Vísir - 04.01.1979, Side 2

Vísir - 04.01.1979, Side 2
c Reykjavík - y Strengdir þú einhver ára- mótaheit? Gunnar Björnsson, bifvélavirki: Nei, en sjálfsagt hef ég gert þaö einhvern tlma. Þaö þýöir ekkert, ég stend aldrei viö þau heit. Óiafur Gunnarsson, bifvélavirki: Nei, þaö geröi ég ekki, ég man ekki eftir aö hafa gert þaö nokk- urn timann. Hreinn Steindersson, verkstjóri: Þaö hef ég aldrei gert, enda þýöir þaö ekkert.maöur fer alltaf á bak viö sjáifan sig. Sigurgeir Sigur jónsson, Ijós- myndari: Ég er nú ekki búinn aö gera þaö, en kannski geri ég þaö en læt þaö ekki uppi. Pétur Stefánsson, sölumaöur: Neiég hef aldrei gert þaö, enda er ég svo léttlyndur. Fimmtudagur 4. janúar 1979 Vísismynd: JA tré. t Fnjóskadal og Fellaskógi I Köldukinn I Suöur-Þingeyjar- sýslu voru felld 800 tré og i As- byrgi i Norður-Þingeyjarsýslu 100 tré. A Austurlandi var höggviö I Hallormsstaöaskógi, ein 1300 tré, langmest rauögreni en einnig broddgreni og sitkagreni. Þar var og aö vanda fellt hæsta islenska tréö 40 ára gamalt blá- greni um 10 metra hátt og var þaö sett upp hjá kaupfélaginu á Egilsstööum. Eitthvaö lítilsháttar var höggvið i Austur-Skaftafells- sýslu. A Tumastööum I Fljóts- hllö voru höggvin um 50 tré en um 1700 i Þjórsárdal, mest rauögreni og 250 stykki I Hauka- dal. A tsafiröi voru höggvin 80 tré i Tunguskógi og á Snjófoks- stöðum I Grimsnesi um 300, á Þingvöllum um 300 tré, en i Heiðmörk 250 tré. Alls eru þetta um 11 þúsund Islensk jólatré. Ljóst er aö um umtalsveröan gjaldeyris- sparnaö er hér aö ræöa. En betur má ef duga skal og landsmenn mega heröa sig I skógræktinni ef ekki á aö eyöa um ókomna framtlö tugum milljóna I erlend jólatré. —ÞF Sala íslenskra jólatráa: HAGNAÐURINN 40 MILLJÓNIR Reiknaö er meö aö brúttó- hagnaöur af sölu islenskra jóla- trjáa veröi I ár um 40 milljónir króna aö sögn Siguröar Blöndal skógræktarstjóra. Aætlaö var aö selt yröi fyrir 20 milljónir en vegna veröhækkana er ljóst aö sú upphæö mun allt aö þvi tvö- faidast. Þó ber þess aö gæta aö enn liggja endanlegar tölur ekki fyrir. En um 20. þessa mánaöar má reikna meöaö allar skýrslur um fjölda seidra jólatrjáa hafi borist skógræktarstjóra. Um 11 þúsund Islensk jólatré voru seld nú fyrir jólin sem er 1/3 hluti allra seldra jólatrjáa, en 2/3 hlutar eru fluttir inn. Landgræöslusjóöur sem er styrktar- og lánasjóöur fyrir Is- lenska skógrækt flytur inn um 10.000 tré, en Alaska og Blóma- val eru stærstir einkaaöilar sem flytja inn jólatré. Innlendu jólatrén eru yfirleitt 12-13 ára gömul. Trén eru jafn- an seld á þvi svæöi þar sem þau voru ræktuö nema tré frá Borgarfiröi eru einnig seld I Reykjavlk. í Skorradal voru nú höggvin um 500 jólatré, mest rauögreni og nokkuö af furu. í Jafnaskaröi viö Hreöavatn voru höggvin um 500 tré. I Skagafjaröarsýslu voru höggvin um 400 stykki á Hólum i Hjaltadal, allt stafafura og smávegis I Reykjarholti I Varmahllð. Hjá skógræktar- félagi Eyfiröinga I Eyjafiröi voru höggvin nokkur hundruð tslensk jólatré sem voru til sölu hjá Landgræöslusjóöi fyrir jólin. ÓFRÉTTNÆM HETJUFÖR Á HEIÐAR UPP Nú erfrost á Fróni og töluverö ófærö enda varla seinna vænna aö kæmi vetur. Þrátt fyrir ófæröina eroröin mikil breyting hvaö snertir aö halda vegum opnum fyrir umferö. Og öllum aöaileiöum, nema á Vestfjörö- um, er haldiö I horfi nema þá ef dagshlé veröur I byljum. Eftir mikla hriöarhrotu er kannski tilkynnt aö veriö sé aö ópna til Akureyrar. Og þaö heyrast varla oröiö fréttir af Dalvikur- vegi lengur, en landsmenn munu hafa fylgst meö þeim vegi meira og betur en öörum leiöum sem liggja vel viö ófærö. Hin stööuga umferö á þjóövegum þvers og kruss um vetrarrikiö fylgir I kjölfar breytinga á bilum, sem núoröiö eru mikiö lægri en þeir voru og raunar stórlega óþjálli i snjó. Aftur á móti hefur notkun tveggja drifa bila aukist mikiö ogá þaö kannski einhvern þátt I þessari breytingu. En þaö eru fyrst og fremst snjóruönings- tækin sem valda úrslitum, og heföi einhvern tima þótt <5þarfasóun aö kaupa mikiö af sllkum tækjum, þegar helsta átakiö I bllaumferö á vetrar- leiöum var aö hafa tvo snjóbila á Holtavöröuheiöi en vegina aö ööru leyti á valdi vetrar. En þótt mikiö sé mokaö og menn hafi vanist þvi nokkuö aö aka i för snjóplóganna eru þó enn til vaskir menn sem vila ekki fyrir sér aö aka blium um hálendiö i svartasta skamm- deginu og lenda þannig I hetju- feröum án þess aö vita af þvi. Sannast sagna var vetrarhá- lendiö einungis ætlaö rjúpu og ref og einstaka karlmenni sem stundaöi þaö sport aö ganga I þrjú dægur eftir einni eöa tveimur kindum. Þaö var jafn- vel taliö fram tilokkar daga aö vetrarhálendiö væri aöeins til aö villast á þvi, þótt ekki villtist Fjalla-Bensi en hann komst um siöir I skáldsöguna Aöventu gott ef ekki sauöur og hundur lika. Hinum villugjörnu var lika komiö fyrir I bókum jafnvel heilum safnritúm frá þeim tlma þegar rómantiskt þótti aö fara i vetrarleitir til aö bjarga kind- um. Nú munu þessar vetrarleitir aflagöar en þá koma bara flug- menn sem týna vélum sinum á hálendinu — eöa öllu heldur hvolfa þeim viö aö le ita frétta I staö kinda. Þannig efndi ómar Ragnarsson I nokkra sögu sem hefur veriö afgreidd meö hraöi, lendir vlst ekki I safnritum um viilur og þaöan af slöur I bók enda hvorki sauöur né hundur tQ frásagnar og enginn draugur I leitarmannakofa. Engu aö síöur vann ómar og félagar nokkurt hetjuverk viö aö bjarga flugvél frá Hveravöllum og flytja hana meö biium til Blönduóss og þaöan suöur i vit- lausu veöri og fannkyngi. Nú vill svo til aö þessi bilferö Ómars og félaga til Hveravaila er farin á tima sjónvarpsaldar og mun hafa komiö fjögurra minútna frétt um feröina, af þvi Ómar haföi meö sér myndavél, og skaut nokkrum sinnum á at- buröi og atvik á milli þess hann hjálpaöi til viö aö lyfta flugvéi- inni upp úr Seyöisá eöa koma henni á bilpall syöst á Auökúlu- heiöi. Þessi ferö er þó þess eölis aö sjónvarpiö heföi átt aö senda liö meö ómari og félögum sem ekkert geröi annaö en filma. En þaöer svo eitt meö ööru á þessu blessaöa sjónvarpi aö sé ekki hægt aö taka þáttinn úr stólnum þá er honum bara sleppt. Ég sé fyrir mér I anda svona hálf- tímaþátt frá villu- og vetrar- löndum sprengmóöra fjárleitar- manna sem Ómar og félagar gengu um eins og stofugólfin heima hjá sér, eyöileggjandi allan fidus sagnfræöinnar og fjárleitanna. 1 staöinn fengu menn aöeins aö sjá fjórar minútur af þessu grini. Hann hefur sýnilega veriö þungmelt- ur jólamatur ráöamanna sjón- varpsins fyrst ekki var hægt aö stynja upp ákvöröun um aö fylgja Ómari' í fréttnæmustu ferö ársins. Auk þess skilst manni aö fólki hafi veriö bjargaö úr bil á Holtavöröu- heiöi. Fréttastofa sjónvarps er meö slappasta móti og hefur veriö slöpp I langan tlma. Þó tekur út yfirallan þjófabálk, þegar tæki- færi eru ekki notuö sem spretta svoaösegjauppúrgólfi hennar. Þaöereins og glaöini aldrei yfir fréttunum nema þegar haltir og vankaöir eru á dagskrá. Svarthöföi

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.