Vísir


Vísir - 04.01.1979, Qupperneq 6

Vísir - 04.01.1979, Qupperneq 6
6 blaöburóarfólk óskast! Ránargata Garðargata Bárugata Stýrimannstígur Vesturgata Nýlendugata Tryggvagata Hafnarhvoll Grettisgata Frakkastigur Klapparstigur Njálsgata Laufásvegur Bókhlöðustigur Miðstrœti Rauðárholt 1. Einholt Háteigsvegur Rauðarárstigur Skúlagata Borgartún Laugavegur 134—160 Skúlatún Leifsgata Barónstigur Egilsgata Eiriksgata Nes 1 Lindarbraut, Melabraut, Miðbraut. f MW ■ - VIÍ 3IR Noregur - Sumorið 1979 Lionshreyf ingin á íslandi býður 5 unglingum á aldrinum 15-17 ára til 3 vikna dvalar í norræn- um unglingabúðum sem verða í Svolvær í Noregi 23. júní til 14. júlí. RITGERÐARSAMKEPPNI: Til að velja þá 5 unglinga sem fara til Noregs er hér með efnt til ritgerðarsamkeppni um efnið: „Unglinga- vandamál— Hvaðgetur samfélagið gert til að leysa þau." Ritgerðirnar skulu sendast Lions- umdæminu, Háaleitisbraut 68, 105 Reykjavík fyrir 25. janúar n.k. Lionshreyfingin áskilur sér rétt til birtingar á verðlaunaritgerðunum. Reykingavarnir ó vinnustöðum Samstarfsnefnd um reykingavarnir óskar að komast i samband við áhugamenn um reykingavarnir á vinnustöðum, m.a. vegna undirbúnings undir reyklausan dag 23. janúar. Þeir sem áhuga hafa eru beðnir um að setja sig sem fyrst i samband við skrif- stofu nefndarinnar,Lágmúla 9. Simi 82531. Samstarfsnefnd um reykingavarnir Blaðburðarbörn óskast í Keflavík sími 3466 mn \ Fimmtudagur 4. janúar 1979 VtSIR ( 1 ( WWiW ) BRITAR FARNIR AÐ SAXA Á AT- VINNUllYSIÐ Bretar hafa sl&asta áriö notiö mikillar aukningar þjóöartekn- anna og um leiö hefur neyslan fariö upp á viö, eftir þvi sem meiri tekjur hafa gert mönnum fært aö láta meira eftir sér. Ogloks á þessu ári sem liöið er, varö lát á atvinnuleysisaukning- unni.ogekkilaustviö þaö á siöari hluta ársins aö heldur saxaöist á fjölda atvinnulausra. En þegar liöa tók undir árslok fór aö syrta i álinn, þegar rikis- stjórn Verkamannaflokksins lenti i andstööu viö forystu verkalýös- samtaka meö stefnu sina I launa- málum. Hefur stjórnin látiö i veöri vaka aö ekki veröi hjá þvi komistaöhækka skatta oggjöld á þessu ári ef farið veröur upp fyrir launatakmarkanir hennar. Aukning þjóöarframleiöslunn- ar siðasta ár nam um þaö bil 3%. Þar hefur einkaneyslan rekiö á eftir. Aukning hennar hefur ekki einungis legiö i meiri kaupum á almennum neysluvarningi heldur og dýrari hlutum eins og bif- reiöum en sala þeirra hefur auk- ist mjög. A fyrstu niu mánuðum ársins var skráning nýrra bif- reiða 23% meiri en á sama tima Ollan streymirhægar, en menn höföu áöur vænst, og heimskrepp- an hefur dregist á langinn. Þessar eru aöalástæöur þess, a& norska stjórnin vill hefta efnahagsþréun siöustu ára, þar sem neysla og fjárfesting hefur aukist langtum meir en í öörum Evrópulöndum. Aö þessu stefndi hún á siöasta ári, og varö vel ágengt, eins og sést á þvl, aö meöan aukning áriö 1977 og fyrirsjáanlegt þykir að þjóöarneyslan muniaukast um næstum 6% á þessu ári miöað viö i fyrra. Tvennthefurlegiö aö baki þess- ari auknu kaupgetu fólks. Annað var lækkun skatta siöasthöiö vor, og hitt launahækkanir sem námu um 15%. Vöruverö hefur aö visu hækkað á sama tima en ekki aö sama skapi. Þar aö auki hafa Bretar notiö góðs af gengissigi dollarans sem hefur leitt til minni veröhækkana á inn- fluttum varningi. Rikisstjórnin hefur sett mörkin viö 5%, sem laun megi hækka mest i kjarasamningum er endurnýja veröur, áöur en áriö 1979 rennur út. En þegar hér er komiö sögu, hafa margar at- vinnugreinarsamiöum hækkanir sem fara langt yfir þessi mörk. Stjórnin hefur staöið varnarlaus gagnvart þessu. Henni tókst ekki aö beita áhrifum slnum innan verkalýössamtakanna til þess aö forysta hennar stillti kröfum meira í hóf. Og tilraunir stjórnar- innar I þinginu til þess aö hegna þeim atvinnurekendum, sem gengið hafa aö slikum launakröf- einkaneyslunnar nam 4% miUi ára frá 1970 til 1977 var hún engin árið 1978. Þvi marki vill rlkis- stjórnin halda áfram árið 1979. Meðsérstökum ráöstöfunum sem fela i sér strangari reglur um kaup meö afborgunarskilmálum, hyggst hún stuðla aö þessu, og eins meö áframhaldi á veröstööv- un og launafrystingu, sem tók gildi i september síöasta og renn- ur ekki út fyrr en seint á þessu um, hafa verið felldar. Hún er númilli tveggja elda. Aö henni leggja verkalýðssamtökin, atvinnurekendur og stjórnarand- staöan. Margrét Thatcher, leið- togi Ihaldsflokksins hefur lýst þvi yfir að flokkur hennar sé aö visu ekki andvigur launamálastefnu sem takmarki launahækkanir en tilgangslaust sésamt aö búast viö þvi aö fastur rammi eins og 5% mörkin veröi virtur. Meö hliösjón af auknum launa- hækkunum búast menn viö þvl aö aukning þjóöarteknanna veröi minni á þessu ári (eöa um 2,5% I staö 3%). Greiöslujöfnuöur viö útlönd sem var nokkurn vegínn I jafnvægi á slöasta ári vegna ollu- teknanna ætti aö haldast I svipuöu horfi á þessu ári. En breska stjórnin hefur ekki mótað launamálastefnu sina meö tilliti til þess aö ná hagstæöum greiöslujöfnuöi, heldur fyrst og fremst til þess aö treysta og efla iönaöinn gagnvart erlendri sam- keppnimeömiö af því aö tryggja atvinnumöguleika og draga úr at- vinnuleysinu. ári. Launahækkanir eru almennt ekki leyfðar, og þvf aöeins liöast veröhækkanir, að þær eigi sér stoö í hækkun á innflutningi. Launahækkanir I iönaöinum námu um 10% á árinu 1977 en þar af voru 7% hækkanir utan viö ramma hinna almennu kjara- hækkana. Astæöa þess lá I þvl, aö frá þvi 1976 til 1977 tókst aö draga mjög úr atvinnuleysi uns þaö fór niöur 11%. En 1978 dró úr þessari þenslu á vinnumarkaönum, og sveiflur I launum og veröi hafa minnkaö. Fjárfestingin hefur veriö sveiflukennd. Yfirlit yfir 1978 liggur ekki endanlega fyrir, en allt bendir til þess, aö fjárfesting- in hafi minnkaö stórlega. Þar munar mestu um minni fjárfest- ingu I oliuiönaöinum og nýjum skipum. Þótt fjárfesting kunni aö hafa aukist á öörum sviðum, veg- ur þaö ekki mikiö á móti. Búist er við sömu þróun á þessu ári, þrátt fyrir aukinn stuöning þess opin- bera viö hina heföbundnu atvinnuvegi Norömanna, eins og fiskveiöar og fiskiönaö. Minni fjárfesting hefur haft hagstæð áhrif á viðskiptajöfnuö- inn, þvl aö dregiö hefur mjög úr innflutningnum, þótt greiöslu- jöfnuöur sé þó ennþá óhagstæður. Skuldir viö útlönd hafa aukist enn, og voru áætlaöar um 100 milljarðar norskra króna um ára- mótin. Verðstöðvun og launa- frysting í Noregi

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.