Vísir - 16.12.1978, Page 9

Vísir - 16.12.1978, Page 9
9 VISIR Laugardagur 16. desember 1978 ganga uppiÁbenrá. ” ÞegarviB komum þangaö, sýndihann mér tvískipt hús og sagöi mjög hrærður: „Hér bjuggu foreldr- ar níinir einnig, en það var betri ibúð. Sjáið gluggann þarna á annarri hæð yfir útidyrunum: þar hafði ég vinnustofu mina, en foreldrar mínir herbergið við hliðina. Mikið þætti mér gaman að koma þangað upp.” ,,Við gætum vel”, svaraði ég, „spurt eftir einhverjum sem við vitum að ekki á þar heima.” Siðan fórum við upp, og Thor- valdsen sýndi mér dyrnar að ibúðinni þar sem hann hafði búið með foreldrum sinum. Þegar eg bjóst til aö berja á dyrnar, sagði hann: ,,Nei, Wilckens, nú er ég orðinn ánægður með það sem ég hef séð.” „Þar sem viö erum nú hvort eð er i nálægð við Brunnstræti”, sagði ég þegar við komum niður á götuna, „þar sem foreldrar yðar áttu einnig heima, viljið þér þá ekki lika að við göngum þangað?” „Gott og vel”, svar- aði hann. Og varla vorum við komnir I Bröndstræde þegar hann þekkti óöar húsið. En þegar hann ætlaði að ganga nær varð ég að aftra honum, þvi nokkrar kvendrósir af versta tagi héngu þar i dyrunum og opnum gluggunum. Thorvald- sen veitti þeim ekki athygli, en þegar ég benti honum á þær og varaði hann viö, var hann strax fús á aö snúa við, og með þvi lauk þessari gönguferð okkar. Þetta siðasta atvik nefndi hann aldrei, en um hinar heim- sóknirnar tvær talaði hann oft meðánægju. Þennan sama dag var Thorvaldsen til borðs hjá Friðriki konungi 6., þar sem hann lék við hvern sinn fingur, var vel á sig kominn og hrókur alls fagnaöar, eftir þvi sem mér var siðar sagt. Þar sem mér höföu borizt tilmæli frá hiröinni um að klæða Thorvaldsen þenn- an dag eins hátiðlega og unnt væri, færði ég hann i viðhafnar- búning frönsku akademíunnar og festi á hann eins mörg heið- ursmerki og mér var framast unnt að koma fyrir. Meðan ég var að klæða Thorvaldsen i allt þetta stáss, gat ég ekki annað en boriö það I huganum saman við göngutúr okk'ar um morgun- inn, á vit hinnar fátæklegu bernsku hans. Eftir að faðir Thorvaldsens dó, var úr hans, veski, i stóruog þykku leðurhylki , og járngler- auguhans send til sonarins suð- ur til Rómar. Þessa þrjá hluti varðveitti Thorvaldsen sem helga dóma, og eins silfurúr, sem hann hafði haft með sér úr foreldrahúsum suður til ttalfu. Nokkrum árum eftir dauða Thorvaldsens sjálfs var haldiö uppboðáýmisleguúr eigu hans, og keypti ég þar nokkra hluti, meðal annars þessa fjóra, sem Thorvaldsen voru svo kærir, og mér sjálfum engusiöur, þvi þeir uröu dýrmætur auki i safn það sem ég setti saman þegar eftir lát hans. Hattarnir tveir sem Wilckens segir frá. Sá gamli, sem er einskonar pipuhattur, en með útvikkandi kolli, ber enn merki lárviðarsveigs sem var umhverfis hann á baröinu. Nýrri hatturinn er alvana- legur, kollhár pipuhattur frá miðbiki 19. aldar, likur þeim sem skáidið H.C.Andersen ber jafnan á myndum. Þótt Wiickens hafi eignast hann aö húsbónda sinum látnum, fór hann samt ekki beint i safniö frá honum, heldur keypi auðmaðurinn og bruggarinn frægi, J.C.Jacobsen, hann úr dánarbúi Wilckens og gaf Thorvaldsenssafni, ásamt öllum fatnaði hans. Thorvaldsen og kom algerlega gat kom á yfirleðrið og ég benti af fjöllum. „Ég þarf ekki neinn honum á það ogspurði, hvortég nýjan hatt. Sá gamli er enn i ætti ekki aö panta honum nýja heilu lagi”. skó, svaraöi hann: „Nei, nei, ,,En menn ganga nú ekki með þetta er vel hægt að bæta”. hatt þangað til hann dettur i Þegar ég leiddi honum fyrir sundur”, leyfði égmér að segja. sjónir, aöenginn sem ráð heföi á Það kostaði mig siöan miklar öðru gengi i' gömlum, bættum fortölur, áður en ég fengi hann eða götóttum skóm, þá sagði til aö leyfa mér að panta nýjan hann: ,,Uss, Wilckens, þá hatt, og þegar hattarinn kom til smyrjum viðbarablekii götin”. þess aö taka mál, bað hann um Og með það tók hann pennann, miklu kollhærri hatt en sá gamli var. Þegar hatturinn var setti á væna klessu og sagði: Þarna sjáiö þér, Wilckens, nú tilbúinn og han fékk hann i er allt i' finasta lagi hendur, varð hann hæst ánægð- ur með hann, en hinsvegar tók hann aldrei I mál að setja hann upp nema i einsýnu góöviöri. Báöir þessir hattar eru nú i safni mlnu. Sömu sögu er að segja um skóna sem hann gekk i. Þegar Kvöld nokkurt, þegar við komum heim, var yfirleðriö rif- ið allt ofan i sóla, og þegar ég benti honum á það, sagöi hann: „Jahá, nú sé ég að blekið dugar ekki lengur. Jæja, þá getur draumur yöar rætzt og þér kall- að á skóarann”. parfum delubin ETT OG FERSKT FRÁ PARÍS PARFUM •• - -x - EAU de TOILETT k SÁPUR LUBIN ÍSLENZK PARIS gyai oe RAYNOX HLJÓÐ-KVIKMYNDASÝNINGAVÉL MÖDEL 1010 fyrir8mm spólur 1. Kraftmikili DC mótor með mini-tölvuheila ákveöur sýningahraðann fullkomiega stöðugan. 2. Spólustærð upp 1800 ft = 40 min (53 min á 18 myndir/sek). 3. Sýningahraði er 18 og 24 myndir á sekúndu afturábak og áfram. 4. Þræðir sig sjálf. 5. ZOOm linsa: 2x 15—30 mm f/1,3. 6. ' Bakhiið úr alúminium sem gefur betra endurkast frá innbyggðum hátalara. 7. EFP.l2v- lOOw spegilpera. 8- Teljari sem gefur tölu fyrir hverjar 24 myndir. 9. Innbyggður filmuklippari sem hægt er aö taka út við notkun 10. VU mælir til þess að fylgjast með hljóðgæðum þess sem sett er inn á hljóöstrimil filmunnar. 11. Með segulhljóðupptöku er hægt að taka upp raddhljóö eða tónlist eða hvorttveggja biönduðu saman á óupptekinn hljóöstrimil, eða þá aö blanda saman bæði raddhljóði og tónlist inn á áður upptekin strimil. 12- „Sound on sound”, gefur möguleika á að taka upp ofaní áður átekinn strimil með „fade in og fade out” á þvi sem bætt er við inná. VIÐ ERUM I FARARBRODDI í f— Austurstrœti 7 Sími 10966

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.