Vísir - 15.12.1978, Qupperneq 1

Vísir - 15.12.1978, Qupperneq 1
Föstudagur 15. des. 1978 — 300. tbl. — 68. árg. Sfmi VIsis er 8-66-11. Fara hœstu vextir i 35%? Sjá bls. 3 Neðan- máls- grein I. G. Þ. Ffórar siðwr wm út- varp eg sjón- varp Líff eg list S|á bls. 34 Mwnið jóia- getrawn Vísis Sjá bls. 2 Krafa flokksstjórnarfwndarins i nótt: Stjórnin taki aff- stöðu tll krata- frumvarpsins áður en Alþýðuflokksmenn geta greitt fjárlagafrumvarpinu atkvceði Flokksstjórnarfundur Alþýöuflokksins sam- þykkti seint I gærkveldi aö Alþýöuflokkurinn myndi ekki greiöa fjór- lagafrumvarpinu atkvæöi fyrr en rlkisstjórnin heföi tekiö afstööu til sérstaks efnahagsmálafrumvrps sem þingmenn Alþýöu- fiokksins hafa samiö. „Þetta eru ekki ilrslita- kostir”, sagöi einn þing- manna Alþýöuflokksins , viö Visi i morgun, ,,en ó- neitanlega reynir þetta á stjórnarsamstarfiö. En ég þori ekkert aö segja um þaö hvaö gerist hafni samstarfsflokkarnir efnahagsmálafrumvarpi okkar”. Flokksstjórnarfundur- inn stóö til klukkan rilm- lega eitt I nótt. A þeim fundi var sáralitiö rætt um fjárlögin sjálf, en hins vegar var ágreiningur um hvort Alþýöuflokkur- inn ætti aö setja aö skilyröi aö tekin yröi af- staöa til efnahagsmála- frumvarps hans áöur en fjárlagafrumvarpiö yröi afgreitt. A fundinum voru mætt- ir hátt I 50 manns og greiddu 27 þvi atkvæöi aö látiö yröi reyna á efna- hagsmálafrumvarpiö en 18 voru á móti. Ráöherrar Alþýöuflokksins ætluöu aö kynna ráöherrum Framsóknarflokks og Alþýöubandalags frum- varpiö á ríkisstjórnar- fundi i morgun. Þetta efnahagsmála- frumvarp Alþýöuflokks- ins hefur veriö lengi f smiöum og var taliö aö Vilmundur Gylfason myndi leggja þaö fram sérstaklega. Þaö tekur til flestra þátta efnahags- lifsins svo sem fjárfest- ingamála, peningamála og launamála. Benedikt Gröndal og ólafur áttu meö sér sér- stakan fund i morgun fyrir rikisstjórnarfund- inn. —KS Benedikt Gröndal, formaöur Aiþýöuflokksins, kemur af fundi meö ólafi Jóhannessyni i morgun rétt áöur en rikisstjóriiarfundurinn hófst Vfsismynd: JA I I I I I I I I I I I I I. „Þeir gefa að sfóff- sðgðw aflfaf faríð" sagði Ólafur Jóhannosson, forsmtisráðhorra, um afstöðu Alþýðuflokksmanna „Þeir samþvkktu þetta allt skilyröislaust I gær, og ég hef enga ástæöu til þess aö ætla aö þeir skipti um skoöun, þ.e. ráö- herrarnir. Ég hef ekki þá reynslu af ráöherrum Alþýöuflokksins, aö þeir snúist eins og vind- hanar”, sagöi ólafur Jóhannesson, er Visir bar i morgun undir hann þa frétt aö Aiþýöuflokkurinn ætlaöi aö leggja fram efnahagsmálafrumvarp og tengja þaö afgreiöslu fjárlaga. Ólafur sagöist ekkert vilja tjá sig um þaö, hvort hann teldi hugsan- legt aö taka til meöferöar slikt frumvarp I tengslum viö afgreiöslu fjárlaga, fyrr en hann sæi á því andlitiö”. „Ég vil ekki trúa þvf fyrr en ég tek á”, sagöi forsætisráöherra. „Ef svo veröur, tekur maöur sér væntanlega umhugsunar- frest. „Fundurinn I ríkis- stjórninni í dag er um annaö efni. Þetta er allt búiö og gert, — þaö var gengiö frá því öllu f gær- morgun. Þaö veröur ekki tekiö upp aftur i rikis- stjórninni, þeir veröa þá aö koma fram meö þaö á Alþingi”. ólafur sagöist enga trú hafa á þvi að ráöherrar Alþýöuflokks mundu hreyfa þessu á ríkis- stjórnarfundinum, enda væri ekkert tilefni til þess. Aöspuröur hver áhrif slik tillögugerö gæti haft á stjórnarsamstarfiö sagöi Ólafur;,.Þ eir geta aö sjálfsögöu alli af fariö. Þeim er þaö frjálst. Ef þeir breyta afstööu sinni þá hljóta þeir aö fylgja þvi eftir meö þvi aö segja af sér”. - GBG I I I I I I I I I I I I I FAST EFNI: Vísir spyr 2- Svarthbtði 2 • Fólk 6 - Mvndosöaur b - l.osendobréf 7 - Að utqn 8 - Erlendar tréttir 9 - Leiðari 10 Neðanmáls 10-11 • íþróttir 14, 19 - Útvarp og sjónvarp 15, 17, 18, - Dagbók 23 - Líf og list 24, 25 - Skák 26 - Bridge 27

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.