Vísir


Vísir - 02.01.1979, Qupperneq 12

Vísir - 02.01.1979, Qupperneq 12
Reykjavíkurmótið í innanhússknattspyrnu: Meistaraflokkur af stað í kvöld Keppnin i Reykjavikurmótinu I knattspyrnu innanhúss hefur staöih yfir undanfarna daga, og hefur þá veriö keppt i yngri ald- urflokkum og I kvennafiokki. Keppnin hefur fariö fram I Laug- ardalshöli og þar lýkur mótinu i kvöld meö keppni l meistara- flokki karla. Þróttarar hafahlotiö tvo meist- aratitla þaö sem af er mótinu, en þeir unnu sigur bæöi i 3. og 4. fl. karla. KR-ingar sigruöu I 2. flokki karla og í kvennaflokki sigraöi Valur liö Fram, en fleiri liö tóku ekki þátt. Keppnin i 5. flokki karla var mjög skemmtileg og vel þess viröi aö eyöa dagstund viö aö horfa á piltana spreyta sig. Eftir mikla og skemmtilega keppni, þar sem leikgleöin og einbeitnin var I fyrirrúmi, stóöu Framarar uppi sem sigurvegarar, unnu Val örugglega í úrslitaleiknum. Eins og fyrr sagöi lýkur mótinu i kvöld. Þá hefst keppni i meist- araflokki karla kl. 18 i Laugar- dalshöll. Alls taka átta liö þátt i mótinu og leika þau i tveimur riölum. í öörum riölinum eru Fram, Þróttur, Fylkir og Valur, en i hinum KR, Vikingur, Leiknir og Armann. Leikjunum I riöla- keppninni lýkur rétt upp úr kl. 22 . Þá hefst úrslitakeppnin og veröur fyrst leikiö um 3. sætiö en siöan um Reykjavikurmeistaratitilinn. _____________________________gk Hkwpurunum fjölgoði ört i þessu 8.900 metra langa hlaupi, sem fram fer á götum Sao Paulo. Hann hljóp á 23:51,6 min, en næsti maður, Rik Schoof frá Belgiu kom i mark á 24:11,5 min. tþriöja sæti kom sigurvegarinn i hiaupinu frá f fyrra, Domingo Ibaduzia frá Kolombiu á 24:22,1 min. Hann haföi forystu f hlaup- inu núna þar til kom aö siöustu brekkunni, en þá fóru Evrópubú- arnir fram úr honum. Hafa Evrópumenn ekki veriö svona framarlega I þessu hiaupi siöan hinn frægi Gaston Roelant sigraöi i þvf 1968/1969... Alls tóku um 600 hlauparar þátt i mótinu, þar af nær 100 þekktir kappar frá 29 löndum. Auk þeirra og500 skráöra „trimmara” rudd- ust fjölmargir góöglaöir áhorfendur inn á brautina og skokkuöu meö hópnum i mark. Voru hlaupararnir aö sjáifsögöu ekki allt of hrifnir af þeirri sam- fylgd... —klp- Sprœkir strákar Svíar eru ekki á flæöiskeri staddir hvaö varöar arftaka i landsliö þeirra I ishockey. Þaö kom glöggt fram I keppni lands- liöa pilta 16 ára og yngri, sem fram fór j>Finnlandi og lauk á laugardaginn. Þar mættu til leiks fjórar af sterkustu íshockey þjóöum Evrópu: Sviþjóö, Sovétrikin, Tékkóslóvakfa og Finnland, og tefldu allar fram sfnum efnileg- ustu piltum. Úrslitin uröu þau, aö Sviar uröu yfirburöasigurvegarar i mótinu. Þeir hlutu 5 stig af 6 mögulegum — töpuöust aðeins 1 stigi meö jafntefli viö Finna. Sovésku pilt- arnirkomu næstir meö 4 stig, Tékkar þriöju meö2 stig en Finn- ar ráku lestina meö 1 stig... —klp- Sviar hðfðu það Svfþjóö varö sigurvegari I alþjóöa körfuknattleikskeppni, sem lauk f Stokkhólmi i Svfþjóö á föstudagskvöidiö, en þá haföi keppni þessi staðiö yfir f þrjá daga. Svíar léku i siöasta leiknum gegn Hollendingum og sigruöu þá 70:60 og þaö nægöi þeim til aö sigra, þvi fieiknum á undan höföu Frakkar sigraö Grikki 90:81. Ef Hollendingar heföu sigraö Svia I sföasta ieiknum, heföu Frakkar oröiö sigurvegarar i þessu móti, sem var mjög jafnt og spennandi. —kip— 1 fyrsta sinn I tiu ár kom Evrópumaöur fýrstur f mark i hinu árlega nýárshlaupi i Sao Pauio I Brasiliu, sem eins og f hin 54 skiptin, sem hlaupiö hefur farið fram, hófst skömmu fyrir 12 á miönætti aö þarlendum tima og lauk því á nýju ári liðlega 23 minútum siöar. Þaö var franski sportvöru- versiunareigandinn, Rachouane Bouster, sem kom fyrstur I mark Gestgjofamir róku lestina Griska unglingalandsliöiö i knattspyrnu sigraöi annaö áriö i röö f Nýárskeppninni i Tel Aviv I lsraei, sem lauk þar i gær. AIIs tóku 4 þjóöir þátt f mótinu og hlaut griska liöiö 4 stig i 3 ieikj- um — geröi jafntefli viö tsrael og Danmörku en sigraöi Sivss. Danir uröu I 2. sæti með 3 stig eöa jafn- mörg stig og Sviss, en hagstæöari markatölu. Gestgjafarnir tsrael ráku svo lestina meö 2 stig... —kip— Tveir á fullri ferö I innanhússknattspyrnu. Þaö veröur án efa hart bar- ist i Höllinni I kvöid. EKKI TIL SÓMA Þaö eina, sem setti leiöin- legiin svip á keppnina I 5. flokkiá Reykjavikurmótinu i knattspyrnu innanhúss, var framkoma nokkurra fullorö- inna manna sem voru þar sem starfsmenn og forráöa- menn pilta sem voru aö keppa. Eftir einn leikinn hófu þessir aöilar mikla rimmu út af dómgæslu og deildu menn hart. Piltarnir fylgdust meö af athygli og hafa sjálfsagt lært eitthvaö miöur æskilegt af þessum mönnum sem eiga aö vera fyrirmynd þeirra. Er vonandi aö menn reyni aö gæta skapsmuna sinna 1 framtiöinni þegar þeir eru viö störf hjá yngstu knatt- spyrnumönnum okkar og veröi þannig betri fyrirmynd en þeir voru aö þessu sinni. gk — Þriöjudagur 2. janúar 1979. VÍSIR Umsjón: Gylfi Ifristjcinsson — Kjartan L. Pálsson Siguröur Gunnarsson á sjúkrabörunum meö verölaunin eftir hraömótiö á Akranesi á laugardaginn. Þátttaka Siguröar i þessu móti varö honum dýrkeypt þvi hann meiddist iiia á fæti, liöbönd slitnuöu og auk þess flisaöist úr beini f öklanum. Siguröur, sem hefur veriö i landsliðshópnum I handknattieik aö undanförnu er þvi úr leik i bili a.m.k. Visismynd Friöþjófur. Norðurlandamet og fleira í Jakabóli þegar unglingamir tóku ó í Áramótamóti KR í lyftingum — tveir nóðu Olympiulógmörkunum Lyftingamenn okkar kvöddu árið 1978 á skemmtilegan hátt á Aramótamóti sem haldið var í Jakabóli í Laugardalnum á föstudagskvöldið. Tveir korn- ungir lyftingamenn sem báðir voru að keppa þar i unglinga- flokki í síðasta skipti stálu sen- unni með glæsilegum Islands- metum/ og annar þeirra gerði sér lítið fyrir og setti Norður- landamet í leiðinni. Þaö var Ármenningurinn Guögeir Jónsson sem keppir I 82,5 kg flokki. Hann byrjaöi á þvi aö slá met Guö- mundar Sigurössonar i snörun, lyfti 135,5 kg, og siöan jafnhattaöi hann 165 kg, sem er unglingamet. En samanlagö- ur árangur, 300 kg, er nýtt Noröurlanda- met iþessum þyngdarflokki, og Guögeir náöi þar meö alþjóölegu lágmarki sem sett hefur veriö fyrir ólympiuleikana i Moskvu 1980. 'v Birgir Þór Borgþórsson KR sem keppir i 90 kg flokki setti þrjú Islands- met. Hann snaraöi 135 kg, jafnhattaöi 175 kg og samanlagöur árangur var þvi 310 kg og þrjú ný met. Arangur Birgis Þórs er einnig þaö góöur aö hann nægir fyrir farmiöa á Ólympiuleikana i Moskvu 1980, og er vissulega óhætt aö binda vonir viö þessi gifurlegu efni , sem þarna eru á ferö- inni. Sigurvegarar I öörum flokkum uröu: Þorvaldur B. Rögnvaldsson KR i 60 kg flokki sem lyfti 175 kg samanlagt, Bald- ur Borgþórsson KR sem lyfti samanlagt 170 kg I 67,5 kg flokki, og Óskar Kárason KR sem sigraöi i 100 kg flokki, lyfti sam- anlagt 282,5 kg. gk — Landsliðshópurinn endanlega fœddur! Búið að veT|a þó 16 leikmenn, sem skipa landsliðið í handknatHeik karla gegn Pólkandi um nœstu helgi í Baltic Cup og í B-mótinu ó Spóni Eftir miklar símahringingar í allar áttir tókst okkur loks í gærkvöldi að grafa upp lands- liðshópinn sem skipa mun ís- lenska landsliðið i handknatt- leik karla í landsleikjunum við Pólland um næstu helgi/ í Baltic Cup í Danmörku í þar næstu viku og í B-keppni heimsmeist- aramótsins á Spáni í lok febrú- ar. Jóhann Ingi Gunnarsson landsliösein- valdur vildi ekkert segja um liöiö i gær, en okkur tókst af grafa upp þá 4 menn sem hann hefur ekki tilkynnt aö væru i hópnum, og þar meö var eftirleikurinn auöveldur. Eftir þvi veröur landsliöshópurinn skipaöur þessum mönnum: Jens Einarsson, IR Ólafur Benediktsson, Val Brynjar Kvaran, Val Stefán Gunnarsson, Val Þorbjörn Guömundsson, Val Þorbjörn Jensson, Val Jón P. Jónsson, Val Steindór Gunnarsson, Val Bjarni Guömundsson, Val Viggó Sigurösson, Vikingi Arni Indriöason, Vikingi Ólafur Jónsson, Vikingi •Ólafur Einarsson, Vikingi Páll Björgvinsson, Vikingi Ólafur H. Jónsson, Dankersen Axel Axelsson, Dankersen. Þeir sem „detta út” eru Jón Gunnars- son, Fylki, Höröur Haröarson, Haukum, Erlendur Hermannsson, Vikingi og Sig- uröur Gunnarsson, Vlkingi. Siguröur varö fyrir þvi óhappi aö meiöast i leik meö Vikingi á Akranesi á laugardaginn. Kom hann illa niöur og slitnuöu viö þaö tvö liöbönd i öörum fæti hans, auk þess sem flisaöist upp úr beini. Missti hann þar trúlega af lands- liössætinu, sem hann haföi tryggt sér aö margra áliti i siöustu leikjum sinum. Landsliöiö sem lék á Akranesi var aö mestu skipaö Valsmönnum, en Viking- arnir léku meö sinu liöi, og þaö fór meö sigur af hólmi i mótinu. Landsliöiö varö i ööru sæti en þar á eftir kom liö Skaga- manna og B-liö Vals. Kom Skagaliöiö mjög á óvart i mótinu meö þvi aö sigra hina gömlu landsliösmenn Vals. Pólverjarnir, sem leika hér um næstu helgi, mæta meö sitt sterkasta liö og veröur hinn heimsfrægi Klemmpel þar fremstur i flokki. Veröur spennandi aö vita hvernig islenska landsliöinu tekst til gegn þeim, en hvorki áhorfendur, for- ráöamenn liösins eöa leikmennirnir sjálfir, hafa veriö allskostar ánægöir meö frammistööu þess i undanförnum leikjum. — klp — Nú loka Spón- verjar ó alla útlendingana! Spænskir knattspyrnumenn hafa nú I seinni tiö veriö allt annaö en ánægöir meö þann mikla fjöida af erlendum knattspyrnumönnum sem flætt hafa inn á markaö þeirra eftir aö hann var opn- aöur fyrir útlendinga fyrir þrem árum. Hafa þeir óskaö eftir þvi aö reglum um erlenda leikmenn á Spáni veröi breytt, og þvi náöu þeir á föstudaginn var, er Iþróttasamband Spánar til- kynnti Knattspyrnusambandi Spánar, aö erlendir leikmenn mættu ekki skrifa undir samning viö knattspyrnufélög á Spáni næstu 4 árin. Þeir erlendu leikmenn sem þegar eru fyriri'spænskri knattspyrnu, mega vera þar áfram — eöa þar til núverandi samningur þeirra rennur út — en þaö gerirhann hjá þeim öllum á næstu fjór- um árum — þ.e.a.s. ef félögin finna ekki eitthvert ráö til aö komast fram hjá nýju lögunum. Nú um áramótin voru 52 erlendir knattspyrnumenn meö félögum á Spáni. Þekktastir þeirra eru landsliösmennirn- ir, Mario Kempes, Argentinu, Johan Neskens, Hollandi, Rainer Bonhof, Vestur-Þýskalandi og Hans Krankl, Austurriki. Af þessum 52 útlendingum koma 26 frá Argentinu, 14 frá Paraguay og þará eftirkoma leikmenn frá hinum ýmsu löndum i Suöur-Ameriku. Aöeins einn Noröurlandabúi er I öllum hópnum — Daninn Henning Jensen, sem leikur meö Real Madrid... —klp— Maccabi sigraði Maccabi Tel Aviv frá tsrael sigraöi i alþjóölegu körfuknattleiksmóti sem lauk I London um helgina. t úrslitaleikn- um sigraöi Maccabi liö Avanti Brugge frá Belgiu meö 102:78 eftir aö hafa unniö Team Zebart I undanúrslitum 91:80. Zebart tapaöi aftur í leiknum um 3. sætiö fyrir Kentucky Maraþon frá Bandarikjunum 78:77. t næstu sætum urðu Crystal Palace, ástralska ungl- ingalandsliöiö, Coventry og Windsor Ontario frá Kanada rak lestina. gk-. Spenna — leikur - málefnið — vonin - um þann stóra. Svörin eru af ýmsu tæi þegar spurt er hvers vegna menn spili í happdrætti. Happdrætti SÍBS sameinar góðar vinningsvonir og stuðning við gott málefni. Hér er lögð áhersla á marga vinninga sem munar þó um. Og fjórði hver miði hlýtur vinning. Hæstu vinningar nema nú 2 milljónum Og milljón er dregin út mánaðarlega. Aukavinningur dreginn út í júní er Rover 3500 Bíll ársins í Evrópu 1977 - óskabíll í alla staði. Eiginlega framtíðarbifreið. SÍBS — vegna þess að það gefur góðar vonir.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.