Vísir - 15.12.1978, Qupperneq 16

Vísir - 15.12.1978, Qupperneq 16
20 r lttaJCiLa. Rafmagnshandverkfæri Til jólagjafa ótrúlega hagstætt verð ARMULA 11, 5. tbl. 1978 Verð kr. 1490 AMUNDADOmR:; FYRIRSÆTA Á UPPLEIÐ \\ HEIMS SVEITASÆLA BORGARLIL MEISTARAMÓTHJ EDA HVORJJTVEGGJA W ER WHA Í>A0 tflCAp Nauðungaruppboð aö kröfu ýmissa lögmanna og innheimtumanna rikissjóös veröa eftirtaldar bifreiöar seldar á nauöungaruppboöi föstudaginn 22. desember n.k. kl. 16 aö Vatnsnesvegi 33, Keflavik 0-1123, Ö-1537, Ö-280, Ö-1750, Ö-2234, Ö-1556, ö- 3128, Ö-5, G-3575, R-49154, Ö-5102. Uppboöshaldarinn I Keflavik Flugvirkjar — Flugvirkjar Almennur félagsfundur Flugvirkjafélags islands verður haldinn að Brautarholti 6, laugardaginn 16. des. 1978 kl. 16. Dagskrá: Skoðanir B 727 flugvélar Flug- leiða hf. i Portúgal. Félagar fjölmennið. Stjórnin. Dagskró: Skoðanir B 727 flugvélar Flugleiða h.f. í Portúgal. Félagar fjölmennið. Stjórnin. Brcvttur opnunartimi OPID KL. 9-9 Vllar skreytingar unnar af fagmönnum. Ncg bllaltoBðl a.m.k. ó kvöldin BIOMtAMXIIK IIAIWRSIR I II Simi 12717 Iðnrekendur: Föstudagur 15. desember 1978 VtSIR Fjölmenntu í þinghúsið Forystumenn iðn- rekenda fjölmenntu í Alþingishúsið um það leyti að þingfundir voru að hefjast í gær. Tóku þeir helstu ráðamenn þjóðar- innar tali, og inntu þá eftir því, hverra aðgerða væri að vænta í málefnum iðn- aðarins í sambandi við áfanganiðurfellingu tolla á vörur frá Evrópubanda- lögunum, sem tekur gildi um áramótin. Svör ráöamanna voru af mis- jöfnum toga, Lúövlk Jósepsson sagöi t.d. aö ekkert yröi gert i málefnum iönaöarins fyrir ára- mót, Tómas Arnason sagöi aö málin væru i athugun, en Hjör- leifur Guttormsson, iönaöarráö- herra sagöi aö ákvöröun yröi tek- in i næstu viku. „Viö fórum fram á fund meö Nokkrir forystumenn iönrekenda ganga hér eftir svörum alþingis- manna um aðgeröir I málefnum iðnaöarins. ráöamönnum fyrir hálfum öörum mánuöi, en höfum engin svör fengið”, sagöi Davfö Scheving Thorsteinsson, „Viö höfum nú loks fengiö upplýst hjá iönaöar- ráöherra, aö eitthvaö veröur gert i næstu viku, og viö treystum þvi aö þær aögeröir veröi raunhæf- ar”. -GBG/mynd JA SEMENTSVERK- SMIÐJAN STÖÐVAST — ef eíckert verður gert fyrir mónudag ,,Ef ekkert veröur aö gert inn- an fárra daga, I siöasta lagi á mánudag, er fyrirsjáanlegt, aö við verðum aö stööva fram- leiösluna”, sagöi Gylfi Þóröar- son, forstjóri Sementsverk- smiöju rikisins á Akranesi i viö- tali viö VIsi. Hallinn á rekstri verksmiöj- unnar er nú rúmar 200 milljónir, og fyrir nokkru stöövuöu oliufé- lögin afgreiöslu til verksmiöj- unnar vegna vanskila. Sements- verksmiðjan fór fram á 20% hækkun á veröi framleiöslu sinnar i september s.l. en þeirri beiðni var ekki sinnt. Gylfi sagði, aö ef reksturinn ætti að komast I eölilegt horf nú, þyrfti 30-35% hækkun að verða heimil- uð. Siöast var hækkun á sementi heimiluð 12. aprll i vor, en siöan hafa miklar hækkanir oröið á rekstrarkostnaöi, sem ekki hef- ur Verið unnt að mæta. Gylfi sagöi, að oliubirgðir væru á þrotum, þær myndu i mesta lagi endast fram I byrjun næstu viku. Ef ekkert yröi aö gert myndi ofninn stöövast sjálfkrafa, og talsverö hætta væri á að hann yröi fyrir skemmdum ef hann yrði stööv- aður. Iönaöarráöuneytiö og viö- skiptabanki verksmiöjunnar reyna nú i samráöi viö stjúrn verksmiðjunnar að finna lausn á þessum vanda. —GBG Tilloga í verðlagsnefnd: Álagning hœkki um fimm prósentustig Þorvaröur Eliasson, einn full- trúi atvinnurekenda i verölags- nefnd, lagöi fram tillögur á fundi nefndarinnar á mánudag um lag- færingu á verslunarálagningu. Er þar gert ráö fyrir aö öll álagning hækki um 5 prósentustig, vaxta- liöir hækki um eitt prósentustig, þ.e. fari úr 1 1/2% I 2 1/2% og aö heimilt veröi aö endurreikna verö vöru, sem flutt er inn meö erlendum gjaldfresti, þegar gengisbreyting hefur átt sér staö til samræmis viö hiö nýja gengi. Sú ákvöröun var tekin, aö fresta afgreiöslu þessarar tillögu til næsta fundar. Sumir fulltrúar launþega vildu fella hana, en þeir munu þó ekki hafa verið á einu máli um þaö. „Viö væntum þess, aö tillagan veröi samþykkt á næsta fundi”. sagði Þorvaröur Eliasson, er Vis- ir ræddi viö hann i gær. Ef ekki, þá mun þaö koma hart niöur á versluninni, og þá ekki sist hjá þeim launþegum sem hjá henni Jólamerki Framtiðarinnar Kvenfélagiö Framtiöin á Akureyri gefur út jólamerki eins og undanfarin ár. Jakob Hafstein teiknaöi merkið aö þessu sinni. Allur ágóði af sölu merkisins rennur i elliheimilissjóö félags- ins. Merkiö fæst hjá Frfmerkjamiö- stööinni f Reykjavlk og á Póst- stofunni á Akureyri vinna. Mér þættu þaö harkalegar aöferöir af hálfu Alþýöusam- bandsins, ef þeir beittu sér fyrir aö fella þetta”. —GBG JC félagiö I Garöabæ ætlar aö gefa bæjarféiaginu jólatré. Tréö veröur afhent næstkomandi sunnudag klukkan 4 viö Hofs- staöaskóla. Lúörasveit Garöa- Ensk messa Ensk messa í Hall- grímskirkju Jólaguðsþjónusta veröur fyrir enskumælandi fólk i Hallgrims- kirkju sunnudaginn 17. desember. Hún hefst klukkan fjögur og mun séra Jakob Jóns- son þjóna fyrir altari. —KS Jólatré Reykvíkinga: Ljósin kveikt ó sunnudag Kveikt veröur á jólatrénu á Austurvelli á sunnudaginn, en tréö er gjöf Oslóarbúa til Reyk- vlkinga. Oslóborg hefur i rúman aldarfjóröung sýnt borgarbúum vinarhug meö þessum hætti. Athöfnin hefst klukkan 15.30 meö leik Lúörasveitar Reykja- vikur. Sendiherra Noregs mun afhenda tréö en forseti borgar- stjórnar veita þvl viötöku. Athöfninni lýkur með þvi aö Dómkórinn syngur jólalög. Eftir aö kveikt hefur veriö á jólatrénu veröur barnaskemmtun viö Austurvöll. —BA— bæjar mun leika og skólakór Garöabæjar mun syngja. Jólasveinar munu koma i heim- sókn. Scotice: KOSTNADURINN 300 MIUJÓNIR Mikla Norrœna Ritsímafélagið ber allan kostnað Scotice, sæstrengurinn milli islands og Færeyja, hefur nú verið slitinn á sjöundu viku. Kapalskip i eigu Mikla norræna ritsimafélagsins hefur legið i vari við Færeyjar, vegna óveðurs á miðunum, og ekki komist að til að gera við. Samkvæmt upplýsingum Jóns Valdimarssonar tæknifræöings á Pósti og sima er útlit fyrir að veðurspáin batni nokkuö og þá vonast til þess aö skipið geti hafið viögerðir, sem taka um einn sólarhring. Mikla norræna ritsimafélagið ber allan kostnaö vegna þessar- ar viðgerðar, en hann mun vera kominn hátt i 300 milljónir. —KP. é afhent í Garðabœ

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.