Morgunblaðið - 09.01.2001, Síða 23

Morgunblaðið - 09.01.2001, Síða 23
Edda Sverrisdóttir og Gottskálk Friðgeirsson. Stofurnar, eldhús- ið og herbergið hennar voru á neðri hæðinni. Herbergið hans var á efri hæðinni. FYRSTA heimili EdduSverrisdóttur versl-unarkonu og eiginmannshennar, Gottskálks Frið- geirssonar, var í Þingholtsstræti 7, í húsi þar sem Edda hafði tekið tvær hæðir á leigu, en þetta er hús byggt úr timbri árið 1880. „Síðan fór ég að leita að meðleigj- anda,“ segir hún, „og það gekk eins og skot. Mér var bent á meðleigj- anda sem væri alveg kjörinn fyrir mig. Hann var myndarlegur, róleg- ur menntaskólakennari. Það vafðist að vísu dálítið fyrir mér að leigja karlmanni, þangað til ég vissi að hann ætti sjónvarp og bíl. Það var mjög hentugt, því þá var hægt að vera í sambandi við umheiminn.“ Þetta var óskaplega þægilegt fyr- ir Gottskálk, vegna þess að hann gat klætt sig og verið mættur í skól- ann á fimm mínútum. „Það var svo skrítið á þeim tíma að það virtust engar konur vera að leita sér að húsnæði. Mér var bara bent á karl- menn. Kannski til þess að reyna að koma manni út. Mér leist strax á manninn, en þetta endaði þó með því að ég varð að manna mig í að bjóða honum upp. Annaðhvort kunni hann ekki við það, eða hafði ekki einn einasta áhuga á að bjóða mér eitt eða neitt. Þegar við höfðum verið meðleigj- endur í tvo mánuði, bauð ég honum á ball. Ég kunni ekki bara vel við hann, heldur var ég orðin skotin í honum.“ Höfðuð þið hvort sína hæðina. „Stofurnar, eldhúsið og herbergið mitt voru á neðri hæðinni. Her- bergið hans á efri hæðinni. Síðan var eitt herbergi í viðbót, svo við þurftum að fá annan leigjanda. Þá kom hinn frækni Joseph Fung, tón- listarkennari frá Kína. Það var engu líkt að fá hann. Við þurftum ekkert að gera, heldur gát- um við orðið ástfangin hægt og ró- lega, undir gítarspili eftir góðan mat sem Joseph eldaði, því hann tók algerlega að sér að sjá um mat- arinnkaupin og eldamennsku – og hann var listakokkur. Þegar við vorum svo að borða, spilaði hann undurfagra tónlist und- ir. Ef maður verður ekki ástfanginn undir svona, þá er eitthvað að manni.“ Þið hljótið þá að bera hlýjar til- finningar til hússins. „Já, húsið var til sölu í fyrra og við vorum mikið að velta því fyrir okkur að kaupa það – en úr því varð þó ekki.“ Fyrstaheimilið Blossandi rómantík í Þingholtunum Morgunblaðið/Ásdís Þingholtsstræti 7 var byggt úr timbri árið 1880. Morgunblaðið/Ásdís Þingholtsstræti 7 Timburhús byggt árið 1880, 2 hæðir og kjallari Til sölu eða leigu Atvinnuhúsnæði við höfnina í Kópavogi. Nýkomið í einkas. glæsil. atvhúsn., 2.500 fm, hýsti áður Ís- landssíld hf. (Síldarútvegsnefnd ríkisins). Húsin skiptast m.a. í vinnslusali, mötuneyti, skrifstofur, starfsmannaaðstöðu o.fl. Lofthæð 7-8 metrar, nokkrar 4-5 metra innkeyrsludyr. Byggingarréttur. Malbikuð sjávarlóð. Húseignir sem bjóða upp á mikla möguleika. Húsin seljast eða leigjast í einu eða tvennu lagi. Fullbúin eign í sérflokki. Laust strax. Lyklar á skrifst. Óvenju hagst. lán áhv. Uppl. gefur Helgi Jón á skrifst. Skútahraun- Hf. - atvh. Nýkomið í einkas. eða leigu glæsil. húseignir á sér- lóð. Um er að ræða skrifst. (versl.), atvh.húsnæði. Samtals ca 4.720 fm. Húsið skiptist þannig: Skrifst. (versl.), mötuneyti ca 1.200 fm. Atvh.húsnæði með 6 metra lofthæð, innkeyrsludyr, ca 3.500 fm. Mikið áhv. Verð aðeins 53.000 á fm. Austurhraun - Gbæ. - atvh. Til leigu nýtt ca 1.300 fm atvinnu-, verslunar- og skrifstofu- húsnæði. Fullbúin eign, afhending strax. Frábær staðsetning. Upplýsingar gefur Helgi Jón á skrif- stofu Hraunhamars. Suðurhraun - Gbæ. - atvhúsn. Nýkomið í einkas. nýl. sérl. gott ca 190 fm endabil, auk ca 85 fm millilofts, (kaffistofa, skrifstofa o.fl.). Innk.dyr, fullb. eign. í sérflokki. Frábær staðsetn- ing. Hagst. lán. Verð tilboð. 73611 Melabraut - Hf. - atvh. Nýkomið í einkas. góðar eignir á sérlóð. Um er að ræða 3 hús, samtals ca 1.500 fm atvh.húsnæði (stálgrind). Góð lofthæð og innk.dyr. Vandaðar eignir. Óvenju stór lóð ca 3.600 fm. Byggingarrétt- ur. Mjög hagstætt verð. 75991 Melabraut - Hf. - atvh. Nýkomið full- búið nýtt 100 fm atv.húsnæði. Innk.dyr. Ágæt loft- hæð. Malbikað bílaplan. Laus fljótlega. 77716 Rauðhella - Hf. - atvh. Nýkomið sérl. gott nýtt 150 fm húsnæði. Tvær innk.dyr. Góð loft- hæð. Ágæt lóð. Laus strax. Áhv. ca 4 millj. Álfaskeið - Hf - m. bílskúr Nýkomin í einkas. sérl. björt og falleg endaíbúð á efstu hæð í góðu klæddu fjölb., hús í góðu standi. Sérinng. af svölum. Góður 27 fm bílskúr. Verð 10,9 millj. 77096 Björtusalir - Kóp. Nýkomin í einkas. mjög falleg 117 fm íbúð á 1. hæð í glæsil. litlu fjölb. 3 svefnherb. Þvottahús í íb. Fallegar innréttingar. Séreignargarður. Ákv. sala. Verð 15,5 millj. 77160 Efstahlíð - Hf. Nýkomin í einkas. glæsil. fullbúin neðri sérh. í nýju húsi. Vandaðar innr. Park- et og flísar á gólfi. Sérgarður. Allt sér. Laus fljót- lega. Áhv. húsbr. 6,5 millj. Verð 11,4 millj. 77691 Hringbraut - Hf. Í einkas. á þessum góða stað mikið endurnýjuð 98 fm neðri hæð í tvíb. Nýtt eldh. Sérinng. Sérþvottah. Gott útsýni. Áhv. bygg- ingasj. 3,8 millj. Verð 10,9 millj. 49708 Hringbraut - Hf. Nýkomin í einkasölu mjög góð 67 fm risíb. á þessum góða stað. Eignin hefur verið töluvert endurnýjuð. 2 svefnh. Fráb. útsýni. Ákv. sala. Verð 7,9 millj. 53648 Stekkjarberg - Hf. - 3ja Í einkas. sérl. skemmtil. 85 fm íb. á jarðh. í nýlegu litlu fjölb. Þvottah. í íbúð. Fallegar innréttingar. Mjög gott skipulag. Verð 10,4 millj. 76933 Tinnuberg - Hf. - 3ja Glæsil. 95 fm efri sérh., endi, á þessum frábæra stað. Parket, flísar, vandaðar innréttingar. Þvottahús í íbúð. Flísal. bað. Allt sér. Verð 12,5 millj. 76962 Suðurvangur - Hf. Nýkomin í einkasölu mjög glæsil. 97 fm íbúð á 2. h. í litlu nýl. fjölb. Vandaðar innréttingar og gólfefni. S-svalir. Útsýni. Laus fljótl. Áhv. byggsj. Verð 12,4 millj. 74015 Smárahvammur - Hf. - sérh. Nýkomin í einkas. glæsil. ca 85 fm neðri sérh. í tvíb. Sérinng. Nýlegt eldhús, baðherb., gólfefni o.fl. Út- sýni. Áhv. húsbr. Verð 9,8 millj. 73175 Kelduhvammur - Hf. - 2ja Nýkomin í einkas. sérl. skemmtil. 54 fm neðri hæð í góðu tvíb. Nýlegar innréttingar. Parket á gólfi. Allt sér. Verð 7,7 millj. Áhv. byggsj. 3 millj. 76348 Móabarð - Hf. Nýkomin er sérlega falleg og vel umgengin 64 fm íbúð á 3ju hæð í litlu fjöl- býli. S-svalir, útsýni. Góð eign. Melalind - Kóp. Í einkas. sérl. glæsil. 100 fm íbúð á jarðhæð í nýju litlu fjölb. Vandaðar innr. Stórar stofur. Stutt í þjónustu. Áhv. húsbr. Verð 11,3 millj. 75382 Háholt - Hf. - lyftuh. Nýkomin í einkas. glæsil. 2ja herb. 66 fm íbúð á efstu hæð í lyftuh. Glæsil. útsýni. Parket, flísal. baðherb. Vandaðar innréttingar. Sérstæði í bílskýli, innangengt. Áhv. húsbr. Verð 10,9 millj. 75100 Vesturholt - Hf. sérh. Nýkomin skemmtil. ca 65 fm neðri sérh. í nýlegu tvíb. auk 24 fm innb. bílskúrs. Góð staðs. Laus fljótlega. Verð 9,3 millj. 51128 Brattakinn - Hf. Nýkomin skemmtil. 2ja herb. ca 40 fm ósamþykkt íbúð (lítið niðurgrafin) í góðu þríb. Sérinng. Góður garður. Laus strax. Verð 4,5 millj. 77517 Urðarholt - Mos - 3ja Nýkomin í einkas. gullfalleg „penthouse“-endaíbúð. S-sval- ir, útsýni. Parket. Frábær staðs. Stutt í þjónustu o.l. Áhv. húsbr. Verðtilboð. 76941 Hellisgata - Hf. - m. bílskúr Í einkasölu mjög falleg mikið endurnýjuð 80 fm neðri hæð í tvíbýli, ásamt 40 fm jeppaskúr, fal- legt eldhús, parket, flísar, snyrtileg sameign. Ákv. sala. Verð 11,8 millj. 75244 Birkihlíð - Hf. Sérl. skemmtil. ca 85 fm endaíb. á 3. hæð (efstu) í litlu nýlegu fjölb. Stórar suðursv., sérþv.herb. Bílsk.réttur fyrir rúmg. bíl- skúr. Laus fljótl. Áhv. húsbr. Verð 9,8 millj. 68167 Hvaleyrarholt - Hf. - atvh. Nýkomið glæsil. atvhúsn. Um er að ræða 105-210 fm bil og stærri í nýju, glæsil. steinhúsi. Húsið afh. fljótl. fullb. að utan, tilb. undir tréverk að innan og lóð frágengin (malbikuð). Lofthæð frá 4-6,1 m, innkeysludyr. Frábær staðsetning. Teikn. á skrifst. 4187 Miðhraun - Gbæ. - atvh. Um er að ræða nýtt glæsil. atv.húsnæði, verslun og skrifstofuhúsnæði ca 3.200 fm, hluta til á tveimur hæðum. Húsið verður afhent fljótl. fullb. að utan, tilb. undir tréverk að innan. Frábær staðs. Teikn. á skrifst. 75112 Tryggvagata - Rvík - 2ja Nýkomin í sölu mjög falleg 56 fm íbúð á annarri hæð í góðu lyftuhúsi í miðbæ Reykjavíkur. Íbúðin er öll ný- standsett á smekklegan hátt. Ákv. sala. Skipti á stærri eign koma til greina. Verð 8,5 millj. 76945 Ölduslóð - Hf. Nýkomin í einkas. 71 fm íbúð á neðri hæð í góðu tvíb. Sérinng. Nýlegt eld- hús. Frábær staðs. Ákv. sala. Verð 8,6 millj. 53229 Vogagerði - Einb. Nýkomin í einkas. fal- legt, mikið endurnýjað 131 fm einb. á 1 hæð ásamt ca 50 fm góðum bílskúr. Svefnherb. Góður garður. Eign í góðu standi. Ákv. sala. 52969 Akurgerði - Vogum Nýkomin í einkas. tvö parhús, Akurgerði 3-5 og 7- 9. Húsin eru á 1.hæð með innb. bílskúr, samtals 137 fm. Eignirnar afh. fullb. að utan en fokheldar að innan. Upplýsingar og teikn. á skrifst. Hraun- hamars. 64329 Vogagerði - 3ja herb. Nýkomin í einkas. snyrtil., ca 90 fm íb. á neðri hæð í tvíb. 2 svherb. Góð staðs., stór garður. Ákv. sala. Áhv. húsbr. 3,8 millj. Verð 6,1 millj. 70745 Háholt - Hf. - Nýjar íbúðir. Glæsilegar 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðir með bílskúr. Nýkomnar í sölu á þessum frábæra útsýnisstað, vel skipulagðar 3ja og 4ra herb. íbúðir, 87-93 fm, ásamt góðum bílskúr. Íb. eru allar með sérinng. og afh. fullb. án gólfefna. Byggingaraðilar Ásgeir og Björn. Uppl. og teikn. á skrifst. Hraunhamars. 75199 Kríuás - Hf. - lyftuhús Glæsilegar 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðir með bílskúr. Nýkomnar í sölu á þessum frábæra útsýnisstað, vel skipulagðar 80 til 110 fm íbúðir, sem afhendast til- búnar án gólfefna, þvottahús í íbúð, sérinngangur, tvennar svalir, vandaðar innréttingar, traustur verk- taki G. Leifsson.Teikningar og upplýsingar á skrif- stofu Hraunhamars. Þrastarás - Hf. - 3ja-4ra Nýkomnar í sölu á þessum frábæra útsýnisstað í 11 íbúða húsi 3ja og 4ra herb. íbúðir, 106-125 fm. Íbúðirnar eru allar með sérinngangi og afhendast fullbúnar án gólfefna. Allar nánari upplýsingar og og teikningar á skrifstofu. Byggingaraðili, Þröstur Valdemarsson. Teikningar á skrifstofu Hraunham- ars. 63221 Hlíðasmári - Kóp. - atvh. Til sölu - leigu Nýkomin glæsil. 4ra hæða lyftuhús á þessum vinsæla stað, samtals 2.200 fm. Hver hæð er ca 550 fm. Afh. tilb. undir tréverk eða fullbúið fljótlega. 59915 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 9. JANÚAR 2001 C 23HeimiliFasteignir

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.