Vísir - 16.12.1978, Blaðsíða 3
wism Laugardagur 16. desembér 1978
fyrstu notaö til húöa- og saltflutn-
inga milli Argentinu og Englands.
Sænsk fjölskylda eignaöist siö-
an skipiö 1923 og á árunum eftir
siöari heimstyrjöldina var þaö
viö síldveiöar viö Islandsstrend-
ur.
A fyrstu árum sjötta áratugsins
varö skipiö fyrir miklum
skemmdum i bruna og aftur
nokkrum árum siöar. Þaö litla
sem eftir var af þvi lá undir
skemmdum þegar núverandi
stýrimaöur þess, Tiger Timbs,
kom auga á þaö I Gautaborg 1976.
Nú er þaö búiö öllum almennum
þægindum, nema hvaö á löngum
leiöum veröur aö fara sparlega
meö vatn, vegna smæöar þess.
Brottförin "
Daginn sem láta átti úr höfn, 22.
október, lá skipiö nýmálaö og fin-
skrúbbaö viö bryggju, en engan
veginn feröafært. Karl Breta-
prins, verndari feröarinnar var
kominn til aö setja hana formlega
og sigla meö fyrsta spölinn. Þaö
var aö minnsta kosti upphaflega
ætlunin. BBC, ITV, öll bresku
stórblööin, voru mætt til aö fylgja
okkur úr höfn. Þaö var þvi hálf
neyöarlegt aö þurfa aö læöast inn
aftur seinna um kvöldiö þegar
allir voru farnir.
En Karl er engan veginn einn af
áhöfn skipsins. Hún samanstend-
ur af 36 manns, 23 „ungum land-
könnuöum”, haffræöingi, lækni,
kvikmyndatökumanni, út-
varpsmanni frá London, ljós-
myndara, og hinum raunverulegu
sjómönnum, sem flestir hafa ver-
iö áratugi á seglskipum og vita
hvaö þeir eru aö gera. Þaö sama
veröur ekki sagt um okkur viö-
vaningana. En okkur er vorkunn.
Til aö hreyfa seglin, — upp, niöur,
fram og til baka, — eru notuö
reípi. Þau fara eftir ýmsum
krókaleiöum upp i möstrin tvö, en
annar endinn er I öllum tilvikum I
seilingarfjarlægö frá þilfarinu.
Reipin eru 76 alls og heita hvert
sinu nafni. Þaö er langur listi aö
læra, sérstaklega fyrir þá sem
ekki koma frá Englandi.
Karl prins mætti til athafnar, sem var bara formiö eitt.
A uppleiö.
Innyflin segja til sín
Sjálf sjóferöin byrjaöi ekki
fallega. Aö morgni þriöjudagsins
þegar leggja átti i Ermarsundiö
var stormur i aösigi. Þaö var ekki
annaö aö gera en biöa.
Veöriö lægöi meö nóttinni og kl.
6 næsta morgun var lagt I ’ann.
Seglum var ekki flaggaö, heldur
var vélin keyrö á fullu til aö
kanna eldsneytiseyösluna. Veöriö
var gott, en talsverö undiralda
sem geröi heilmikinn usla I inn-
yflum „ungu landkönnuöanna”.
Mannskapnum um borö er skipt
i fjórar vaktir. Þrjár þeirra skipt-
ast á um aö stjórna skipinu á fjög-
urra tima fresti, en ein vaktin er i
eldhúsinu. Ég byrjaöi á 12-4 vakt-
inni sem er afleit. Og til aö gera
hlutina ennþá skemmtilegri urö-
um viö á fyrstu næturvaktinni eft-
ir brottförina frá Jersey að taka
niöur öll þverseglin vegna veöurs.
Þaö táknar aö fjórir veröa aö
fara upp (I kolniöamyrkri i þessu
tilfelli) og binda seglin á rárnar. I
veltingi fer toppurinn á mastrinu
góöa 10 metra útfyrir skips-
skrokkinn öörum megin og siöan
meö ógnarhraöa yfir á hina hlið-
ina. Maöur lætur ekki hugann
reika þegar maöur er uppi undir
svoleiöis. kringumstæöum.
A fullri ferö — í öfuga átt
En svona var það mestalla
næstu viku. Og til aö gera allt
ennþá erfiöara blés hann 8-10
vindstigum úr suö-vestri þangaö
sem viö stefndum. Viö uröum þvi
aö stefna i suö-austur, inn i
Biscaya-flóa og siöan I vestur út
aftur. Viö brunuöum á ógnar-
hraöa milu eftir mflu — en bara
ekki I rétta átt. Eftir viku þvers
og kruss komumst við þó fyrir
Finisterrehöföann, og um leiö inn
I staövindana sem blésu okkur
stystu leiö til Tenerife.
Ætlunin er aö halda skipinu 1
staövindum sem blása stööugt yf-
ir Atlantshafiö i nánd viö miö-
baug. Gangi allt aö óskum ætti
feröin að taka rúmar þrjár vikur.
—GA.
Úrsetustofunni: t.v.er A1 Bibby, kvikmyndatökumaöur leiöangurs-
ins, og Simon situr viö boröiö.
Reipin eru 76 alls
eitt þeirra.
og heita hvert sinu nafni. Guöjón glfmir hér viö
PELSINN
FULL BÚÐ AF
NYJUM VÖRUM
ClLFAPELS — SIÐUR
DANSKUR FINNSK
ROSKINNSJAKKI 3/4 SKINNKAPA —t íSIÐ
PELSINN
KIRKJUHVOLI GEGNT DÓMKIRKJUNNI
KANINUPELS-JAKKI
KR: 59.000
FINNSKUR
SKINNJAKKI 3/4