Morgunblaðið - 09.01.2001, Side 25
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 9. JANÚAR 2001 C 25HeimiliFasteignir
Grasarimi.
Gullfallegt, fullbúið og vel hannað 194 fm
raðhús á tveimur hæðum með innb. bíl-
skúr. 4 svefnherbergi, rúmgóðar stofur og
mikil lofthæð. Vandaðar innréttingar og
góð staðsetning. (Húsið stendur við opið
svæði). V. 20,9 m. 1062
Kambasel - gott raðhús.
Vorum að fá í einkasölu gott u.þ.b. 190 fm
raðhús með innbyggðum bílskúr. Fimm
herbergi. Möguleiki að skipta á 4ra-5 her-
bergja góðri íbúð. Áhv. langtímalán ca 10
millj. V. 17,9 m. 9996
HÆÐIR
Flókagata - gegnt Kjarvals-
stöðum.
Glæsileg og rúmgóð efri sérhæð og ris,
samtals u.þ.b. 215 fm, með geymslum í
kjallara auk bílskúrs sem er 21,7 fm. Eign-
in skiptist m.a. þannig, að á hæðinni eru
3-4 stofur og 2-3 herbergi, eldhús og
baðherb. og í risi eru fjögur herbergi og
bað. Sérþvottahús í kjallara fylgir ásamt
góðu geymslurými. Eignin er öll í góðu
ástandi, m.a. parket á gólfum og góð við-
arinnrétting í eldhúsi. Búr innaf eldhúsi.
Tvennar svalir. Arinn er í stofu. Þak húss-
ins var endurnýjað í kringum 1982. Frá-
bær staðsetning. Einkasala. V. 29,0 m.
1042
Grjótaþorp - hæð.
3ja-4ra herb. mjög skemmtileg 104 fm
hæð í hús sem mikið hefur verið endur-
nýjað. Mjög mikil lofthæð. Góð staðsetn-
ing. Sér bílastæði. V. 12,9 m. 1098
Þinghólsbraut - hæð.
4ra herb. um 110 fm neðri sérhæð á fal-
legum og rólegum stað. Stórar stofur og
stórt eldhús. Sérinngangur. Ákv. sala. V.
12,5 m. 1100
Drápuhlíð - laus 1. feb.
Falleg og björt 106 fm efri hæð ásamt
stæði í opnum bílskúr. Íbúðin skiptist í 3
rúmgóð svefnherbergi, stofu, eldhús og
bað. Parket á gólfum og svalir til vesturs.
V. 14,5 m. 1056
Reynimelur.
Falleg 92 fm hæð í skeljasandshúsi auk
30 fm herbergis í risi. Eignin skiptist í tvær
samliggjandi stofur, eldhús, baðherbergi
og tvö herbergi á hæðinni auk herbergis í
risi. Mjög gott skipulag og góð staðsetn-
ing. V. 13,9 m. 9629
Í Laugardalnum.
Stórglæsileg 145 fm neðri sérhæð við
Langholtsveg 76 (fyrir ofan grasagarðinn).
Íbúðin er 4ra-5 herb. í tvíbýli með sér-
inngi. Hún skiptist í hol með stórum skáp,
3 svefnherb., 2 stofur, eldhús, baðherb.,
sauna með sturtu og þvottahús. Allt sér.
Nýtt parket og flísar á gólfum. Íbúðin er
öll ný máluð. Laus strax. Áhv. 8,9 m. í
hagst. lánum. V. 14,9 m. 9950
Borgarholtsbraut - tvær
íbúðir.
Góð 108 fm neðri hæð í tvíbýli ásamt 50
fm fullbúinni séríbúð í bakhúsi m/leigu-
tekjum. Hæðin skiptist í 3 svefnherb. og 2
stofur, baðherb. og eldhús. Paket á gólf-
um og snyrtilegar innréttingar. Bakhúsið
er nýlega endurnýjað. Húsið stendur á
stórri lóð með sérinnkeyrslu. V. 14,7 m.
9824
Laufbrekka - m. aukaíb.
4ra herbergja mjög góð hæð (miðhæð)
með sérinngangi í tvíbýlishúsi. Hæðin
sjálf er 107 fm, en henni fylgir 45 fm sér-
íbúð á jarðhæð m. sérinngangi en einnig
er gengið í hana af sameignargangi. Hús-
ið hefur mikið verið endurnýjað. Eign sem
gefur mikla möguleika. V. 15,5 m. 9928
Sunnuvegur.
Mjög glæsileg 4ra herbergja 110 fm neðri
sérhæð á frábærum stað í Laugardalnum.
Vandaðar innréttingar og gólfefni, sérver-
önd og -inngangur. V. 15,4 m. 9847
4RA-6 HERB.
Granaskjól.
Mjög góð 4ra herbergja 100 fm efri sér-
hæð á frábærum stað í vesturbænum.
Eignin skiptist m.a. í stofu, borðstofu,
upprl. eldhús, baðherbergi og tvö her-
bergi. Baðherbergið er flíslagt í hólf og
gólf. Húsið hefur verið töluvert endurnýj-
að, s.s. nýlegt rafmagn, nýtt dren, þak og
húsið var málað sl. sumar. Húsið var við-
gert að utan f. 3 árum. Góð eign á eftir-
sóttum stað. V. 11,9 m. 1117
Bjarkargata - frábær staður.
4ra herb. um 100 fm vel skipulögð efri
hæð. Massíft parket. Standsett bað o.fl.
Stórar (um 30 fm) suðurvalir. Fallegt út-
sýni. Íbúðin getur losnað fljótlega. Tilboð.
1103
Kvisthagi.
Falleg 82 fm 3ja-4ra herb. risíbúð á þess-
um eftirsótta stað. Íbúðin skiptist í eld-
hús, stofu, bað, 2 svefnherb. og sjón-
varpsherb./svefnloft. Svalir til vesturs og
parket á gólfum. Stutt í útivist, skóla og
ýmiskonar þjónustu. V. 11,9 m. 9408
Garðhús m/bílskúr.
Falleg og vel skipulögð 108 fm íbúð með
stórkostlegu útsýni í litlu fjölbýli. Íbúðinni
fylgir 26 fm bílskúr. Íbúðin er vel skipu-
lögð með sérinng. af svölum, sérþvotta-
húsi í íbúð og góðum svölum. Laus fljót-
lega. Áhv. 6,6 millj. í húsbréfum. V. 14,5
m. 1113
Ofanleiti - m/bílskúr.
5 herbergja glæsilega íbúð í Leitunum.
Sérþvottahús. Óvenju björt og skemmti-
leg íbúð. V. 14,8 m. 9695
Gullengi - m. bílskýli - laus.
4ra herb. um 95 fm björt íbúð á 2. hæð
með sérinng. af svölum. Fallegt útsýni.
Þvottaaðst. í íbúðinni. V. 10,9 m. 1097
Safamýri.
Góð 4ra herb. 91 fm endaíbúð á 3. hæð
með tvennum svölum auk 21,2 fm bíl-
skúrs. Eignin skiptist í hol, baðherbergi,
eldhús, stofu og þrjú herbergi. Snyrtileg
sameign. Húsið hefur verið tekið í gegn
að utan nýlega. V. 11,5 m. 1050
Lækjarsmári - m. bílskýli.
Vorum að fá í einkasölu ákaflega fallega
og bjarta neðri hæð u.þ.b. 96 fm með
sérinngangi í góðu Permaform-húsi í
Kópavogi. Íbúðinni fylgir stæði í upphit-
aðri bílageymslu. Suðurlóð með verönd.
Fallegt beykieldhús. Sérþvottahús. V.
13,7 m.1038
Kríuhólar - rúmgóð 120 fm.
Vorum að fá í sölu fallega og bjarta u.þ.b.
120 fm íbúð á 2. hæð í vönduðu og ný-
lega viðgerðu fjölbýli. Vandað parket á
gólfum. Vestursvalir. V. 12,9 m. 9988
Frostafold - 137 fm
5-6 herbergja glæsileg 137 fm íbúð á 2.
hæð ásamt stæði í bílageymslu. Parket
og flísar á gólfum. 4 svefnherb. og góðar
stofur. Sérþvottahús. Lyftuhús og hús-
vörður. Fallegt útsýni. V. 14,9 m. 9927
Skógarás.
Mjög falleg 5-6 herbergja íbúð á tveimur
hæðum með glæsilegu útsýni í litlu fjöl-
býlishúsi í Skógarás. Eignin skiptist í m.a.
í fjögur herbergi, sjónvarpshol, stofu, eld-
hús, baðherbergi og snyrtingu. Þvottahús
í íbúð. Húsið er allt Steni-klætt að utan.
Vönduð eign. V. 15,2 m. 9884
Laugavegur - 115 fm íbúð.
4ra-5 herbergja rúmgóða íbúð á 2. hæð í
stóru járnklæddu timburhúsi neðarlega
við Laugaveg. 3 herbergi og tvær stofur.
Viðargólf. Góð lofthæð. Íbúðin þarfnast
einhverrar standsetningar. Laus strax.
Einkasala. V. 10,5 m. 9758
Rauðarárstígur - glæsileg.
Falleg 105 fm íbúð með stíl á tveimur
hæðum í nýlegu húsi. Stálstigi á milli
hæða og fallegur þakgluggi. Tvennar
svalir og trérimlagardínur. Þetta er sérlega
glæsileg eign. Einkasala. V. 12,5 m. 9699
3JA HERB.
Barmahlíð - glæsileg.
3ja herb. um 90 fm stórglæsileg íbúð sem
hefur nær öll verið standsett. Allar innrétt-
ingar eru nýjar og sérsmíðaðar m. inn-
byggðri halógen-lýsingu. Gólfefni eru ný.
Allar skolp- og raflagnir eru nýjar. Bað-
herb. allt flísalagt í hólf og gólf og með
stóru nuddbaðkari. Eign í sérflokki. V.
12,0 m. 1108
Engihjalli.
Góð 3ja herbergja íbúð á 6. hæð með
glæsilegu útsýni í lyftublokk. Eignin skipt-
ist m.a. í stofu, eldhús, baðherbergi og
tvö herbergi. Sameiginlegt þvottahús á
hæð. V. 9,9 m. 1119
Bjarkargata - laus fljótlega.
2ja-3ja herb. björt um 65 fm risíbúð með
fallegu útsýni og á frábærum stað. Góð
lofthæð er íbúðinni sem gefur mikla
möguleika. V. 9,5 m.1104
Kvisthagi - glæsileg.
3ja herb. um 90 fm glæsileg íbúð á jarð-
hæð. Íbúðin er mjög mikið standsett, s.s.
gólfefni, baðh., eldhús m. nýl. innr., gler
o.fl. Fallegur bogadreginn gluggi er í
stofu. Sérinng. V. 9,9 m. 1120
Furugrund - góð.
Glæsileg 3ja herb. um 75 fm íb. á 3. hæð
(efstu) neðst niðri í Fossvogsdalnum. Fal-
legt útsýni og frábært útivistarsvæði. V.
10,2 m. 9550
Eskihlíð.
Falleg og vel skipulögð 74 fm íbúð á 1.
hæð í góðu fjölbýli. Íbúðin skiptist í 2
svefnherbergi, stofu, eldhús og bað. Sv-
svalir. V. 9,5 m. 1060
Brekkustígur.
Falleg 82 fm 3ja herbergja íbúð auk bíl-
skúrs í góðu húsi í vesturbænum. Eignin
skiptist m.a. í eldhús, baðherbergi, stofu
og tvö herbergi. Yfirbyggðar svalir. Nýtt
eldhús og baðherbergið er flísalagt í hólf
og gólf. Húsið er nýtekið í gegn að utan.
V. 12,9 m. 1102
Kársnesbraut.
Mjög falleg 66 fm 3ja herbergja endaíbúð
aukinn byggðs bílskúrs í nýlegu húsi.
Eignin skiptist m.a. í hol, baðherbergi,
eldhús, stofu og tvö herbergi. Stór sér-
geymsla í kjallara (ekki inni í fm) og fallegt
útsýni úr íbúð. Góð eign. V. 10,5 m. 1099
Hrafnhólar- laus strax.
Gullfalleg 3ja herbergja 83,8 fm íbúð á 2.
hæð í nýlega klæddri lyftublokk með yfir-
byggðum svölum og 25,4 bílskúr. Þvotta-
hús í íbúð. Íbúðin er öll nýendurnýjuð
m.a. gólfefni, innréttingar o.fl. V. 11,5 m.
1085
Marbakkabraut.
3ja herb. björt um 68 fm íbúð á 1. hæð
(miðhæð) í þríbýlishúsi. Standsett eldhús.
Nýl. gler. Mjög góð staðsetning. Útsýni. V.
8,6 m. 1054
Njálsgata - góð kjör - gott
verð.
Höfum í einkasölu fallega og endurnýjaða
u.þ.b. 57 fm 3ja herb. íbúð í timburhúsi.
Íbúðin skiptist í nýstandsett baðherb.,
eldhús, stofu og tvö herb. Í kj. er sam.
þvottahús og sérgeymsla. Íbúðin er öll
panelklædd og mjög hlýleg. Áhvíl. ca 3,7
m. Ný klæðning á húsinu getur fylgt. V.
6,9 m. 9820
Ofanleiti - m. bílskýli.
Glæsileg, björt og mjög vel meðfarin íbúð
á 2. hæð í eftirsóttri blokk ásamt 30 fm
stæði í upphitaðri bílageymslu. Vandaðar
innréttingar. Sérþvottahús. Stórt flísalagt
baðh. með baðkari og sturtu-klefa. Suð-
ursvalir. Laus strax. V. 12,6 m. 9508
2JA HERB.
Hraunbær.
Falleg og björt 2ja herbergja íbúð á 1.
hæð. Eignin skiptist m.a. í stofu, eldhús,
baðherbergi og herbergi. Sérgeymsla í
íbúð. Þvottahús á hæð. Laus fljótlega.
1116
Vífilsgata.
Vel staðsett 2ja herb. 55 fm íbúð á annarri
hæð í tvíbýli ásamt 15 fm herbergi í kjall-
ara með aðgangi að snyrtingu. Parket á
gólfum og flísar á baði. V. 7,7 m. 1094
Seilugrandi.
2ja herb. mjög falleg 52 fm íbúð á 3. hæð.
Flísalagt baðh. m. innr. Parket á stofu og
herb. Suðursvalir. Ákv. sala. V. 8,4 m.
1112
Stangarholt - nýleg.
2ja herbergja glæsileg íbúð á 3. hæð
(efstu) með stórum suðursvölum. Sér-
þvottahús. Parket á gólfum. Laus 15.2.
nk. V. 8,0 m. 1084
Mánagata - laus.
2ja herb. mikið standsett samþykkt um
45 fm íbúð í kjallara. Íbúðin er nýmáluð.
Nýtt parket. Nýjar lagnir o.fl. Laus strax.
V. 5,9 m. 1082
Boðagrandi - útsýni.
Falleg og vel skipulögð 52,9 fm íbúð á 5.
hæð í þessari vinsælu lyftublokk. Parket á
gólfum og flísalagt bað. Frábært útsýni.
Snyrtileg sameign. Áhv. 4,0 m í húsbréf-
um. V. 7,9 m. 1076
Smárarimi.
Sérlega falleg 67,5 fm 2ja herb. íbúð í tví-
býlishúsi á jarðhæð á þessum vinsæla
stað. Eignin skiptist m.a. í stofu, eldhús,
baðherbergi og eldhús. Þvottahús í íbúð
og sérinngangur. Vandaðar innréttingar.
V. 8,3 m. 1039
Öldugata.
Falleg og mikið uppgerð 2ja herbergja 42
fm íbúð á 1. hæð í góðu húsi með mjög
fallegum garði. V. 7,2 m. 1026
Berjarimi - glæsileg m. bíl-
skýli.
2ja herb. mjög falleg íbúð á 2. hæð ásamt
stæði í bílageymslu. Fallegt flísal. baðh.
m. bogadregnum sturtuklefa og innr. Sér-
þvottahús. Góð sameign m. miklu
geymslurými. V. 9,1 m. 9812
Álfheimar.
Glæsileg 2ja herbergja 63 fm íbúð á jarð-
hæð á eftirsóttum stað. Eignin skiptist
m.a. í hol, stofu, eldhús, herbergi og bað-
herbergi. Baðherbergið er flísalagt í hólf
og gólf og vönduð innrétting er í eldhúsi.
Svalir til suðurs. V. 8,3 m. 9779
Netfang:
eignamidlun@itn.is
Heimasíða:
http://www.eignamidlun.is
Opið sunnudag
frá 12-15