamþykkt einstaklingsíbúð á jarðhæð í góðu sex íbúða Steni- klæddu húsi. Ísskápur, örbylgjuofn og þvottavél fylgja. Nýr sturtuklefi. Fallegur garður. Sérrafmagn, nýleg tafla. Sérmerkt bílastæði. Íbúðin er laus við samning. Verð 3,8 m. Mikið af atvinnu- og iðnaðarhúsnæði á skrá, mjög virkur og kunnugur sölumaður Hafið samband Atvinnuhúsnæði H Ú S I Ð F A S T E I G N A S A L A H E I L S H U G A R U M Þ I N N H A G Íbúð er nauðsyn, íbúð er öryggi

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.