Vísir


Vísir - 04.01.1979, Qupperneq 19

Vísir - 04.01.1979, Qupperneq 19
VÍSIR Fimmtudagur 4. janúar 1979 19 14.30 Mibdegissagan: ,,A norburslóbum Kanada” eft- ir Farley Mowat. Ragnar Lárusson les þýöingu sina (6). 15.00 Miðdegistónleikar. 15.45 Börnin okkar, leikur þeirra og hugarstarf. Finn- bogi Scheving stjórnar þættinum. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Tónleikar 16.40 Lagið mitt: Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna. 17.20 (Jtvarpssaga barnanna: „Dóraog Kári” eftir Ragn- heiói Jónsdóttur Sigrún Guöjónsdóttir les (2). 17.45 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veóurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Daglegt mál Eyvindur Eiriksson flytur þáttinn. 19.40 islenskir einsöngvarar, 3 kórar syngja. 21.10 „Þeim var ég verst” , smásaga eftir Kristinu Sig- fúsdóttur Jónina H. Jóns- dóttir les. 20.45 Flaututónlist 21.05 Leikrit: „Apakötturinn” eftir Johanne Luise Heiberg Aöur útvarpaö 1958. Þýö- andi: Jón J. Aöils. Leikstj: Baldvin Halldórsson. Per- sónur og leikendur: Iver- sen: Haraldur Björnsson, Margrét: Guöbjörg Þor- bjarnardóttir, Jómfrú Sör- ensen: Inga Þóröardóttir, Óli: Brynjólfur Jóhannes- son, Lindal: Jón Sigur- björnsson. 22.30 Veöurfregnir. Fréttir Dagskrá morgundagsins. 22.50 Vfösjá: Friörik Páll Jónsson sér um þáttinn. 23.05 Afangar Umsjónar- menn: Asmundur Jónsson og Guöni Rúnar Agnarsson. 23.50 Fré ttir. Da gs krá r lok. Skeggi Asbjarnarson umsjónarmaöur þáttarins Ég man þaö enn,sem er á dagskrá útvarps á föstudagsmorguninn. Vfsismynd JA Útvarp á föstudag kl. 11.00: Ég man það enn „DRAUMAR Á ÞRETTÁNDANÓTT MERKILECRI EN AÐRIR" „Þátturinn fjallar aö þessu sinni um álfa og huldufólk. Ég helga þáttinn þessu efni þar sem hann er fluttur daginn fyrir þrettándann”, sagöi Skeggi As- bjarnarson umsjónarmaöur þáttarins Ég man þaö enn, sem er á dagskrá útvarps klukkan 11 á föstuda gsmorguninn. 1 þættinum veröa lesnar þrjár álfa- eöa huldufólkssögur úr is- lenskum þjóösögum. Ein þeirra fjallar um Jón halta, sem heim- sótti álfkonu en likaöi sennilega ekki vistin þvi hann strauk frá henni. Hún kippti i fótinn á honum og varö hann haltur upp frá þvi. Alfkona I barnsnauö nefnist önnur,en sú siöasta er noröan úr Skagafiröi og nefnist Þóröur á Þrastastööum. Þóröur þessi verslaöi viö álfa sem bjuggu út i Þóröarhöföa og búa sennilega ennþá. Þá veröa i þættinum leikin álfa- lög, m.a. leikur Lúörasveit Reykjavikur. Stóö ég úti I tungl- ljósi og Nú er glatt i hverjum hól. Einnig syngur Kristin ólafsdóttir Alfasveinninn en ljóöiö er eftir Guömund Hagalin. „Ég rabba einnig um þrettánd- ann t.d. þrettándanótt þegar draumar þóttu merkilegri en i aöra thna”, sagöi Skeggi As- bjarnarson. —KP (Smáauglysingar — simi 86611 ) Hreingérningar Þrif — Teppahreinslin _ Nýkomnir meö djúphreinsivél með miklum sogkrafti. Einnig húsgagnahreinsun. Hreingerum. ibúöir stigaganga o.fl. Vanir og. vandvirkir menn. Uppl. i sima 33049. Haukur. 1 , Get tekiö að mér aö setja I innihurðir, úti- hurðir, skilrúm og gler. Uppl. i sima 51640. Trésmiði. Get bætt viö mig alls konar smiöisvinnu, svo sem uppsetn- ingar á huröum, eldhúsinnrétt- ingum, stigum og fleira. Látið fagmenn vinna verkin. Uppl. i sima 73326 allan daginn, Ólafur. Hreinsa teppi i Ibúöum, stigagöngum, fyrirtækjum og stofnunum. Ódýroggöð þjónusta. Uppl. I sima 86863. Tökum aö okkur hreingerningár á Ibúðum og stigahúsum. Föst verðtilboð. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. i sima 22668. Þrif, hreingerningaþjónusta. Hreingerningar á stigagöngum, i- búöum og stofnunum. Einnig teppa- og húsgagnahreinsun. Vanir menn. Vönduö vinna. Uppl. hjá Bjarna I síma 82635. Kennsla Hugræktarskóli Sigvalda Hjámarssonar. Nokkrir geta komist aö. Simi 32900 . Dýrahald_____________J Hestaeigendur — Hestaeigendur. Tamningastöðin á Þjótanda viö Þjórsárbrú er tekin til starfa. Uppl. i sima 99-6555. Þjónusta Tek aö mér snjómokstur. Simi 42526. Múrverk — Flisalagnir. Tökum aö okkur múrverk, flisa- , lagnir, múrviögeröir, steypur. Skrifum á teikningar. Múrara- meistari simi 19672. Gamall bfll eins og nýr, Bilar eru verðmæt eign. Til þess aö þeir haldi verö- mæti sinu þarf aö sprauta þá reglulega áöur en járniö tærist upp og þeir'lenda i Vökuportinu. Hjá okkur slipa bileigendur sjálfir og sprauta eöa fá föst verð- tilboö. Kanniö kostnaöinn. Komiö iBrautarholt 24eöa hringiöí sima 19360 (á kvöldin simi 12667) Opiö alla daga kl. 9-19. Bilaaöstoö h.f. Barokk — Barokk Barokk rammar enskir og holl- enskir I 9 stæröum og 3 geröum. Sporöskjulagaöir 13 stæröum, bú- um til strenda ramma I öllum stæröum. Innrömmum málverk og saumaðar myndir. Glæsilegt úrval af rammalistum. Isaums- vörur — stramma — smyrna — og rýja. Finar og grófar flosmyndir. Mikið úrval tilvaliö til jólagjafa. Sendum i póstkröfu. Hannyröa- verslunin Ellen, Síöumúla 29, simi 81747. rrf-^ Safnarinn Kaupi öll islensk frimerki, ónotuð og notuð, hæsta verði. RichardtRyel, Háaleitisbraut 37. Simar 84434 O&.25506. : Atvinnaiboói Sölumaöur óskast. Þarf aö hafa nokkra þekkingu á hljómtækjum og geta unniö sjálf- stætt við alhliða verslunarstörf. Um er aö ræöa framtiöarstarf meö góöum tekjumöguleikum fyrir réttan mann. Umsækjendur skulu senda upplýsingar um ald- ur, menntun og fyrri störf fyrir mánudaginn 8. janúar. Uppl. ekki gefnar I sima. Sterió, Póstbox 852, Hafnarstræti 5. Reykjavik. Stúlka óskast á fransk—Islenskt heimili nálægt Paris. Uppl. I slma 26858. Hárgreiöslufólk — Klipparar, óskast. Hárgreiðslustofan Gigja, Suöurveri, simi 34420. Kona eöa stúika óskast til afgreiðslustarfa I sölu- turni I Háaleitishverfi, vinnutimi ca. 4—5 klukkustundir á dag. Vaktavinna. Þarf ekki aö vera vön. Einnig óskast stúlka til af- greiðslustarfa I pylsu* bar hálfan daginn, þarf ekki aö vera vön. Upplýsingar gefur Jóna Sigriður I sima 76341 e.kl. 7 á kvöldin. Vantar vanar saumakonur I léttan saum. Sjóklæöagerðin, Skúlagötu 51, simi 11520. Knattspyrnudeild Leifturs ólafsfiröi, ðskar aö ráöa til starfa sumariö 1979 liötækan knattspyrnumann, sem getur tek- iöaö sé þjálfun meistaraflokks og tveggjayngriflokka. Uppl. ísima 96-62300 (Jóhann). Óskum eftir aö ráöa bátasmiö eöa mann vanan skapalónssmlöi og bandaloftsvinnu. Uppl. I slma 51900 Stálvik. 2 ungar stúikur óska eftir vinnu margt kemur til greina. Uppl. i sima 44540. Óskum eftir aö ráöa stúlkur til afgreiöslu- starfa, dagvinna. Helst vanar. Uppl. i versluninni I kvöld milli kl. 7-8 og föstudagskvöld. Versl. Pussycat, Hrisateig 19. Sölumaður óskast. Þarf aö hafa nokkra þekkingu á hljómtækjum og geta unnið sjálf- stætt viö alhliöa verslunarstörf. Um er aö ræöa framtlðarstarf meö góöum tekjumöguleikum fyrir réttan mann. Umsækjendur i skulu senda upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf fyrir mánudaginn 5. janúar. Ub>1. ekki gefnar I sima. Steríó, Póstbox 852, Hafnarstræti 5. Reykjavik. Vanur matsveinn óskar eftir plássi á loðnubát. Uppl. I slma 72210. 1 Atvinna óskast Stúlka óskar eftir atvinnu. Er vön afgreiðslu- störfum. Uppl. i sima 40946. Húsnæðiiboði 4 herb. ibúö I Hraunbæ til leigu. Laus nú þegar. Reglu- semi áskilin. Tilboö óskast sent Visi fyrir 6. janúar merkt: Fyrir- framgreiðsla. Til leigu 3ja herbergja Ibúö I Vogahverfi. Er meö húsgögnum, frá miðjum janúar til loka júni. TilboÖ meö nafiii, slmanúmeri og fjölskyldu- stærö sendist augld. Visis merkt „20698”. Keflavik Þriggja herbergja ibúö til leigu. Miöaldra eöa eldri hjón ganga fyrir.Uppl. I sima (91)81758. 19 ára menntaskólanemi óskar eftir vinnu seinni part dags og/eða á kvöldin. Upplýsingar i sima 32482. 17 ára piltur óskar eftir atvinnu, margt kemur til greina. Uppl. i sima 51436. 21 árs stúlka óskar eftir atvinnu. Allt kemur til greina nema vaktavinna. Uppl. i sima 16413. Húsaleigusamningar ókeypis. Þeir sem auglýsa I húsnæðisaug- lýsingum Visis fá eyðublöö fyrir húsaleigusamningana hjá aug- ■lýsingadeild Vísis og geta þar með sparað sér verulegan Jcostn- að við samningsgerð. Skýrt samningsform, auövelt’ i útfyll- mgu og allt á hrelnu. Visir, aug- lýsingadeild, Siðumula 8, simi .86611, Ungur maöur óskar eftir kvöld- og helgarvinnu. Allt kemur til greina. Uppl. í sima 75167.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.