Vísir - 15.12.1978, Blaðsíða 6
ítvf: I ndlIH’W .CP lUVf>blPlk8’!í ÍC *.?■.»* '*
Föstudagur 15. desember 1978 VtSTR
fólk
Michael Douglas og kona hans Diandra,
FJÖLGUNAR VON
Þetta eru Michael
Douglas og kona hans
Diandra. Það er stutt
siðan þau gengu í það
heilaga, og þau munu
eiga von á barni í þess-
um mánuði. Douglas er
orðinn all-þekktur, og þá
kannski ekki sist þar
sem faðir hans er leik-
arinn Kirk Douglas. Það
fylgir sögunni að Kirk
hafði vonað innilega að
barnabarnið nýja fædd-
ist 9. þessa mánaðar,
þar sem sá dagur er af-
mælisdagur hans. Þá
varð Kirk 62ja ára.
Myndin af hjónunum
var tekin á heimili
þeirra i Beverly Hills,
þar sem þau hafa búið
ásamt hundi sinum
Benjie. Michael hefur
nýlokið við að leika
myndinni The China
Syndrome, þar sem
mótleikarar hans eru
Jane Fonda og Jack
Lemmon. Og i þeirri
mynd fékk Diandra að
spreyta sig i fyrsta
Kappleikurinn á fullu.
Rúmkapp
Það fór all óvenjuleg-
ur kappleikur fram á
dögunum í Tallahassee í
Flórida. Rúmkappleik
má kalla leikinn, enda
gekk leikurinn út á kapp
á milli rúma, sem að
sjálfsögðu voru á hjól-
um. En í hverju rúmi lá
einn aðili og fjórir ýttu
eins og þeir ættu líf ið að
leysa, eins og meðfylgj-
andi mynd sýnir.
Með tfgrfcdýr i bátnum .
Þrju ó siglingu
Peter Gros og Connie
Sallagher njóta veður-
bliðunnar á siglingu
sinni. En sjáið þið eitt-
ivað athugavert við
jetta? Kannski ekki
skrítið, því þremenn-
ngarnir vöktu talsverða
athygli, enda einn þeirra
tígrisdýr, sem flatmag-
ar þarna frammi í bátn-
um. ,,Nadji" heitir
tigrísdýrið. Peter,
Connie og dýrið sigldu
um skurðina í Marine-
world Park i Californíu.
Umsjón: Edda Andrésdóttir