Vísir - 15.12.1978, Page 3

Vísir - 15.12.1978, Page 3
VÍSIR Föstudagur 15. desember 1978 Fyrsti kvenpresturinn kjörinn: „Konur þurfa að storfa meir innan kirkjunnar — segir Auður Eir Vilhjálmsdóttir ## ,,Ég verö aö segja þaö aö þessi úrslit gleöja mig mjög mikiö”, sagöi Auöur Eir Vil- hjálmsdóttir nýkjörinn sóknarprestur i Þykkvabæ I samtali viö Visiten úrslit prest- kosninganna voru birti gærdag. Kosningarnar fóru fram s.l. sunnudag. A kjörskrú voru 365 manns en 220 greiddu atkvæöi. Auöur Eir fékk 176 atkvæöi eöa 75% greiddra atkvæöa en 44 seölar voru auöir. þannig aö kosningin var lögmæt. Auöur Eir er fyrsti kvenpresturinn sem erkjörinn á Islandi en áöur haföi hún þjónaö um eins árs skeiö á Suöureyri viö Súgandaf jörö. „Konur þurfa endilega aö fá rúm til aö starfa innan kirkjunnar” sagöi Auöur Eir,” bæöi vegna þeirra sjálfra ogkirkjunnar,en viö erum fjórir kvenguöfræöingarnir á landinu. En hafa ekki rikt fordómar gagnvart kvenprestum hér á landi? Auöur Eir sagöi aö þeir væru aö minnsta kosti ekki yfir- gnæfandi i Þykkvabæjarsókn og heldur heföi hún ekki oröiö vör viö þá á Suöureyri. Hins vegar heföi hún rekist áþreifanlega á þessafordóma viöa um land en vonandi færu þeir þverrandi. —KS Fara hœstu vextir í 35%? 3 É^'OPIÐ>^É Á MORGUN FRÁ KL. 9-22 J. ÞORLÁKSSON & IMORÐMANN H.F Skúlagotu 30 — Sími 11280 Breytingar á útlánsvöxtum bankanna eru nú i undirbúningi og er gert ráö fyrir aö þær geti jafnvel tekiö gildi um áramótin. Hugmyndir eru uppi um aö hækka vexti vaxtaaukalána um allt aö 2%, þannig aö ársvextir þeirra yröu 35%. Auk þess er tal- iö, aö Seölabankinn muni heimila nýja tegund vaxtaaukalána sem bæru lægri vexti, en þau, sem nú eru, og væru þau lán til skemmri tlma. Til aö fjármagna þau lán yröu stofnaöir nýir vaxtaauka- reikningar, sem væru uppsegjan- legir meö 6 mánaöa fyrirvara en núgildandi reikningummeö vaxta- auka þarf aö segja upp ári áöur en tekiö er út af þeim. Tilgangurinn meö þessum aö- geröum ef af veröur, er aö draga úr notkun vixla sem flestir bankamenn telja óeölilega mikla og tlökast hvergi I þeim mæli I ná- grannalöndunum. Enn hefur engin ákvöröun veriö tekin um þaö, hvernig mæta eigi þvl, aö afuröalán hafa fariö marga milljaröa kr<kia fram úr bindiskyldu viöskiptabankanna. Stjórn Seölabankans vill draga smám saman úr afuröalánum til aömæta þessu en I rikisstjórninni FLORIDA KANARÍEYJAR LONDON GLASGOW KAUPMANNA- HÖFN Noróurveri v/Nóatún - Sími 29930 næg bilastæói er fremur vilji fyrir aö hækka vexti sem bankarnir fá af bundnu bindiskylduna. Jafnframt eru fé í Seölabankanum. uppi hugmyndir um aö lækka þá —SJ AXLABANDA BUXURNAR Jólafatnaður unga fó/ksins BLEIKI PARDUSINN BANKASTRÆTI OGPARTNER VERZLAN/R UMLAND ALLT wí

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.