Vísir - 16.12.1978, Blaðsíða 5

Vísir - 16.12.1978, Blaðsíða 5
5 VTSIR Laugardagur 16. desember 1978 Fimleikastúlkur frá austantjaldslöndum: Hér eru sovésku stúlkurnar ásamt þjálfara sfnum eftir sigurinn á heimsmeistaramóti f fimieikum. Þær ná þjálfara sinum varla f öxl, eins og sést á myndinni. Þœr taka inn karl Hormónagjöf. Hvernig gátu stúlkurnar litiö út eins og börn, þótt þær væru á siðustu árum táningaaldursins. Dr. Robert Klein sem var læknir á heimsmeistaramótinu hefur skýringar á þvf. Hann staBhæfir aB þroskaferill stúlknanna sé truflaBur meB hormónagjöfum, sennilega karlhormóninum testosteron. Hann veldur þvi m.a. aB vöBvarnir vaxa óeBli- lega mikiB, enda sést þaB greinilega á vaxtarlagi stúlkn- anna. Þær eru herBabreiBar og likjast fremur drengjum i útliti. Klein hefur fylgst náiB meB nokkrum fimleikastúlkum frá austantjaldslöndum um fjög- urra ára skeiB. Hann hefur bent á að þroskaferill þeirra sé ekki eðlilegur. Fimleikar eru ein þeirra greina iþrótta þar sem ekki er fylgst meB þvi hvort þátttak- endur i keppni taki lyf, og engar prófanir eru gerBar áBur en keppni hefst. FormaBur AlþjóBa-fimleika- sambandsins er SovétmaBur og hann heldur þvf statt og stöBugt fram að engin lyf séu notuB inn- an fimleikasambands lands sins. A heimsmeistaramótinu i Strassburg unnu austantjalds- löndin til 30 verBlauna af 43 Nadia Comaneci er nú or&in 16 ára gömul og hefur tekiö út mik- inn þroska slðan hún vann sigra sina á ólympiuleikunum. mögulegum. Tvær bestu stúlk- urnar i liöi Sovétmanna voru 17 og 18 ára gamlar, en vógu rétt um 40 kiló og litu út eins og 12 eða 13 ára stúlkur. Áhrif hormónagjafar Ef stúlkum á unga aldri eru gefnir testosteron-karlhormón- ar, breytist rödd þeirra. Þær fá djúpa rödd, sem mun ekki breytast aftur þótt hormóna- gjöf sé hætt. Einnig eykst hár- vöxtur geysilega. Það er verst viB þetta allt, aB það verBur aldrei aftur snúiB, stúlkurnai' taka aldrei út þroska sinn ab fullu, ef þær einu sinni hafa tek- iB þennan hormón. Hér er tekin sú áhætta að stúlkurnar biBi varanlegt tjón bæBi á sál og lik- ama. —KP. hormóna Stúlkurnar I sovéska kvenna- landsliöinu vöktu mikla athygli á heimsmeistaramótinu i Strassburg fyrir hvaö þær voru smávaxnar, þrátt fyrir aldur- inn. Flestar þeirra voru 17 ára, en litu út fyrir aö verg, varla meira en 13 ára. Arangur þeirra vakti einnig undrun manna og þaB var ótrú- legt hvaB þær afrekuBu, þrátt fyrir aB stúlkur á þessum aldri búa yfir takmörkuBum kröft- um. En þeim virtust engin tak- mörk sett þær léku sér aB hverri æfingunni eftir aBra, enda varla meira en 40 kfló á þyngd. Nadia Comaneci átti enga möguleika á þvi að halda sinum hlut, enda orBin 16 ára gömul og farin að taka út þroska sinn. Hún er nú 52 kiló, og var sú skýring gefin á þvi aB hún gæti ekki haldiB i matinn viö sig. En þeir sem grannt fylgjast meö fimleikum, hafa aðra skýringu. ”ÍÉa get e1$j Já/ þaö getur veriö erfitt aö sofa þegar einhver er aö hlusta á tónlist í húsinu og hefur hana hátt stillta. En þann vanda er auðvelt að leysa meö góöum heyrnartækjum. Viö eigum til afgreiöslu ýmsar tegundir heyrnartækja sem kosta frá kr. 13.500 til 55.300. Þetta er hentugasta jólagjöfin I ár, því þeir sem gefa heyrnartækin geta sofiö án truflunar og hinir sem fá heyrnartækin geta nú hlustaðá tónlist hvenær sem þeim þóknast og haft hana eins hátt stillta og þeim sýnist. V Rodíóstýrðir bilar LEIKFANG FYRIR ALLA KARLMENNINA I FJÖL- SKYLDUNNI Póstsendum samdægurs TÓmSTUnDflHÚSIÐ HP Laugauegi IBI-Regtiauil; 8=21901 KRAKUSf Simar 41366 og 71535

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.