Vísir - 04.01.1979, Page 14

Vísir - 04.01.1979, Page 14
14 W' :) $ VERÐLAUNAGRIPIR OG FÉLAGSMERKI Framleiði alls konar verdlaunagripi og félagsmerki. Hefi ávallt fyrirliggjandi ýmsar staerðir verðlaunabikara og verðlauna- pemnga einnig stytlur fyrir flestar greinar iþrdtja. Leitiö upplýsinga. Magnús E. Baldvinsson Laugsvegi § - Reykjavík - Sími 22804 R ANAS Fiaðnr Eigum ávallt fyrirliggjandi fjaðrir i flestar gerðir Volvo og Scaniu vörubifreiða. utvegum fjaðrir i sænska flutninga- vagna. Hjalti Stefánsson Sími 84720 Góð ryðvörn tryggir endingu og endursölu Vandervell I ■ I 1 ■ vélalegur Ford 4-6-8 strokka benzin og diesel vélar Opel Austln Mini Peugout Bedtord Pontlac B.M.W. Rambler Bulck Range Rover Chevrolet Renault 4-6-8 strokka Saab Chrysler Scania Vabis Citroen Scout Datsun benzin Simca og diesel Sunbeam Dodge — Plymouth Tekkneskar I Fiat Lada — Moskvitch Landrover benzm og diesel Mazda Mercedes Benz benzin og diesel bifreiðar Toyota Vauxhall Volga Volkswagen Volvo benzin og diesel I ÞJÓNSSON&CO Skeilan 17 s. 84515 — 84516 Þá 4 Si MÍMI.. looo4 Fimmtudagur 4. janúar 1979 VÍSIR Hafa sjón- varpstölvu og guf ubað Vísir heimsœkir Eldborgina, stœrsta fiskiskip íslendinga Mikil ásókn hefur verið i skipsrúm á Eldborg- inni, stærsta fiskiskipi tslendinga siðan skipið kom til landsins um áramótin, en að sögn skip- stjóranna var fyrir löngu búið að ráða áhöfn, og var þar um að ræða skipverja á gömlu Eldborg- inni. Skipið kom til landsins 30. desember siðast- liðinn og er heimahöfnin Hafnarfjörður. Skipið er 1313.58 brilttólestir. Skipiö var smiðað I Svlþjóð en mest allur frágangur fór fram i Danmörku. í tilefni heimkomunnar lögðu blaöamaður og ljósmyndari blaðsins leið sina suður eftir til að skoða skipið. Um borð i skipinu hittum viö skipstjórana, Bjarna Gunnars- son og Birgi Erlendsson. Þeir voru báðir með Eldborgina gömlu sem nú hefur verið seld. Við spurðum þá fyrst hvernig það gengi aö hafa tvo skipstjóra á hverju skipi. Þeir kváðu nú hugmyndina vera þá að þeir skiptust á með skipiö annars væri samkomulag þeirra mjög gott, þeir væru miklir mátar. ,,Ég hef nú eiginlega alið Bjarna upp”, sagði Birgir, sem er nokkuö eldri en Bjarni, „Hann byrjaði mjög ungur á sjó og nú er hann orðinn skipstjóri og ætlar eflaust að hefna sin”, bætti Birgir við og hló. Aðspurðir kváðu þeir skipið hið fullkomnasta i alla staði og létu mjög vel yfir þvi. Það er 59 metrar á lengd og 12 metrar á breidd hið mesta. Um borð eru tvær vélar, 1600 hestöfl hvor. Lestarrými skipsins er 1685 rúmlestir og ætlunin er að gera út á bræöslufisk, loönu og kol- munna. Okkur Visismönnum var nú boðið að skoða skipið i fylgd með skipstjórunum. Það vakti athygli okkar hve rými er mik- ið. Brúin er stór og rúm góð og vistarverur allar eru rúmgóðar og þægilegar. 1 brúnni er sjónvarpstalva sem kemur að llkum notum og sónartækið nema hvað hún sýn- ir á hvaða dýpi torfan er, hornið á hana, fjarlægðina og stefnu torfunnar. Astiktækiö um borð er aö þvi leyti frábrugðið venju- legum astiktækjum að þaö sýnir stöðuga mynd á skermi. Or brúnni gengum við niöur i vistaverur áhafnar og má segja að þær eru bókstaflega vistleg- ar. Þægilegur matslur og setu- stofur með litasjónvörpum. Herbergi háseta eru yfirleitt tveggja manna, annarra eins manna. Hreinlætisaöstaöa er mjög góð meira að segja fyrir- finnst um borð saunabað sem hlýtur að vera ákaflega sjald- gæft um borð I fiskiskipum. Mikil ásókn hefur verið I skipsrúm siðan skipið kom en skipstjórarnir sögðu báðir aö fyrir löngu væri búið að ráöa áhöfn og væri það áhöfn gömlu Eldborgar. Að lokum má geta þess að skipið kostaði 25 milljónir sænskar i smiði en gamla Eld- borgin var seld á 8 milljónir sænskar. Aðaleigandi skipsins er Þórður Helgason, vélstjóri og kona hans Hildur Þórðardóttir. Þórður er nú framkvæmdastjóri útgerðarfélagsins. Hann hafði eftirlit með smiði skipsins úti i Sviþjóö. —SS— Setustofa f borðsal. A myndinni sést annað litsjónvarp skipsins og kasetu og útvarpstæki. Stærsta fiskiskip islendinga, Eldborg Hfl3. Visismyndir: GVA Skipstjórarnir á Eldborgu. Birgir Erlendsson til hegri og Bjarni Gunnarsson. Séð inn I saunabaðið og tvær sturtur. Eitt af tveggja manna herbergjunum. Mikið gólfplóss er fyrir, framan kojurnar.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.