Vísir - 16.12.1978, Blaðsíða 2

Vísir - 16.12.1978, Blaðsíða 2
2 Laugardagur 16. desember 1978 VTSIH Eye of the Wind ieggur i hann. MAÐUR LÆTUR EKKI HUGANN REIKA..." — Guðjón Arngrímsson, blaðamaður Visis segir frá fyrstu áföngum í ferð Drakeleiðangursins og lífinu um borð i Eye of the Wind. Myndir: Nigel Lang, GA o.fl. óljós tilgangur A seglskipum nú á dögum er freistandi aö draga niöur segl þegar á móti blæs og setja i gang vélina sem er i öllum slikum skip- um núna. Skipstjörinn á „Eye of the Wind”, kafteinn Collins,. er þekktur fyrir að nota ekki skips- vélina nema i neyöartilvikum. Þaö er taliö einkenni góöra segl- skipstjóra. Eftir vikubasl i Biscayaflóan- um í stórsjó og roki úr öllum átt- um vorumviö um borö þó farin aö efast. Biscayaflóinn, sem liggur að Frakklandi og Spáni, er nefni- * lega um tveggja sólarhringa sigl- ing ef allt gengur eölilega fyrir sig. Feröin hófst i Plymouth I Suöur-Englandi 7. nóvember og henni á aö ljúka i október 1980. Tilgangur er óljós. Opinberlega er hann sá aö minnast hnattsigl- ingar Sir Francis Drake fyrir 400 árum, fara sömu leið og hann aö mestu leyti, hafa viökomu á svip- uðum stööum og stunda vls- indarannsóknir á leiöinni. Uppátækið er sföan notaö til aö gefa „ungum landkönnuöum”, eins og viö erum kölluö, tækifæri til aö skyggnast yfir sjóndeildar- hringinn. islendingurinn og herinn Fjármagniö kemur frá risa- fyrirtækjum og auömönnum, en einnig smærri fyrirtækjum sem siðan fá auglýsingu I hlutfalli viö gjafmildina. Alltheila klabbiö tók yfir tvö ár I undirbúningi. Þegar ég kom til Plymouth 1 byrjun október var þó ljóst aö eitthvaö haföi fariö úrskeiöis I undirbúningnum, þvi farkostur- inn sjálfur, 150 tonna seglskip, var augljóslega ekki tilbúinn I slaginn. Þaö átti eftir aö skrapa, mála, logsjóða, smiöa, hnýta hnúta, splæsa reipi, — bókstaf- Slappaö af i setustofunni. Karl prins ræöir viö „ungu landkönnuðina”. Okkar maöur, Guöjón, er yst t.v. Myndin er úr Western Morning News. lega allt. Þaö tók um mánuð aö ganga frá öllu. Dvölin i Plymouth var dálitið kúnstug fyrir íslending sem hefur sinar hugmyndir um her úr bió og striðsbókum. Skipiö lá viö bryggju i „HMS Drake” I Plymouth, sem er aö sögn stærsta flotastöö hennar hátign- ar. 250 metra löngu leið frá svefn- staönum niöri skip varö ég aö sýna skilriki tvisvar. Það komst fljótt upp i vana. Verra var aö þurfa aö klæöa sig upp fyrir hverja máltfö og búa um rúmiö sitt eftir reglum breska flotans. Þeir hafa reglur yfir allt. Farkosfurinn Passa uppá passann Tveir fulltrúar tóku á móti mér viö komuna til Plymouth. Viö ókum gegnum borgina og inná svæöi flotans. Þar var mér út- hlutaö bedda í einum bragganum meö hinum „ungu landkönnuöun- um” og sagt aö fara aö sofa. Fyr- ir alla muni ekki fara út úr hús- inu. Strax morguninn eftir var geng- iö í aö útvega mér skilríki til aö koma mér út úr húsi. Það gekk greiölega. Ég þurfti passa til að fá rúmföt, til aö fá mat, og á hinni En timinn i Plymouth leið fljótt. Þaö pr eins og aö stiga aftur i aldir aö kynnast þvi fólki, sem allt sitt lif hefur búið á seglskip- um. Wolly gamli, sem er eins og klipptur út úr sjóræningjabók, sá um aö „segla” skipiö. Hann lék sér að þvi aö koma um 15 metra löngum rám, á annaö tonn aö þyngd, uppi 25 metra hæö yfir skipinu. Hann þurfti aöstoö þriggja manna, en i augum viö- vaningsins var þetta nánast kraftaverk. Skipiö „Eye of the Wind” á sér annars merkilega sögu. Þaö var byggt 1911 I Þýskalandi og var i Mohan skrælir kartöflur og Dilli horfir á. Þeir eru báöir frá Nepal. Randy frá Kanada sker sltrónu I eldhúsinu. Erwin frá Nýja-Sjálandi á þarna I basli viö stýriö.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.