Vísir - 04.01.1979, Page 18

Vísir - 04.01.1979, Page 18
18 Fimmtudagur 4. janúar 1979 i lítvarp kl. 21.05: Leikrit vikunnar Apaköttur hefur Þaú er Haraldur Bjornsson sem fer meö hlutverk Iversen prófessors. Meö hlutverk bróöurdótturinnar Margrétar fer Guöbjörg Þor- bjarnardóttir. — finnandi skili honum til prófessorsins (Jtvarpsleikrit kvölds- ins nefnist Apakötturinn og hefst flutningur þess kl. 21.05. Höfundur er Johanne Luise Heiberg, en Jón Aðils þýddi. Apakötturinn var áöur flutt i út- varp áriö 1958 og er endurflutt i kvöld. Leikstjóri er Baldvin Halldórsson. Leikurinn er I léttum dúr meö mörgum skemmtilegum söngv- um. Hann fjallar um Iversen pröfessor, sem er mikill lær- dómsmaöur, einkum i náttúru- fræöum. Hann hefur mikinn hug á þvi aö bróöurdóttir hans Margrét tileinki sér eitthvaö af þekkingu hans. Honum er meinilla viö þaö aö hún sé aö eltast viö unga menn og gerir slnar ráöstafanir til aö gera henni erfitt fyrir. Ráöskona Iversen aöstoöar hann dyggilega viö aö halda ungu frænkunni á mottunni og þau halda uppi Brynjólfur Jóhannesson leikur Óla. tapast ströngum húsaga. Forláta apaköttur sem prófessorinn á týnist. Hann vill allt til vinna tilaö fá hannaftur og ekki er ótrúlegt aö Margrét bróöurdóttir hans notfæri sér þaö. Iversen leikur Haraldur Björnsson, og meö hlutverk Margrétar fer Guöbjörg Þorbjarnardóttir. Ráöskonan jómfrú Sörensen er leikin af Ingu Þóröardóttur, en meö hlutverk Öla fer Brynjólfur Jóhannesson. Llndal leikur Jón Sigurbjörnsson. —KP. Höfundur leikritsins: LEK í KONUNG- LEGA LEIKHÚS- INU í MÖRG ÁR Höf undur leikrits vikunnar er Johanne Luise Hei- berg. Hún er fædd í Danmörku árið 1812. Ung að árum hóf hún nám í balletskóla, en síðan snéri hún sér að leiklist og gerði hana að ævistarf i. Johanne Luisestarfaði í f jöldamörg ár við Konung- lega leikhúsið og var aðalleikkona hússins í mörg ár. Þegar hún hætti störf um við leiklistina, árið 1864, hóf hún að skrifa endurminningar sínar. Einnig samdi hún leiki, létta og glensfulla. Apaköttinn samdi hún 1849. Johanne Luise Heiberg lést árið 1890. -KP (Smáauglýsingar — simi 86611 D Til sölu Eldhúsinnrétting til sölu, hvltmáluömeötekkhuröum ca. 15 ára. Uppl. I sima 12706. Innréttingar úr vefnaöarvöruverslun til sölu. Uppl. i slma 42190. Utanborösmótor 25 hestöfl nánast ónotaöur, verö 450 þús. til sölu. Slmi 53322. Óskast keypt Óska eftir aö kaupa litla sambyggöa tré- smlöavél. Aöeins vel meö farin vél kemur til greina. Uppl. I sima 74780. THE AMERICAN PEOPLE’S ENCYCLOPEDIA. Meö öllum fylgihlutum óskast keypt á sanngjörnu veröi. UppL hjá Snorra I sima 82476. Óska eftir aö kaupa notuö stór eiliföarflöss t.d. Matador, mega verabiluö. Uppl. i slma 40159. óska eftir notuöu ódýru trommusetti fyrir byrjanda. Uppl. I sima 93-7375. Húsgögn Crval af vel útlitandi notuöum húsgögnum á góöu vetöi. Tökum notuö húsgögn upp i ný. Ath. greiösluskilmálar. Alltaf eitthvaö nýtt. Húsgagnakjör, Kjörgaröi simi 18580 og 16975. ANTIK. Boröstofuhúsgögn, sófasett, bókahillur, stakir stólar og borö, málverk og speglar. Gjafavörur. Kaupum og tökum I umboössölu. Antikmunir, Laufásvegi 6, simi 20290. Sjónvarp til sölu. Til sölu er 4 1/2 árs gamalt 24” svart-hvitt sjónvarpstæki. Uppl. I sima 85403 eftir kl. 6 á kvöldin. Sportmarkaöurinn Grensásveg 50 auglýsir: Nú vantar okkur allar stæröir af notuöum og nýlegum sjónvörpum. Athugiö, tökum ekki eldri en sjö ára tæki. Sport- markaöurinn, Grensásveg 50. Hljómtæki ■ ooó ff» ®ó Plötuspilari til sölu, magnaralaus meö pick-up. Uppl. i síma 40159. Sportmarkaöurinn auglýsir: Erum fluttir i nýtt og glæsilegt húsnæöi aö Grensásvegi 50. Okk- ur vantar þvi sjónvörp og hljóm- tæki af öllum stæröum og gerö- um. Sportmarkaöurinn umboös- verslun, Grensásvegi 50. Simi 31290. Hljóófæri Gott pianó óskast. Uppl. I slma 76977 Óska eftir góöu pianói eöa flygli. uppl. I slma 28490. Pfanó óskast. Vil kaupa notaö pianó. Uppl. i sima 99-1664. Teppi Gólfteppin fást hjó okkur. Teppi á stofur — herbergi — ganga — stiga og skrifstofur. Teppabúöin Siöumúla 31, simi 84850. (Verslun Kaupmenn-heildsalar Óskum eftir aö taka vörur i umboössölu, helst stóran lager. Höfum verslunarhúnsnæöi á besta staö I bænum. Tilboö merkt „AKUREYRI” sendist Visi fyrir 15. janúar. Mikiö úrval af leikföngum, 200 geröir af hljómplötum á 1200 kr. stk., jólaknöll, sérstakt úrval af jólatrésskrauti á gjafveröi. Opiö til kl. 10. Jólamarkaöurinn, Skemmuvegi 10, Kópavogi. 10% afsláttur á kertum. Mikiö úrval. Litla gjafabúöin, Laufásvegi 1. Skiöamarkaöurinn Grensásvegi 50 auglýsir: Okkur vantar allar stæröir og geröir af skiöum, skóm og skautum. Viö bjóöum öllum smáum og stórum aö lita inn. Sportmarkaöurinn Grensásvegi 50. Simi 31290. Opiö 10-6, einnig laugardaga. Fatnaóur Ný amerisk kápa til sölu i stærö 44—46. Verö kr. 24 þús. Uppl. í síma 16854 e. kl. 19 á kvöldin. Fyrir ungbörn Til sölu tveir svalavagnar og göngugrind. Uppl. I slma 44958 eftir kl. 20. arrer-aE- iBarnagæsla Tek börn I gæslu allan daginn. Hef leyfi. Er I Selja- hverfi. Uppl. I sima 76198. Barngóö eidri kona óskast til aö koma heim og gæta 2ja barna, 2 mánaöa og 6 ára, 2—4 tima á dag. Uppl. I sima 12261. Góö kona óskast til aö gæta árs gamals barns i Laugarneshverfi hálfan daginn. Uppl. i sima 34555 i dag og næstu da8^_____________gV, Tapað - f undió Rautt seölaveski tapaöist á leiö frá Hafnarbraut upp aö biöskýli i Kópavogi eöa I strætisvagni Kópavogs á þriöju- dagsmorgun. Finnandi vinsam- legast hringi I slma 44656. Tapast hefur seölaveski á horni Sundlaugavegar og Gullteigs eöa fyrir utan Stlflusel 2. Finnandi vinsamlega skili þvi á lögreglustööina. Fundarlaun. Nikon F2 Photomic tilsölu meö 55 mm Makro linsu. Uppl. I sima 82260 (Björgvin). Ljósmyndun Konica Autoreflex TC meö 50mm linsu og tösku til sölu, verö kr. 125 þús. Uppl. i sima 41874. Óska eftir aö kaupa stór notuö eiliföarf löss t.d. Matador, mega vera biluö. Uppl. i slma 40159. Nikon photomic F2 meö 50 mm f2 linsutil sölu. Uppl. I sima 40159. <M2 Hreingerningar Avallt fyrstir. Hreinsum teppi og húsgögn meö háþrýstitæki og sogkrafti. Þessi nýja aöferö nær jafnvel ryöi, tjöru, blóöi o.s.frv. Nú eins og alltaf áöur tryggjum viö fljóta og vandaöa vinnu. Ath. 50 kr. afsláttur á fermetra á tómu húsnæöi. Erna og Þorsteinn, simi 20888. Hreingerningafélag Reykjavlkur. Duglegir og fljótir menn méö mikla reynslu. Gerum hreinar ibúöir og stigaganga, hótel, veitingahús og stoftianir. Hreins- um einnig gólfteppi. Þvoum loftin fyrir þá sem vilja gera hreint sjálfir um leiö og viö ráöum fólki um val á efnum og aöferöum. Simi 32118. Björgvin Hólm.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.