Morgunblaðið - 09.01.2001, Side 32
32 C ÞRIÐJUDAGUR 9. JANÚAR 2001 MORGUNBLAÐIÐHeimiliFasteignir
Kári Halldórsson löggiltur fasteignasali, Jónas Hólmgeirsson, Eiríkur Svanur Sigfússon, Melkorka Guðmundsdóttir
Eigendur fasteigna
athugið: Lífleg sala
Skoðum og verðmetum
samdægurs
Opið virka daga kl. 9–18,
laugardaga kl. 11-14
Hafnarfirði
Fjarðargata 17
Sími 520 2600
Fax 520 2601
netfang as@as.is
Heimasíða
http://www.as.is
Myndir í gluggum
LANDIÐ
GERÐAVELLIR - GRINDAVÍK Fal-
legt talsvert endurnýjað 105 fm PARHÚS á
einni hæð. Góðar innréttingar. Parket og flísar.
Nýlegur SÓLSKÁLI, stór og fallega ræktuð lóð.
Verð 9,0 millj.
LEYNISBRÚN - GRINDAVÍK Glæsi-
legt 147 fm EINBÝLI á einni hæð, ásamt 38 fm
BÍLSKÚR. Húsið er mjög vandað að utan sem
innan. Falleg, gróin hraunlóð með hellulögðum
stígum, timburverönd með heitum potti. SJÁIÐ
9. TBL. AF „HÚS OG HÝBÝLI“. Verð Tilboð.
VÍKURBRAUT - GRINDAVÍK -
MEÐ STÓRUM BÍLSKÚR Góð 148
fm MIÐHÆÐ í góðu þríbýli sem búið er að
klæða að utan, ásamt rúmgóðum 68 fm BÍL-
SKÚR. Verð 7,1 millj.
IÐAVELLIR - GRINDAVÍK - FAL-
LEGT Vorum að fá í sölu mjög fallegt og vand-
að 155 fm EINBÝLI á EINNI HÆÐ, ásamt 47 fm
BÍLSKÚR. Vandaðar innréttingar og gólfefni.
GÓÐ STAÐSETNING.
VOGAGERÐI - VOGUM Vandað og
fallegt 155 fm EINBÝLI á EINNI HÆÐ, ásamt 38
fm BÍLSKÚR. 4 herbergi, möguleg 5. Parket og
flísar. Viðhaldsfrítt hús, klætt með Steni-
klæðningu.
Í SMÍÐUM
BLIKAÁS - PARHÚS Fallegt 183 fm
PARHÚS, ásamt 29 fm bílskúr. Húsið skilast full-
búið að utan og fokhelt að innan. LÓÐ FRÁ-
GENGIN. Góð staðsetning. AFHENDING
STRAX. Teikningar á skrifstofu. (2044)
HAMRABYGGÐ - „SÍÐASTA
HÚSIГ FALLEGT 152 fm PARHÚS ásamt
28 fm bílskúr, samtals 180 fm. Afhendist full-
búin að utan en fokhelt eða lengra komið að
innan. Afhending við undirskrift. Verð 12,1 millj.
TEIGABYGGÐ - EINBÝLI Á EINNI
HÆÐ Fallegt 131 fm EINBÝLI á EINNI HÆÐ,
ásamt 35 fm BÍLSKÚR, á góðum stað í
HRAUNINU. Húsið skilast fullbúið að utan en
rúmlega fokhelt að innan. TILBÚIÐ TIL AF-
HENDINGAR STRAX. Verð 13,9 millj. (2182)
BLIKAÁS - „3 ÍBÚÐIR EFTIR“ Fal-
legar 111 fm 4ra herbergja íbúðir á 1. og 2. hæð
í fallegu fjölbýli. ALLAR ÍBÚÐIR MEÐ SÉRINN-
GANGI. Húsið skilast fullbúið að utan, íbúðir
fullbúnar, án gólfefna. Vandaður frágangur.
ÍBÚÐIRNAR SKILAST Í MARS TIL MAÍ. Teikn-
ingar á skrifstofu. Verð 12,7 millj.
ÖGURÁS - GARÐABÆ - NÝJAR
4RA HERBERGJA ÍBÚÐIR Fallegar
113 fm 4ra herbergja ÍBÚÐIR á 1. hæð í fallegu
fjölbýli. SÉRINNGANGUR ER Í HVERJA ÍBÚÐ.
Íbúðirnar skilast fullbúnar að utan sem innan, án
gólfefna. ATHUGIÐ: AÐEINS 3 ÍBÚÐIR EFTIR.
Teikningar á skrifstofu. (2325)
HÁHOLT - FALLEG „ENDAÍ-
BÚГ MEÐ BÍLSKÚR Falleg 86 fm 3ja
herbergja ENDAÍBÚÐ, ásamt 26 fm BÍLSKÚR,
á góðum ÚTSÝNISSTAÐ. Íbúðin skilast fullbú-
in að utan sem innan, án gólfefna. Verð 12,2
millj.
HÁHOLT - FALLEGT „PARHÚS“
MEÐ BÍLSKÚR Vorum að fá í sölu fallegt
129 fm PARHÚS, ásamt 31 fm BÍLSKÚR, á
góðum ÚTSÝNISSTAÐ. Húsið skilast fullbúið
að utan sem innan, án gólfefna. Verð 16,5
millj. (2406)
KRÍUÁS - SÉRHÆÐIR - FALLEGT
FJÓRBÝLI - „TVÆR EFTIR“ Falleg-
ar „SÉRHÆÐIR” í fallegu fjórbýli. ALLT SÉR.
Íbúðirnar skilast fullbúnar án gólfefna. Hús og
lóð frágengin. 122 FM „EFRI SÉRHÆД,
ÁSAMT 28 FM BÍLSKÚR. VERÐ 15,5 MILLJ.
OG 95 FM 3JA HERBERGJA „NEÐRI SÉR-
HÆГ VERÐ 11,6 MILLJ.
HÁABARÐ - FALLEGT RÚM-
GOTT EINBÝLI Vorum að fá í sölu fallegt
194 fm EINBÝLI á tveimur hæðum, ásamt 40 fm
BÍLSKÚR. Möguleg 6-7 svefnherbergi. RÓLEG
OG GÓÐ STAÐSETNING. (2418)
KJÓAHRAUN - EINARSREITUR -
EITT AF ÞVÍ FLOTTASTA Í BÆN-
UM Hús sem margir hafa beðið eftir. Húsið
er 130 fm, bílskúr 31, samtals 161 fm. FRÁBÆR
STAÐSETNING OG ÚTSÝNI. (2452)
ÞÚFUBARÐ - TVÆR ÍBÚÐIR Gott
179 fm EINBÝLI/TVÍBÝLI sem skiptist niður í
143 fm aðalíbúð og 36 fm AUKAÍBÚÐ. RÓLEG
OG GÓÐ STAÐSETNING. Verð 16,5 millj. (2465)
SMÁRAFLÖT - GARÐABÆ - FAL-
LEGT Á EINNI HÆÐ Vorum að fá í sölu
fallegt TALSVERT ENDURNÝJAÐ 133 fm EIN-
BÝLI á EINNI HÆÐ, ásamt 58 fm BÍLSKÚR, á
rólegum og góðum stað á FLÖTUNUM.
MÓABARÐ - NETT OG FALLEGT
og vel með farið 123 fm EINBÝLI, ásamt 27 fm
með BÍLSKÚR, samtals 150 fm. Útsýni og hús-
ið er klædd að mestu að utan. Verð 16,9 millj.
(2508)
HVERFISGATA - KFUM/K HÚSIÐ
200 fm. Hátt til lofts. Möguleiki að gera stórkost-
lega íbúð. Verð tilboð. (2539)
HRAUNTUNGA - MJÖG FAL-
LEGT og fullbúið 174 fm EINBÝLI, ásamt 28
fm BÍLSKÚR á góðum stað. Góð verönd og
lóð. Sjón er sögu ríkari. Verð 22,8 millj. (2540).
HÖRGATÚN - GBÆ - FALLEG
MEÐ STÓRUM SKÚR Fallegt 128 fm
EINBÝLI á einni hæð, ásamt 76 fm BÍLSKÚR, á
góðum stað í GARÐABÆ. 4-6 svefnherbergi.
Möguleiki á stækkun. FALLEG EIGN Á GÓÐUM
STAÐ.
TUNGUÁS 8 - GBÆ - NÝTT MEÐ
FALLEGU ÚTSÝNI Vorum að fá í sölu
NÝTT og fallegt 156 fm EINBÝLI á EINNI HÆÐ,
ásamt 33 fm BÍLSKÚR. Húsið stendur innst í
botnlanga. Húsið skilast fullbúið að utan og
tilbúið til innréttinga að innan.
RAÐ- OG PARHÚS
STUÐLABERG - FALLEGT Vorum að
fá í sölu fallegt 160 fm RAÐHÚS á tveimur hæð-
um, ásamt BÍLSKÚR. SÓLSKÁLI. Frágengin
lóð. Verð 16,9 millj. (2169)
BREIÐVANGUR - GLÆSILEGT
ENDARAÐHÚS TALSVERT ENDURNÝJ-
AÐ 146 fm ENDARAÐHÚS ásamt 25 fm BÍL-
SKÚR. Stutt í skóla. Góð staðsetning við jaðar
byggðar. Mikið endurnýjað að innan. Góð og
falleg eign. Verð 18,5 millj. (2523)
HÆÐIR
SMYRLAHRAUN - FALLEG SÉR-
HÆÐ Vönduð 119 fm NEÐRI SÉRHÆÐ með
sérinngangi á góðum stað, svo og 26 fm BÍL-
SKÚR. Nýlegt hús, góð verönd. Áhvilandi góð
lán að upphæð 9,2 millj. EKKERT GREIÐSLU-
MAT. Verð 15,8 millj. (2668).
BIRKIÁS - GARÐABÆ Fallegt raðhús
sem afhendist rúmlega fokhelt að innan og nán-
ast fullbúið að utan. ÁHVÍLANDI HÚSBRÉF 7,6
millj. ENGIN AFFÖLL. Verð 16,9 millj.
BLIKAÁS - 190 FM FALLEGT END-
ARAÐHÚS til afhendingar við undirskrift
kaupss. FRÁBÆRT VERÐ 12,8 millj. (2494)
EINBÝLI
JÓFRÍÐARSTAÐAVEGUR -
TALSVERT ENDURNÝJAÐ Fallegt
talsvert endurnýjað EINBÝLI, kjallari, hæð og
ris, ásamt nýlegum 28 fm BÍLSKÚR á mjög
góðum útsýnisstað. Timburverönd með heit-
um potti og falleg ræktuð lóð. Áhvíl. góð lán.
(2300).
EKRUSMÁRI - KÓPAVOGI Glæsilegt
180,7 fm EINBÝLI á tveimur hæðum, ásamt 33
fm BÍLSKÚR, á góðum stað. GOTT ÚTSÝNI.
Fullbúið að utan og innan á VANDAÐAN MÁTA.
Verð TILBOÐ. (2194)
LÆKJARGATA - GLÆSILEGT Vor-
um að fá í sölu fallegt og VIRÐULEGT 252 fm
EINBÝLISHÚS. Húsið er nánast alveg endur-
nýjað og STÍLLINN látinn halda sér. Möglegt er
að breyta því gistiheimili. HÚS SEM BEÐIÐ
HEFUR VERIÐ EFTIR. Sjáið myndir á netinu.
Verð 21,5 millj. (2666)
HOLTSGATA Fallegt TALSVERT ENDUR-
NÝJAÐ 160 fm EINBÝLI á tveimur hæðum,
ásamt 30 fm BÍLSKÚR. Róleg og góð staðsetn-
ing. Verð 16,5 millj. (2272)
ARNARHRAUN - GÓÐ STAÐ-
SETNING Fallegt 184 fm EINBÝLI á tveim-
ur hæðum, ásamt 35 fm BÍLSKÚR, á góðum
stað í HRAUNINU. 4 svefnherbergi. Tmburver-
önd. Verð 19,9 millj.
FAGRABERG - TVÆR ÍBÚÐIR -
GLÆSILEGT ÚTSÝNI Vorum að fá í
sölu fallegt 217 fm EINBÝLI með góðri AUKA-
ÍBÚÐ á FRÁBÆRUM ÚTSÝNISSTAÐ í SET-
BERGI. Parket og flísar. VÖNDUÐ OG FALLEG
EIGN. Verð: Tilbð (2213)
VESTURGATA - GLÆSILEGT -
LAUST STRAX Vorum að fá í sölu FAL-
LEGT GEGNUM TEKIÐ „EINBÝLI“ á FRÁ-
BÆRUM STAÐ Í HRAUNINU. Parket og flísar.
Möguleg 5 svefnherbergi. HÚSIÐ ER ALLT
GEGNUM TEKIÐ UTAN SEM INNAN. Verð:
Tilboð
STEKKJARKINN - GULLFAL-
LEGT 200 fm EINBÝLI sem hefur verið hald-
ið vel við, ásamt 35 fm frábærum BÍLSKÚR.
Sjón er sögu ríkari. Verð 17,2 millj. (2359)
FURUBERG - FALLEGT HÚS Á
EINNI HÆÐ Vorum að fá í sölu fallegt 182
fm einbýlishús á einni hæð og að auki 40 fm
bílskúr, samtals 222 fm. Rótgrófið umhverfi.
Fallegur garður. Verð 22,5 millj. (2341)
SUÐURGATA - TALSVERT END-
URNÝJAÐ Fallegt TALSVERT ENDUR-
NÝJAÐ 176 fm EINBÝLI. Gott útsýni. Hús sem
hefur mikla möguleika. 6 svefnherbergi (hægt
að gera fleiri).
FJÓLUHVAMMUR - MJÖG
GOTT OG VEL MEÐ FARIÐ EIN-
BÝLISHÚS - TVÆR ÍBÚÐIR Fallegt
261 fm EINBÝLI sem skiptist niður í 150 fm
EFRI HÆÐ, 68 fm AUKAÍBÚÐ, svo og 43 fm
BÍLSKÚR. FRÁBÆRT ÚTSÝNI. Nánari uppl.
gefur Eiríkur.
HÁAKINN - LOKSINS komið lítið krútt
106 fm EINBÝLI, ásamt 32 fm BÍLSKÚR, sam-
tals 138 fm. Stutt í skóla og gott umhverfi. Verð
14,9 millj. (2420)
4RA TIL 7 HERB.
ÁLFASKEIÐ - FALLEG TALS-
VERT ENDURNÝJUÐ 90 fm 4ra her-
bergja íbúð á 2. hæð ásamt 24 fm BÍLSKÚR. 3
svefnherbergi. Þvottaaðstaða í íbúð. Áhv. hag-
stæð lán. Verð 11,9 millj. (2680).
SLÉTTAHRAUN - FALLEG Vorum að
fá í einkasölu góða 4ra herb. íbúð í góðu fjölbýli.
Parket á gólfum. FALLEGT ÚTSÝNI. Verð 10,3
millj.
HVAMMABRAUT - GLÆSILEG
Rúmgóð og björt 134 fm íbúð, ásamt ca: 20 fm
SÓLSKÁLA, á 1. hæð ofan kjallara í góðu fjöl-
býli. Íbúðin hefur aðgang að STÆÐI í BÍLA-
GEYMSLU. VÖNDUÐ OG FALLEG EIGN. Verð
14,0 millj.
KLUKKUBERG - GLÆSILEG 4ra
herbergja íbúð á frábærum útsýnisstað. Sér-
inngangur. LAUS FLJÓTLEGA. Áhvílandi góð
lán. Verð 12,8 millj.
LÆKJARGATA - FALLEG og vel
skipulögð 89 fm 4ra herbergja íbúð í nýlegu
fjölbýli. Gott ástand á sameign og á húsi að ut-
an. Verð 10,8 millj. (2056)
STRANDGATA - TALSVERT END-
URNÝJUÐ Falleg 99 fm 4ra herbergja MIÐ-
HÆÐ í góðu fjórbýli. SÉRINNGANGUR. Allt nýtt
á baði, gólfefni o.fl. FALLEG EIGN. Verð 11,2
millj.
EYRARHOLT - FRÁBÆRT ÚT-
SÝNI Nýleg og falleg 118 fm 4ra herbergja
íbúð í litlu fjölbýli. SUÐURSVALIR. ÞVOTTA-
HÚS Í ÍBÚÐ. Falleg eign með FRÁBÆRU ÚT-
SÝNI. Verð 11,9 millj.
TRAÐARBERG - FALLEG Í SET-
BERGINU Falleg 120 fm 4ra herbergja íbúð
á 2. hæð í góðu 6 íbúða fjölbýli. EIN ÍBÚÐ Á
PALLI. Tvennar svalir. Hús NÝLEGA MÁLAÐ að
utan. FALLEG EIGN Á GÓÐUM STAÐ.
STARENGI - RVÍK - GLÆSILEG -
LAUS FLJÓTLEGA Vorum að fá í sölu
nýlega 98 fm 4ra herbergja íbúð á 2. og efstu
hæð í fallegu litlu fjölbýli á góðum ÚTSÝNIS-
STAÐ. SÉRINNGANGUR. Parket og flísar.
VÖNDUÐ OG FALLEG EIGN. Verð 12,9 millj.
ÖLDUGATA - FALLEGT ÚTSÝNI
Falleg 4ra herbergja íbúð á 3. hæð í góðu klæd-
du fjölbýli. Parket og flísar. VÖNDUÐ OG FAL-
LEG EIGN. Verð 10,3 millj.
HÁHOLT - FALLEG 125 fm 4ra herb.
íbúð á 3. hæð með stórkostlegt útsýni. Áhvíl-
andi 8 millj. Verð 12,1 millj. (2484)
STEKKJARBERG - FALLEG -
„LAUS STRAX” NÝLEG og FALLEG 4ra
herbergja íbúð í litlu nýlegu fjölbýli. Róleg og
góð staðsetning. TVÆR ÍBÚÐIR Á PALLI.
LAUS STRAX.
ÁLFASKEIÐ - MEÐ SÉRINN-
GANGI Stórkostleg 4ra herb.111 fm íbúð á
fyrstu hæð og að auki 24 fm bílskúr. Mikið end-
urnýjuð. Sólpallur. Sjón er sögu ríkari. Verð
12.8 millj. (2541)
ARNARHRAUN - EFRI SÉRHÆÐ
M. BÍLSKÚR Vorum að fá í sölu fallega 164
fm EFRI SÉRHÆÐ OG RIS, ásamt 30 fm BÍL-
SKÚR, á FRÁBÆRUM ÚTSÝNISSTAÐ. 6
svefnherbergi. FALLEG OG VÖNDUÐ EIGN.
Verð 16,5 millj. (2273)
GRÆNAKINN - FALLEG M. BÍL-
SKÚR Falleg 162 fm EFRI SÉRHÆÐ OG RIS,
ásamt 34 fm BÍLSKÚR, í góðu tvíbýli á góðum
stað í KINNUM. 5 herbergi. RÚMGÓÐ OG FAL-
LEG EIGN. Verð 15,7 millj. (2522)
ÁSBÚÐARTRÖÐ Gullfalleg 118 fm íbúð
á 1. hæð í tvíbýli. Útgengt út á góða verönd.
Laus fljótlega. Áhvílandi góð lán. Verð 12,9 millj.
(2373)
REYKJAVÍKURVEGUR - RÚM-
GÓÐ Falleg 162 fm 5 herbergja SÉRHÆÐ.
GOTT ÚTSÝNI. LAUS FLJÓTLEGA. Verð 12,8
millj. (2404).
BREIÐVANGUR - GÓÐ 140 FM
neðri sérhæð í góðu umhverfi ásamt 29 fm bíl-
skúr, samtals 169 fm. Góð og björt eign. Stutt í
skóla. Verð 16.5 millj.
SJÁVARGRUND - FALLEG MEÐ
SÉRINNGANGI OG STÆÐI Í
BÍLAGEYMSLU Vorum að fá í sölu fallega
146 fm SÉRHÆÐ, ásamt 20 fm stæði í BÍLA-
GEYMSLU. Vandaðar innréttingar. Parket og
flísar. LAUS STRAX.
ÖLDUSLÓÐ - FRÁBÆRT ÚTSÝNI
Falleg og mikið ENDURNÝJUÐ 118 fm SÉR-
HÆÐ á 1. hæð í góðu fjórbýli. SÉRINNGANG-
UR. Gott skipulag. Stutt í skóla. FRÁBÆRT
ÚTSÝNI. (2423)
LÆKJARGATA - GLÆSILEG -
ENDURNÝJUÐ - LAUS STRAX
113 fm 4ra herbergja MIÐHÆÐ í þríbýli á góð-
um stað við LÆKINN. Nýjar innréttingar, gólf-
efni, allt á baði, lagnir o.fl. SJÓN ER SÖGU
RÍKARI. LAUS STRAX. Verð 12,5 millj.
MOSABARÐ - FALLEG OG RÚM-
GÓÐ Falleg 129 fm NEÐRI SÉRHÆÐ í góðu
tvíbýli á rólegum og grónum stað. Viðarinnrétt. 4
svefnherbergi. Sér SUÐURLÓÐ með TIMBUR-
VERÖND. Verð 12,9 millj.
KRÍUÁS - LYFTUHÚS - MEÐ BÍLSKÚRUM
Vorum að fá í sölu fallegt 12 íbúða „LYFTUHÚS“ með 2ja, 3ja og 4ra
herbergja íbúðum. SÉRINNGANGUR. MÖGULEIKI Á BÍLSKÚRUM.
Íbúðirnar seljast fullbúnar en án gólfefna. Hús að utan er KLÆTT og nán-
ast VIÐHALDSFRÍTT. Verð frá 10,3 millj. (2424)
ÞRASTARÁS - 3JA OG 4RA HERB. ÍBÚÐIR
MEÐ GLÆSILEGU ÚTSÝNI Í JAÐRI BYGGÐAR
Vorum að fá í sölu 3ja og 4ra herbergja íbúðir á „FRÁBÆRUM ÚTSÝN-
ISSTAГ. SÉRINNGANGUR Í ALLAR ÍBÚÐIR. Íbúðirnar seljast fullbún-
ar, án gólfefna. 106 fm 3ja herb., verð 11,9 millj. 125 fm 4ra herb., verð
frá 13,6 millj.
KRÍUÁS - 2JA, 3JA OG 4RA HERBERGJA
ÍBÚÐIR MEÐ GLÆSILEGU ÚTSÝNI
Vorum að fá í sölu fallegar 2ja, 3ja og 4ra herbergja íbúðir á FRÁBÆRUM
ÚTSÝNISSTAÐ í jaðri byggðar. BÍLSKÚRAR geta fylgt. SÉRINNGANG-
UR ER Í ALLAR ÍBÚÐIR. Íbúðirnar seljast fullbúnar án gólfefna. Hús að
utan frágengið. Verð frá kr. 9,5 millj.
KRÍUÁS - LYFTUBLOKK
Nýkomnar 2ja, 3ja og 4ra herbergja íbúðir, með eða án bílskúrs.
Rúmgóðar og vel skipulagðar íbúðir. Fallegt útsýni. Sérinngangur. Kom-
ið og fáið teikningar á skrifstofu. (2542).