Morgunblaðið - 09.01.2001, Qupperneq 38
38 C ÞRIÐJUDAGUR 9. JANÚAR 2001 MORGUNBLAÐIÐHeimiliFasteignir
FITJAR VIÐ MOSFELLSBÆ
Stóreignin Fitjar er til sölu, alls um 755 fm, sem
skiptist í 3 fullbúnar íbúðir sem hver um sig er
skráð sem séreign, auk þess sem möguleiki er
á fjórðu íbúðinni í húsinu. Mjög auðvelt er að
sameina húsnæðið allt í eina einingu. Auk þess
er í húsinu stór bílskúr, vinnuherbergi o.fl. Eign-
arland er 2 hektarar. Hesthús 88 fm fyrir 16
hesta er á lóðinni. Eignin er á bökkum Leirvogs-
ár og við blasir útvistarsvæðið að Tungubökk-
um með útsýni yfir allan Mosfellsbæ og út Leir-
voginn yfir til Reykjavíkur. Eignin hentar einnig
til ýmiskonar félags- og atvinnustarfsemi. Ým-
iss eignaskipti koma til greina. V. 58,0 m. 360
SKÓLABRAUT - SELTJARN-
ARNESI Parhús á góðum útsýnisstað á
sunnanverðu Seltjarnarnesi. Húsið er 155 fm á
tveimur hæðum með 4 góðum herbergjum og
stór stofa. Góður garður. Stutt í skóla, sundlaug
og alla þjónustu. Frábært útsýni. V. 17,8 m.
3606
VESTURBERG - RAÐHÚS
MEÐ FRÁBÆRU ÚTSÝNI Fallegt
endaraðhús um 240 fm með innbyggðum bíl-
skúr og vandaðri 40 fm sólstofu. Einstakt útsýni
yfir borgina og Flóann. Í húsinu eru 5 svefnher-
bergi og góðar stofur. Lagt fyrir arni í stofu. Eign
í sérflokki. V. 19,5 m. 3954
Hæðir
BORGARHOLTSBRAUT -
KÓPAVOGI Mjög góð 104 fm neðri sér-
hæð ásamt 36 fm bílskúr. Tvö rúmgóð svefn-
herbergi (möguleiki á að breyta í þrjú), baðher-
bergi með kari, rúmgott eldhús með eikarinn-
réttingu og borðkrók, nýl. gegnheilt eikarparket
á gólfum og nýl, rafm. Bílskúr er sérstæður með
rafm. og hita. Ákveðin sala. 3968
SUNNUVEGUR - NEÐRI SÉR-
HÆÐ Mjög vönduð og falleg 110 fm neðri
sérhæð neðst í Laugardalnum. Íbúðin skiptist
m.a. í 2 góð svefnherbergi og tvær stórar stof-
ur. Þvottahús og geymsla í íbúð. Timburverönd
og sérgarður. Hús og íbúð í mjög góðu ásig-
komulagi. Íbúðin er til afhendingar strax. V. 15,4
m. 3793
4ra til 7 herb.
ÞVERHOLT - MOSFELLSBÆ
Virkilega falleg þriggja til fjögurra herbergja íbúð
á efri hæð í litlu fjölbýli. Fallegar sérsmíðaðar
innréttingar, þvottaherbergi í íbúð, eldhús með
borðkrók, baðherbergi með kari og innréttingu,
vönduð gólfefni. Suðursvalir. 4102
HÓLABRAUT - HF. Skemmtileg
ca 120 til 130 fm efri hæð með sérinngangi.
Fallegt tvíbýlishús. V. 13,9 m. 3595
HVANNHÓLMI Fallegt einbýli á
tveimur hæðum á góðum stað í Kópavogi.
Húsið er 258 fm. Nýleg eldhúsinnrétting, 4
svefnherbergi, góðar stofur, sauna og arinn.
Eign sem vert er að skoða. 3733
BJARGARTANGI - MOS-
FELLSBÆ Glæsilegt einbýlishús á út-
sýnisstað í Mosfellsbæ. Húsið er um 245 fm
á tveimur hæðum með innbyggðum bílskúr.
4 svefnherbergi, góðar stofur, baðstofuloft
o.fl. Frábær staðsetning. V. 23,0 m. 3828
FURUGRUND MEÐ BÍLSKÝLI -
LAUS NÚ ÞEGAR Í einkasölu góð 4ra
herbergja íbúð á annarri hæð í lyftublokk. Íbúð-
in er 83,2 fm að stærð auk stæðis í bílageymslu.
Íbúðin er nýmáluð að hluta til, nýtt parket á
stofu og holi og er laus nú þegar. Lyklar á skrif-
stofu. Verð 10,9 m. 4036
BÁSABRYGGJA - TIL AF-
HENDINGAR STRAX Vel staðsett
147 fm íbúð með 4 svefnherbergjum á annarri
hæð (næst efstu) í litlu fjölbýlishúsi við Bása-
bryggju. Þvottahús og geymsla í íbúðinni. Íbúð-
in afhendist full máluð en án gólfefna. V. 17,6
m. 3964
ESPIGERÐI - LAUS Mjög falleg íbúð
á fyrstu hæð í góðu fjölbýli, 92,4 fm. Þrjú góð
svefnherbergi, eldhús með borðkrók, búr og
þvottaherbergi er í íbúðinni, björt stofa með út-
gengi út á suðursvalir með fallegu útsýni. 3974
MÁVAHLÍÐ - SÉRHÆÐ Vorum að fá
í einkasölu góða íbúð á 1. hæð. Sérinngangur.
Suðursvalir. Rúmgóð stofa, þrjú svefnherbergi,
sjónvarpshol. Gott eldhús með borðkrók. Ný-
legt parket. Tvær geymslur. Búið að skipta um
drenlögn, þakkant, gler og glugga. 3221
3ja herb.
BÁSABRYGGJA 51 - GLÆSI-
LEG ÍBÚÐ Í LYFTUHÚSI MEÐ
SJÁVARÚTSÝNI Íbúðin er í 12 íbúða
lyftuhúsi á enda tangans við Básabryggju og
snýr hún að bátahöfninni. Íbúðin er fullgerð
þriggja herbergja um 100 fm auk bílskúrs,
glæsilegar innréttingar, parket og flísar á gólf-
um. Mjög falleg sameign. Einstakt útsýni yfir
Voginn. Bílskúr er um 30 fm 4082
HVASSALEITI - SÉRHÆÐ Íbúðin
er á jarðhæð í þríbýlishúsi 87,6 fm þriggja her-
bergja, allt sér. Húsið er í mjög góðu ásigkomu-
lagi. Góður suður garður - stutt í alla þjónustu.
Til afhendingar fljótlega. V. 11,5 m. 3984
ÁSTÚN - KÓPAVOGI Mjög góð og
vel staðsett 80 fm íbúð á 4. hæð með glæsilegu
útsýni. Áhvílandi eru 4,2 millj í langtíma lánum.
Ákveðin sala. Möguleiki á stuttum afhendingar-
tíma (2-3 vikur). V. 10,0 m. 3925
LUNDARBREKKA - KÓPA-
VOGI - ÚTSÝNI Íbúðin er á 3ju hæð
með sérinngangi frá svölum í fallegu fjölbýl-
ishúsi með óvenju góðu útsýni. Stærð íbúð-
ar er 86,5 fm 3ja herbergja, góðar suður
svalir, sameiginlegt þvottahús á sömu hæð.
Húsið nýlega viðgert að utan. V. 10,3 m.
3977
BERJARIMI Vorum að fá virikilega
fallega íbúð á þriðju hæð í snyrtilegu fjölbýli.
Tvö góð svefnherbergi, baðherbergi flísa-
lagt í hólf og gólf með vandaðri innréttingu,
eldhús með fallegri innréttingu úr kirsu-
berjavið, borðstofa og rúmgóð stofa með
útgengi út á suð-vestur svalir. Stæði í bíl-
geymslu. 4007
TRYGGVAGATA - SKIPTI Vor-
um að fá mjög góða 93 fm íbúð í Tryggva-
götu í sölu. Rúmgóð þrjú svefnherbergi,
baðherbergi með góðri innréttingu, vönduð
eldhúsinnrétting, björt stofa, nýr sólpallur.
Ákv. sala. Skipti á ódýrari. V. 11,5 m. 3755
ENGIHJALLI Vorum að fá í einkasölu
mjög vel skipulagða 98 fm íbúð. Þrjú rúm-
góð svefnherbergi, baðherbergi með kari og
innréttingu, eldhús með borðkrók. Falleg
íbúð með útsýni. V. 10,5 m. 3585
BARÐASTAÐIR - LAUS Virkilega
glæsileg þriggja herbergja íbúð á þessum fal-
lega stað í nágrenni Korpúlfsstaða. Íbúðin er
fullbúin og skiptist í tvö góð svefnherbergi, bjar-
ta stofu og eldhús með borðkrók, vandaðar
innréttingar úr kirsuberjaviði. Baðherbergi er flí-
salagt og með glæsilegri innréttingu - þvotta-
hús samhliða baði. Falleg rúmgóð íbúð með
miklu útsýni. 3748
2ja herb.
BALDURSGATA - SÉRBÝLI Lítið
parhús um 58 fm á einni hæð. Íbúðin er mikið
standsett. Til afhendingar fljótlega. V. 7,9 m.
4094
GRETTISGATA - SÉRINN-
GANGUR Vorum að fá vel uppgerða íbúð í
glæsilegu timburhúsi. Eldhús með nýlegri inn-
réttingu, baðherbergi uppgert með vönduðum
flísum og kari, borðstofa og rúmgóð stofa,
ákv.. sala. V. 9,5 m. 4011
LAUGAVEGUR - EINSTAK-
LINGSÍBÚÐ Til sölu ósamþykkt einstakl-
ingsíbúð 40 fm innarlega við Laugaveg í litlu
fjölbýlishúsi. Íbúðin er til afhendingar strax. V.
4,9 m. 3985
LAUGAVEGUR Lítil tveggja herbergja
íbúð á tveimur hæðum innarlega við Laugaveg.
Íbúðin er ósamþykkt - Til afhendingar strax. V.
5,4 m. 3986
HVALEYRARHOLT - HAFNAR-
FIRÐI Rúmgóð og falleg 2ja herbergja íbúð
64,0 fm á 3ju hæð (efstu) á útsýnisstað í litlu
fjölbýlishúsi. Hús í góðu standi - næg bílastæði.
V. 8,7 m. 3970
TJARNARMÝRI -BÍLGEYMSLA
Mjög falleg tveggja herbergja 61,1 fm íbúð í ný-
legu húsi. Rúmgóð stofa með útgengi út í garð,
svefnherbergi með fataskáp, baðherbergi með
kari, góð sérgeymsla fylgir íbúðinni. Stæði í bíl-
geymslu. 3958
MIKLABRAUT Góð 2ja herbergja 68 fm
íbúð á jarðhæð austarlega við Miklubraut. Íbúð-
in er í góðu ásigkomulagi. V. 7,2 m. 3932
Atvinnuhúsnæði
VEITINGASTAÐUR RÉTT VIÐ
LAUGAVEG Veitingastaður í eigin hús-
næði á góðum stað rétt við Laugaveginn er til
sölu með áhöldum og innréttingum. Staðurinn
hefur skapað sér sérstöðu og hentar sem lítið
fjölskyldufyrirtæki. 3987
ASPARFELL Vorum að fá fallega og
rúmgóða 70 fm íbúð á annarri hæð í lyftu-
blokk, rúmgóð stofa með útgengi út á suð-
austur svalir, baðherbergi með nýlegri inn-
réttingu og kari, rúmgott svefnherbergi með
góðu skápaplássi, eldhús með fallegri inn-
réttingu. Ákv. sala. V. 8,2 m. 3993
KAMBSVEGUR Ca 86 fm íbúð á
jarðhæð í þríbýli ásamt 27 fm bílskúr með
stórum innkeyrsludyrum. Íbúðin er með sér
inngangi, þvottahús í íbúð. Verönd. Áhvíl. ca
8,0 millj. Ekkert greiðslumat. V. 11,7 m.
3981
GJÓTUHRAUN - NÝTT OG
STÓRT 600 fm verslunar-, iðnaðar- eða
þjónustuhúsnæði á góðum stað í Hafnarfirði.
Möguleiki á allt að 500 fm millilofti. Tvennar
stórar innkeyrsludyr. Teikningar og nánari upp-
lýsingar á skrifstofu. Verð 53 milj. 4029
VIÐ HAFNARFJARÐARHÖFN Í
góðu húsi við Lónsbraut eru til sölu einingar
með 4 x 5 m innkeyrsludyrum. Grunnflötur ca
145 fm plús milliloft ca 35 fm. Hagst. lán áhvíl-
andi. 3652
MIÐBÆRINN - SKRIFSTOFU-
HÚSNÆÐI Húsnæðið er um 95 fm á
annarri hæð í góðu steinhúsi sem hentar fyrir
skrifstofur og ýmsa aðra þjónustustarfsemi. V.
14,8 m. 3881
EYJARSLÓÐ - NÝTT AT-
VINNUHÚSNÆÐI Til sölu 1233 fm
húsnæði á tveimur hæðum við Eyjarslóð á
Grandanum. Húsnæðið verður fullbúið að utan.
Möguleiki að skipta húseigninni í tvær einingar.
Góð staðsetning - aðkoma frá þremur hliðum.
Til afhendingar strax. 3599
FAXAFEN - VERSLUNARHÚS-
NÆÐI Mjög vel staðsett 275,8 fm verslun-
arhúsnæði við Faxafen. Ákveðin sala, hluti af
plássinu er til afhendingar strax. Áhvílandi 17
m. til 25 ára með 7% vöxtum. V. 25,0 m. 3387
GARÐATORG - VERSLUNAR-
HÚSNÆÐI Í GÖNGUGÖTUNNI
Mjög áhugavert 120 fm húsnæði í verslunar-
miðstöðinni Garðatorgi. Húsnæðið hentar fyrir
ýmiskonar rekstur. Til afhendingar strax. Mögu-
leiki er á að fá húsnæðið til leigu. Áhvílandi 9.0
m. 3339
FAXAFEN - VERSLUNAR-
HÚSNÆÐI Á JARÐHÆÐ
Höfum til sölu á mjög góðum stað í Faxafeni
verslunarhúsnæði alls 585 fm með góðri
aðkomu. Húsnæðið skiptist í 276 fm og 310
fm sem eru samhliða. Annað bilið er í út-
leigu, hitt er til afhendingar fljótlega. Mögu-
leiki á góðum langtíma lánum. Allar nánari
upplýsingar á Borgum fasteignasölu. 3546
VEITINGASALUR Í
BRYGGJUHVERFINU Glæsileg-
ur veitingasalur í nýbyggingu við sjávar-
bakkann í Bryggjuhverfinu við Grafarvog.
Salurinn er á jarðhæð og er 330 fm að
grunnfleti en auk þess er 40 fm rými í kjall-
ara. Selst tilbúin til innréttinga. Til afhend-
ingar í maí nk. VirðisaukaskattsSkyld starf-
semi. 3625
VIRÐULEGT VEITINGAHÚS
OG PUB Vorum að fá í sölu eitt af betri
veitingarhúsum landsins með áratuga far-
sælum rekstri á því sviði. Veitingahúsið er í
virðulegu eldra húsi á mjög góðum stað.
Langtíma leigusamningur. Allar nánari upp-
lýsingar á Borgum. 3715
SÚÐARVOGUR - LEIGA Ca
600 fm húsnæði á jarðhæð með innkeyrslu-
d. Möguleiki einnig á húsnæði á næstu hæð
fyrir ofan ef þörf krefur. Uppl. gefur Ægir á
skrifstofu eða 896-8030 3949
STÓRHÖFÐI VERSLUNAR-
OG SKRIFSTOFUHÚSNÆÐI
Vorum að fá í sölu tvær verslunareiningar og
tvær skrifstofueiningar á góðum útsýnis-
stað við Stórhöfðann. Verslunareiningarnar
eru 182,1 fm hvor en skristofueiningarnar
eru 344,6 fm hvor. 4056
Nýbyggingar
SUÐURTÚN - ÁLFTANESI Falleg
og rúmgóð einnar hæðar raðhús í grennd við
Bessastaði. Á teikningum er gert ráð fyrir þrem-
ur til fjórum svefnherbergjum. Fallegt útsýni.
Innbyggður bílskúr. Mögulegt að kaupa tilbúið
undir tréverk. Teikningar og skilalýsing á skrif-
stofu. ATH.: Aðeins eru fjögur endahús eftir.
4025
HOLTAÁS - GARÐABÆ - ÚT-
SÝNISSTAÐUR Einbýlishús á einni
hæð með tvöföldum innbyggðum bílskúr, alls
um 217 fm. Samkvæmt teikningu eru í húsinu 4
svefnherbergi, góðar stofur með arni o.fl. Hús-
ið er tilbúið til afhendingar og er fullbúið að ut-
an, lóð grófjöfnuð og að innan eru gólf slípuð,
raflagnir til staðar í útveggjum og glerjað en
óinnréttað að öðru leiti. V. 21,9 m. 4009
ESJUGRUND - RAÐHÚS Höfum
til sölu þrjú raðhús á einni hæð af stærðinni 96
til 113 fm sem seljast fullbúin að utan en að inn-
an eru gólf ílögð og útveggir múraðir. Verð er
frá 8,7 milljónum. 3204
BRÚNASTAÐIR - RAÐHÚS Höf-
um til sölu fjögur raðhús á einni hæð, alls 131,4
fm, með innbyggðum bílskúr. Húsin afhendast
fullbúin að utan og fokheld að innan. Verð frá
12,5 millj. 3073
HRAFNSHÖFÐI - MOS. Skemmti-
lega teiknað einbýli á mjög svo eftirsóttum stað
í hinu nýja Höfðahverfi Mosfellsbæjar. Mögul.
afhending í vetur skv. samkomul. Hægt er að fá
húsið afhent á mismunandi byggingarstigum. V.
15,5 m. 3521
JÖRFAGRUND - KJALARNESI
Til sölu mjög vel staðsett 145 fm endaraðhús á
einni hæð ásamt 31,3 fm bílskúr. Húsið skilast
fullbúið að utan og lóð grófjöfnuð. Að innan ski-
last húsið rúmlega fokelt. Húsið er til afhend-
ingar strax. Góð staðsetning. V. 10,5 m. 3548
Landsbyggðin
LYNGBERG - ÞORLÁKSHÖFN
Gott einbýlishús á einni hæð með góðri vinnu-
aðstöðu í viðbyggingu við húsið, auk bílskúrs,
alls um 180 fm. Í húsinu eru 3 svefnherbergi,
góð stofa með útgengi á verönd og gróinn
garður. V. 12,0 m. 3924
Einbýli-raðhús
LÆKJARÁS - RVÍK - 2 ÍBÚÐIR
Stórt einbýli, tæpir 400 fm í allt, en af þeim er
bílskúr ca 36 fm. Efri hæðin, sem er mjög veg-
leg, er parketlögð að mestu. Á neðri hæð er
séríbúð (ósamþykkt) með séraðkomu. Vinsæl
staðsetning. V. 29 m. 3992
EINBÝLISHÚS Í GARÐINUM
Húsið er steinsteypt um 104 fm fjögurra her-
bergja, auk þess stór bílskúr. V. 8,8 m. 3920
EINBÝLISHÚS - LAUGARÁS
Fallegt og vel staðsett einbýlishús um 330 fm
að stærð á mjög góðum stað í Laugarásnum.
Góð samþykkt aukaíbúð er á jarðhæð. Stór
garður. Eignin er í mjög góðu ásigkomulagi.
3799
BERJARIMI Fallegt og vandað parhús á
tveimur hæðum með innbyggðum bilskúr og
fallegum sólskála. Góðar innréttingar. Eldhús
og stofur á neðri hæð, fjögur svefnherbergi á
efri hæð. Áhv. góð lán 5% v. kr. 7,5 millj. V. 20,5
m. 3989
STYKKISHÓLMUR Einbýli á einni
hæð við Ásklif, alls ca 200 fm. Íbúðin er ca
148 fm og stór 52 fm bílskúr. Steini-klætt
timburhús byggt 1995. Uppl. gefur Ægir á
skrifst. 3801
BYGGINGAVERKTAKAR -
LÓÐIR Höfum 9 raðhúsalóðir á mjög
góðum stað í Reykjavík. Upplýsingar hjá
sölumönnum á Borgum. 3666
SÚLUHÖFÐI - MOSFELLS-
BÆR Einbýlishús 193 fm á einni hæð
með innbyggðum bílskúr. Húsið skilast full-
búið að utan og fokhelt að innan. Verð kr.
15,5 millj. Góð staðsetning rétt við golfvöll-
inn. V. 16,0 m. 3777
GRETTISGATA - STÚDÍÓ-
ÍBÚÐ Virkilega flott stúdíó-íbúð í hjarta
Reykjavíkur í fallegu timburhúsi. Eldhús
með nýlegri innréttingu og rúmgott baðher-
bergi. Stofan er með mexíkóskri múráferð á
veggjum. Glæsileg íbúð. Arinn. Ákv. sala. V.
7,3 m. 4013
Glæsilegt lyftuhús við Naustabryggju
54. Húsið stendur við sjávarbakkann
og er glæsilegt útsýni út á sundin frá
flestum íbúðunum. Íbúðirnar eru 2ja
til 4ra herbergja og skilast þær tilbún-
ar án gólfefna. Húsinu fylgir 16 bíla
bílgeymsla. Afhending apríl-maí á
næsta ári. 3624
NAUSTABRYGGJA Í BRYGGJUHVERFI
Erum að hefja sölu á íbúðum í þessu
glæsilega 19 íbúða húsi, teiknuðu af
Birni H. Jóhannessyni arkitekt. Íbúðirn-
ar, sem eru 2ja til 6 herbergja, 63 fm til
166 fm, skilast fullbúnar án gólfefna
vorið 2001. Íbúðunum fylgja stæði í bíl-
geymslu eða sérbílskúrar. Hús og sam-
eign skilast fullbúin ásamt bílastæðum
og garði.
Skoðaðu verðið:
2ja herbergja íbúð, 62,8 fm, með bílgeymslu, verð 10,4 m.
2ja herbergja íbúð, 62,9 fm, með bílgeymslu, verð 10,7 m.
3ja herbergja íbúð, 87,5 fm, með bílgeymslu, verð 13,3 m.
3ja herbergja íbúð, 104,4 fm, með bílgeymslu, verð 15,3 m.
4ra herbergja íbúð, 113,8 fm, með bílgeymslu, verð 15,5 m.
4ra herbergja íbúð, 102,7 fm, með bílskúr, verð 15,7 m.
5 herbergja íbúð, 110,4 fm, með bílgeymslu, verð 17,4 m.
6 herbergja íbúð, 166,2 fm, með bílgeymslu, verð 19,6 m.
BRYGGJUHVERFI - BORG Í BORG 3858
BÁSBRYGGJA 1-3 og NAUSTABRYGGJA 2-4
BORGIR
Ármúla 1, sími 588 2030 – fax 588 2033
F A S T E I G N A S A L AF A S T E I G N A S A L A
Opið virka daga frá kl. 9–18
Ægir Breiðfjörð, lögg. fasteignasali.
Björn Hansson, lögfr. sölufulltrúi. Snorri Egilsson, lögg. fasteignasali.
Sigríður Gunnlaugsdóttir, lögg. fasteignasali.
Magnús Geir Pálsson sölufulltrúi
Hrafnhildur Guðmundsdóttir, skrifstofustjóri.
Guðný Leósdóttir, skjalavinnsla. Guðrún Guðfinnsdóttir, símavarsla.
Netfang: borgir@borgir.is