Vísir - 04.01.1979, Side 5
Þetta er því erfiöur rekstur og
framleiöslukostnaöur er alltof
hár og krest gifurlegs rekstrar-
fjár. Viö þurfum aö flytja mikiö
inn til framleiöslunnar, bæöi
dýrar umbúöir og fleira, og keppa
siöan viö stóra aöila erlendis sem
eru meö stóran heimamarkaö og
annan markaö viö hendina.
Hér eru endalausar hækkanir á
öllum opinberum gjöldum og
viröist eiga aö halda þeim áfram
þar til allt hefur verið keyrt i
kaf”.
800 milljónír
Framleiösluverömæti K. Jóns-
onar & Co nam um 800 milljónum
króna á árinu 1977 og hefur þvi
farið vel yfir milljarö á siöasta
ári.
,,Um 90% af framleiðslunni fer
til útflutnings og i fyrra fóru 70%
af þvi á markað I Rússlandi eöa
um 10 milljónir dósa. Viö erum
meö rösk 50% af öllum útflutningi
Sölustofnunar lagmetis.
Samningar viö Rússa eru gerö-
ir til fimm ára en þeir hafa alltaf
keypt miklu meira magn en kvót-
inn segir til um”, sagöi Kristján
VISLR Fimmtudagur
4. janilar 1970
t birgöageymslunni par sem suourianassuain er geymd.
Jónsson.
1 verksmiöjunni hafa 120-130
manns fasta atvinnu og eru
meirihluti starfsmanna konur
sem vinna margar hverjar hálfan
daginn. Sem dæmi um afköst
verksmiöjunnar má nefna aö
þarna má framleiöa um 60 þús-
und dósir af gaffalbitum á dag og
þegar smásild er unnin geta af-
köstin veriö um 35 þúsund dósir á
dag.
„Næst á dagskrá hjá okkur er
að byggja hús fyrir rækjuvinnsl-
una og annaö fyrir framleiöslu
kaviars. Meö þvi stefnum viö aö
aöskilnaöi niöursuöu og niöur-
lagningar”, sagði Kristján.
Þá má geta þess aö verksmiöj-
an framleiöir sjálf sinar dósir og
jafnan hefur veriö leitast viö aö
hafa sem fullkomnastar vélar viö
alla starfsemi sem þarna fer
fram.
Þegar öllu er á botninn hvolft
eru þaö þó gæöin sem endanlega
ráöa úrslitum um hvort rekstur-
inn gengur eöa ekki.
„Viö erum meö sama hráefni
og keppinautarnir og þvi má
ekkert fara úrskeiöis hjá okkur”,
sagöi Kristján um leiö og viö
kvöddum.
—SG
Tugþúsundir dósa eru fram
leiddar á dag.
Niðursuöu á grænum baunum.
Sýnishorn af dósum tilbúnum á markaö.
Á HLJOMPLÖTUM
••••
ALLT NÝJAR OG NÝLEOAR PLÖTUR
VERD FRÁ KR. 950
t.d. 10 cc — Queen — A1 Green — Arlo Guthrie — Barry White — The
Beatles — Dr. Hook — Emerson Lake and Palmer — Bee Gees —
Boney M — Disco Mix — Donna Summer — Sex Pistols — Tramps —
KASETTUR 90 M KR. 800.-
KASETTUR 120 M KR. 1.200.-
KASETTUR 90 M 3 STK í PAKKA KR.
1.900.-
KASETTUR 120 M 3 STK. í PAKKA
KR. 2.400.-
HREINSIVÖKVAR FYRIR
HLJÓMPLÖTUR
KASETTUSTATIV
KASETTUTÖSKUR HREINSISPÓLUR
— PLÖTUHLIFÐARPLÖST — 20%
AFSLÁTTUR.
PLAKÖT MEÐ 10% AFSLÆTTI
T.D. JOHN TRAVOLTA — OLIVIA N.
JOHN OG
200 ADRAR GERDIR
ELVIS PRESLEY SÖGUPLAKÖT KR. 1.000.
Póstsendum
• •
PLOTUPORTIÐ
OPIÐ A LAUGARDOGUM
Laugavegi 17, sími 27667
—• •*•>••■••••••••■••••••••••******************■***■***•••*•*••*■•*
• . - - ............
Ji*G«->OOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOeOOOOOOOOOOOOOOeOOOOOOOOOOOOOOO«OGOOOOOOOOOOOOOOO
••••••••••••••••••«••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••*•••
*•••#
*••«••
*•••#
•••«•#
••••#
**••••
-*•••
-*••••
-•*•••
-•••#
'*••••
-••••
-*•••
-••••
-••••
-«•••
-*•••
-••••
-••••
-••••
-*•••
-*•••
-••••
-••••
-••••
-••••
-••••
-••••
-*•••
-*•••
-*•••
-•*••
-••••
-•••
•.'•*/•
•••