Morgunblaðið - 09.01.2001, Page 43
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 9. JANÚAR 2001 C 43HeimiliFasteignir
Atvinnuhúsnæði
Í smíðum
Þrjú glæsileg raðhús - Gbæ Hús-
unum er skilað fullbúnum að utan, útveggir
með marmaraáferð, gluggar glerjaðir og allar
hurðir komnar. Þakkantar frágengnir og þak
með aluzink-þakjárni. Innbyggðir bílskúrar og
lóðir grófjafnaðar. Afhending í júní-ág. 2001
SALAHVERFI Í KÓPAVOGI Erum
með nokkrar 3ja og 4ra herb. vandaðar íbúðir
í lyftuhúsi í Salahverfi í Kópavogi. Íbúðirnar
afhendast fullbúnar án gólfefna. ALLAR
NÁNARI UPPL. VEITA SÖLUMENN
HÚSVANGS.
Blikaás - Hafnarfirði Vorum að fá í
sölu raðhús á tveimur hæðum. Tvær stofur og
3 svefnherbergi. Íbúðin afhendist fokeld að
innan en fullbúinn að utan. Verð 13,7 millj.
Jónas Jónasson
sölustjóri
Páll Þ. Pálsson
sölumaður/netstjóri
Jónína Þrastar-
dóttir ritari
Guðmundur Tómass.
framkvæmdastjóri
Þóroddur S.
Skaptason
lögg. fasteignasali
Jónas Jónasson, Guðmundur Tómasson, Páll Þ. Pálsson, Jónína Þrastardóttir, Þóroddur Steinn Skaptason - löggiltur fasteignasali.
Smiðjuvegur - Kópavogi 165 fm
atvinnuhúsnæði á einni hæð með 2 stórum
innkeyrsluhurðum og innbyggðum 35 fm kæli
eða frystiklefa. Húsnæðið uppfyllir allar
kröfur fyrir matvælaframleiðslu og hentar vel
fyrir matvælaiðnað. 5 bílastæði fylgja. Verð
14,7 millj. 4738
Auðbrekka - Kópavogi Bjart og
gott 713 fm lagerhúsnæði. Hægt er að hólfa
húsn. niður eftir þörfum hvers og eins. Lofth.
3,50 m. Gluggar í norður með góðri birtu og
útsýni. Áhv. 26,6 millj. góð lán. 4571
Stigahlíð - Hlíðar - laus 140 fm
falleg neðri sérhæð í þríbýli með 24 fm bílskúr.
Þrjú svefnherbergi. Tvískipt stofa með
svölum. Húsið er nýlega Steniklætt að utan.
Öll þjónusta á næsta leyti, t.d. verslanir,
skólar, gæsluvellir o.fl. 4536
Einbýli
Nýlendugata - miðbær 150 fm
einbýlishús á þremur hæðum. Íbúðin skiptist í
6 herb., þar af 2 rúmgóð í kjallara, rúmg.
parketlagða stofu, ásamt parketi í eldhúsi á
miðhæð. Ný rafmagnstafla og endurnýjaðir
gluggar. 4570
Rað- og parhús
Næfurás - Árbæ Glæsilegt ca 250 fm
raðhús á þremur hæðum með innbyggðum
bílsk. 1. hæð m/flísum. 2. og 3. hæð m/
eikarparketi. 3 stofur, 4 herb. Áhv. 6,5 millj.
húsnlán. Verð 22,0 millj. 4517
Fjarðarsel - Reykjavík 235 fm
endaraðhús með 22 fm bílskúr. Húsið er á 3
hæðum, 5 herb., stofa, auk sér 2ja herb.
íbúðar á 1. hæð. Áhv. 5,1 millj. húsnlán.
4502
Hæðir
Grasarimi - Grafarvogi Erum með í
sölu 148 fm góða neðri sérhæð í þríbýli.
Íbúðin skiptist í 4 herbergi, 2 stofur og 2
baðherbergi. Gólfefni eru parket og flísar.
Ákv. rúml. 7,1 millj. húsnlán. Verð 15,5 millj.
4184
4ra til 7 herb.
Funalind - Kóp. 164 fm glæsileg íbúð
á tveimur hæðum í vönduðu fjölbýlishúsi. 25
fm bílskúr. Íbúðin skiptist í stóra stofu, 2 minni
stofur og 3 herb. Þvottaherbergi og búr inn af
eldhúsi. Áhv. 7,3 millj. húsnlán. 4454
Hjallabrekka - Kópavogi Vorum að
fá í sölu 71 fm íbúð í tvíbýli með séringangi.
Möguleiki á stækkun. Áhv. 3,3 millj.
byggsjóðslán. Verð 9,9 millj. 4714
Tungusel - Reykjavík Erum með til
sölu vel skipulagða 4ra herbergja íbúð í
fjölbýli. Íbúðin skiptist 3 góð svefnherbergi,
stóra stofu, snyrtilegt baðherbergi með flísum
á gólfi og nýlegum tækjum. 4713
3ja herb.
Laugavegur - miðbær Vorum að fá í
sölu fallega íbúð á 2. hæð í hjarta borgarinnar.
Mjög stór og björt stofa sem býður uppá
marga möguleika, t.d. að bæta við 1-2 herb.
eða vinnuaðstöðu fyrir listamann. - Þetta er
eign sem vert er að skoða.
Leirutangi - Mosfellsbæ 68 fm
falleg íbúð á jarðhæð í fjórbýli (aukaherbergi
ca 30 fm er ekki með í fm fjölda íbúðar).
Sérinngangur og -bílastæði. Áhv. 5,8 millj.
húsnlán. Verð 9,5 millj. 4489
2ja herb.
Hverfisgata - miðbær 50 fm íbúð á
1. hæð í tvíbýlishúsi. Parket á stofu og
eldhúsi. Áhv 4,8 millj. Verð 7,3 millj. 4448
BLÁSALIR - LAUS - KÓPAVOGI
Glæsileg 100 fm neðri sérhæð í
fjórbýli. Íbúðin skiptist í 3 herb. með
parketi, baðherbergi flísalagt í hólf og
gólf, t. f. þvottavél og þurkara, parket
á stofu, fallegt eldhús með brúnum
leirflísum. Verð 14,5 millj. Áhv. 6,2
millj. 4490
Þverbrekka - Kóp. 45 fm góð íbúð á
8. hæð í lyftuhúsi. Frábært útsýni. Húsið er
nýl. viðgert og málað að utan. Áhv. 3,3 millj.
húsnlán. 4488
Móabarð - Hafnarfirði Falleg 65 fm
íbúð á 3. hæð (efstu) í litlu fjölbýli. Suðursvalir.
Fallegt útsýni. 4539
Vesturvör - Kópavogi Ósamþ. 2ja
herbergja íbúð á 2. hæð. Baðherbergi með
sturtu og tengi fyrir þvottavél. Verð 4,5 millj.
Þúsaldarbyggingin (Millennium
Dome) í London er nú til sölu.
Byggingin, sem er með gríðarstóru
þaki úr teflon, stendur á bökkum
Thames. Henni hefur nú verið lok-
að.
Um 6,5 milljónir manna lögðu leið
sína í hana á síðasta ári. Fjöldi
gesta hafði hins vegar verið áætl-
aður 12 millj. Byggingarkostnaður-
inn nam um 800 millj. punda og ljóst
er að mikið tap hefur orðið af bygg-
ingunni.
Byggingin átti að verða mikil
skrautfjöður í hatt brezku stjórn-
arinnar og tákn fyrir þann fram-
farahug, sem stjórn Tony Blair vildi
sýna, að fylgdi stjórn sinni á vit
nýrrar aldar og nýs árþúsunds.
Reynslan af byggingunni hefur hins
vegar orðið önnur.
Sala aldarinnar
Marseille í Frakklandi, þriðja
stærsta hafnarborg Evrópu, hélt
upp á 2000 ára afmæli sitt á síðasta
ári, en þeir sem lögðu grundvöllinn
að henni á sínum tíma voru fyrst
Föníkíumenn og síðan Grikkir.
Eftir að Alsír fékk sjálfstæði og
nýlenduveldi Frakka var úr sögunni,
hnignaði Marseille mjög og íbúum
borgarinnar fækkaði.
Mikið kapp er nú lagt á að end-
urnýja gamla hverfið í miðborg
Marseille. Samtímis eru í gangi
miklar endurnýjunar- og byggingar-
framkvæmdir, sem ganga undir heit-
inu Euromediterranée.
Samkvæmt þessari áætlun er
Marseille ætlað mikið hlutverk í
framtíðinni og hún á að verða í for-
ystu fyrir hvers konar þekkingar- og
upplýsingariðnaði við Miðjarðarhaf.
Einn mikilvægasti þátturinn í
þessari framkvæmdaáætlun er að
endurnýja gömlu lagerbyggingarnar
við höfnina í Marseille. Þær voru
teknar í notkun 1868 og voru stærstu
byggingaframkvæmdir í borginni á
19. öld. Nú er ætlunin að breyta þeim
í 20.000 fermetra skrifstofuhúsnæði.
(Heimild: Börsen)
Marseille
endurbyggð
Gömlu lagerbyggingarnar við höfnina í Marseille hafa mikið sögulegt gildi, en
þær voru teknar í notkun 1868. Nú er ætlunin að breyta þeim í 20.000 ferm.
skrifstofuhúsnæði.