Vísir - 02.01.1979, Page 2
Hver er að þínu
mati minnisverðasti at-
burðurinn á árinu sem
var að liða?
Sigriftur Bjarnadóttir, húsmóbir:
tslenskir handboltam enn
töpuöu ekki 14:2 og fetuöu þvi
ekki I fótspor knattspyrnumann-
annanna. Þetta er þvf mikiíi sigur
fyrir Island.
Kristbjörg Einarsdóttir, kennari:
„Úrslit kosninganna voru mjög
óvænt, en ég læt þaö ekki uppi
hvort úrslitin hafi veriö góö eöa
slæm aö minu mati.”
Siguröur Guönason, kennari:
„Flugslysiö á Sri Lanka,
tvimælalaust. Þaö kom mikiö áó-
vart.”
Fanney Sigurgeirsdóttir, vinnur
hjá borginni:
„Ætli þaö hafi ekki veriö flug-
slysiö.”
Elisabet Alexandersdóttir, póst-
ur:
„Mérfinnst þaö hafa veriö flug-
slysiö og kosningarnar sl. vor.
Þriðjudagur 2. janúar 1979.
VÍSIR
Hann á hrós skilið
yrir góða sýningu1
segja norskir gagnrýnendur um
uppsetningu Hauks J. Gunnarssonar
í Þrándheimi
.Tveir leikstjórar hafa áöur
starfaö viö leikhiisiö f Þránd-
heimi, þeir Sveinn Einarsson og
Benedikt Arnason, svo islenskt
ieikhús er starfafólkinu ekki ó-
kunnugt,” sagöi Haukur J.
Gunnarsson leikstjóri f samtali
viö Visi.
Tilefniö aö samtalinu viö
Hauk var aö viö rákumst á
gagnrýni á uppsetningu hans á
leikriti Agöthu Christie, Morðið
á prestsetrinu, í norskum blöö-
um. Leikurinn var frumsýndúr
nú fyrir jólin f Tronderlag
Téater í Þrándheimi.
Gagnrýnandi Verdens Gang
fer mjög lofsamlegum oröum
um leikstjórn Hauks. 1 blaöinu
segir aö texti leiksins áé fremur
langdreginn, en undir leikstjórn
Hauks hafi leikhópunum tekist
aö hylja þessar málalengingar
og aö öll gamansemi 1 leiknum
fái vel aö njóta sýn. Sýning hafi
haft kraft og hraða og þvi notiö
sin mjög vel. 1 Arbeider-Avisen
segir aö Haukur hafi gert þaö
sem hægt var úr þeim texta sem
fyrir hendi var. Sýningin hafi
veriö skemmtileg ogtilbreyting
frá þvf sem sýnt hefur veriö hjá
Tronderlag leikhúsinu. Hann
eigi hrós skiliö fyrir góöa sýn-
ingu.
lordao 16 desember 1978
)lrtiwder-*»ija
Agatha Chri&tie-premiere pd Trendelag Teater:
Underholdende innslag,
men periodevis langdryg
To kvinner dominerer: Inger Worren og Eva Lunde
Al Oíl oll« *r «o heklivk
.klivilirt oy I-vIkj vnksormít p5
cn prnsleyilid mod mainpi
pmaonM mcd foitkjclliya
0)er*ni.V, kan enlivcr forettiile
Qn i
iU oytá ■
m fir tt
« teppct
yár opp for Tronddij Tcatert
julepremicre, rverr.l iy Arjatha
Chritiiet kriminilmyneiium
..Morrlct i prettegirdeo".
ikke Ayotha Clxitcc nocn
Mnliy forfancnnne, hun her
tydeliyvit tcntcn for oe mett
uudvcnliye uttpill, og det er pá
forl-Jnd ventkeiig 1 vite hve
•om komnier til ) tkje.
I „Moidet p) preilcgírOen''
treffcr #n rckke pertoner
hverenrire we.'rr t) godi p)
b)Oc den enc oy enOrc mlte.
noe torn retulterc i I4dc rrord
• og kj*rliyhet. En obertt. eom
ailc moliker mer eller mmdre,
j bnr fieinet myrdet I prcttent
i erbeidtvaereite. Mcn dcl veislc
ev alt: elle p) prettcyírdcn
kunnt ha gode nok grunne til
ita lnrtt ev hen.
Som rnan tkjdnner, dette Ulr
en tvarl t) ventkeliy uk for
intpekter $leck
pcrtoncne tS treífenoc
uttrykker dci. „Problemet mcd
en mordtak cr et alie mulige
andre forhold dukker opp”. Og
diste „ellc muliye andre
forliold" «r da ogt) med p) )
sk.apc en rekka forviklinger for
tUtkuerne.
INGE.N ANDE
L0SSPENNING
Vaniigvit lichertkar Agatha
Cixittic kuntren 3 holrie sine
lctere i tpenniny. NJr det under
gencialprpven pj „Mordet i
prcstegirden" ikke hertket
noen Jndelot tpcnmny i ulen,
skyidet nck nwe av dette at
telve stykkat er lor langt.oyei
det detsutcr. ínneholda manya
partrer mad mye fttt. Man blir
liksom ttJcnde i ttar«ge utcn J
komrne noen vig.
Mer. dct er allrkevel tydelig at
forcttillrngens inttrukter.
•vlandtke H*.:kar J.
Gunnaruon. har gátt inn for I
tkape en underholdende og
morsom forettilliny. og som en
avvekshng fra det man tidiiyer*
har opplevd pJ Trdndefag
Tectar denne tenngen.
fortjcner han roi for dettc
fortdket. at forcttálingen bare
oelva fu.d Mgrakteriieret tom
frani og ttlbck#
hadde varl hvoc og nár I den
BJ fortkjaliiga «om de etvrt «r f
'*»«• rtvkfun hlir dku de
mortomma mnsiagene i
atykket.
fonrten ditte to roliene er
«*•* en rekke rnftar dat inactlio
forestillingen. Oet bfe rr
tiden mordet bt» bagji
et men egentlly klarte
Haukur J. Gunnarsson leikstjóri hefur starfað
i Noregi undanfarna mánuði.
Gamalt og gróið leik-
hús.
Tronderlag Teater er gamalt
og gróiö’leikhús. 1 leikhúsinu
eru tvö sviö, og var sýning
Hauks á stóra sviöinu. A litla
leiksviöinu var sýnt leikritiö
Fröken Margrét, sem sýnt var i
Þjóöleikhúsinu i fyrravetur.
„Fröken Margrét gekk ekki vel
i Noregi, áhorfendur þar eru
nokkuð fordómafullir. Sýningin
var aöallega sótt af yngra
fólki,” sagöi Haukur.
„Sænskukunnáttan kom nú i
góöar þarfir, þvi ég hef ekki
áöur veriö i Noregi. En þegar ég
kom byrjaöi ég á því aö kaupa
mér norska málfræði og oröa-
bók, svo ég komst fljótt upp á
lagið,” sagöi Haukur þegar viö
spuröum hann um hvernig gen-
gi aö leikstýra erlendum leikur-
um.
„I þessari sýningu fór þekkt
leikkona meö aöalhlutverkiö og
hún hefur starfaö viö leiklist í
rúm fjörutfu ár. Þetta var siöas-
ta hlutverkiö hennar, eins kon-
ar kveðjusýning. Samstarfiö
gekk mjög vel og þaö er lær-
dómsrikt aö starfa meö svo
reyndu fólki, sem Inger Worren
er.”
Áframhaldandi starf i
Noregi
Fljótt eftir áramótin heldur
Haukur aftur til Noregs, þar
sem hann setur á sviö annað
verkefni sitt hjá Tronderlag
Teater.Þaö erleikrit Steinbeck,
Mýs og menn. Það veröur frum-
sýnt seinni hluta febrúar.
—KP
HETJURNAR ERU ÞREYTTAR
Mikiö hefur veriö talaö og
mikiö hefur veriö skrifaö um
þessi áramót, og hefur það fariö
eftir venju. Hafi þetta tal og
þessar greinar boriö einhver
sérstök einkenni, þá eiga þær
þaö sameiginlegt að hafa veriö
svolitiö þreytufegar. Fljótt á
litiö viröast allir hafa veriö aö
flytja sömu ræöuna og skrifa
sömu greinina, þar sem minnst
hefur veriö á vonda menn, sem
skrifi illa um stjórnmálamenn
og þörf einhverra til aö mikiast
af sjálfságæti. Sannleikurinn er
sá, aö enginn biöur annan aö
gerast stjórnmáiamaöur. Þeir
hafa fyrir þvi sjáifir — stundum
meö nokkrum olnbogaskotum —
og þegar valdastaöan er fengin
er bókstaflega ætlast til þess aö
eitthvað sjáist eftir þá annaö en
enn meiri olnbogaskot. Um
sjálfságætiö er þaö aö segja, aö
enginn gerist stjórnmálamaöur
nema hann hafi úr aö spila áliti
á sjálfum sér, sem kemur
stundum fram i þvi, aö einvöld-
ustu og almennustu aögeröir
lenda einhvern veginn i flokki
meö persónulegum fram-
kvæmdum. Þannig hafa menn
veriö, meira eöa minna, aö tala
um sjálfa sig um þessi áramót,
enda ekki viö ööru aö búast þar
sem egóiö mun hvergi vera
stærra en I þingsölum og út-
húsakynnum þeirra.
Einn þeirra stjórnmála-
manna, sem skrifar grein um
áramótin, er Lúövik Jósefsson,
formaöur Alþýöubandalagsins.
Hann er annar tveggja stjórn-
málaforingja, sem spá kosning-
um á árinu 1979. Má helst draga
þá ályktun af oröum hans, aö
framundan sé einskonar kosn-
ingarallý milli A-flokkanna, og
veröur ekki á þessu stigi spáö
hvor þeirra veröi á undan i
kosningamarkiö. Þaö hefur
áöur komiö fram hjá Alþýöu-
bandalaginu, aö þeim þykir
þungt undir aö búa samstarfinu
viö Alþýöuflokkinn, sem tókst á
slðustu vikum fyrir jól aö vikja
Lúövík og liði hans tii hliöar I
umræöum manna á meöal, og
stoöaöi ekkert þótt forsætisráö-
herra bæöi þingheim afsökunar
á framferöi kratanna. Alþýöu-
bandalagiö og Framsókn sitja
enn I skugganum þegar þetta er
skrifaö.
Lúövfk segir I grein sinni: ,,A
milli okkar og Framsóknar er
greinilegur skoöanamunur”.
Þetta er skrftin yfirlýsing eftir
1. desember-hjálpina. Og hún
veröur ekki minna skrftin,
þegar haft er I huga aö Alþýöu-
bandalagiö lifir nú einna helst á
gömlu fylgi Framsóknar, sem á
enn töluvert eftir handa banda-
laginu I næstu kosningum. Maö-
ur heföi þess végna haldiö aö
mestu máli skipti aö hafa skoö-
anamuninn engan til aö draga
ekki dauðastrið maddömunnar
á langinn.
Lúövfk segir ennfremur, aö
bandalagiö sé á móti Nato. Þaö
mál er afgreitt meö tveimur
setningum á heilli opnu, alveg
eins og Variö land hafi stýrt
penna formannsins. Þó er for-
maöurinn mestur Lúövik þegar
hann segir: „Alþýöubandalagiö
er eini flokkurinn, sem er á móti
erlendri stóriöju...” Þaö skiptir
auövitaö engu I þvf máli, aö nú
stendur fyrir dyrum aö stækka
Grundartangaverksmiöju um
helming og Álverksmiöju um
þriðjung. Þetta er sjálfsagt eins
og meö Nato. Kommar hafa aö
vfsu ekki varnarmálin, en iön-
aöarráöherrann er náttúru-
verndarmaöur aö austan og
gerir varla annaö meira i sinni
ráöherratfö en heimila stórar
stækkanir á stóriöjuverum.
Þannig getur hinn klóki og
reyndi stjórnmálamaöur Lúö-
vfk varla stungiö niöur penna,
svo aö ekki veröi úr þvi tóm
öfugmæli.
Margar skýringar er hægt aö
gefa á hinni dauflegu umræöu
um áramótin. Oröanna hljóöan
sjálf bendir til þess aö nú sé svo
komiö fyrir forustuliöinu, aö
þaö geti ekki oröað hugsanir
sinar nema meö öfugmælum.
Engrar bjartsýni veröur vart,
engra úrræöa er von. Þaö er
eins og siokknaö sé undir kötl-
unum, og þaö eitt skorti á, aö
kyndararnir fáist til aö fara frá
borði. Þaö er hægt aö taka undir
þaö meö forseta landsins, aö
stjórnmálamenn séu ágætisfólk
sem búi viö illt umtal. En vott-
oröin einber munu duga
skammt á árinu 1979.
Svarthöföi