Vísir - 15.12.1978, Síða 27

Vísir - 15.12.1978, Síða 27
VÍSIR Föstudagur 15. desember 1978 Skattlagning á raf orku er 39 prósent — ef verðjöfnunargjaldið hœkkar í 19 prósent „Þetta finnst Sambandi islenskra rafveitna óheyrileg skattlagning og hún þekkist ekki svo há i þeim löndum sem við þekkjum til. Mælirinn er fuil- ur þegar skattlagning á raforku er orðin 39 prósent og þá á ég við verðjöfnunargjaldið og söluskatt”, sagði Aðalsteinn Guðjohnsen rafmagnsstjóri i sam- tali við Visi þegar hann var inntur áiits á hugsan- legri hækkun verðjöfnunargjalds frá 13 upp i 19 pró- sent. „Þetta er vandi Rafmagns- veitna rikisins sem viö er aö glima, þótt 1/5 af verBjöfnunar- gjaldi gangi til Orkubús Vest- fjarBatOg er ekki rétta leiBin til aB lagfæra hann. Hækkunin mun hafa áhrif á raforkuverBiB og gengur þannig beint inn I visitöl- una.ÞaBsem á vantar, á aB koma alfariB frá eiganda fyrirtækisins, rikissjóBi og viB lagfæringu á gjaldskrá Rafmagnsveitu rikis- ins.” „ViB höfum lengi veriB þeirrar skoBunar, sagBi ABalsteinn aB verBstefna Rafmagnsveitna rikisins sé ákaflega gölluB. Stærsti gjaldskrárliBurinn er svo- ABalsteinn GuBjohnsen. kallaBur marktaxti, sem ætla&ur er til búrekstrar og rafhitunar. Þeir sem njóta marktaxtans semja um tiltekiB markafl en þurfa aBgreiBa fyrir þaB sem um- fram er sérstaklega. ÞaB verB er alltoflágt. Ef þaB værihærra, þá myndu menn nýta afliB betur og halda notkun undir markaflinu. VerB á orku samkvæmt sérstök- um rafhitunartaxta er einnig of lágt vegna þess aB um for- gangsorkusölu er aB ræBa. MegniB af orkusölu Rafmagns- veitna rikisins er selteftir mark- taxta og til húshitunar, eBa rúm- lega 60 prósent af heildarorkusöl- unni. Vandann má leysa aö hluta meö því aö taka upp aöra stefnu i rafhitunarmálum og gjaldskrár- málum”, sagöi Aöalsteinn GuBjohnsen. —kp GUMUFELAGIÐ AR- MANN 90 ÁRA GlimufélagiB Armann er 90 ára i dag og f þvi tilefni var af- hjúpaBur skjöldur viö Stjörnu- bfó til minningar um stofnun félagsins. Stjörnubió stendur á túnbletti sem heitir Skellur en þar komu menn saman i gamla daga og glimdu. Gunnar Eggertsson for- maöur Armanns sag&i i samtali viö Vfsi aö upphaflega heföi aö- eins veriö iBkuö glima I félaginu enda ekki um aörar iþróttir aö ræöa hér á landi á þeim tima. Gunnar sagöi aö afmælismót heföi veriö haldiö i haust en frekara tilstand yröi látiö biBa þar til eftir hátíBarnar. Skot frá Akureyri ÞaB var skotiO á Akureyringa hér I Sandkorni um daginn: „Hvernig geturOu haft ofanaf fyrir Akureyringi i marga klukkutfma? Þú lætur hann fá miBa sem þú hefur skrifaö „SNO” báOummegin á.” Jafnframt var norOanmönn- um boöiO aö svara fyrir sig. Og þaO stóB ekki á svarinu: „SfBastliOiö haust flutti Reyk- vikingur til Akureyrar. Viö þaö lækkaöi meOaltal greindarvisi- tölu á báöum stööunum.” Boltinn er nú okkar megin á landinu og væntanlega hóar ein- hver reykviskur húmoristi I korniö, meö skot sem má nota til aö senda hann til baka. ! Skákstríðið ■ SkákstriOiO mikla heidur ■ áfram og fer skothriOin harön- B andi. t kjölfar greinargeröar | FriOriks Óiafssonar, hefur jg Högni Torfason varaforseti Skáksambandsins sent frá sér mikinn pistii þarsem hannlýsir FriOriki sem fégráöugri prfma- donnu. Högni segir frá skriflegri sáttatillögu sem hafi veriö lögö fyrir Friörik, þar sem aöilar áttu aO sameinast um aD harma blaöaskrif um þetta mál. Dœmið ekki .... JárniOnaOarnemi skrifaOi VerkalýOsblaOinu bréf um dag- inn þar sem hann fjallaOi um uppsagnir á Grundartanga. Þar fékk nokkur hópur manna uppsagnarbréf. JárniönaOarneminn segir m.a. um bréfiö: „Og innihaldiO segir meira en orOin sem þarna standa. Ef lesiB er milli lina þá er inntakiö þetta: „BURT MEÐ ÞIG HELVtTIS GÓLFTUSKAN FriOrik átti þar aö flytja Skáksambandinu þakkir fyrir mikiö starf aö framboöi hans og kjöri og þá sérstakiega forset- um sambandsins þeim Einari S. og Högna. Einnig áttu aöiiar aö harma ómaklegar árásir á Einar S. Einarsson. Loks áttu aOilar aö lýsa yfir sátt sinni og samlyndi og óskum um gott samstarf f framtiöinni. Högni segir aö þessu plaggi hafi Friörik hent frá sér og skundaö af sáttafundi. ÞIN, STRAX 1 KVÖLD.” Og neminn heldur áfram: „An þess aö ég setji mig f eitt- hvert dómarasæti um innihald bréfsins þá sé ég mig neyddan tfl aö vekja á þvi athygli, þar sem égtelþaövera svfviröilega móögun viö alit vinnandi ai- þýöufólk, á Grundartanga og annarsstaBar.” Þaö væri gaman aö sjá hvernig þessi skeleggi nemi tæki á einhverju máli ef hann ÆTLAÐI sér aö setjast þar i dómarasæti. —óT Jó/agjöfín hans er gjafakassi frá Heildverzlun ^pétur'péturóóon W/\ Suðurgata 14 Símar 2-10-20 og 2-51-01 Sérfræðingar okkar í jólavörum hafa lýst því yfir að úrvalið hjá Pennanum hafi aldrei verið glæsilegra! Jólamarkaðurinn Hallarmúla

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.