Vísir - 02.01.1979, Page 15
15
i dag er þriðjudagur 2. janúar 1979,
08.54,siðdegisflóð kl. 21.21.
2. dagur ársins. Árdegisf lóð kl.
)
APÓTEK
Helgar-, kvöld-, og nætur-
varsla apóteka vikuna 29.
des. 1978 —4. janilar 1979,
er i Laugavegs apóteki og
Holts apóteki.
Þaö apótek sem
fyrr er nefnt, annast eitt
vörslu á sunnudögum,
helgidögum og almennum
fridögum.
Einnig næturvörslu
frá klukkan 22 að kvöldi
til kl. 9 að morgni virka
daga en til kl. 10 á sunnu-
dögum, helgidögum og
almennum fridögum.
Kópavogs apótek er opið
■ öll kvöld til kl. 7 nema
laugardaga kl. 9-12 og
sunnudaga lokað.
Hafnarfjörður
Hafnarfjarðar apótek og
Norðurbæjarapótek eru
opin á virkum dögum frá
kl. 9-18,30 og til skiptis
annan hvern laugardag
kl. 10-13 og sunnudag kl.
10-12. Upplýsingar i sim-
svara nr. 51600.
NEYÐARÞJÓNUSTA
Keykjav , lögreglan, sími
11166. Slökkvilið og
sjúkrabill simi 11100.
Seltjarnarnes, lögregla
simi 18455. Sjúkrabill og
slökkvilið 11100.
Kópavogur. Lögregla,
simi 41200. Slökkvilið og
sjúkrabill 11100.
Hafnarfjöröur. Lögregla,
simi 51166. Slökkvilið og
sjúkrabill 51100.
Garðakaupstaður.
Lögregla 51166. Slökkvilið
og sjúkrabill 51100.
Keflavik. Lögregla og
sjúkrabill i sima 3333 og i
simum sjúkrahússins.
1 1
1
t±
&
H±i
i #
i t
2
2i
Hvi'tur: Sterk
Svartur: Marshall
Pistyan 1922.
1. Dxh6+! gxh6
2. gxf7+ Kh7
3. f8R+ Kh8
4. Hg8 mát.
simum 1400, 1401 og 1138.
Slökkviliö simi 2222.
Grindavlk. Sjúkrabill og
lögregla 8094, slökkviliö
8380.
Vestmannaeyjar.
Lögregla og sjúkrabill
1666. Slökkviliö 2222,
sjúkrahúsið simi 1955.
Selfoss. Lögregla 1154.
Slökkvilið og sjúkrablll
1220.
Höfn I HornafirðiLög-
ORÐIÐ
Eins og hindin, sem
þráir vatnslindir, þrá-
ir sál mín þig, ó Guö.
Sálmur 42,2
reglan 8282. Sjúkrabill
8226. Slökkviliö, 8222.
Egilsstaðir. Lögreglan,
1223, sjúkrabill 1400,
slökkviliö 1222.
Seyðisfjörður. Lögreglan
og sjúkrabill 2334.
Slökkvilið 2222.
Neskaupstaður. Lög-
reglan simi 7332.
Eskifjörður. Lögregla og
sjúkrabill 6215. Slökkviliö
6222.
Húsavik. Lögregla 41303,
41630. Sjúkrabill 41385.
Slökkvilið 41441.
Akureyri. Lögregla.
23222, 22323. Slökkviliö og
sjúkrabill 22222.
Dalvik. Lögregla 61222.
Sjúkrablll 61123 á vinnu-
staö, heima 61442.
ólafsfjöröur Löeregla og
sjúkrabill 62222. Slökkvi-
lið 62115.
Siglufjörður, lögregla og
sjúkrabill 71170. Slökkvi-
liö 71102 og 71496.
Sauðárkrókur, lögregla
5282
Slökkviliö, 5550.
Blönduós, lögregla 4377.
Isafjörður, lögregla og
sjúkrabill 3258 og 3785.
Slökkviliö 3333.
Bolungarvik, lögregla og
sjúkrabill 7310, slökkviliö
7261.
Patreksfjörður lögregla
1277
Slökkviliö 1250,1367, 1221.
Borgarnes, lögregla 7166.
Slökkviliö 7365
Akranes lögregla og
sjúkrabill 1166 og 2266
Slökkviliö 2222.
HEIL SUGÆSLA
Reykjavik — Kópavogur.
Dagvakt: Kl. 08.00-17.00
mánud.-föstudags ef ekki
næst I heimilislækni, simi
11510.
VEL MÆLT
Vonin er þau einu
gæöi, sem eru sam-
eign allra. Þeir, sem
eiga ekkert annað,
eiga þvi vonina.
Carlyle.
Slysavarðstofan: simi
81200.
Sjúkrabifreið: Reykjavik
og Kópavogur simi 11100
Hafnarfjöröur, simi
51100.
A laugardögum og helgi-
dögum eru læknastofur
lokaöar en læknir er til
viðtals á göngudeild
Landspitalans, simi
21230. Upplýsingar um
lækna- og lyfjabúöaþjón-
ustu eru gefnar I sim-
svara 18888.
Þaö apótek sem fyrr er
nefnt annast eitt vörsluna
á sunnudögum, helgidög-
um og almennum fridög-
um. Einnig næturvörslu
frá klukkan 22 aö kvöldi
Kjúklingasolat
Salat.
2 bollar brytjaður kjúk-
lingur, soöinn eða steikt-
ur
1/2 dós ananas
125 g sveppir
Sa latsósa.
100 g olíusósa (mayonna-
ise)
1 dl þeyttur rjómi
salt
pipar
sitrónusafi.
Salat.
Smásaxiö kjúklinga,
ananas og sveppi. Agætt
er að skera sveppina I
eggjaskera. Blandiö öllu
varlega saman.
Salatsósa.
Hræriö saman oliusósu
og þeyttum rjóma.
Bragöbætiö meö salti,
pipar og sítrónusafa.
Blandiö salatsósunni var-
lega saman viö salatiö.
Beriö salatiö fram meö
grófu kexi eöa brauöi,
soönum kartöflum eöa
hrisgrjónum.
til kl. 9 aö morgni virka
daga en til kl. 10 á sunnu-
dögum, helgidögum og
almennum fridögum.
Kópavogs apótek er opiö
öll kvöld til kl. 7 nema
laugardaga kl. 9-12 og
sunnudaga lokaö.
Hafnarfjöröur
Hafnarfjaröar apótek og
Noröurbæjarapótek eru
opin á virkum dögum frá
kl. 9-18.30 og til skiptis
annan hvern laugardag
kl. 10-13 og sunnudag kl.
10-12. Upplýsingar I slm-
svara nr. 51600.
ÝMISLEGT
Simaþjónustan Amurtel
tekur til starfa. Þjónust-
an er veitt I slma 23588 frá
kl. 19-22 mánudaga, miö-
vikudaga og fimmtudaga.
Slmaþjónustan er ætluð
þeim sem þarfnast aö
ræöa vandamál sin i trun-
aöi viö utanaökomandi
persónu. Þagnarheiti.
Systrasamtök Ananda-
Marga.
Af óviöráöanlegum
ástæöum hefur þurft aö
fresta drætti i Happdrætti
Knattspyrnudeildar
Breiöabliks. Drátturinn
sem fram átti aö fara 20.
desember hefur veriö færö-
ur aftur til 1. april.
Stjórnin.
MINNGARSPJÖLD
Minningarkort Breiö-
holtskirkju fást hjá:
Leikfangabúöinni,
Laugavegi 72. Versl. Jónu
Siggu, Arnarbakka 2.
Fatahreinsuninni Hreinn.
Lóuhólum 2-6, Alaska,
Breiöholti, Versl.
Straumnesi, Vesturbergi
76. Séra Lárusi Halldórs-
syni, Brúnastekk 9.
Sveinbirni Bjarnasyni,
Dvergabakka 28.
Minningarkort
Barnaspitala Hringsins
fást á eftirtöldum
stööum: Bókaversl. Snæ-
bjamar, Hafnarstræti,
Bókabúö Glæsibæjar.
Bókabúö Olivers Steins.
Hafnarfiröi. Versl. Geys-
ir, Aöalstræti. Þorsteins-
búö, Snorrabraut. Versl.
Jóhannesar Noröfj.
Laugav. og Hverfisg. O.
Ellingsen, Grandagaröi.
Lyfjabúö Breiöholts,
Háaleitisapóteki, Garös
apóteki, Vesturbæjar-
apóteki, Landspitalanum
hjá forstöðukonu, Geö-
deild B arnaspitala
Hringsins viö Dalbraut og
Apóteki Kópavogs.
Minningarkort Flug-
björgunarsveitarinnar I
Reykjavik eru afgreidd
hjá:
Bókabúö Braga, Lækjar-
götu 2,
Bókabúö Snerra, Þver-
holti, Mosfellssveit
Bókabúö Olivers Steins,
TIL HAMINGJU
íi.n.
voru gefin saman i hjóna-
band Margrét Eggerts-
dóttir og Bergur Jónsson.
Þau voru gefin saman af
séra Árna Pálssyni I
Kópavogskirkju. Heimili
ungu hjónanna er að
Flúðaseli 94 R. Ljósmynd
MATS — Laugavegi 178.
Föstudaginn L/12. voru
gefin saman I hjónaband
Rósa Margrét Sigur-
steinsdóttir og Rúnar
Ingvarsson. Þau voru
gefin saman af séra
Hjálmari Jónssyni I Ból-
staði Svartárdal. Heimili
ungu hjónanna er að
Melabraut 15, Blönduósi.
Ljósmynd MATS —
Laugavegi 178
Böö geta kvenmenn
fengiö á laugardögum
kl. 6—10 siödegis og
karlmenn á sunnudög-
um kl. 8—12 árd.
Sömuleiöis einstök böö
eftir umtali.
Hverfisgötu 4 B
(Dagsbrún) simi 438.
GENGISSKRANING
Gengisskráning á hádegi þann 29.12. 1978:
Ferða-
manna-
. 1 Bandarikjadollár ..
1 Sterlingspund....
1 Kanadadollar.....
,100 Danskar krónur .
100 Norskar krónur
100 Sæn$karkrónur ...
100 Finá)sk mörk ....
100 Franskir frankar ..
100 Belg. frankar....
100 Svissn. frankar ....
100 Gyllini..........
100 V-þýsk mörk......
100 Lirur............
100 Austurr. Sch.....
100 Escudos..........
100 Pesetar..........
,100 Yen
gjald-
Kaup Sala eyrir
317.70 318.50 350.35
646.50 648.60 712.91
267.90 268.60 295.46
6250.90 6266.60 6893.26
6333.70 6349.70 6984.67
7398.70 7417.30 8159.03
8092.20 8112.60 8923.86
7584.60 7603.70 8364.07
1102.15 1104.95 1215.44
19653.55 19703.05 21673.08
16098.30 16138.80 17752.68
17405.85 17449.65 19194.61
38.28 38.38 42.21
2372.70 2378.60 2616.46
689.90 691.60 750.76
452.00 453.20 498.52
163.17 163.59 179.94
llrútur inn
21. mars -20. aprll
Skipuleggðu vinnu
þina betur. Byrjaöu
ekki á ööru verkefni
fyrr en þú hefur lokiö
viö þaö sem þú fæst
viö núna.
Óvenjulegur persónu-
leiki eins og þú er oft
öfundaöur af ööru
fólki.Taktuþvimeö ró
og brostu að þvi. Þaö
er betra aö vera öf-
undaður/öfunduö en
öfunda sjálfur.
Tv iburarnir
22. mai—21. juni
Afstaða einhvers sem
þér er annt um er
langt frá þvi aö vera
uppörvandi. Reyndu
aö komast aö því hvaö
veldur þessari af-
stööu.
K rahhinn
21. juni—23. juli
Fólk hefur mikla til-
hneigingu til aö vera
meö fordóma og slá
einhverju fram að
vanhugsuðu ráöi.
l.joniA
2». julI-
•-:»• ánust
Dagurinn veröur
hræðilega venjulegur
aö mestu leyti og lik-
lega finnst þér þú vera
að farast úr leiöind-
um.
0
M«*y ja n
2 1. ajtust—211. sont
ÞU veröur var/vör viö
andstööu úr ýmsum
áttum i' dag. Meö á-
huga þinum og skop-
skyni ætti þér aö tak-
ast aö ryöja öllum
hindrunum úr vegi.
Voj»in
24. sept —23 okl
Þú hefur tilhneigingu
til aö treysta fólkisem
þií þekkír mjög litiö
og segja þvi ýmisiegí
sem betur væri látiö ó-
sagt.
Drekinn
24. okt.—22. nov
Akvöröun sem þú tek-
ur i dag getur haft
mikil áhrif á lif þitt i
framtiöinni. Hugsaöu
þig vandlega um. Það
borgar sig ekki að
rasa um ráö fram.
Vertu ákveöin(n) i
oröum og athöfnum i
dag. Félagar þinir
ætlast til aö þú takir
aö þér hlutverk for-
ystusauösins og hafir
ráö undir rifi hverju.
Steinneitin
22. dc*.—20 jan.
Gættu þin á skaps-
munum einhvers sem
þú þekkir mjög vel. Sá
hinn sami gæti tekiö
upp á þvi aö ráöast aö
þér meö óbótaskömm-
um án þess aö þú hafir
gertneittá hluta hans.
\ atnsberinn
21.-19. febr.
Þú lætur einhvern
hafa allt of mikil áhrif
áþig.
Fiika rnir
20. Ifhr.—20.Sv«r»
Smámistök gætu kom-
ið þér I mikil vand-
ræði. Hugaöu vel aö
smáatriöum og gættu
tungunnar. Sýndu
mikla varkárni.