Vísir - 02.01.1979, Blaðsíða 19

Vísir - 02.01.1979, Blaðsíða 19
VÍSIR ÞriOjudagur 2. janúar 1979. Útvarp kl. 20.30: rétt hjámér og hún sendir út miki! af taui i hverjum mánuöi”. — Ég átti nú ekki viö þaö Halldór. Ég átti viö þaö hvort þú hyggöist lesa einhver önnur verk inn á band hjá útvarpinu? HL: Hvort ég hafi lesiö einhver önnur verk inn á band hjá útvarp- inu? Já ég hef lesiö ein 20-30 verk og ég vona aö útvarpiö geymi þau vel til komandi tima”, — sagöi Halldór Laxness aö lokum. SS Halldór Laxness hefur lestur Innan- sveitar- króniku Halktór Laxness/ höfundur lnnansveitarkróniku. veröleggja þau. Þau verk sem ég vinn, vinn ég eftir bestu sam- visku, hvort sem þau eru litil eöa stór og meira er ekki hægt aö gera. Svo er þaö fyrir aöra aö meta þau og skemmta sér ef hægt væri, en ekki aö lesa bækumar sér til leiöinda, heldur fleygja þeim eins langt frá sér og þeir geta”. — Þér lætur vel aö skrifa eftir sögulegum heimildum. HL: „Svona eins og poppsagn- fræbi eöa eitthvaö svoleibis”. — Nei ég myndi nú ekki kalla þaó sliku nafni, heldiu- notfærir þú þér.sagnfræðilegar heimildir oft á tfðum. HL: ,,Já svoleiðis! Jú, jú, maður notfærir sér veruleikann út i ystu æsar, eins og hægt er. Þaö skrifar enginn upp úr höföi sér án reynslu, án sögu og án þekkingar. Þaö hvflir engin skylda á þvi aö skrifa um persónur sem eru á lífi, þaö hefur aldrei verið gert. Þaö er varla leyfilegt aö skrifa um lif- andi fólk, nema eina tegund sem er undan skilin, þaö eru stjórn- málamenn. Þeir eru réttlausir”. — Ert þú á leiðinni meö ein- hver önnur verk i útv.... HL: Ég gaf jú út verk fyrir hálf- um mánuöi, rétt fyrir jól. Nei, aö senda annaö verk. Ég skrifa ekki mánaöarlega bók...” —Nei, ég átti ekki viö þaö... HL: ,,...ég hef ekki svoleiðis verksmiðju, aftur á móti höfum viö svoleiðis verksmiöju, sem heitir verksmiöjan Alafoss, hérna I kvöld mun Halldór Laxness byrja lestur Inn- ansveitar-króniku í út- varpinu og hefst lesturinn kl. 20.30. Af því tilefni haföi blaðamaður sam- band við höfundinn og fór eftirfarandi samtal fram: — Ég hringi nú út a'f'þvf áö þú byrjar lestur Innansveitarkrón- iku á þriöjudagskvöldiö. Halldór Laxness: „Nú já, það eru fréttir fyrir mig i rauninni. Ég hef enga tilkynningu fengiö um þaö, enda kemur mér þaö ekkert viö. Þetta var lesiö inn fyrir hálfu ári”. — Telur þú söguna meö þinum betri verkum eða ... HL: „Sko„ ég verölegg ekki min verk. Þaö er fyrir aöra aö verö- leggja þau, vegna þess aö þau eru partur af sjálfum mér og það gefur enga merkingu að ég sé aö (Smáauglysingar — sitni 86611 Þjónusta Múrverk — Fllsalagnir. Tökum aö okkur múrverk, flisa- lagnir, múrviögeröir, steypur. Skrifum á teikningar. Múrara- meistari simi 19672. ÍHúsnæðiiboðn Keflavík Þriggja herbergja ibúö til leigu. Miöaldra eöa eldri hjón ganga fyrir.Uppl. I sima (91)81758. Okukennsla ! ökukennsla — Greiöslukjör ’Kenni á Mazda 323. ökuskóli ef óskaö er. ökukennsla Guömuud- ar G. Péturssonar. Simar 73760 og 83825. Gamall bDl eins og nýr. Bilar eru verömæt eign. Til þess aö þeir haldi verö- mæti sinu þarf aö sprauta þá reglulega áöur en járnib tærist upp og þeir lenda i Vökuportinu. Hjá okkur slipa bfleigendur sjálfir og sprauta eöa fá föst verö- tilboö. Kanniö kostnaöinn. Komiö i Brautarholt 24 eða hringið I sima 19360 (á kvöldin simi 12667) Opiö alla daga kl. 9-19. Bflaaðstoð h.f. iX Safnarmn Kaupi ÖU fslensk frímerki, ónotuð og notuö, hæsta veröi. Richardt Ryef, Háaleitisbr aut 37. Simar 84424 og,25506. Starfsmaöur óskast sem fyrst aö dagheimilinu Dyngjuborg, Dyngjuvegi 18. Upplýsingar aöeins á staðnum. Atvinna óskast Kona vön saumaskap óskar eftir heimasaumi. Uppl. i sima 71403. 2ja herbergja ný ibúö i Kópavogi til leigu fyrir einhleyping eða barnlaus hjón. Fyrirframgreiösla. Uppl. i sima 21296 virka daga kl. 9—17. Bflskúr viö Sólvallagötu til leigu frá 1. janúar.Uppl. isima 11454kl. 10-12 f.h. og 19-22 e.h. Húsaleigusamningar ókcypis. Þeir sem auglýsa i húsnæðisaug- lýsingum Visis fá eyðublöð fyrir húsaleigusamningana hjá aug- lýsingadeild Visis og geta þar með sparað sér verulegan kostn- að við samningsgerö. Skýrt samningsform, auövelt i útfyll- ingu og allt á hreinu. Visir, aug- lýsingadeild, Siöumula 8, simi „86611. 2 laghentir, reglusamir menn óska eftir aö taka á leigu litiö hús eöa ibúö sem má þarfnast lagfæringar eöa viö- gerðar. Uppl. i sima 42568. ökukennsla — Æfingatimar. Lærið aö aka bifreiö á skjótan og öruggan hátt. Kennslubifreiö Ford Fairmont árg. ’78. Siguröur Þormar ökukennari. Simi 15122 llí>29 og 71895. Ökukennsia — Æfingatimar Hver vill ekki læra á Ford Capri 1978? Útvega öli gögn varöandi ökuprófið. Kenni allan daginn. Fullkominn ökuskóli. Vandiö val- ið. Jóél B. Jacobsson ökukennari. Simar 30841 og 14449. Bitavióskipti j Taunus 17 M árg.’65 Tilboö óskast i Taunus 17 M árg. ’65. Góö vél, boddv lélegt, er með toppiúgu, ný nagladekk aö aftan. Uppl. i sima 54221 á kvöldin og 33606 á vinnutima. Mercury Comet árg. *72 Til sölu bifreiöarnar Mercury Comet árg. ’72, Citroen G.S. árg. ’71. Cortina árg. ’65. Nánari upp- lýsingar i sima 66488 og 26815. Oldsmobfle Delta 88 Til sölu Oldsmobile Delta 88 árg. ’70, 8 cyl, 350 cub, powerstýri og bremsur. Gott verö ef samiö er strax. Uppl. i sima 73700. Volvo 144 DL Voivo 144 DL árg. 1972 tfl sölu. Mjög góöur bill. Uppl. i sima 86497. Wiflys árg. ’55 Til sölu Willys árg. ’55 meö lélegri vél, en önnur fylgir. Nýlegar blæjur og karfa og gott lakk. Uppl. i sima 93-2294 Akranesi. Til sölu á sama staö 8 vetra klárhest- ur meb tölti. Bilateiga Akiö sjálf. Sendibifreiöar, nýirFord Transit, Econoline og fólksbifreiöar til leigu án ökumanns. Uppl. I sima 83071 eftir kl. 5 daglega. Bilaleig- an Bifreiö. r---------- Veróbréfasate j Leiöin til hagkvæmra viöskipta liggur til okkar. Fyrirgreiöslu- skrifstofan, fasteigna- og verð- bréfasala, Vesturgötu 17. Simj 16223. Þorleifur Guömundsgon, heimasimi 12469. STUB-DOLLV-STUÐ. Diskótekiö Dollý. Mjög hentugt á dansleiki (einkasamkvæmi) þar sem fólk vill engjast sundur og. saman úr stuöi. Gömludansarnir, rokk, diskó, og bin sivinsæla spánska og Islenska tónlist sem ailir geta raulað og trallaö meö. Samkvæmisleikir — rosalegt ljósasjóv. Kynnum tónlistina all hressilega. Prófiö sjálf. Gleöilegt nýár, þökkum stuðið á þvi liðandi. Diskótekiö ykkar „DOLLÝ” Simi 51011 (allan daginn). ) Jólatréssamkomwr, jóla- og áramótagleöi. Fyrir börn: Tökum aö okkur aö stjórna söng og dahsi kringum jólatré. Notum til þess ÖU helstu jóialögin, sem allir þekkja. Fáum jóla- sveina i heimsókn, ef óskaö er. Fyrir unglinga og fulloröna. Höf- um öll vinsælustu lögin ásamt raunverulegu úrvali af eldri dansatónlist. Þ.mt. gömlu dans- arnir. Kynnum tónlistina, sem aölöguö er þeim hópi sem leikiö er fyrir hverju sinni Ljósashow! Diskótekiö Disa. Simi 50513 og 52971 eftir kl. 18 og 51560 fyrir há- degi. BSLARYOVOHN^r S «* ■ ? w n «i * o ð 4 390 Góð ryðvörn tryggir endingu og endursölu Stimplagerö Félagsprentsmiöjunnar hf. Spílalaslig 10 - Sími 11640

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.