Vísir - 15.12.1978, Síða 21

Vísir - 15.12.1978, Síða 21
25 VÍSIR Föstudagur 15. desember 1978 LÍF QG LIST LÍF OG LIST JÓN Á AKRI Bókaflokkur um mæta menn. Jón á Akri Skuggsjá. Þegar þeir dagar voru uppi, aö flokkar höföu jarösamband, var eitt helzt sllkt jarösamband Sjálfstæöisflo kksins bóndinn og þingmaöurinn Jón Pálmason á Akri í Austur-Húnavatnssýslu. Á sinum tima kom ævisögubrot ’þessa nafn- kunna manns i Lesbók Morgunblaösins i saman- tekt Matthiasar Johannessen, og þótti skemmtilegur lestur. NU er þessi samantekt komin aö nýju i bók frá útgáf- unni Skuggsjá, en aö auki minnast fimmtán manns Jóns á Akri i bókinni. Þetta er þvl hiö myndar- legasta verk I útgáfu og myndskreytt. Umsjónar- maöur útgáfunnar er Hersteinn Pálsson og fylgir hann verkinu úr hlaöi. Alla jafna kemur hér út mikiö af bókum um liöinn tima og liöna menn. Hjá Bókmenntir Indriöi G. Þor- steinsson skrifar Skuggsjá hafa t.d. þegar komiö út þrjár bækur undir heitinu ,,Man ég þannmann”, um þá séra Friörik, Pétur Ottesen og Sigvalda Kaldalóns. Bók- in um Jón á Akri er sú fjóröa i flokknum. Jón á Akri var um margt sérstæöur maöur. Minni hans er sagt hafa veriö meö óllkindum, og kom þaö sér vel I dægur- baráttu. Þó varö þessi minnisgáfa ekki til þess aö Jón létí fyrirfarast aö gleyma mótgjöröum. Viröist sem hann hafi látiö þær i glatkistuna næstum jafnótt og þær bar aö garöi. En hin betri tlöindi haföi hann ætiö á reiöum höndum, hvort heldur þau voruum menn eöa málefni. Þa er þess ógetiö, aö Jón Pálmason var kvæöamaöur góöur og oröheppinn svo af bar. Er tilfræg saga af þvi, og býst ég viö aö htín sé sönn, þegar Páll Kolka héraöslæknir sótti nokkuö fast aö fara I framboö fyrir Sjálfstæöisflokkinn, en stuöningsmenn Jóns vildu ekki láta laust. Á fundi hélt Páll ræöu og sagöi, aö maöur eins og hann, sem heföi veriö þrjátiu ár samfleytt héraöslæknir i sýslunni, kæmi ekki óvörum aö dyrum manna, sem frambjóöandi fyrir flokk- inn. Kjósendur þekktu til hans. Þegar Páll haföi lokiö máli sinu, stóö Jón Pálmason upp glaöur og reifur, eins og hann var alla jafna, og lýsti þvl yfir, aö þótt hann heföi nú veriö ein þrjátiu ár þing- maöur kjördæmisins, myndihann ekki ætlast til aö veröa skipaöur héraösltómir, þegar Páll Kolkahætti. Féll svo þetta tal niöur. Þáttur Matthiasar Johannessen er lengstur og langsamlega Itarleg- astur f sextán þáttum bókarinnar. Þar er sá háttur haföur á, aö Jón segir frá I fyrstu persónu, en Matthias er svona á bak viö og stýrir stefn- unni um frásögnina. Þarna segir Jón frá uppvexti sinum, námi, búnaöarumsvifum og MANEGÞANNMANN . BÓKÍN UM JONAAKRI Jón á Akri — ,,þeir sem hann þekktu geta eigin- lega ekki minnst hans ööru visi en i glaölegri ræöu..” segir Indriöi m.a. i umsögn sinni. þingmennsku. Hann var landbúnaöarráöherra I nokkra mánuöi I rlkis- stjórn Sjálfstæöisflokks- ins áriö 1949. Þá var Jón forseti Sameinaös þings og var þvl handhafi for- setavalds ásamt tveim öörum, þegar svo stóö á. Kom jafnvel til tals, aö Jón færi i forsetaframboö gegn Ásgeiri Asgeirssyni, en þá var þvi m.a. boriö viö aö hann kynni ekki tungumál. Segir frá þvi I þessari bók, aö þá hafi Jón svaraö: Ekki kunni Truman nema ensku. Þaö er gaman aö lesa um Jón á Akri, og finnst á, aö þeir sem hann þekktu geta eiginlega ekki minnzthans ööruvlsi en I glaölegriræöu. Minn- ingar einstaklinga um hann eru um margt sviplikar, þótt frá mis- munandi sjónarhornum séu, og ræöur þar auö- vitaö hinn sterki persónuleiki Jóns. Einn galli er þó á þessu verki, sem æskilegt væri aö komiö yröi I veg fyrir I framtlöinni. Auöséö er aö sá háttur hefur veriö haföur á aö biöja kunn- ingja og vini Jóns aö skrifa, án þess aö nokkur frekari fyrirmæli hafi fylgt. Þetta þýöir aö sum- ar greinarnar hafa nokk- urn útfararblæ á sér, og m.a. kemur fyrir tvisvar eöa þrisvar, aö upp er talin ætt, fæöing og for- eldrar Jóns, eins og gert er I m inningargreinum. Þetta er nógu illt aö sjá tvl — eöa þrltekiö I dag- blaöi, og ætti aö ritstýrast úr bókum. Aö ööru leyti er útgáfan vönduöogekkerttil henn- ar sparaö. Ég hef ekki lesiö nema hrafl I þessum nýj a b ók aflokki Skuggsjár en ég er sannfæröur um, aö Jón á Akri skipar þar gilt rúm, eins og hann geröi hvar sem hann fór á meöan hann var á dögum. IGÞ LÍF OG LIST LÍF OG LIST 2 3 20 7 5 ökuþórar Síöasta tækifæri aö sjá þessa frábæru kvartmllu mynd, I myndinni er .spyrnt á einum gömlum ’55 model, meö 454 cub vél. Endursýnd kl. 5 og 11 Rooster Cogburn ForYourPleasure... JOHN WffNE KATHARINir HEPBURN A IIAI. M'ALLIS Pfuduf h.m ROOSTER COGBl/RN (...and the Lady') Endursýnum þennan frábæra vestra meö úrvalsleikurunum John Wayne og Katharine Hepburn. Endursýnd kl. 7 og 9. Bróðir minn Ljónshjarta Sænsk úrvals mynd, sagan eftir Astrid Lindgren var lesin I útvarpi 1977. Myndin er aö hluta til tekin á íslandi. Sýnd kl. 5 og 7. Ár á s i n á Entebbeflugvöll- inn Endursýnd kl. 9 Allra slöasta sinn "lonabíó 231182 Þrumufleygur og Léttfeti (Thunderbolt and Lightfoot). Leikstjóri: Michael Cimino Aðalhlutverk: Clint Eastwood Jeff Bridges George Kennedy Bönnuö börnum innan 14 ára. Endursýnd kl. 5, 7.10 Og 9.20. Slm. 501 84 Blóðheitar blómarósir Djörf þýsk ástar- og útillfsmynd sem gerist á ýmsum fegurstu stööum Grikklands meö einhverjum best vöxnu stúlkum sem sést hafa I kvikmynd- um. Isl. texti Sýnd kl. 9 Bönnuö börnum Dagur Höfrungs- ins Skemmtileg og spenn- andi bandarisk Pana- visionlitmynd meö George C. Scott — Trish Van Devere íslenskur texti Endursýnd kl. 3-5-7-9 og 11 -----salor B--------- Makleg mála- gjöld Afar spennandi og viö- buröarik litmynd meö: Charles Bronson og Liv Ullmann. Islenskur texti. Endursýnd kl. 3.05- 5.05-7.05-9.05 og 11.05. , Bönnuö innan 14 ára. ■salur‘ Kóngur i New York Höfundur — leikstjóri og aöalleikari: Charlie Chapiin Endursýnd kl. 3.10- 5.10-7.10-9.10-11.10. salur Varist vætuna Sprenghlægileg gamanmynd, meö JACKIE GLEASON Islenskur texti. Endursýnd kl. 3.15, 5.15,7.15, 9.15 og 11.15. kT CWMAK. »1 caaur uua rr -.-in---.-- """"iWWttUAJiiuofTOuo í Þr u m u r o g eldingar Hörkuspennandi ny litmynd um bruggara og sprúttsala I suður- rikjum Bandarlkj- anna framleidd af Roger Corman. Aöal- hlutverk: David Carradine og Kate Jackson. Sýnd ki. 5, 7 og 9. Bönnuö börnum innan 14 ára. Ævintýri poppar- ans (Confessions of a Pop Performer) islenskur texti Bráöskemmtileg ný ensk-amerisk gaman- mynd I litum. Leik- stjóri. Norman Cohen. Aöalhlutverk: Robin Askwith, Anthony Booth, Sheila White. Sýnd kl. 5,7, 9 og 11. Bönnuö börnum hafnarbíó 1 f..AAA Afar spennandi og viöburöarlk alveg ný ensk Panavision-lit- mynd, um mjög óvenjulegar mótmælaaögeröir. Myndin er nú sýnd viöa um heim viö feikna aösókn. Leikstjóri: SAM PECKINPAH islenskur texti Bönnuö börnum Sýnd kl. 4.50, 7, 9.10 og 11.20 Ku Klux Klan sýnir klærnar (The Klansman) A Paramount R«lea»e AWILLIAM ALEXANDER- BILL 8HIFFRIN PRODUCTION RICHARD LEE BURTON MARVIN A TERENCE YOUNO FILM “THE KLANSMAN' Æsispennandi og mjög viðburðarik ný banda- risk kvikmynd I litum. Aöalhlutverk: Ric- hard Burton, Lee Marvin. Islenskur texti Bönnuö innan 16 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9 r NÝTTFRÁ PÍERRERobERT AIter DarI< CoNCENTRATEd ColOQNE A rómantízkum augnablikum Fyrir konur sem vita hvað þœrvilja. AÍtfr DarIk ,WIÍc5?nterióka * ILI\ L^EAIMN. Tunguhálsl 11, R. Síml 82700

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.