Morgunblaðið - 09.01.2001, Síða 22

Morgunblaðið - 09.01.2001, Síða 22
22 C ÞRIÐJUDAGUR 9. JANÚAR 2001 MORGUNBLAÐIÐHeimiliFasteignir Langeyrarvegur - Hf. - einb. Nýkomið í einkas. sérl. skemmtil. einb., tvær hæðir og kjallari, samtals ca 210 fm. Suðurgarður. Góð staðs. og útsýni. Eign sem býður upp á mikla möguleika, m.a. tvær íbúðir. Verð 15,4 millj. 70709 Suðurtún - Álftan. - nýtt Glæsil. endaraðh., annars vegar 155 fm með innb. bílskúr, hins vegar 167 fm. Afhendist rúmlega tilb. undir tréverk. Verð 15,4 millj. minna húsið, 15,9 millj. stærra húsið. Teikningar á skrifst. 71925 Furuberg - Hf. - einb. Nýkomið sérl. fal- legt, rúmgott einlyft einb. m. innb. bílskúr, samtals ca 225 fm. 5-6 sv.herb., parket, ræktaður garður. Verð 22,5 millj. 72330 Fagraberg - Hf. - einb. Vorum að fá í sölu mjög fallegt einb. m. aukaíb. (tilvalin til út- leigu) samtals ca 220 fm. Eignin er á góðum útsýn- isstað og er með glæsil. grónum verðlaunagarði. 4 sv.herb., frábær staðs. Skipti á minni eign koma til greina. Sjón er sögu ríkari. Verð tilboð. 73478 Smáratún - Álftan. - einb. Í einkasölu sérl. fallegt einb. m. bílsk. samt. 200 fm. Parket, glæsil. garður. Frábær staðs., stutt í skóla. Verð 18,9 millj. 73998 Spóaás - Hf. - Nýtt einb. Nýkomið í einkas. botnplata af glæsil. einb. á 1 hæð með tvöf. bílskúr, samtals 234 fm. Staðs. er einstök neðst í götu með útsýni yfir Ástjörnina og fjallahr. Arki- tektateikn. Uppl. gefur Helgi Jón á skrifst. 76498 Suðurbær - Hf. - einb. Nýkomið sérl. fallegt tvílyft einb., 142 fm auk 36 fm bílskúrs. Mik- ið endurnýjuð eign, m.a. gler, þak, raflagnir, parket o.fl. Ræktaður garður. Góð aðkoma. Eign í góðu ástandi. Sjón er sögu ríkari. Verð 17,5 millj. 76626 Klettaberg - Hf. - parh. Nýkomið í einkasölu glæsil. 220 fm parh. með innb. 60 fm tvöföldum bílskúr. 3-4 svefnh., mjög skemmtilega skipulögð, frábær staðsetning og út- sýni. Fullbúin eign í sérflokki. Verð 20,7 millj., áhv. 6,7 millj húsbréf. 77150 Öldugata - Hf. - einb. Nýkomið í einkas. mjög skemmtilegt ca 180 fm einb., kjallari, hæð og ris, möguleiki á íbúð á jarðhæð. Eign sem býður upp á mikla möguleika. Frábær staðsetning. Verð 14,0 millj. 77270 Sviðholtsvör - Álftan. - einb. Nýkomið í einkas., glæsil. 176 fm einb. auk 42 fm bílskúrs. Suðurgarður. Róleg og góð staðsetn. Ákv. sala, laus fljótlega. Áhv. húsbr. 74412 Miðbær - Hf. - sérh. Nýkomin glæsil. 3- 4ra herb. uppgerð 144,6 fm hæð og risíbúð í virðu- legu húsi. Húsið og íbúð og allt nýl. endurnýjað, sérinng. Örstutt í alla þjónustu. Áhv. ca 6 millj. Laus strax. Verð 11,9 millj. Háakinn - Hf. Í einkas. mjög falleg 75 fm 4ra herb. hæð í góðu þríb. Eignin er mikið endurnýjuð. Parket á gólfum. Allt nýmálað. Eigninni fylgir gott ca 15 fm geymsluherb. Áhv. hagstæð lán. Verð 10,3 millj. 77508 Lóuás - Hf. - raðh. Nýkomið í einkas. nýtt glæsilegt tvílyft endaraðh. með innb. bílskúr, samtals 220 fm. 4 rúmgóð svefnherb., stofa, borðstofa, s-svalir, glæsil. útsýni og staðs. Verð 19,9 millj. 77111 Marargata - Grindavík Nýkomið í einkas. 240 fm reisulegt steinhús auk 72 fm bíl- skúrs, sem nýttur er að hluta sem íbúð. Húsið er mjög vel staðs. í enda botnlanga. Fallegar inn- réttingar. Mögul. á aukaíbúð á neðri hæð. Áhv. 7,6 millj. húsbr. 42510 Fagrakinn - Hf. - m. bílskúr Nýkom- in í einkas. skemmtil. 102 fm neðri hæð í góðu tvíb. Allt sér. 3-4 svefnherb. Þvottah. í íbúð. Parket á gólfum. Mjög góður 28 fm bílskúr með hita og raf- magni. Áhv. 6,1 millj. húsbr. Verð 11,3 millj. 77628 Þinghólsbraut - Kóp. - sérh. Nýkomin í sölu á þessum eftirsótta stað góð 119 fm miðhæð í fallegu húsi. Gott aðgengi. Útsýni. Eign sem býður upp á mikla möguleika. Ákv. sala. Laus fljótlega. Ásbúðartröð - Hf. - sérh. Nýkomin í einkas. mjög falleg 160 fm sérh. m. 30 fm bílskúr á þessum góða stað. Að auki fylgir 50 fm íbúð í kj. ásamt herb. m. snyrtiaðstöðu. Samt. 230 fm. Góðar leigutekjur. Eign sem býður upp á mikla mögul. Áhv. góð lán. Verð 16,9 millj. 55941 Lækjargata - Hf. Í einkas. glæsil. 115 fm hæð á þessum frábæra stað við tjörnina. Íbúðin er öll nýstandsett, parket og flísar á gólfum, nýjar inn- réttingar, nýtt flísalagt baðherbergi. 3-4 sv.herb. Laus strax. Verð 12,5 millj. 4609 Vitastígur - Hf. - sérh. Nýkomin í einkas. sérl. skemmtil. 110 fm neðri hæð í tvíb. á þessum fráb. stað. Nýtt eldhús, endurnýjað bað. Parket. Sérþvottah. Laus fljótlega. Verð 11,6 millj. 19824 !!!!!Lækjarberg - Hf. - sérh.!!!!! Ölduslóð - Hf. -m. bílskúr Nýkomin í einkas. mjög falleg 3ja herb. 75 fm efri hæð í tvíb. ásamt 35 fm góðum bílskúr. Útsýni. Frábær staðs. Ákv. sala. Verð 12,2. 39082 Langabrekka - Kóp. - sérh. Sérl. skemmtil. ca 100 fm efri sérh. auk 75 fm bílskúrs. Mikið endurnýjuð eign, m.a. nýlegt eldhús og bað- herb., parket. Sérinng. Verð 12,9 millj. 70542 Svalbarð - Hf. - sérh. Nýkomin glæsi- leg 164 fm efri sérh. í góðu 2-býli, auk 42,5 fm bílskúrs (innréttaður sem íbúð). 4 svefnh., stofa, borðstofa, o.fl. Parket, suðursvalir. Útsýni. Verð 17,8 millj. 76388 Ölduslóð - Hf. - sérh. Nýkomin björt og falleg 118 fm sérh. með sérinngangi. 4-5 svefnh., frábær staðsetning og útsýni, stutt í skóla. Parket. Verð 13,9 millj. 75682 Arnarás - Gbæ. - m. bílskúr Ný- komnar í sölu 2ja-3ja og 4ra herb. íbúðir á þessum fráb. útsýnisstað. Íbúðinar afh. fullb. án gólfefna, með vönduðum innréttingum. Sérinng. Traustur verktaki. Teikn. og uppl. á skrifst. Hraunhamars. Heiðarlundur - einb. - Gbæ Nýkom- ið sérlega skemmtilegt einl. einb. með innb. tvöf. bílskúr, samtals 210 fm. Ræktaður garður. Góð staðsetning. Verð 19,5 millj. 29318 Ásbúð - 3ja herb. Í einkas. skemmtileg 73 fm neðri hæð í góðu tvíb. Parket og flísar á gólfum, vandaðar innréttingar. Þvherb. í íbúð. Allt sér. 30060 Ögurás - Gbæ. Vorum að fá í sölu á þess- um fráb. stað 3ja og 4ra herb. íbúðir, 91-117 fm. Íbúðirnar afhendast fullb. án gólfefna, fullfrágeng- in lóð ásamt bílastæðum. Sérinng. Traustir verk- takar, upplýsingar og teikn. veita sölum. Hraun- hamars. Steinás - einb. Stórglæsil. einb. m. innb., tvöföldum bílskúr, samtals 230 fm. Frábær staðs. innst í botnlanga. Vönduð eign í sérflokki. Húsið er ekki fullb. en íbúðarhæft. 52230 Brúnás - Gbæ. - einb. Nýkomið í einkas. mjög fallegt 190 fm einb. á 1 hæð ásamt 62 fm góðum bílskúr. Fráb. staðs. Ar- inn. Fallegar innr. Möguleiki á tveimur íb. Eign sem býður upp á mikla mögul. Ákv. sala. Arnarás - Garðabær - Nýtt Lúxus íbúðir 2ja, 3ja og 4ra herb. með bílskýli. Nýkomið í einkasölu á þessum frábæra útsýnisstað við Arnar- voginn 8 íbúða hús, 2ja, 3ja og 4ra herbergja lúx- usíbúðir, ásamt stæði í bílakjallara. Íbúðirnar eru teiknaðar af arkitektastofunni Úti og Inni, og af- hendast fullbúnar án gólfefna, með sérsmíðuðum innréttingum og vönduðum tækjum. Verktaki Markhús ehf. Upplýsingar og teikningar á skrif- stofu Hraunhamars. Lyngmóar - Gbæ. - m. bílskúr Mjög falleg 70 fm íbúð á efstu hæð í litlu fjölbýli. Eign í mjög góðu ástandi, parket, flísar, frábær staðsetning, útsýni. Verð 9,9 millj. Hrísmóar - 3ja-4ra Nýkomin í einkas. mjög falleg íb. á tveimur hæðum, samtals 104 fm. Íbúðin er öll smekklega innréttuð. Fallegar innrétt- ingar, snyrtileg eign, sérinngangur. Góðar suður- svalir. Verð 13,9 millj. 59367 Asparlundur - Gbæ. - einb. Nýkom- ið í sölu á þessum fráb. stað mjög fallegt og vel skipulagt einb. á einni hæð, 200 fm ásamt 53 fm bílskúr. 5 stór herb., ræktaður garður. Ákv sala. Eign fyrir vandláta. Verð 24,9 millj. 72327 Holtarás - Gbæ. - einb. Til sölu er glæsil. 239 fm einb. á einni hæð. Húsið er staðsett innst í botnlanga og afh. fullb. að utan, fokh. að innan. Upplýsingar og teikningar á skrifst. Aratún - Gbæ. - einb. Nýkomið mjög gott 143 fm einlyft einb. auk 38 fm bílskúrs. Húsið er nýstandsett að utan. Nýtt eldh. Góður garð- skáli. Fjögur svefnherb. Frábær staðs. í rólegu hverfi. Áhv. 12 millj. Ekkert greiðslumat. Verð 18,8 millj. 75392 Lyngmóar - m. bílskúr Nýkomin í einkas. mikið endurn. 92 fm íb. á 2. hæð í góðu fjölb. Nýtt eldh. Parket, flísar. Fráb. staðs. Ákv. sala. Verð 12,8 millj. 75394 Kjarrás - Gbæ. - einb. Nýkomið í einkas. á þessum fráb. stað 155 fm einb. á 1. hæð ásamt 54 fm bílskúr. Eignin af- hendist fullb. að utan en fokh. að innan. Lóð gróf- jöfnuð. Uppl. og teikn. á skrifst. Hraunhamars. Verð 16,9 millj. 76068 Þrastanes - Gbæ. - einb. Nýkomið í einkas., glæsil. 275 fm einb. á tveim hæðum, með innb. bílskúr. Vandaðar sérsm. inn- réttingar, mögul. á tveimur íbúðum, frábær stað- setning innst í botnlanga. 76094 Lyngmóar - 2ja - m. bílskúr Ný- komin i einkas. skemmtil. 60 fm íbúð á efstu hæð auk bílskúrs. Parket, flísal. bað. Frábært útsýni. Verð 9,7 millj. 76919 Ásbúð - Gbæ. - einb. Nýkomið í einkasölu sérlega fallegt einlyft einb., ca 200 fm. Arinn, glæsilegur garður. Róleg og góð staðsetning. Áhvílandi húsbr. Verð 19 millj. Hellisgata - Hf. Í einkas mjög góð 110 fm íbúð á þessum frábæra stað. Um er að ræða hæð og kjallara, eignin er öll nýstandsett, hús nýviðgert að utan. Þrjú svefnh., parket á gólfum. Verð 12,0 millj. 76652 Mánastígur - Hf. - Sérh. Nýkomin í einkasölu sérl. skemmtil. hæð og ris ca 160 fm, í glæsil. og virðulegu steinhúsi, tvíbýli. 5 svefnh., stofa, borðstofa o.fl. Sérinngangur, tvennar svalir, fallegur garður, frábær staðsetning örstutt frá læknum, miðbænum og skóla. Áhv. húsbréf. Verð 15,8 millj. 76803 Ásbúðartröð - Hf. - m. bílskúr Nýkomin í einkasölu 133 fm miðhæð í virðulegu steinhúsi, á frábærum útsýnisstað, ásamt 35 fm bíl- skúr. Eignin er í mjög góðu ástandi, tvöföld stofa, borðstofa, sérinngangur, suðursvalir. Ákveðin sala. Verð 15,9 millj. 77023 Hjálmholt - Rvík - sérh. Nýkomin í einkas. á þessum vinsæla stað., sérl. skemmtil. ca 100 fm 4ra herb. jarðhæð í góðu þríb. Sérinng. Allt sér. Róleg og góð staðs. Verð 12,5 millj. 76482. Álfholt - Hf. Nýkomin í einkas. sérl. falleg ca 100 fm íbúð á 2. hæð í góðu fjölb. S-svalir. Sér- þvottaherb. Frábært útsýni. Góð eign. Verð 11,5 milj. 50212 Dúfnahólar - Rvík - bílskúr Nýkomin í einkas. 95 fm íb. á efstu hæð á þessum frábæra útsýnisstað. 3 svherb., góður bílskúr. Frábært út- sýni. Ákv. sala. Laus strax. 73182 Breiðvangur - Hf. Í einkas. mjög falleg 108 fm íbúð á efstu hæð í nýviðgerðu fjölbýli. 3 svherb., þvherb. í íbúð. Fábær staðs., útsýni. Ákv. sala. Verð 11 millj. 49546 Hjallabraut - Hf. Nýkomin í einkas. mjög skemmtil. 101 fm íb. á 3. hæð í fjölb. Fráb. staðs., stutt í alla þjónustu. Þvottah. í íb. Laus fljótlega. Áhv. húsbr. 5 millj. Verð 10,6 millj. 74685 Birkihlíð - Hf. Nýkomin í einkas. björt og falleg ca 100 fm íb. á efstu hæð í nýlegu litlu fjölb. Parket og flísar. Fallegar innr. Þvottah. í íbúð. Verð 11,9 millj. 67881 Tjarnarbraut - Hf. Nýkomin í einkas. á þessum fráb. stað við tjörnina 104 fm mikið endur- nýjuð miðhæð í hjarta Hf. Parket og flísar. 18 fm sérherb. í kj. Laus fljótl. Ákv. sala. Áhv. byggsj. 2,5. Verð 12,2 millj. Háholt - Hf. Nýkomin í sölu mjög falleg 120 fm íbúð í góðu fjölb. 3 svefnherb. Þvottahús í íb. Frábært útsýni. Snyrtil. sameign. Stutt í skóla. Ákv. sala. Verð 11,5 millj. 76897 Álfholt - Hf. - 4ra Nýkomin í einkas. glæsil. 112 fm íbúð á 2. hæð í góðu fjölb. Svalir. Sérþv.herb. Parket. Frábært útsýni yfir bæinn. Áhv. húsbr. ca 6,2 millj. Verð 12,5 millj. 77034 Laufengi - Rvík - 4ra Nýkomin í sölu mjög góð 111 fm íbúð á 1. hæð í litlu fjölb., 3 svefnherb., suðursvalir, útsýni. Ákv. sala. 77055 Breiðvangur - Hf. Nýkomin í einkas. sérl. falleg rúmgóð 127 fm íbúð í góðu fjölb. (klætt að utan). Sérþvottah. S-svalir. Aukaherb. í kjallara. Fráb. útsýni. Ákv. sala. 75406 Álfaskeið - Hf. - m. bílskúr Nýkom- in björt og falleg 120 fm íb. á fyrstu hæð, auk bíl- skúrs. Möguleiki á 4 svefnherb., þvottahús í íb., sérgarður með verönd. Verð 12,8 millj. Hagstæð lán 6,7 millj. 60952 Suðurtún - Álftan. - raðh. Vorum að fá í sölu á þessum frábæra stað raðh. á 1 hæð með innbyggðum bílskúr. Frá 115-146 fm. Um er að ræða 18 hús, Suðurtún 1-35 og afhendast húsin fullb. að utan, fokh. að innan, þau fyrstu um næstu áramót. Ath. að hægt er að fá húsin lengra komin. Upplýsingar og teikn. á skrifstofu Hraunhamars. Verktaki Markhús ehf. NÝBYGGINGARI Stekkjarhvammur - Hf. - raðh. Nýkomið í einkas. sérl. fallegt tvílyft endaraðh. með bílskúr, samtals ca 190 fm. Stofa, sjónv.herb., 4 svefnherb o.fl. Allt sér. Áhv. hagstæð lán ca 5,2 millj. 77629 Sjávargata - Álftan. - einb. Vorum að fá í einkas. á þessum fráb. stað mjög fal- legt, vel skipulagt einb. á 1 hæð, 131 fm ásamt 35 fm bílskúr. Góður garður, útsýni. Ákv. sala. Verð 18,5 millj. 77694 Stekkjarhvammur - Hf. - raðh. Nýkomið í einkas. sérl. rúmgott og skemmtil. tvílyft endaraðh. með innb. bílskúr samtals 210 fm. Suð- urgarður í rækt. Stórt eldhús og þvottaherb. 4 svefnherb o.fl. Verð 18,9 millj. 74157 Fjóluhvammur - Hf. - einb. Nýkomið mjög fallegt tvílyft einb. með innb. bílskúr samtals 265 fm. Á neðri hæð er sér 2ja herb. íbúð með sérinng. Frábær staðs. og útsýni. Glæsil. garð- ur. Verð tilboð. 37763 Gauksás - Hf. - raðh. - nýtt Nýkomið í einkasölu glæsilegt tvílyft raðh með innb. bílskúr, samtals ca 200 fm. Frábær staðsetn- ing, frábært útsýni. Afhendist fullbúið að utan, fok- helt að innan. Verð 12,9 millj. 65657 Vallarbyggð - Hf. Glæsil., einlyft einb. við golfvöllinn m. innbyggðum bílskúr, samtals 160 fm. Stór sólpallur. Fullbúin eign, góð staðs. og sjávarút- sýni. Verð tilboð. 33242 Lyngberg - Hf. - parh. Nýkomið í einkas. glæsil., 180 fm parh. með innb. bílskúr. Fallegar innréttingar, flísal. bað, parket á gólfum, arinn. Fal- lega ræktaður s-garður. Áhv. hagst. lán. 68930 Greniberg - Hf. - einb. Í einkas. þetta glæsil. 210 fm einb. með innb. bílskúr. Glæsil. sérsm. innrétt. Parket á gólfum. Vönduð eign í sérflokki. Áhv. húsbr. 7,5 millj. 24095 Fjöldi annarra eigna í smíðum á söluskrá

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.