Vísir - 16.12.1978, Side 4

Vísir - 16.12.1978, Side 4
4 HUÓÐFÆRAVERZLUN FRAKKASTÍG16 SÍMI 17692 Heimilisorgel i öllum stœrðum T.d. þetta Welson orgel: 5 áttunda hljómborB, hægt aö nota venjulegar orgelnótna- bækur. 7 mismunandi raddir: Flauta, horn, trompett, wa wa, hapsicord og rafmagnspianó. Trommuheili meB 7+1 takti og sjálfvirkum og venjulegum bassa. 20 w. inn- bygg&ur magnari og tveir hátalarar. Útgangur fyrir auka magnara og innstunga fyrir heyrnartól. VerB kr. 320.000.- , ^ , 4 ' vr S- JOLA GJAFIR ji % b', Handskornar trévörur. Ódýr glerdýr. Margar gerðir af saumakössum og körfum. Jóladúkar og efni í dúka. Prjónagarn og mynstur. Til handavinnu % Pakkningar stórar og smáar. Smyrnupúðar. Áteiknuð punthandklæði og vöggusett. Saumaðar myndir til að fylla upp. Komið og lítið á úrvalið. HOF INGÖLFSSTRÆT11 Sími 16764 o »9 Smurbrauðstofan \Æ BJORIMINIM Niálsqiitu 49 — Simi 15105 Laugardagur 16. desember 1978 VISIR Þaö veröur þröngt um tsraelsher,þegar hann kemur heim frá Sinai, HVAÐ KOSTAR FRIÐURINN? Israel kemur til með að tapa tugum milljarða dollara á því að láta Sinaiskaga af hendi og það er varla pláss fyrir herinn Þegar israelskir efnahags- sérfræöingar sáu tillögurnar sem eiga aö leiöa til friöar milli tsraels og Egyptalands, fór um þá kaldur lirollur. Tekjumegin var ekki margt aö sjá, löndin tvö hafa ekki mikiö aö bjóöa hvort öbru viöskiptalega. ÚtgjaldaUöirnir hinsvegar, voru hrikalegir. t tillögunum er gert ráö fyrir aö tsrael flytji sina miklu hernaöarmaskfnu af Sinakskaga og komi henni fyrir i Negev—eyöimörkinni, sem er margfalt minni. Beinn kostnaöur viö þaB er talinn veröa um þrir milljaröar dollara og óbeinn kostnaBur gæti oröiB miklu hærri. VerBbólga i tsrael er þegar 54 prósent og friöurinn gæti haft i för meö sér aö hún yrBi alger- lega stjórnalus. Fjármálaráöherra ísraels, Simha Ehrlich, lagöi fjárlaga- frumvarp sitt fyrir þingiB i siö- ustu viku.Þar er gert ráö fyrir aB rikisútgjöldin veröi sextán milljaröar doUaraogi þvi dæmi er gert ráB fyrir allt aö þriggja miUjar&a doUara haUa. Og þaö, þrátt fyrir aB reiknaB sé meö aöstoö upp á tvo milljarBa doU- ara, frá Bandarikjunum. RáBherrann sagBi aö ef ein- hverjum útgjöldum yröi bætt viB, umfram þaö sem i frum- varpinu er, mundi þaB aB öllum likindum leggja efnahag lands- ins I rúst. Fleiri milljarðar frá USA? heima slikar tölur og þaö á sjálfsagt eftir aö veröa hávaBa rifrildi um þetta. En Israelar halda þvi fram aö einir geti þeir ekki boriB þá efnahagsbyröi sem „friöarsamningar Bandarikj- anna” hafa i för meö sér. Miklar fasteignir verða eftir A þeim eUefu árum sem lsra- elar hafa haldiö Sinai skaga hernumdum hafa þeir fjárfest þar fyrir sautján milljaröa doU- ara. Mestur hlutinn, eöa um tíu milljarBar, hafa fariö i aö byggja viggiröingar og önnur hernaöarmannvirki. tÍBANOA/, 'SAHJDi- ARABÍ4 Israel er litiö land og til þess aB gera fátækt þótt þar sé há- þróaö tækniþjóöfélag. ABallega er þar um aö kenna gifurlegum hernaöarútgjöldum. Israel hef- ur þvi frá upphafi veriB mjög háö Bandarikjunum efnahags- lega. Nú er fyrirsjáanlegt aö landiö þarf aB axia þyngri byröi, efna- hagslega og herna&arlega en nokkrusinni fyrr. Og þaö eru ekki aUir vissir um aö þaö valdi jieirri byröi. An stóraukinnar aBátoöar frá Bandarikjunum er þaö vonlitiö. Israel hefur þvi fariB framá aB fá 3,7 mUljaröa doUara i viö- bót frá Bandarikjunum, á næstu þremur árum. ÞaB þýBir aB ætl- ast er tU þess aB Bandarikin dæli alls um 9 — 10 mUljöröum dollara inn i israelskt efnahags- lif, fyrir árslok 1982. Jafnvel Bandarikjamönnum bregBur i brún þegar þeir sjá Negev-eyöimörkin átti aö vera miöstöö þungaiönaöar I israel og þar átti aö vera mikil nárnu- vinnsla. Nú veröur hún geysi- mikil herstöö I staöinn. Fimm mUljaröar hafa fariö i oUuvinnslu og smiöi hafnar I Ei- lat ogtveir milljaröar hafa fariö i vegaframkvæmdir og nýbýlin sem hafa vakiö svo miklar deil- ur. Þegar Israelar fara frá Sinai skaga munu þeir aö sjálfsögöu taka meö sér allt sem ekki er naglfast. En þaö veröur ekkert á móti þvl sem þeir verBa aö skUja eftir. Þar á meöal eru fjórir stórir flugvellir sem eru svo vel búnir aö þeir gætu veriB alþjóöaflug- vellir i Evrópu. Þeir verBa aö skilja eftir stóra flotastöö i Aharm-el-Sheikh, þorp og bæi, oUulindir og svo auövitaö aUa vegina sem þeir hafa lagt á þessum ellefu árum. Jafnvel þegar lagöur er á móti sá fimm milljaröa dollara hagnaöur sem veriö hefur af oUulindunum á þessu timabUi, tapar Tsrael um tiu milljörBum dollara á aö fara frá Sinai. Varla pláss fyrir her- inn AnnaB vandamál er aö þaö er tæpast plássfyrir herinn þegar hann kemur heim. Þótt bráöa- birgöasamkomulagiö 1975 þrengdi töluvert aö hernum haföi hann þó ermþá fimmtiu og sexþúsund ferkilómetra svæöi á Sinaifyrir sig ogsinn tækjabún- aö. Þar voru haldnar allar meiri- háttar heræfingar þvi Israel sjálft er svo litiö og þéttbýlt aö þar er erfitt um vik. En þegar farið veröurfrá Sin- ai-skaga veröur herinn aö kom- ast af meö rúmlega tólfþúsund ferkilómetra svæöi I Negev eyöimörkinni, sem er þar aö auki mun þéttbýUi en Sinai. Þar eru mörg samyrkjubú og mikil ávaxtarækt, auk þorpa og borga. Þaö er fyrir sjaanlegt aö meö svona litiö pláss veröur aö byggja margar herstöövar á mörgum hæöum neöanjarðar og á þaö lika viö um flugvelli. Og herstöövar neöanjaröar eru um sextiu prósent dýrari en ef þær eru byggöar ofanjaröar. Milljarða tap Þaö hefur Uka alvarlegar efnahagslegar afleiöingar aö troðahernum þarna niöur. Neg- ev eyöimörkin er um tveir þriðjuhlutar þess lands sem til- heyrir Israel og þaö hefur löng- um verið litiö á hana sem vara- sjóö þar sem yröi allskonar námuiönaöur og þungaiönaöur. Aöur en friöurinn var I sjón- máli var búið aö gera áætlanir um aösetja þarniöur meirihlut- ann af þungaiönaöi landsins. Mjög stór hluti þess landsvæö- is sem til þess átti aö nota fer nú undir herinn. Þar veröa miklar herstöövar og þaö veröur aö taka frá svæöi til heræfinga. A þessu tapast milljaröar dollara á næstu áratugum, og, I fljótu bragöi er ekki hægt aö sjá hvemig þaö tap veröur bætt UPP- Þýtt og endursagt — OT

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.