Vísir - 15.12.1978, Qupperneq 22

Vísir - 15.12.1978, Qupperneq 22
26 Föstudagur 15. desember 1978 VISIR 12. 0-0 Da5!? (Þessi leikur er talinn all glæfralegur, m.a. vegna 13. a3 He-d8 14. b4, en nýjustu rann- sóknir hafa sýnt, aö svartur fær mikla gagnsóknarmöguleika. Fræöibækur telja 12. . .Rd4! besta leikinn, sbr. skák Uhl- man: Adorjan, Amsterdam 1971). 13. Rd2 He-d8 14. Rb3 Db6 15. Ra4 Db4 16. Rbxc5 Bxc4 17. Bxc4 Dxc4 18. Rxb7 Rxe4 19. Hcl Db5 20. Rxd8 Hxd8 21. Dc2 Rd4 22. Dxe4 Re2+ 23. Khl Rxcl 24. Hxcl Hxd6 25. Dc2 HARRY KASPARJAN Jóhannörn Sigurjóns- skrifar ) Botvinnik, fyrrum heims- meistari, hefur ekki setiö auö- um höndum slöan hann dró sig i hlé frá opinberum skákmótum. Nú einbeitir hann sér aö betrumbót á skáktölvu sem teflt geti betur en færustu skáksnill- ingar, á milli þess sem hann þjálfar sovésk skákmannsefni. Skákskóli Botvinniks hefur þeg- ar getiö sér mikla frægö, og þaöan er heimsmeistarinn Karpov Utskrifaöur. Fleiri stór- meistarar hafa og notiö tilsagn- ar Botvinniks, svo sem Vala- shov og Razuaev. Mesta skákmannsefni sem Botvinnik hefur fengiö i hendur, telur hann þó vera Harry Kasparjan, sem fæddur er áriö 1963, sama ár og Botvinnik missti heimsmeistaratitilinn I hendurPetroshans. bessi 15 ára gamli piltur er þegar farinn aö láta aösér kveöa, og varö efstur i undanúrslitum aö meistara- móti Sovétrikjanna. Þar voru þátttakendur 64 talsins, og meöal þeirra 10 stórmeistarar. Kasparjan tók strax forystu og var kominn meö 6 1/2 vinning eftir 8 umferöir. 1 slöustu 5 um- feröunum tókhannenga áhættu, geröi 5 jafntefli og fékk 9 vinn- inga af 13 mögulegum Ut úr mótinu. Kasparjan teflir þvl á meistaramóti Sovétrikjanna sem er nyhafiö, og eftir 3 fyrstu umferöirnar haföi hann hlotiö 1 l/2vinning, og var l/2vinningá eftir efstu mönnum, Tal, Romanishin og fleirum. Kasparjan teflir mjög skemmtilegan stil, taktiskan og lipran, enda segir hann Alechine og Keres vera slna uppáhalds skákmenn. Hér kem- ur ein vinningsskáka hans frá undanrásunum, og þaö er stór- meistari san liggur i valnum. Hvítur: Alburt Svartur: Kaspairjan Kóngindversk vörn. 1. d4 Rf6 2. C4 d6 3. Rc3 g6 4. e4 Bg7 5. 6. Be2 Bg5 0-0 (Byrjanakerfi þetta er kennt viö sovéska stórmeistarann Aver- bach, þvi hann lagöi grunninn i upphafi. Hin siöari ár hafa margar nýjar hugmyndir komiö fram, og þar hafa Polugaevsky og Uhlman veriö einna drýgst- ir.) 6. .. . c5 7. d5 h6! (Reynslan hefur leitt I ljós, aö svartur gerir best í þvi aö stugga strax viö biskupnum. Nú værislæmt fyrirhvitan aö hörfa til h4, þvi biskupinn gæti oröiö utangátta siöar meir.) 8. Bf4 e6 (Kasparjan gripur strax tæki- færiö og leiöir skákina út i taktiskar sviptingar. Leikurinn felur I sér peösfórn sem skák- fræðin er ekki almennilega sátt viö.) 8. dxe6 Bxe6 10. Bxd6 He8 11. Rf3 (Ekki er taliö hollt aö leika 11. Bxc5? vegna 11. . . Da5 12. b4 Da6 13. Rb5Rxe4 14. Rc7 Dc6 15. Rxe8 Bc3+ 16. Kfl Rd2+ 17. Kel Dxg2 og svartur vinnur.) 11... Rc6 ± t A 1 ±i tti B <§> (Þó ótrúlegt sé, haföi hvitur fengiö þessa stööu upp I heima- rannsóknum sinum, og taliö hana unna. Hann er jú peöi yfir, og ekki spillti þaö fyrir, aö hvit- ur haföi ekki notað nema 15 minútur af umhugsunartima sinum, á meöan svartur haföi eytt rúmum klukkutima. En hvitur haföi ekki tekiö næsta leik svarts meö i reikninginn.) 25.... Dg5! (Hótar 26. . . Hd2. Nú sviku taugar stórmeistarans, og hann leikur „eölilegum” leik, I staö þess aö opna kóngi sinum út- göngudyr.) 26. Hdl? Df5! (Svartur notar sér veikleika hvitsá 1. reitarröðinniog vinnur lið. Ekki nóg meö þaö, heldur nær hann jafnframt afgerandi stööuyfirburöum.) 27. Dcl Hxdl+ 28. Dxdl Dxf2 29. b3 Dxa2 30. Rc5 Df2 31. Rd3 De3 32. Dfl Bd4 (Svartur getur dundaö viö aö bæta stööu sina enn frekar, þvi hvitur er nánst i leikþröng.) 33. Ddl 34. Rb4 35. Rc2 36. Dxd4 37. Dgl 38. Dxa7 39. Dgl 40. Kxhl h5 h4 Dxb3 Dbl+! Dxc2 Ddl+ Dxgl og upp er komin teorisk vinn- ingsstaöa, sem svörtum varö ekki skotaskuld úr aö leiöa til vinnings. Jóhann örn Sigur jónsson (Smáauglýsingar — simi 86611 J Til sölu Fasteignatryggt veöskuldabréf til 7 ára til sölu. Tilboö sendist augld. Visis fyrir mánudagskvöld merkt ,,Afföll”. Til sölu notuö Candy þvottavél, i lagi og' notaö skrifborö, frekar stórt. Uppl. i sima 40381. Til sölu keramikplattar skreyttir Isl. jurt- um, viðarrammar meö sömu skreytingu, einnig keramikhlutir. Tilvaliö til jólagjafa, allt á góöu veröi. Heima eftir kl. 6 alla daga, Laugateigi 42, kj. Litiö sófasett til sölu, vel meö fariö. Selst ódýrt. Uppl. i sima 24956 e. kl. 17. Sambyggö trésmiöavél meö hjólsög, afréttara ogdilabor- un til sölu. Uppl. I sima 82383 eftir kl. 7 á kvöldin. Pfaff 1222 saumavél til sölu. Uppl. i sima 44443. Tilboö óskast iafstraktmynd (66 x84 cm.) eftir Karl Kvaran. Uppl. I sima 16452 eftir kl. 6. Fallegur minkacape (pastel) til sölu. Skinnasalan, Laufásvegi 19, simi 15644. Westinghouse hitakútur, 250 litra vatnshitakútur, er til sölu, 4,5 kw. Uppl. I sima 41140. Nýtt vaskaborö fyrir IFO vask til sölu og efri skápar I baðherbergi. Einnig litill ódýr 3ja sæta sófi. Slmi 41079. Frábært tilboö. 5 stk. hljómplötur á 9999 kr. allar. m.a. 1 jólaplata, Gylfi Ægisson og Geimsteinn. Sama gildir um kassettur, 8 rása kassettur á að- eins 1000 stk. Tilboðiö er + buröargjald. Skrifiö eöa hringið. Geimsteinn, Skólavegi 12, Kefla- vik, simi 92-2717. Tii sölu 6 rása FR talstöö ásamt loftneti. Uppl. I sima 83945 I kvöld og næstu kvöld. Jólatré og greinar til sölu á jólatrésöl- unni, Njálsgötu 27, simi 24663. Taflborð. Nýkomin taflborö 50x50 á kr. 28.800, einnig innskotsborö á kr. 64.800. Sendum I póstkröfu. Nýja bólsturgeröin Laugavegi 134, simi 16541. Óskast keypt Óska eftir notuöu ódýru trommusetti fyrir byrjanda. Uppl. I sima 93-7375. Húsgögn^ ANTIK. Boröstofuhúsgögn, sófasett, bókahillur, stakir stólar og borö, málverk og speglar. Gjafavörur. Kaupum og tökum I umboössölu. Antikmunir, Laufásvegi 6, simi 20290. ____________ Fataskápur til sölu. Uppl. i sima 41019. Úrval af vel útlitandi notuöum húsgögnum á góöu veröi.Tökum notuö húsgögn upp i ný. Ath. greiösluskilmálar. Alltaf eitthvaö nýtt. Húsgagnakjör, Kjörgaröi simi 18580 og 16975. Svefnbekkir og svefnsófar til söiu. Hagkvæmt verö. Sendum I póstkröfu. Uppl. öldugötu 33. Simi 19407. Sportmarkaöurinn auglýsir: Erum fluttir i nýtt og glæsilegt húsnæöi aö Grensásvegi 50. Okk- ur vantar þvi sjónvörp og hljóm- tæki af öllum stærðum og gerö- um. Sportmarkaöurinn umboös- verslun, Grensásvegi 50. Simi 31290. [Hljómtæki ?,c Pioneer Til sölu 2 1/2 árs gamalt Pioneer model CT 3131 stereo cassette tape deck. Nýr tónhaus. Yfirfariö fyrir 3 mánuöum. Verö 110 þús. Staögreiösla. Uppl. i sima 73436. Tii sölu Crown SHC 3200 sambyggt út- varp, kassettutæki og plötuspil- ari. Uppl. I sima 15898. Hljódffæri Gitar til söiu. Kyoto gitar model K120 ónotaöur. Uppl. I s&na 52580. Tóniistarnemi óskar aö taka á leigu pianó eöa flygil til vors. Uppi. I sima 23713 fyrir kl. 19 og I sima 15653 e. kl. 19. ÍTeppi ] Teppi til sölu. Gott ca. 30 fermetra munstraö ullargólfteppi til sölu. Uppl. i 16336. Gólfteppin fást hjá okkur. Teppi á stofur — herbergi — ganga — stiga og skrifstofur. Teppabúöin Siöumúla 31, simi 84850. <7$}^ Verslun Egg-Egg-Egg i verðlaun. Matbær auglýsir egg- in fyrir viöskiptavini sina. Við er- um enn að gefa eggin enda eigum við egg fyrir þá sem versla vel. Ef þú verslar fyrir 7000 kr. eöa meira færð þú 6 egg i bakka ókeypis, fyrir 13.000 kr. 12 egg, fyrir 18 þús kr. 18 egg og ef þú nærð 30.000 kr. færö þú 2 kg. af eggjum i þakklætisskyni fyrir viðskiptin. Já viö verölaunum viðskiptavini okkar vel. Opiö 9-6 laugardag Matbær, Laugarás- vegi 1 (viö hliöina á Konurikinu). Jólaglugginn á hvert heimili, ennfremur jóla- myndir i barnaherbergi, ótrúlega lágt verö. Kauphöfn s.f. Vestur- götu 3, simi 19520. Tilbúnir jóladúkar áþrykktir I bómullarefni og striga. Kringlóttir og ferkantaöir. Einnig jóladúkaefni i metratali. í eldhúsið tilbúin bakkabönd, borö- reflar og 30 og 150 cm. breitt dúkaefni I sama munstri. Heklaö- ir boröreflar og mikiö úrval af handunnum kaffidúkum meö fjöl- breyttum útsaumi. Hannyröa- verslunin Erla, Snorrabraut 44, simi 14290 Versi. Björk helgarsala — kvöldsala. Nýkomiö mikiö úrval af gjafavörum, sængurgjafir, nærföt, náttföt, sokkar, barna og fullorðinna, jólapappir, jólakort,' jólaserviett- ur, jólagjafir fyrir alla fjölskyld- una og margt fleira. Versl. Björk Alfhólsvegi 57, simi 40439. Barokk — Barokk Barokk rammar enskir og hol- lenskir i 9 stæröum og 3 geröum. Sporöskjulagaðir i 3 stæröum, bú- um til strenda ramma I öllum stæröum. Innrömmum málverk og saumaöar myndir. Glæsilegt úrval af rammalistum. ísaums- vörur — stramma — smyrna — og Finar og grófar flosmyndir. Mikiö úrval tilvaliö til jólagjafa. Sendum 1 póstkröfu. Hannyröa- verslunin Ellen, Siðumúla 29, simi 81747. Jólaskeiöar. Gull og silfurplett, kaffiskeiöar og desertskeiöar eidri árgangar, 6 i kassa og einnig stakar. Seljast meö sérstökum tækifærisveröi meöan birgöir endast. Guö- mundur Þorsteinsson sf. Banka- stræti 12. ttalskar vörur. Vinbarir, teborö, sófaborö, hringborö, ljósakrónur, gólf- lampar, blómasúlur, hengipottar, kertastjakar o.fl. Simaborö og speglar koma eftir helgi. Havana, Goöheimum 9, simi 34023. 10% afsláttur á kertum. Mikið úrval. Litla gjafabúöin, Laufásvegi 1. GeríO góO kaup Kvensloppar-kvenpils og buxur. Karlmanna- og barnabuxur, efni ofl. ofl. Verksm.-salan, Skeifan I3t á móti Hagkaup.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.