Vísir - 15.12.1978, Page 19

Vísir - 15.12.1978, Page 19
23 i dag er föstudagur 15. desember 1978, 349. dagúr ársins. Ár- degisflóð kl. 06.46, síðdegisflóð kl. 19.06. 3 APOTEK Helgar-, kvöld. og nætur- varsla apóteka vikuna 15.-21. desember er I Ingólfsapóteki og Laugarnesapóteki. Þaö apótek sem fyrr er nefnt, annast eitt vörslu á sunnudögum, helgidögum og almennum fridögum. Einnig næturvörslu frá klukkan 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnu- dögum, helgidögum og almennum lridögum. Kópavogs apótek er opió öll kvöld til kl 7 nema lauganlaga kl. 9-12 og sunnudaga lokað. Hafnarfjörður Hafnarfjarðar apótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl 9-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10-13 og sunnudag ki. 10-12. Upplvsingar i sim- svara nr. 51600. NEYÐARÞJONUSTA Reykjavik lögreglan, simi 11166. Slökkviliðið og sjúkrabill simi 11100. Seltjarnarnes, lögregla simi 18455. Sjúkrabill og slökkvilið 11100. Kópavogur. Lögregla, simi 41200. Slökkvilið og sjúkrabill 11100 Hafnarfjörður. Lögregla, simi 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Garðakaupstaður Lögregla 51166. Slökkvi- liðið og sjúkrc-'bill 51100. Keflavik. Lögregla og sjúkrabill i sima 3333 og i simum sjúkrahússins, simum 1400, 1401 og 1138. Slökkviliðið simi 2222. Grindavik. Sjúkrabill og lögregla 8094. Slökkviliö 8380. Vestmannaeyjar. Lög- regla og sjúkrabill 1666. Slökkvilið 2222, sjúkra- húsið simi 1955. Selfoss. Lögregla 1154. Slökkviliöið og sjúkrabill 1220. Ólafsfjörður. Lögregla og sjúkrabill 62222. Slökkvi- lið 62115. Sigiufjörður. lögregla og sjúkrabill 71170. Slökkvi- lið 71102 og 71496. Sauðárkrókur, lögregla 5282! Slökkvilið, 5550. Biönduós, lögregla 4377. tsafjörður, lögregla og sjúkrabill 3258 og 3785. Slökkv iliöiö 3333. Bolungarvik, lögregla og sjúkrabill 7310, slökkvi- liðið 7261. Patreksfjörður lögregla 1277. Slökkvilið 1250, 1367, 1221. Borgarnes, lögregla 7166. Slökkvilið 7365. Akranes lögregla og sjúkrabili 1166 og 2266 Slökkviliðið 2222. HEIL SUCÆSLA Keykjavik — Kópavogur. Itagvakl: Kl. 08.00-17.00 mánud.-föstudags ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Hvitur leikur og vinnur H® 1 t tt 1 i # * H #i i iA i i a a <§> I Hvitur: Rackelin Svartur: Burder Þýskaland 1. Dxf8+! 1929. Kxf8 2. Rd7 + ! Bxd7 3. Ba3 + Kg8 4. Hc8+ 5. He8 mát Bxc7 ORÐIO En sjáifur Drottinn vor Jesús Kristur og Guö, faöir vor, sem elskaöi oss og gaf oss I náð eillfa huggun og góöa von, huggi hjörtu yðar og styrki f sér- hverju góöu verki og óröi. 2. Þessal. 2,26-17 VEL MÆLT Auður er ávöxtur erfiöisins og heföi aldrei myndást, cf erfiöiö heföi ekki á undan fariö. —Lincoln. Höfn i Hornafirði. Lög- reglan 8282. Sjúkrabill 8226. Slökkvilið 8222. Egilsstaðir. Lögreglan, 1223, sjúkrabill 1400, slökkviliðið 1222. Seyðisfjörður. Lögreglan og sjúkrabill 2334. Slökkviliðið 2222. Neskaupstaður. Lögregl- an simi 7332. Eskifjörður. Lögregla og sjúkrabill 6215. Slökkvi- liðið 6222. Húsavik. Lögregla 41303, 41630. Sjúkrabill 41385. Slökkviliðið 41441. Akureyri. Lögregla. 23222, 22323. Slökkviliðið og sjúkrabill 22222. Dalvik. Lögregla 61222 Sjúkrabill 61123 á vfnnu- stað, heima 61442. Slysa varðstofan: simi 81200. Á laugardögum og helgi- dögum eru læknastofur lokaðar en læknir er til viðtals á göngudeild Landspita lans. si m i 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjón- ustu eru gefnar i sim- svara 18888. BILANIR Vatnsveitubilanir simi 85477. Simabilanir: simi 05. Rafmagnsbilanir: 18230 — Rafmagnsveita Reykjavikur. 100 g slróp 100 g sykur 100 g smjörlfki 2 tsk. sitrónusafi 100 g hveiti 1 1/2 tsk. engifer Þeyttur rjómi Hitiö saman sfróp, sykur, smjörllki og sitrónusafa viö vægan hita. Sigtiö saman hveiti, engifer og hræriö þvf saiúai^ viö. Setjiö deigiö meö jleskeiö á smuröa plötu.i hafiö langt bil á milli. Blúndukökur Bakiö viö 175 gr. á C. í 8-10 minútur, eöa þar til kökurnar eru orönar dökkbrúnar og hafa runn- iö vel út. Látiö kökurnar kólna áöeins áöur en þær eru losaðar af plötunni. Leggiö tvær og tvær kök- ur saman meö þeyttum rjóma eöa vefjiö þær jafnóöum um sleifar- skaft. Ef aö kökurnar haröna áöur en þær eru vafðar upp er ágætt aö bregöa plötunni augna- blik inn I ofninn aftur. Sprautiö þeyttum rjóma inn f báöa enda rúllunnar. Kökurnar geymast ágæt- lega án rjómans. Leiðrétting Kökubakstur viö 15 gr. hita er ósköp seinlegur. Þvi viljum viö benda þeim sem reyndu aö baka eftir uppskriftinni, sem birtist I blaöinu i gær, aö hækka hitannupp I 150 gr. YMISLEGT „Skrifstofa Ljósmæöra- félags íslands er að Hverfisgötú 68 A. Upplýs- ingar þar vegna stéttar- tals ljósmæðra alla virka daga kl. 16.00—17.00 eða I sima 17399. (Athugiö breytt slmanúmer) Simaþjónustan Amurtel tekur til starfa. Þjónustan er veitt I sima 23588 frá kl. 19-22 mánu- daga, miðvikudaga og fimmtudaga. Simaþjónustan er ætluð þeim sem þarfnast að ræða vandamál sln i trún- aði við utanaökomandi. persónu. Þagnarheiti. Systrasamtök Ananda-Marga. MINNGARSPJÖLD Minningarspjöld Lands- samtakanna Þroska- hjálpar eru til sölu á skrifstofunni Hátúni 4a, Opiö kl. 9-i2 þriöjudaga og fimmtudaga. Minn.ngarkort Breið- holtskirkju fást hjá: Leikfangabúðinni, Laugavegi 72, Versl. Jónu Siggu, Arnar bakka 2, Fatahrei.isuninni Hreinn, Lóuhólum 2-6. Alaska, Breiöholti, Ver sl. S traum n es, Vesturbergi 76. Séra Lárusi Halldórssyni, Brúnastekk 9, Sveinbirni Bjarnasyni, Dverga- bakka 28. Minningarkort Lang- holtskirkju i'ást hjá: Versl. Holtablómiö, Langholtsvegi 126, slmi 36111. Rósin, Glæsibæ, slmi 84820 Versl. Sigurbjörn Kára- son, Njálsgötu 1 simi 16700. Bókabúöin, Álfheimum 6, simi 37318 Elln Kristjánsdóttir, Alfheimum 35, slmi 34095. Jóna Þorbjarnardóttir, Langholtsvegi 67, slmi 34141 Ragnheiður Finnsdóttir, Álfheimum 12, simi 32646 Margrét ólafsdóttir, Efstasundi 69, slmi 34088. MINNINGARKORT: Minningarkort Laugar- nessóknar eru afgreidd I Essó»búöinni, Hrísateig 47, slmi 32388. Einnig má hringja eða koma I kirkj- una á viötalstima sóknar- prests og safnaðarsystur. TIL HAMINGJU Nýlega voru gefin saman I hjónaband af séra Þóri Stephensen Karitas Hrönn Hauks- dóttir og Böövar Magnússon. Heimili þeirra er aö Klappar- stig 13. Studio Guðmundar, Einholti 2. Gefin hafa veriö saman i hjónaband af séra Jóni Dalbú Hró- bjartssyni Arný Leifs- dóttir og Guðmundur Guðjónsson. Studio Guömundar, Einholti 2. Niöursett til Jóla i Liverpool. Mells I tp. og kössum 23 a.pd. Kaffi, brent, besta teg. 1.20 a.pd. Jólahveitiö 12a.pd. Str ausykur sk. 22 a.pd. Kandisiks. 25 a.pd. Rúsinur 25 a.pd. og allt eftir þessu. Komiö nú fljótt I Liverpool. Ígengisskráning Gengisskráning á þann 13.12 1978: hádegi Sala Feröa- manna- gjald- 1 Balidarikjadollár Kaup eyrir •• 317.70 318.50 350.35 1 Sterlingspund ... ■ • 625.90 627.50 690.25 1 Kanadadollar.... •• 270.10 270.80 297.88 100 Danskar krónur . 5986,15 6001.25 6601.37 100 Norskar krónur 6194.20 6209.80 6830.78 100 Sæn.skar krónur . • 7174.45 7192.55 7911.80 100 Fint^sk mörk .... ■ 7858.00 7877.80 8665.58 100 Franskir frankar • 7248.00 7266.30 7992.93 100 Belg. frankar.... • 1052.30 1055.00 1160.50 100 Svissn. frankar .. • 18625.25 18672.15 20539.36 100 Gvllini -.... • 15355.20 15393.90 16933.29 100 V-þýsk mörk .... • 16654.45 16696.35 18365.98 100 I.irur 37.47 37.56 41.31 100 Austurr. Sch •, 2273.35 2279.05 2506.95 100 Escudos • 679.20 680.90 '748.99 100 Pesetar • 444.95 446.05 490.65 100 Yen „ 161.40 161.80 177.98 0 Hrúlurinn 21. niars —20. aprll Gagnstæöa kyniö virö- ist valda nokkrum áhyggjum eöa erfiö-, leikum, sem þú þarft aötakaá meölagniog af skilningi. NauliO 21. aprU-21. mal Þaö getur oröiö hættu- legt fyrir þig aö van- meta áhrif keppínaut- anna, eöa ofmeta aö- stööu þina. Tvíburarnir mui— 21. juni Gættu þess aö láta ekki slagorö og aug- lýsingagjálfur hafa um of áhrif á afstööu þfna til málanna, reyndu heldur sjálfur aö brjóta hlutina til mergjar. Krahbtnn 21. junl—23. juli Þú ættir aö vanda bet- ur val þeirra sem þú umgengst og á þetta einkum viö um yngri kynslóöina. I.jónih 21. jull—2M a«ust Vertu viss — þeir sem þú þarft aö hafa talaf I áag, veröa yfirleltt ekki viðstaddir. © Mrv jan 2-1. ájtúst— 23. srpt Eigir þú um eitthvert tvennt aö velja, skaltu taka þvi tilboöinu, sem er mun betra. Votfin 24. sept 211 ok Ef þú gætir þess aö láta ekki smávægileg- ar erjur á vinnustaö hrinda þér úr jafn- vægi, getur dagurinn oröiö þér notadrjúgur, einkum I peningamál- um. DrpWinn 24. «kt.—22, mi\ Gættu þess aö ekki veröi af þér haft i viö- skiptum, varöveittu greiðsluviöurkenning- ar og annur slfk plögg, og láttu ekkert flakka. Konmahurinn 23.- r.ov —21. Avs. Láttu þér á sama standa þótt þú heyrir eitthvaö haft eftir kunningjum þlnum, sem felur f sér nokkra gagnrýniá framkomu þfna. Siein^eitin 22. dt s,—20 jan. Þú ættir aö beita þér til hlltar viö þaustörf eöa tviöfangsefni sem þú hefúr áhuga á, en láta annaöskja á hak- anum. Vatnsherinn WájJ' 21.—19. íebr Reyndu aö skipu- leggja störf þln f dag þannig aö þú þurfir ekki aö hlaupa frá neinu fyrr en þvf er lokiö. Annars fer of mikill timi I vafstur og tafir. Fiilu rmr :<J. Ifbr,—» Snarv Þaö litur út fyrir að þér gangi ekki sem best viö aö átta þig á gangi málanna i dag Bíddu meö aö taka ákvörðun þar til hlut- irnir skýrast.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.