Morgunblaðið - 09.01.2001, Qupperneq 20

Morgunblaðið - 09.01.2001, Qupperneq 20
20 C ÞRIÐJUDAGUR 9. JANÚAR 2001 MORGUNBLAÐIÐHeimiliFasteignir Sérbýli Nýtt í Garðabæ. Vorum að fá í sölu fal- legt einbýli á einni hæð með tvöföldum bíl- skúr við Holtaás í Garðabæ. Húsið er full- búið að utan og rúmlega fokhelt að innan. Til afhendingar strax. Frábær staðsetning V. 21,3 m. 2439 Búagrund - Kjalarnesi. Vorum að fá í einkasölu ca 240 fm einbýlishús á einni hæð. 6 svefnherbergi. Vandaðar innrétting- ar. Innb. bílskúr. Skipti möguleg á sérbýli á Reykjavíkursvæði. V. 18,0 m. 2402 Heiðargerði - Með aukaíbúð. Vor- um að fá gott mikið endurnýjað ca 175 fm hús ásamt ca 40 fm bílskúr. Sér lítil íbúð í kjallara. Áhv. ca 9 millj. V. 22,0 m. 2424 Hlíðarás - Mos. 2 íbúðir - Útsýni - Skipti á minna sérb. Gott einbýli, 254 fm á 2 hæðum. Innb. 40 fm bílskúr, stór- glæsilegt útsýni. skipti á minna sérbýli í Mosfellsbæ. V. 23,9 m. 2354 Jötnaborgir - Grafarvogur. Mjög gott ca 210 fm 2ja hæða parhús ásamt góðum bílskúr á góðum útsýnisstað. M.a. góðar stofur og sjónvarpsstofa. 3-4 her- bergi. Stórar svalir frá stofu. Eldhús með vönduðum innréttingum og borðkrók. Vandaðir skápar í öllum herbergjum og for- stofu. Gólfefni: Flísar og eikarparket. Góður bílskúr. Allt tréverk mjög vandað. Hiti í inn- keyrslu. Sérlega vönduð og glæsileg eign. 2247 Brúnastaðir. Gott nánast fullbúið 173,3 fm einbýlishús ásamt ca 40 fm innbyggðum bílskúr. Húsið er nánast á einni hæð. Fjögur svefnherbergi. Vel hannað hús á mjög góðum stað. V. 22,9 m. 2285 Lágaberg. Glæsilegt 256 fm einbýli með innbyggðum bílskúr. Húsið er mjög vel staðsett innst í lokaðri götu rétt við Elliðaárdal. Mjög vandaðar innréttingar og gólfefni. Arinn í stofu. Setustofa með bar. V. 29,5 m. 2324 Kjarrás - Nýtt í Garðabæ. Vel skipulagt ca 220 fm einbýli, nánast á einni hæð ásamt innbyggðum 36 fm bíl- skúr. Kominn er sökkull. Hægt að fá hús- ið afh. á ýmsum bygg.stigum. 2288 Þingholtin - Bragagata nr. 34. Vorum að fá 135 fm einbýli sem verður skilað fokheldu að innan en fullbúnu að utan. Möguleiki á að hafa tvær íbúðir, sjá teikningar á skrifstofu. 2370 Jórusel - Fallegt einbýli - 2 íbúðir. Fallegt einbýli á 3 hæðum. Á jarðhæð er 2ja til 3ja herb. séríbúð. Bein sala eða skipti á minna sérbýli. V. 23,9 m. 2393 Netfang: lundur@f-lundur.is Heimasíða: //www.f-lundur.is Kúrland - Fossvogi. Vorum að fá í einkasölu glæsilegt 191 fm raðhús á 2 hæðum ásamt góðum 26 fm bílskúr. Húsið er mikið endurnýjað, m.a. nýleg eldhúsinn- rétting. Parket og flísar á gólfum. Húsið er til afhend. í apríl nk. V. 22,5 m. 2435 Unufell ásamt bílskúr - Laust strax. Vorum að fá mjög gott ca 140 fm raðhús á einni hæð auk bílskúrs. Húsið er í góðu ástandi bæði að utan og innan. V. 17,9 m. 2447 Hæðir Rauðagerði - Laus fljótlega. Vorum að fá í einkasölu góða ca 135 fm efri hæð í þríbýli ásamt 20,4 fm bílskúr. Góð og vel skipulögð hæð með sérinngangi. Tvennar svalir. V. 16,5 m. 2455 Miklubraut - Góðar leigutekjur. Vorum að fá efri hæð og ris sem er leigt út sem 10 herbergi og eru leigutekjur á mán. 270.000 kr. Áhv. ca 11 milljónir í góðum langtímalánum. V. 24,9 m. 2417 Hagaland - Mosfellsbæ. Vorum að fá góða 150 fm efri hæð ásamt 33 fm bíl- skúr. Fjögur svefnherbergi. Glæsilegt út- sýni, gott hús á góðum stað. V. 17,9 m. 2383 4ra-7 herb. Strandasel. Björt og rúmgóð 4ra her- bergja 101 fm íbúð á 3 .hæð í góðu stiga- húsi. Parket á gólfum. Gott útsýni. Suður- svalir. V. 11,9 m. 2464 Barmahlíð - Hæð með auka- íbúð. Góð efri hæð. Stórar stofur. 2-3 herbergi. Suðursvalir. Mikið endurnýjuð íbúð, m.a. nýl. eldhús og bað. Eigninni fylgir góð stúdíóíbúð. V. 15,9 m. 2232 Fossvogur - Kjalarland. Mjög gott ca 200 fm endaraðhús ásamt 25 fm bíl- skúr. M.a. stórar stofur og borðstofa. Eldhús með nýlegum vöndum innrétting- um og tækjum. Góðar suðursvalir frá stofu. Hátt til lofts í holi og stofum. Á neðri hæð eru 3-4 herbergi. Baðherbergi á neðri hæð og gesta wc uppi. Fallegur og skjólgóður suðurgarður. Vönduð og góð eign. V. 20,4 m. 2212 Síðusel. Vorum að fá mjög gott ca 210 fm parhús á tveimur hæðum, ásamt góðum bílskúr. Mögul. er að hafa tvær íbúðir í húsinu. Húsið er mjög vel stað- sett. 2360 Grafarvogur - Hamrahverfi. Einkar fallegt og vel staðsett einbýli á einni hæð ásamt bílskúr, samt. um 200 fm. M.a. 4 herbergi, góðar stofur þar sem gert er ráð fyri arni, sjónvarpsstofa, 2 baðherbergi. Suðurverönd afgirt með skjólveggjum. Stórt eldhús með vönduð- um innréttingum og tækjum. Hiti í inn- keyrslu. V. 23,7 m. 2057 Opið virka daga frá kl. 8.30 til 18.00 Föstudaga til kl. 17.00 Lau. og sun. 12-14 FÉLAG FASTEIGNASALA Flúðasel - Með bílskýli. Vorum að fá í einkasölu rúmgóða 4ra herbergja ca 104 fm íbúð á 3. hæð í góðu stigahúsi. Parket á gólfum. Glæsilegt útsýni. Yfirbyggðar suð- ursvalir. Bílskýli. Stutt í alla þjónustu. V. 11,9 m. 2463 Eyjabakki. Góð 4ra herbergja íbúð á 2. hæð. M.a. góð stofa og eldhús. 3 herbergi á sérgangi. Þvottahús í íbúð. V. 10,6 m. 2449 Breiðvangur - Hafnarfirði - Fyrir stórfjölskyldu. Vorum að fá í einkasölu fallega 4-5 herb. íbúð á 1. hæð auk 5 herb. í kjallara, samtals 221 fm. Skipti æskileg á sérbýli á Reykjavíkursvæðinu. V. 17,1 2429 Blásalir - Kópavogi - Glæsieign - Laus strax. Björt og rúmgóð 4ra herb. neðri sérhæð í fjórbýli í hinu ört vaxandi Salahverfi í Kópavogi. Sérinng. Fallegar innréttingar. Parket og flísar á gólfum. Suð- urverönd.Gott útsýni. V. 14,5 m 2303 Háaleitishverfi - Endaíbúð með útsýni. Björt og rúmgóð ca 115 fm 5 her- bergja endaíbúð á góðum útsýnisstað mið- svæðis í Rvík. Húsið nýklætt m. STENI. V. 12,9 m. 2291 Skúlagata. Stór ca 130 fm ný 4ra til 5 herbergja íbúð á 2. hæð. Íbúð er afhendist fljótlega. 2263 Öldugata - Hafnarfirði. Ágæt ca 85 fm íbúð á 2. hæð í góðu húsi. Bílskúrsrétt- ur. V. 10,0 m. 2139 3ja herb. Skógarás - Góð 3ja herb. Vorum að fá í einkasölu fallega 3ja herbergja 80 fm íbúð á 3. hæð. V. 10,9 m. 2465 Hraunbær. Vorum að fá til sölu góða ca 85 fm íbúð á 3. hæð í góðri blokk. Nýlegar innrétt. Parket á gólfum. V. 9,9 m. 2432 Hrafnhólar. Vorum að fá til sölu fallega 3ja herbergja ca 95 fm íbúð á 1. hæð í 3ja hæða blokk. Mikið endurnýjuð. Suðvestur- svalir. V. 10,9 m. 2155 Langholtsvegur. Vorum að fá mjög góða ca 70 fm 3ja til 4ra herbergja risíbúð með sérinngangi í tvíbýli. Íbúðin er öll mik- ið endurnýjuð. Áhv. ca 4,4 milljónir. V. 8,9 m. 2458 Hátún - Gott lyftuhús. Vorum að fá góða vel skipulagða ca 80 fm íbúð á 7. hæð í góðu lyftuhúsi, suðursvalir, glæsilegt út- sýni. V. 10,4 m. 2453 Lindasmári - Glæsiíbúð. Glæsi- leg fullbúin 5-6 herbergja íbúð á tveimur hæðum. M.a. góð stofa og borðstofa. Suðursvalir frá stofu. Glæsilegt eldhús með vönduðum innréttingum og tækj- um. Þvottahús og geymsla innaf eldhúsi. Innréttað baðherbergi með kari og stur- tu. Á hæðinni eru tvö rúmgóð herbergi. Frá neðri hæð er sérsmíðaður hringstigi upp á efri hæð, komið er upp í setustofu, opið þaðan niður í stofuna, gert er ráð fyrir að hægt sé að hafa tvö herbergi og sjónvarpsstofu uppi en er í dag opið rými með hjónaherbergi og setustofu. Mikil lofthæð í stofu. Halogen loftlýsing. Gólf- efni flísar og parket. V. 16,9 m. 2289 LUNDUR F A S T E I G N A S A L A SÍMI 533 1616 FAX 533 1617 SUÐURLANDSBRAUT 10, 2.HÆÐ, F/OFAN BLÓMASTOFU FRIÐFINNS, 108 REYKJAVÍK J J ó ó h h a a n n n n e e s s Á Á s s g g e e i i r r s s s s o o n n h h d d l l . . , , l l ö ö g g g g . . f f a a s s t t e e i i g g n n a a s s a a l l i i Engjasel ásamt bílskýli - Laus strax. Góð ca 100 fm íbúð á 2. hæð. Blokkin er mjög vel staðsett með miklu út- sýni, góðar suðursvalir. V. 11,5 m. 2434 Rauðarárstígur. Vorum að fá mjög góða mikið endurnýjaða ca 75 fm íbúð á 2. hæð. Parket og flísar á gólfum. Áhv. ca 3,6 miljónir. V. 9,9 m. 2443 Digranesvegur - Sérinngangur. Höfum í einkasölu 94 fm jarðhæð með sér- inngangi. Góðar innréttingar. Parket og flís- ar á gólfum. Suðurgarður með leiktækjum. V. 11,6 m. 2335 Álftamýri - Endaíbúð. Vorum að fá til sölu góða 3ja herbergja endaíbúð á 1. hæð í góðu stigahúsi. Suðursvalir. Góð stað- setning. V. 9,7 m. 2390 Básbryggja - Sérinngangur. Vorum að fá glæsilega ca 90 fm íbúð á jarðhæð með sérinngangi. Þvottahús í íbúð. Vand- aðar innréttingar. Parket og flísar á gólfum. Áhv. ca 3,9 millj. V. 13,5 m. 2273 Njálsgata - Bakhús. Ágætt vel stað- sett mikið endurnýjað parhús á tveimur hæðum. Tvö svefnherbergi. Áhv. 3,6 millj. V. 8,3 m. 2108 2ja herb. Langholtsvegur. Góð 35 fm ósam- þykkt íbúð í kj. í góðu húsi. Parket á gólf- um. Áhv. ca 2,1 milljón. V. 4,5 m. 2310 Karlagata. Góð ca 75 fm 3ja til 4ra herbergja íbúð á tveimur hæðum í góðu húsi. Góð og mikið endurnýjuð íbúð. Áhv. ca 1,3 millj. V. 10,5 m. 2159 Hjallabrekka - Sérinngangur. Vorum að fá til sölu góða ca 80 fm jarð- hæð í tvíbýlishúsi. Sérinngangur. Áhv. byggingasjóðslán o.fl. V. 9,9 m. 2372 Miðleiti - Lyfta og bílskýli. Vorum að fá í sölu ca 60 fm íbúð á 2. hæð í góðu lyftu- húsi. Íbúðinni fylgir sérstæði í lokuðu bíl- skýli, innangengt beint frá lyftu. Getur verið laus fljótlega. V.10,7 m. 2461 Hafnarfjörður - Skipti - Suðurnes. Arnarhraun Hf. 2-3ja herb. ca 70 fm risíbúð í þríbýli. Skipti möguleg á stærri eign t.d. í Reykjanesbæ. Áhv. ca 3,2 m. V. 7,4 m. 2454 Miðbærinn - Kvosin. Glæsileg 2ja herbergja íbúð á 1. hæð nýlegu litlu fjölbýli í hjarta borgarinnar með einkabílastæði. Lúxus íbúð í hjarta borgarinnar. Einkabíla- stæði frá Mjóstræti. 2438 Ártúnsholt. Vorum að fá í sölu 2ja til 3ja herb. endaíbúð á 1. hæð með sérinngangi. Útgengt beint í garðinn. V. 9,3 m. 2410 Mávahlíð - Laus strax. 43 fm ósam- þykkt íbúð með sérinng. V. 4,9 m. 2414 Krummahólar - Gott útsýni - Bíl- skýli. Góð 2ja herbergja íbúð á 5. hæð í lyftuhúsi. Bílskýli. Gervihnattadiskur. Frystihólf. Húsvörður. V. 7,3 m. 2376 Bólstaðarhlíð - Frábær staðsetn- ing. Höfum í einkasölu rúmgóða 2ja herb. íbúð á 1. hæð í vel staðsettu stigahúsi. Vestursvalir. Nýlegt parket. V. 7,9 m. 2363 Kaplaskjólsvegur. Vorum að fá góða ca 62 fm íbúð á 2. hæð í góðri blokk. Áhv. ca 3,5 millj. V. 8,5 m. 2355 Njálsgata. Góð ca 41 fm ósamþykkt mikið endurnýjuð kj.íbúð með sérinn- gang. Laus fljótlega. V. 4,5 m. 2029 K K a a r r l l G G u u n n n n a a r r s s s s o o n n s s ö ö l l u u m m a a ð ð u u r r E E r r l l e e n n d d u u r r T T r r y y g g g g v v a a s s o o n n s s ö ö l l u u m m a a ð ð u u r r E E l l l l e e r r t t R R ó ó b b e e r r t t s s s s o o n n s s ö ö l l u u m m a a ð ð u u r r K K r r i i s s t t j j á á n n P P . . A A r r n n a a r r s s s s o o n n s s ö ö l l u u m m a a ð ð u u r r Grafarholt - Maríubaugur Okkur er mikil ánægja að kynna frábær hús í hinu nýja hverfi borgarinnar. Um er að ræða 3 keðjuhús. Húsin eru um 190 fm og með sérlega skemmtilegu fyrirkomulagi. Allt á einni hæð. 40 fm bílskúr. Aflokaður suðurgarður. Þetta eru hús sem vert er að skoða nánar. Hafið samband við sölumenn um nánari upplýs- ingar og fáið teikningar.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.