Vísir - 16.12.1978, Blaðsíða 19

Vísir - 16.12.1978, Blaðsíða 19
19 vism Laugardagur 16. desember 1978 Aff nýjum bókum ÁSTIN SIGRAR Ægisútgáfan hefur sent frá sér endurútgáfu á ástarsögunni Astin sigrar eftir Dorothy Quentini i þýöingu Jóhanns Bjarnasonar. Á bókarkápu segir m.a.: „Nafniö flytur ekki nýjan boö- skap. Astin hefur alltaf sigraö og mun alltaf gera. Þessi bók lýsir baráttu ungrar hjúkrunarkonu viö aö ná ástum draumaprinsins, sem auövitaö er afburöa læknir. Þær eru fleiri um boöiö og oft tvi- sýnt um úrslitin...” FJÓRAR BARNA- BÆKUR Setberg hefur gefiö út þessar barnabækur: „Anna er dugleg stúlka”, ,,Pétur og Tommi”, „Disa og dúkkan hennar” og „Gunnar hjálpar dýrunum”. Anna fer aö tina ber og villist á leiöinni.en þaö sannast I bókinni, aö Anna er dugleg stúlka. En Pétur og Tommi eru góöir félag- ar og bralla margt. Svo er þaö Gunnar sem þýtur ásamt hvolp- inum Gutta út T skóginn til aö hjálpa dýrunum. Og loks i fjóröu bókinni segir frá þvi hvernig Disa hugsar um dúkkuna sina, klæöir hana og gefur henni matinn sinn, — ogsvogetur Disa raunverulega vaggaö henni i svefn, því aö allt eru þetta „tikk-takk-bækur”. BANVÆNN FARMUR Banvænn farmur erheiti skáld- sögu eftir Brian Callison sem ný- lega kom út hjá bókaútgáfunni Iö- unni. Aöur hefur Iöunn gefiö út skáldsöguna Hin feigu skip eftir sama höfund. A bókarkápusegirm.a. um efni bókarinnar: ..okkur er einhent inn i æsi- legustu atburöi siöasta áratugs þarsem samviskulausir ofstækis- menn hafa tekiö gerlavopn í þjón- ustu sina. Kaupskip klýfur öldur Miöjaröarhafsins, hlaöiö korni handa Israelsmönnum sem hafa oröiö hart úti i jaröskjálftum, fyrirsát og morö úti á rúmsjó og átta þúsund tonnum af gullnu korni er breytt i átta þúsundtonn af gullnu eitri...! Bánvænum farmier lif heillar þjóöar lagt aö veöi og áhættan er I samræmi viö þaö”. Jón Gunnarsson þýddi bókina, sem er 189 bls. og prentuö i Prent- rúnu sf. Fjórar Disney- bœkur Ot eru komiiar fjórar „lyfti- myndabækur”, þar sem margir góövinir islenslö'a barna koma mjög viö sögu: „Mikki fer t sirkus”, „Afm ælisdagur Bamba”, „Gosi og brúöuleik- húsiö” og „Mjallhvit og dverga- veislan”. Börnin lesa um þessa góökunn- ingja sina, en samtimis ris sögu- sviöiöinni i bókinni, þ.e. svonefad lyftimyndabók. titgefandi er Setberg, en þýö- andi Vilborg Siguröardóttir kennari. Hotel — eftir Cavling Bókaútgáfan Hildur hefur sent frá sér bókina Hotel Continental eftir hinn nýlátna danska rit- höfund Ib Henrik Calving. Hotel Continental er gamalt fjölskylduhótel í Kaupmanna- höfn, sem hætta er á aö glatist fjölskyldunni viö fráfall fjöl- skyldufööurins. Þegar sonurinn ætlar aö taka viö rekstrinum koma misfellur og erfiöleikar l ljós, og reynt er aö bola honum búrt. Þá hefst barátta hans viö aö halda hótelinu og inn í þaö bland- ast ástir og afbrýöi. HOLLFR HUGARRÓ Holl er hugarró heitir nýút- komin bók hjá tsafold eftir Peter Russell i þýöingu Guörúnar Andrésdóttur og Jóns H. Hannes- sonar. Höfundur útskýrir eöli hugans og áhrifamátt Innhverfrar ihug- unar viö að losd streitu og skir- skotar m.a. til nútima lækna- visinda. Einnig varpar hann ljósi á kenningar Maharishi Mahesh Yoga um hærri vitundarstig og vitnar til hliðstæöra kenninga fornra og nýrra, austrænna og vestrænna. Höfundur leitast viö að renna stoöum undir þá fullyrö- ingu aö meö þessari einföldu ihugunartækni geti allir losað sig viö spennu og streitu og öölast innri þroska án þess aö þurfa aö fórna veraldlegum gæöum. í ÞESSARI GLÆSILEGU ÍSBÚÐ GETURÐU FENGIÐ KAFFI, KAKÓ, KÖKUR, SAMLOKUR, PIZZUR, PÆ MEÐ ÍS, BANANABÁTA, ÍS-MELBA OG ALLA OKKAR SÍVINSÆLU ÍSRETTI. Lítiö inn í ísbúðina að Laugalækó, og fáiö ykkur kaffi og hressingu, takið félagana með. Opið frá kl. 9-23.30 ) Allir þekkja ísinn frá Rjómaísgerðinni ÍSBÚDIN LAUGALÆK 6 -SÍMI 34555 LANDSLEIKIR I HANDKNATTLEIK DANIRNIR KOMA ALLIR I HÖLLINA, HVETJUM ÍSLAND TIL SIGURS Island — Danmörk í LAUCARDALSHÖLL Sunnudag 17.12. kl. 21:00, mánudag 18.12. kl. 21:00 ÁFRAM ÍSLAND Forsala aðgöngumiða hefst kl. um**m 13:00 sunnudaginn 17. 12. H5I Ólafur H. Jónsson I landslið- inu eftir 1 árs fjarveru. á hljc 1 ÉpK JMDEILD ARNABÆR egi 66. 1 hæð Simi frá skipnborði 281 55 (j m^)

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.