Vísir - 15.12.1978, Page 2
2
í Reykjavík
y
Hvers myndir þú spyrja
ef þú værir aö taka Vlsir
spyr?_—
Sveinlaugur Hansson, rekur hjól-
baróaverkstæbi: „Mér dettur
ekkert sérstakt i hug. Nei ekkert
sérstakt i augnablikinu”
Eirlkur Jónsson, nemi: „Þab yrbi
erfitt held ég. Ég myndi spyrja ab
þvf hvort þú vildir svara
fáránlegri spurningu”
Jónas Magnússon, sendill:
„Hvaba álit hefur þú á Ólafi
Jóhannessyni”
Hörbur Magnússon, vinnur hjó
Jarbýtunni s/f: „Ég myndi
spyrja: Hvernig list þér á efna-
hagsrábstafanir rikisstjórnar
ólafs Jóhannessonar.”
Laufey Astribur Astrábsdóttir,
afgreibsludania: „Ég myndi
spyrja ab þvi hvort þú verslabir
ekki alltaf I Blabaturninum Sibu-
múla 17.”
Föstudagur 15.
desSmber 1978 vtsm
Jólagetraun Vísis
1
O (£) PIB
Q COMNHtCIR
O O
° o o
— Nú lœturðu það vera að blúsa bygginguna um koll, Úlfurl
Vinningarnir
Hver myndi ekki þiggja þetta
útvarpskassettutæki? Af gerb-
inni JVC og kostar um 114
þúsund krónur. Frd Faco.
Þab væri ekki amalegt ab eiga
kuldaúlpur frá Faco i vetrar-
kuidunum.
Og aukavinningarnir tiu. Plöt-
ur: Þursaflokkurinn og Billy
Joel. Frá Faco.
Tivolí i Kaupmonnahöfn
Skansinn í Stokkhólmi
Disneyland við
Los Angeles
Tíundi og síöasti hluti jólagetraunarinnar. Fígúrurnar á myndinni eru þekktar um
allan heim af bæöi börnum og fullorönum. Og nú er aö setja x-ið viö rétta svarið í
síöasta sinn.
Eftirstöðvar merkisafmœlis
Þótt margt væri haft um hönd
á ellefu aida afmæli tslands
byggbar árib 1974, hafa ýmis
afmælisverk haldib áfram siban
og má i þvl efni nefna sögu-
aldarbæ, þjóbarbókhiöbu og út-
gáfu Sögu tslands, en einmitt
þessa dagana er ab koma út
þribja bindi þess ritverks undir
ritstjórn Sigurbar Llndals
prófessors. Þá mun eitthvab
vera eftir af minningarskjöld-
um frá Bing og Gröndahl, sem
gerbir voru vegna afmælisins,
en Innkaupastofnun rlkisins sér
um dreifingu á þeim. Þessir
veggskildir eru mjög fallegir og
væntanlega orbnir ódýrari nú,
hafi verbib á þeim haldist
óbreytt, eins og vænta má.
Ab sjálfsögbu var ekkl hægt
abkoma öllu I verk á skömmum
tlma afmælisárs, og þess vegna
var ekki nema eblilegt ab sögu-
aldarbærinn og þjóbarbók-
hlaban yrbu byggingar, sem
stofnab yrbi til á afmælisárinu
frekar en ab þær risu þá full-
byggbar. Þab er almanna-
rómur, ab tekist hafi mjög vel
meb byggingu bæjarins, og
stabarval hans ernú ekki lengur
umdeilt. Þangab er bobib þjób-
höfbingjum eigi þeir erindi I
lystireisum út fyrir Reykjavlk
og Þingvöll, og sögualdarbær-
innerþó mannvirki, sem hvergi
er ab finna á Norburlöndunum,
þannig ab I einu dæmi höfum vib
yfirhöndina hvab snertir
minjar, bæbi tUbúnar og upp-
runalegar, á þessu svæbi
norrænnar menningar. Þab
hefur sitt ab segja hvab snertir
sjálfsvitund okkar.
Kominn er grunnur ab þjóbar-
bókhlöbu, sem var tekin á dag-
skrá samkvæmt sérstökum
vOja Aiþingis. En þab er eins
meb þjóbarbókhlöbuna og
fleira, sem Alþingi vDl, ab
nokkurthik virbist hafa verib á
mönnum meb ab hrinda fram-
kvæmdinni af stab, og vafalaust
á eftir ab verba nokkurt hik á
fjárveitingum til byggingar-
innar. En fyrst hún er komin af
stab verbur abeins einn endir á
þvi máli, sem sagt sá ab húsib
rls og verbur til ab leysa úr hús-
næbisleysi bóka I opinberri eigu.
Teikningin ab húsinu sýnir ab
hér verbur um fallega og hag-
nýta byggingu ab ræba. Abeins
eitt skortir á þá byggingu, en
þab er ab á henni verbi komib
fyrir þvi fallega merki þjóbhá-
tRiar, sem Kristin Þorkelsdóttir
gerbi á sinum tlma, svo ab þab
megi standa fyrir sjónum kom-
andi kynslóba hvaban byggingin
er runnin.
Þribja stóra framkvæmdin,
sem enn er eftir ab ljúka, er svo
útgáfa Sögu Islands. Nokkurt
hlé hefur orbib á þessari útgáfu
frá þvi annab bindi hennar kom
út oghefur þab eflaust stafab af
erfibleikum vib efnissöfnun,
sem alltaf var vitab ab yrbi
mjög umfangsmikil. Þá ber
þess ab gæta ab sagan færist nú
á mibaldir, en um þær aldir
hefur verib minna vitab en
annantima i sögu lands ogþjób-
ar, enda tekur þá mannfækkun
vib og sá ruglingur sem henni
fylgir. Mér skiist ab þribja
bindib nái til ársins 1400, en
tveimurárum sibar berstSvarti
daubi til landsins meb þeirri
glötun mannslifa oggagna, sem
óhjákvæmUega fylgdi. Næstu
þrjár aldirnar gengu stórar
hrybjur yfir þjóbina, og á þeim
tlmum komst tala landsmanna
nibur I þab lægsta, sem hún
hefur orbib. Heimildir frá þess-
um tlma eru eblilega gioppótt-
ar, en samt er ab heyra á Sig-
urbi Lfndal, ab mestu erfibleik-
arnir séu ab baki, og framvegis
muni ganga fljótar ab koma
Sögu Islands út. Þab hefur svo
orbib gangur málsins, ab þab
sem i fyrstu var talib fjögurra
til fimm binda verk hefur
stækkab I mebförum, og ber
ekki ab harma þab á meban
stækkun þess gengurekkiút yfir
gæbin.
Þannig fáumst vib enn vib
eftirstöbvar merkisafmælis, og
skiptir miklu ab vel sé haldib á
þeim verkefnum, sem enn er
eftir ab leysa ab fullu, þ.e.
þjóbarbókhlöbu og útgáfu sög-
unnar. Og vib höfum ekki haft
fulla virbingu af afmælinu fyrr
en þessum verkefnum er lokib.
Svarthöfbi.