Vísir - 16.12.1978, Blaðsíða 11

Vísir - 16.12.1978, Blaðsíða 11
10 Laugardagur 16. desember 1978 VISIR Laugardagur 16. desember 1978 11 JOLAUNDIRBUNINGUR I STORBORGINNI Verslunarborgin London dregur að sér f jölda ferðamanna allt árið um kring. I jólamánuðinum keyrir þó um þverbak. Þá streymir að fólk frá öllum nágranna- löndunúm til að gera jólainnkaup og AAið-Austurlönd eiga á þessum tíma enn f leiri fulltrúa þar en endranær. I byrjun desember voru götur borgarinnar farnar að taka á sig svip jólanna og vöruúrvalið hefur sjaldan verið meira. Ljósmyndari Vísis var þá dagana á ferð í borginni og á þessum tveim síðum má sjá hluta þess, sem f yrir.augu hans bar. t mörgum verslunum hafa teiknarar aðstööu fyrir vinnu sina. Fyrirsætan borgar 10 pund fyrir listaverkiö. Skyndi kvikmyndun Nú getur þú tekið kvikmyndir hvar sem er og séð þær strax. Skyndikvikmyndun með Polavision frá Polaroid er bylting í kvikmyndagerð sem gerir öllum auðvelt að kvikmynda í litum og sjá myndina samstundis. Lítið við i verslun okkar og skoðið furðuverkið eigin augum. Viö kvörtum yfir umferöinni hér, en samanboriö viö miöborg Lundúna sést hér varla nokkur bfll. Dúfurnar á Trafalgar Square gera vinalega árás. Þessi unga dama upplifir þarna stúra stund. Fyrir'45 pence fær hún lit- mynd af sér meö jólasveininum. Ljósmyndari Vísis fékk ekki þá aura Betl er töluvert útbreitt I London og aöallega er þaö ungt fólk, sem sllka iöju stundar.Sjón þessari llk er algeng I göngunum aÖ neöanjaröar- brautunum. Jólaleikföngin heilla. Hvar sem Arabar sjást á ferli, flykkjast aö þeim myndasmiöir, minja- gripasalar og pylsusalar i von um gott þjórfé. Menn fara ekki bara til skóburstarans á horninu til aö fá skóna snurfusaöa. 1 þessu tilviki fór meira fyrir umræöum en hrööum hand- tökum. — Ljósmyndir: Þ.G. 1 sýningargluggum stórborgarinnar er margt sem gleöur augaö. Avaxtasalinn notaöi þær stundir, sem gáfust frá viöskiptunum, til sérkennilegrar matargeröar. Aöaluppistaöan var plómur. m l.Tökuvélin er hlaöin með „phototape" snældunni. 2. Síðan tekur þú litkvik- mynd hvar sem er. 3. Atekna snældan er lát- in í sýningartækið, sem framkallar filmuna sjálfvirktá 90 sekúndum. 4. Nú getur þú horft á kvikmyndina, aðeins nokkrum mínútum eftir að hún var tekin. Ekkert tjald þarf að setja upp, ekkert sýningartæki að þræða. Það getur náð, geymt, kennt, skemmt, auðveldlega, samstundis. ■ LJÓSMYNDAVÖRUVERSLUN LAUGAVEG1178 SIMI 85811

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.