Morgunblaðið - 09.01.2001, Side 27
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 9. JANÚAR 2001 C 27HeimiliFasteignir
F
a
s
te
ig
n
a
m
ið
lu
n
in
B
e
rg
Sæberg Þórðarson,
löggiltur fasteigna- og
skipasali,
Háaleitisbraut 58,
sími 588 5530
GSM 897 6657
berg@skyrr.is
Fasteignamiðlunin Berg, Háaleitisbraut 58, sími 588 55 30
Einbýlishús
Súluhöfði - Mosfellsbæ. Vorum að fá í
sölu mjög skemmtilegt einbýlishús í smíðum,
155 fm ásamt innbyggðum 32 fm MJÖG
VANDAÐ OG VEL SKIPULAGT HÚS Á
SÉRLEGA GÓÐUM STAÐ SKAMMT FRÁ
GOLFVELLINUM .1832
REYKJAVEGUR - MOS. Höfum til sölu
mjög gott einb. á einni hæð ásamt stórum bíl-
skúr. 4-5 herb., stofa með arni, fallegur garður,
garðhús. ÁHV. HAGSTÆÐ LÁN. 1833
Bjargartangi - Mos. Vorum að fá í sölu
gott 245 fm einbýlishús m. innb. bílskúr.
Vandaðar innréttingar. Gott skipulag sem
býður upp á marga möguleika. Frábært út-
sýni. V. 23,5 m. 1834
LAUFÁSVEGUR - EINBÝLI Höfum til
sölu fallegt einbýlishús, 131 fm, kjallari, hæð
og ris. Fjögur svefnherbergi, góð stofa.
FRÁBÆR STAÐSETNING, MIKIÐ ENDUR-
NÝJAÐ, HÚSEIGN MEÐ SÁL OG SÖGU.
TILBOÐ ÓSKAST. 1818
Raðhús
SELTJARNARNES - ENDARAÐ-
HÚS Höfum til sölu fallegt endaraðhús, 170
fm ásamt 36,0 fm sambyggðum bílskúr, á frá-
bærum stað við Nesbala. Eignin skiptist m.a. í
fjögur herbergi, stofu, rúmgott eldhús og tvö
baðherbergi. Stórar sólríkar svalir og fallegur
gróinn garður. FALLEG EIGN Í GÓÐU
ÁSTANDI. V. 21,5 m. 1791
SKIPASUND - TVÆR ÍBÚÐIR
Höfum til sölu einbýlishús, jarðhæð, hæð
og ris 140 fm ásamt 28,0 fm bílskúr. Á
jarðhæð er 50 fm íbúð. 4 herbergi. Flísar á
gólfum. MIKIÐ ENDURNÝJAÐ HÚS MEÐ
FALLEGUM VEL GRÓNUM GARÐI.
ÞETTA ER EIGN SEM BÝÐUR UPP Á
MIKLA MÖGULEIKA. 1756
Sérhæð
DVERGHAMRAR - SÉRHÆÐ Höfum
til sölu bjarta og skemmtilega 4ra-5 herb. 146
fm neðri sérhæð með sérinngangi, 3 svefn-
herb., stofa og fjölsk.herb. FRÁBÆR
STAÐSETNING. FALLEGUR GARÐUR OG
SÉRBÍLASTÆÐI. V. 15,4 m. 1734
4ra-5 herb.
ASPARFELL - M. BÍLSKÚR Vorum
að fá í einkasölu mjög fallega og vandaða 112
fm 4 herb. íbúð á 3. hæð ásamt 21 fm bílskúr.
Eikarparket á gólfum, tvennar svalir. FRÁ-
BÆRT ÚTSÝNI. 1830
HÁALEITISBRAUT - MIKIÐ ÚT-
SÝNI Höfum í einkasölu fallega 4ra herb.
107,3 fm íbúð á 4. hæð á þessum frábæra
stað, mikið og fallegt útsýni. Stutt í alla þjón-
ustu og skóla. V. 11,9 m. 1808
3ja herb.
MIÐHOLT - MOS. Höfum í einkasölu
rúmgóða 3ja herbergja íbúð, 85 fm, á 3.
hæð, í litlu fjölbýlishúsi. Tvö svefnherbergi.
Stórar suðursvalir. V. 10,5 m. 1698
ENGJAHJALLI - LYFTUBLOKK
Höfum í einkasölu fallega 3ja herbergja
íbúð, 80 fm á 6. hæð í lyftuhúsi. Stofa, tvö
herbergi, parket, stórar suðursvalir. Ný-
standsett baðherbergi allt flísalagt. FAL-
LEG EIGN. MIKIÐ ÚTSÝNI. V. 8,8 M. Áhv.
4,2 m. 1826
F
a
s
te
ig
n
a
m
ið
lu
n
in
B
e
rg
Opið
alla virka daga
frá kl. 9-17
Höfum til sölu fallega rúmgóða 105 fm 3ja til 4ra herb. íbúð. Stofa, sól-
stofa, 2 stór herb. ásamt 28 fm bílskúr m. hurðaopnara, heitu og köldu
vatni. EFTIRSÓTT EIGN MEÐ GÓÐA STAÐSETNINGU. V. 12,9 M. ÁHV.
5,0 M.
BJARTAHLÍÐ - M. BÍLSKÚR
Vorum að fá í einkasölu mjög
skemmtilega 3ja herbergja íbúð á 1.
hæð í 3ja hæða fjölbýlishúsi. Íbúðin
er 102 fm ásamt 23 fm bílastæði í
bílgeymslu. ÞETTA ER MJÖG
ÁHUGAVERÐ EIGN Á FRÁBÆRUM
STAÐ. V. 12,9 M. ÁHV. 4,7 M.
HRÍSRIMI - 3JA HERBERGJA
Höfum í einkasölu rúmgott verslun-
arhúsnæði, 244 fm, á þessum vin-
sæla stað í Kópavogi. Hentar vel fyr-
ir ýmis rekstrarform. Möguleiki að
skipta húsnæðinu. Góð bílastæði.
HAGSTÆÐ LÁN GETA FYLGT. V.
18,0 M. 1800
HAMRABORG - KÓPAVOGUR
VERSLUNARHÚSNÆÐI
www.berg.is
Bjóðum viðskiptavinum okkar að
skoða nýju heimasíðuna
bogadreginn. Bílgeymslan verður neðan-
jarðar eins og reyndar í öllum fjölbýlis-
húsum svæðisins, en hæðirnar eiga að stall-
ast inn á við og mynda þannig stórar og
myndarlegar svalir. Vegna lögunar sinnar
umlykur húsið stóran sameiginlegan garð.
Síðan tekur ósnortin náttúra Leirdalsins
við.
Út frá bogahúsinu koma minni fjölbýlis-
hús, sem mynda eins og geisla upp í brekk-
unum í Leirdalnum.
Austast myndar röð 2ja hæða raðhúsa út-
vörð byggðarinnar við Reynisvatn. Bíl-
geymslur húsanna ganga hornrétt á húsin
til austurs og það er líka mjög meðvitað til
skjólmyndunar til þess að loka fyrir aust-
anáttina.
Það er annars einkennandi fyrir hverfið,
að bílgeymslur fjölbýlishúsanna eru alls
staðar undir húsunum. Þetta er gert til þess
að ná fram sem mestum þéttleika í byggð-
inni.
Næst Reynisvatni er trjálundur, sem
myndar skjólbelti milli vatnsins og byggð-
arinnar og á fleiri stöðum er gert ráð fyrir
skýrt afmörkuðum reitum fyrir skjólbelti.
Þau eru hluti af deiliskipulaginu.
Fyrstu lóðirnar
tilbúnar í júlí
Um næstu mánaðamót verða væntanlega
auglýstar til úthlutunar lóðir í síðasta
áfanga vesturhluta Grafarholts, en þar er
um að ræða lóðir fyrir um 200 íbúðir við
göturnar Jónsgeisla og Þorláksgeisla. Á
austursvæðinu verður hins vegar byrjað á
gatnagerð nú í janúar, þannig að fyrstu lóð-
irnar ættu að verða tilbúnar í júlí.
Að sögn Ágústs Jónssonar, skrifstofu-
stjóra borgarverkfræðings, er gert ráð fyrir,
að fyrstu lóðirnar á austursvæðinu verði
auglýstar til úthlutunar í byrjun marz. Þar
er um lóðir fyrir um 300 íbúðir að ræða og
liggja þær við Gvendargeisla og götur út frá
honum.
Miðað við þá gríðarlegu ásókn, sem var í
lóðir í vesturhluta Grafarholts, er komu til
úthlutunar á nýliðnu ári, en þá fengu færri
en vildu, má gera ráð fyrir mikilli áfram-
haldandi spurn eftir lóðum í Grafarholti.
Þær lóðir sem koma fyrst til úthlutunar
samkvæmt framansögðu eru þær lóðir á
vestursvæðinu, sem liggja austan megin við
þær lóðir, sem þegar er búið að úthluta.
Austursvæðið liggur töluvert lægra en vest-
ursvæðið, sem fer næst vatnstönkunum upp
í 100 metra hæð eða svo. Lóðir á aust-
ursvæðinu njóta því yfirleitt betra skjóls og
liggja víða vel við sólu.
Eins og er kann það að vera býsna fjar-
lægt vitund margra að fara með byggðina
langleiðina inn að Reynisvatni. Sumum kann
jafnvel að finnast það vera eins og að fara
upp í fjöll. En þetta viðhorf mun fljótt
breytast, þegar svæðið fer að byggjast upp.
Það hefur reynslan sýnt annars staðar á
höfuðborgarsvæðinu.
Uppbyggingin hefur víða verið svo ör, að
þar sem áður voru heiðar og ásar hafa
sprottið upp blómleg hverfi á tiltölulega
skömmum tíma. Eftir því sem byggðin þenst
út hefur tilfinning fólks fyrir fjarlægðum
líka breytzt. Þau svæði sem áður voru jað-
arsvæði og virtust svo fjarlæg eru það ekki
lengur. Þetta breytta viðhorf á vafalaust eft-
ir að sanna sig líka á austursvæði Graf-
arholts.
Morgunblaðið/Golli
Kanon-arkitektar hönnuðu skipulagssvæðið: Þorkell Magnússon, Bjargey Guðmundsdóttir, Þórður Steingrímsson, Halldóra Bragadóttir og Helgi B.
Thoroddsen. Í baksýn er skipulagssvæðið og Reynisvatn, sem setur mikinn svip á umhverfið. Uppi á hæðinni sjást vatnstankarnir.