Vísir - 15.12.1978, Side 18
22
Föstudagur 15. deseiftber 1978
vísm
Jafnvel elstu menn muna ekki eftir
þvi aö ný lög hafi sest á topp allra
þriggja listanna, en einn rámaöi i aö
slikt heföi gerst áriö eftir frostavetur-
inn 1918, þ.e. 1919, en þó kvaöst hann
ekki vilja fortaka aö sig misminnti
eitthvaö um þetta. Alla vega ekki nein-
um blööum um þaö aö fletta (nema
Visi) aö þrjú ný lög eru I efstu sætum
allra listanna.
1 London er þaö hljómsveitin Boney
M. i 1. sæti meö jólalagiö sitt rómaöa,
„Mary’s Boy Child”, i New York er
diskóhljómsveitin Chic meö lagiö ,,Le
Freak” og i Hong Kong er Gene Cotton
á toppnum meö lagið „Like á Sunday
In Salem”.
Fá ný lög eru á listunum þessa vik-
una, sitt hvort lagið i London og New
York en þrjú i Hong Kong. I Bretlandi
er diskóhljómsveitin Heatwave meö
nýja lagið, hljómsveitin Toto i New
York, og Ambrosia, Firefall og City
Boy i Hong Kong.
vinsœlustu lögin
1
ILondon
1.(2) Mary’s Boy Child
2. (4) TooMuch íleaven
3. (8) Y.M.C.A
4.(1) Da’ Ya’ Think I’m Sexy
5.(3) A Taste Of Aggro
6. (9) Le Freak ..T Chit
7.(7) I Lost My Heart To A Starship Trooper Sarah
Brightman
8. (12) Always And Forever
9. (5) Rat Trap Boomtown Rats
10.(6) Hanging On The Telephone .
New Yerk
1. (3) LeFreak................................Chic
2. (2) I Just Wanna Stop ............Gino Vannelli
3. (1) You Don’t Bring Me Flowers...BarfraogNeil
4. (4) Sharing The Night Together........Dr. Hook
5. (7) TooMuch Heaven .....................BeeGees
6. (6) I Love The Night Life (Disco Round) .Alicia
Bridges
7. (10)MyLife ...........................BillyJoel
8. (8) (Our Love) Don’tThrow It All Away ... Andy Gibb
9. (5) MacArthur Park .............. Donna Summer
10. (14) Hold The Line ........................Toto
1 Hong Kong 1
1.(5) Like A Sunday In Salem .
2.(3) YouNeededMe
3. (10) So Long Until The End ..,
4.(7) ChampagneJam .. Atlanta Rythm Section
5.(8) PartTimeLove
6.(1) Rainin’In My Heart
7.(2) Dreadiock Hoiiday
8. (11) How Much I Feel
9. (15) Strange Way Firefall
10. (12) 5-7-0-5 CityBoy
Andy Gibb — yngsti Gibb-bróöirinn meö lag á bandarlska
vinsældalistanum
Boomtown Rats — Irska ræflarokkshljómsveitin meö topplagiö
sitt á leiö út af listanum I London
Leðurblakan flýgur hcrtt
Við förum ekkert í launkofa meö þaö aö Meat Loaf er
langvinsælasti söngvarinn hér á landi um þessar
mundir, enda treöst hann inn alls staöar þar sem
dyrnar eru nógu stórar. Björgvin Halldórsson,okkar
ástkæra rómantlska poppstjarna,fylgir kjöthleifinum
eins og skugginn.
1 þriöja sætinu þessa vikuna er splunkuný plata meö
ýmiss konar góögæti úr poppheiminum sem vinsælt
hefur oröiö slöustu misseri eöa svo. Plata þessi nefnist
„Don’t Walk, Boogie”.
Þursaflokkurinn sem hefur vakiö veröskuldaöa
athygli, flyst upp um tvö sæti en Billy Joel gerir gott
betur og færir sig upp um þrjú sæti. Báöar plöturnar
féllu verulega i síöustu viku, en bæta sér upp tapiö
A1 Stewart — inn á bandariska listann meö plötuna
Time Passages.
Bandarikin (LP-plÖtur)
1. (1) 53nd Street...........BillyJoel
2. (2) A Wild And Crazy Guy .. Steve Martin
3. (3) Greatest Hits Volume 2...Barbra
Streisand
4. (4) Live And More....Donna Summer
^vt5) DoubleVision..........Foreigner
6. (6) Grease....................Ýmsir
7. (7) ComesATime............NeilYoung
8. (12) C'Est Chic................Chic
9. (30) Jazz.....................Queen
10. (n) Time Passages.......Al Stewart
Meat Loaf — þaö kemst enginn meö tærnar þar sem
hann hefur hælana.
VISIR
VINSÆLDALISTI
(LP-plötur)
Island
1. (1) BatOutOfHell...........Meat Loaf
2. (2) Ég syng fyrir þig.....Björgvin H.
3. (- ) Don't Walk.Boogie..........Ýmsir
4. (6) Hinnísl.
þursaf lokkur...........Þursaf lokkurinn
5. (8) 52nd Street.............Billy Joel
6. (5) Jazz........................Queen
7. (9) Furðuverk..........Ruth Reginalds
8. (4) Börnogdagar.................Ýmsir
9. (7) Þegar mamma var ung..............
Diddú og Egill
10. (15) Silfurkórinn...... Silfurkórinn
Byggöur á plötusölu I Reykjavik og á Akureyri.
nú^n.
1 sjötta sætinu er Queen-platan nýja og sígursþotta-
korn, Ruth Reginalds bætir viö sig meö hverri vikunni
og er 1 sjöunda sætinu, en Börn og dagar detta niður I
áttunda sætiö. Reviulögin I flutningi Diddúar og Egils
eru í 9. sætinu og hafa dottiö niöur um tvö sæti, en 1 10.
sæti er Silfurkórinn meö sina slvinsælu plötu og þaö er
þeim ekki nóg þvl I 11. sætinu er plata kórsins „Hvlt
jól” sem kom út I fyrra.
í 12. sæti er Star Party, jólaplata Brunaliösins er I
13., gömlu reviuvísurnar sungnar af gömlu leikurunum
erullá.sæti og Ljósin I bænum eru I 15. sæti meö sam-
nefnda plötu sfna.
Gsal.
Rod Stewart — sá aldni kappi beint I 3. sætiö meö
Blondes Have More Fun.
Bretland (LP-plÖtur)
1. (1) Grease....................Ýmsir
2. (3) 20 Golden Greats..Neil Diamond
3. (- ) Blonds Have More Fun Rod Stewart
4. (18) Singles 1974-1978 ..Carpenters
5. (2) Jazz..............Queen
6. (7) Midnight Hustle...........Ýmsir
7. (4) Emotions..................Ýmsir
8. (6) Lionheart.............Kate Bush
9. (11) NightflightTo Venus..Boney M.
10. (9) Tonic for the Troops .. Boomtown