Vísir - 15.12.1978, Qupperneq 4
Föstudagur 15. desember 1978 VISIR
ATHUGIÐ
ERUM FLUTTIR
SÝRÐ OG BÆSUÐ EIK
Opið til kl. 221 kvöld og 10 annað kvöld, laugardagskvöld, og frá 2-6 sunnudag.
HHÚSGAGNA-f
val
KKHKHKKKKKKKKKKKKKKK
SMIÐJUVEGI 30
KÓPAVOGI
SÍMI 72870
Verslunar
fólk
í jólaönnum...
Smáveisla
4- 6- og o -f r| I í
8 manna d IdU
Verö kr. 2.500,- pr. mann.
Smáveisla á fati er kalt borð með margskonar lostæti
Tilvalið í smásamkvæmi í heimahúsum eöa í
verslunum þar sem allir geta ekki komist frá í einu.
Sendum
heim
„6AMAU
DRAUGUR"
— segir Dovíð Schevin Thorsteinsson
um tillögur ríkisstjórnorinnar
„Þetta er draugur, sem við héldum, að við værum
búnir að kveða niður," sagði Davið Scheving Thorsteins-
son, formaður Félags íslenskra iðnrekenda, þegar Vísir
spurði hann álits á hugmyndum ríkisstjórnarinnar um 6
mánaða innborgunarskyldu á ýmsar vörur og 40% toll á
sælgæti.
„Stefna félagsins hefur veriö
sú, aö vera á móti aögeröum til
stuönings einstakra vöruteg-
unda,” sagöi Daviö „Slíkar tillög-
ur voru felldar á Alþingi i fyrra og
þá lögöust allir framleiöendur
gegn tillögunum.
Viö viljum fá aögeröir, sem
koma vel út fyrir þjóöarbúiö i
heild, en ekki aö veriö sé aö hegna
þeim, sem gera vel, og verölauna
þá sem verr standa sig.
Tillögur iönrekenda i þvi efni
hafa legiö fyrir rikisstjórninni i
þrjár vikur. 1 þeim tillögum er
gætt arösemissjónarmiöa, sem
meira þyrfti aö gera af á
tslandi.”
Jólatréssalo Stefnis
Jólatréssala Björgunarsveitarinnar Stefnis i Kópavogi er aö Nýbýla-
vegi 2.
„Ef kaupandinn óskar getur hann valiö sér jólatré sem siöan er
geymt fyrir hann, en þvi siöan ekiö heim til kaupanda honum aö kostn-
aöarlausu þrem dögum fyrir jól”, segir I frétt frá sveitinni. Myndin
sýnir tvo jólasveina Stefnis I önnum.
Smáveisla inniheldur:
Roastbeef, kjúkling,
lambakótilettur / eða hangikjöt
grænmeti, sveppi, aspargus,
sveskjur, aprikósur, rauðkál.
Með fylgir: Hrásalat, coctailsó^a,
remolaöisósa og ítalskt salat.
H:\1.TI IIAMW
LAUGAVEGI 178 SÍMI 34780
SENDUM HEIM
Brýnt að fylgst sé
með námi iðnnema
,, Iðnnemasamtökin
krefjast þess að
fjármagnsþörf iðn-
fræðsluráðs verði ekki
skorin niður." segir í álykt-
un sambandsstjórnarfund-
ar Iðnnemasambands
(slands.
Þessi ályktun var gerö „vegna
þess ástands sem rikir I iön-
fræöslumálum hvaö varöar
eftirlit meö námi nema á vinnu-
stööum, sem stafar af niöurskuröi
á fjárbeiöni sem renna á til iön-
fræöslufulltrúa til eftirlits á lög-
um þess efnis.”
Fundurinn taldi mjög brýnt aö
fylgst væri meö námi iönnema á
vinnustööum, vegna þess aö
nemar væru iöulega látnir vinna
mjög einhæfa vinnu á samnings-
timabilinu.
Einnig var bent á þaö aö brýnt
væri aö veita auknu fé til náms-
skrár- og námsgagnageröar, þvi
þaö auöveldar eftirlit meö nám-
inu.
—BA—
Jólakort Sorop-
timistaklúbbsins
Soroptimistaklúbbur
Reykjavikur hefur látiö
prenta jólakort, til aö afla fjár
til kaupa á lækningatæki fyrir
skurödeild Borgarspitalans. A
kortinu er mynd af listaverki
Sigrúnar Jónsdóttur, lista-
konu, „Bæn fyrir friöi”, sem
fékk verölaun á UNESCO sýn-
ingu I Monaco 1973, og er kort-
iö prentaö hjá Kassagerö
Reykjavikur. Veröiöerkr. 120
og er þaö til sölu i versluninni
Kirkjumunir, Kirkjustræti 10,
og hjá félögum klúbbsins.