Vísir - 15.12.1978, Síða 20
Popppistill VI
Föstudagur 15. desember 1978
VlSIR
LÍF OG LIST LÍF OG LIST LÍF OG LIST LÍF 06 LIST LÍF OG LIST
LÍF OG LIST LÍF OG LIST LÍF OG LIST LÍF OG LIST LÍF OG LIST
1 slöasta pistli ræddum
vift um hin merku poppár
1968 og 1969 og þær stefnu-
breytingar sem þá áttu sér
staft. Skal nd gerft nánari
úttekt á merkum vift-
burftum þeirra ára
Hljómar héldu upptekn-
um hætti og spiluftu inná
breiftskifur af miklum
vigamóö, flestar aftrar
hljómsveitir létu sér nægja
aft hafa þær mjóar. T.d.
Hljómsveitin Rooftops sem
var nýkomin fram á sjón-
arsviftift. Þessi hljómsveit
haffti tekiö uppá arma sina
tónlistarstefnu sem blakti i
útlandinu ogvar kennd vift
sálina „Soul” Litift fór
fyrir þeim áhrifum á plötu
þeirra en eigi aft siöur naut
hún mikilla vinsælda.
Einkum og sérilagi „Sökn-
uftur” sem kitlaöi tára-
kirtla rómantiskra
elskenda.
Hápunktur þessara ára
var án efa firna mikil popp-
hátift i Laugardalshöllinni
haustift ’69. Voru þar sam-
an komnar helstu hljóm-
sveitirnar: Trúbrot sem
var sterkblanda af Hljóm-
um og Flowers, Náttúra
meft þá Björgvin Gislason
og Jónas R. Jónsson i
broddi fylkingar. Hljóm-
sveit þessi réftst i þaft stór-
virki aö flytja poppóperuna
Tommy, sem hljómsveitin
The Who haffti nyverift látift
á plast Ut ganga. Þótt þetta
framlag þeirra hift merki-
legasta. Roof Tops sveifl-
uöu sér i djassrokki og sóli.
Cftmenn, þeir Jóhann Gje,
óli Garftars og Finnur
Torfi Stefánsson skörtuöu
hinu nýja og þunga
framUrstefnurokki aft hætti
ensku hljómsveitarinnar
Cream. Sama ár léku þeir
inná tvöfalda plötu sem var
undir sömu áhrifum en var
kannske ekki siftur merki-
legfyrirhinn þunga heims-
ádeilutón.
En snUum okkur aftur aft
hljómleikunum. SU hljóm-
sveit sem náöi hvaft ævin-
týralegustum tökum á
áheyrendum var Ævintýri.
Meginuppistaöa þeirrar
hljómsveitar kom Ur
Flowers. HUn haffti um
nokkurt bil skemmt yngstu
kynslóftinni í hinu nýstofn-
afta athvarfi hennar Tóna-
bæ.
Fullir sjálftrausts meö
Tónlist
1 HaUdór
P) " Gunn-
i . /1 arsson
HLv r /1 skrifar
®<V Æ um popp
hinn unga aftdáendahóp aft
fótum sér fluttu þeir nokk-
ur lög. Ungur söngvari
þeirra Björgvin nokkur
Halldórsson stal bókstaf-
lega senunni og hrifningar-
hljóftin voru slik aft annaft
eins hefur ekki kveftift vift i
þeirri kátu höll, nema ef
vera skyldi, er vift burstuö-
um baunann i handbolta
sama ár.
Ög aft sjálfsögftu var
Bjöggi kosinn persónu-
leikabreiftmenni þessarar
háti'ftar. En hrifningarald-
an staftnæmdist ekki innan
veggja Hallarinnar, heldur
flæddi hUn um gjörvalla
landsbyggftina og skolafti á
fjörur fjölmiftla ákaflega
furftulegum Umræöum um
tök þausem ekkert óvenju-
legur unglingur haföi náft á
æskulýft landsins.Einkenni
unglingaveikinnar höfftu
aldrei veriö jafn sterk og
æftisgengin. Einkum lagft-
ist hUn þungt'á hift veika
kyn. Blöftin fylltust trölla-
sögum af fári þessu og vift-
töl voru birt i kflómetratali
vift goöift. öll snerist um-
ræftan uppi sorglegan
skripaieik sem varft öllum
þeim er nærri komu til
hinnar mestu háftungar, en
nóg um þá hliftina.
Björgvin hélt slnu striki og
jörftin snerist áfram. Litíl
plata meft söng goftsins leit
dagsins ljós. Undirleikur
var af erlendum toga, en
textinn var Islenskur og
bar heitift Þó lifti ár og öld.
Þetta lag virftist vera
Bjögga afar hjartfólgiö þvl
ntí tæpum áratug siftar
syngur hann þetta lag inná
stóru plötuna sina og geta
menn dregift slnar ályktan-
ir af þvl.
—HG.
SAGA AF NÆMLEIK SÖGÐ
og hljómar. A plötunni
eru 15 lög, — Einn fagur
aftventusálmur, Komift
þift hirftar, Jólaklukkur
kalla, Þaft aldin er út
sprungift, Ljós og hljóm-
ar, Ó, Jesúbarniö blítt,
Puer natus in Betlehem,
Vér iyftum hug I hæöir,
Ris lofsöngsmál,
Exultate Deo, Jólanótt,
Þréttán dagar jóla,
Adeste Fideles, Alta
Trinitá Beata, Heyr,
himna smiftur, Hallelúja
o.fl. Stjórnandi kórsins er
Þorgerftur Ingólfsdóttir
og Hörftur Askeisson leik-
ur á orgel á plötunni sem
er hljóftrituft hjá Rikisút-
varpinu.
Kórinn er stofnaftur
haustift 1967, annaft
starfsár skólans. Þor-
gerftur Ingólfsdóttir hefur
stjórnaft honum frá upp-
hafi.
Fyrstu árin söngkórinn
á sjúkrahUsum og liknar-
stoöiunum og hefur þeirri
hefft verift haldift siftan.
Einnig heimsótti hann
aftra skóla og hélt tón-
leika fyrir kennara og
nemendur. Siftar hefur
hann sungift i félags-
heimilum vifta um landiö
og á vegum tónlistar-
félaga. Kórinn hefur
margoft komift fram I Ut-
varpi og sjónvarpi hér
heima og erlendis.m.a. á
öllum Norfturlöndum, í
Englandi og Isræl auk
tónleikaferfta.
Gylfi Gröndal: VONAR-
LAND. ÆVISAGA JÓNS
FRA VOGUM. Setberg
1978.
Jón Jónsson (1829 —
1865), bóndi i Vogum i
Mývatnssveit, var sjald-
gæfur maftur á sinni tift.
Hann var I Kaupmanna-
höfn fáein ár vift tré-
smiöanám og nam þar
einnig fiftluleik, svo og
ensku án tilsagnar. Eftir
heimkomuna lagfti hann
mjög lag sitt vift erlenda
ferftamenn, og e.t.v. má
rekja þaft til hans, aft
fiftluleikur varft siftar um
skeift alþýftuiþrótt I Þing-
Bókmenntir
Helgi
Skúli
Kjartans-
son
skrifar
eyjarsýslu. Voga-Jón
varft siftan einn hinna
fyrstu er hugftu á aft flytj-
ast til Brasiíiu, beift á
HUsavik sumarlangt eftir
skipi sem aldrei kom, og
andaftist þá um haustift.
Jón ritafti sjálfsævisögu
á ensku, sem nýlega var
endurprentuft. HUn er
kveikjan aft þessari bók
Gylfa Gröndal. Gylfi tek-
ur upp mikift af efni henn-
ar og heldur þvi formi aft
leggja söguna alla Jóni I
munn. Siftasta hlutann,
um Brasiliuævintýrift,
vinnur hann svo upp Ur
sögn Þorsteins Þ. Þor-
steinssonar, sem fer eftir
dagbókum Jóns. Þar meft
er fenginn þráöur I ævi-
feril Jóns, en Gylfi drýgir
hann meft efni Ur öftrum
áttum,lætur Jón og aftrar
sögupersónur rifja upp
sögur og kveöskap og fell-
ir inn I söguþráftinn atvik
Ur öftrum áttum: hann
leiftir einnig fram auka-
persónur og gefur þeim lif
Fjalakötturinn sýnir nú
um helgina fyrsta hluta
hinnar frægu heimildar-
myndar Baráttan um
Chile sem Patricio Guz-
man geröi á árunum
1973-5. Myndin er alls í
þremur hlutum, og
verftur annar hlutinn
sýndur um næstu helgi,
og sá þriöji um leift og
hann er kominn i dreif-
ingu. Guzman hófst
handa vift gerft myndar-
innar tiu mánuftum fyrir
valdarán herforingjanna
og siftasta hlutanum er
sem sagt enn ólokift.
Mikift af efni sinu tók
hann um leift og atburft-
irnir áttu sér staft, og i
myndinni eru t.d. atrifti
þar sem kvikmyndatöku-
mennirnir sjálfir eru á
flótta undan hermönnum.
I fyrsta hlutanum sem
nUersýndur erfjallaft um
uppreisn borgarastéttar-
innar. „Nákvæm greining
á atburöarásinni allt frá
vörubilstjóraverkfallinu I
október 1972 þar til árásin
var gerft á f orsetahöllina i
september 1973. Þaft liöur
aft kosningum. Guzman
og félagar gefa bæfti
stuftningsmönnum og
andstæftingum Alþýöu-
einingarinnar tækifæri tíl
aft koma skoftunum sinum
á framfæri. Svör þeirra
gefa sanna mynd af
ástandinu I Chile eins og
þaft var örskömmu fyrir
valdatöku herforingj-
anna, segir i sýningar-
skrá Fjalakattarins.
—AÞ
og lit og hlutverk I sögu
Jóns: séra Jón Þorsteins-
son I Reykjahliö, Arn-
grim Glslason málara.
Þannig er þessi ævisaga
rituft meft óduldu skáld-
skaparlvafi.
Aftalviftleitni Gylfa I
þessari sögu er sU, aft
tUlka hina knöppu sann-
fræöi um ævi Jóns og
sýna lesandanum innri
mann hans, gefa honum
ákveftna skapgerft og ljá
atvikum ævi hans til-
finningalegt innihald. Hin
sanna ævisaga sem hér er
sögft, þjónar þessum til-
gangi, frekar en aft hón sé
markmiö i sjálfu sér.
Þaft er vandasamt
verkefni sem Gylfi setur
sér, og hann velur mjög
vandasama leift til aft
leysa þaft: lætur tUlkun
sina oft hvila á nákvæmri
\ lýsingu mjög smárra at-
burfta, tilsvara og
náttUrustemninga: og rit-
ar ljóörænan texta,
knappan og fágaftan, þar
sem hver minnsta
smekkleysa yrfti óþol-
andi. Mér finnst Gylfi
leysa þetta verk fag-
mannlega af hendi, og I
vissum hlutum nær hann
frábærlega tærum blæ á
söguna, bezt, aft mér
finnst, I lýsingum á sam-
skiptum Jóns vift konu
sina, þar sem hin smæstu
tilsvör og jafnvel þegj-
andi viftbrögft segja mikla
Jón frá Vogum — „fallegt
nostursverk, sem lesa má
hægt, likt og ljóft”, segir
Helgi Skúli m.a. I umsögn
sinni.
sögu. A hinn bóginn er
svona texti svo viftkvæm-
ur, aft lengi má velta þvl
fyrir sér um einstakar
setningar efta orft, þótt á-
gæt Islenzka sé, hvort þau
hafi nú einmitt hinn rétta
blæ til aft nota á einmitt
þessum staft, en yfirleitt
treysti ég mér ekki til aft
finna aft lausnum Gylfa.
Þessi ævisaga Jóns I
Vogum er bók ekki löng,
ekki mikift um æsileg
stórmerki I söguþræöi, en
hUn er fallegt nosturs-
verk, sem lesa má hægt,
likt og ljóft, og finna ná-
lægft vift persónur hennar
og stemningar.
—HSK.
„Ljós og hljómar"
— Ný plata með
Harmrahlíðar-
kórnum
Kór Menntaskólans vift
Hamrahlift hefur sent frá
sér nýja hljómplötu meft
jólalögum og helgisöngv-
um. Nefnist platan Ljós
Fjalakötturinn um helgina
Baróttan um Chile 1. hluti
Bjöggi i ham á popphátiftinni
Lögreglan átti fullt I fangi meft aö hemja aftdáendur Svona var höllin útlits aö hátiö lokinni
stjarnanna
AF BREIÐSKIFUM OG BREIÐMENNUM