Vísir - 04.01.1979, Page 23

Vísir - 04.01.1979, Page 23
Fimmtudagur 4. janúar 1979 HARDSTJORN WNVÆÐINGAR Dagana 16-19. nóvember '78 var haldin í Vestur-Berlín alþjóða- ráðstefna um Austur- þýska andóf smanninn Rudolf Bahro/ en hann afplánar nú átta ára fangelsisvist vegna opin- berrar gagnrýni sinnar á valdhafana í Austur- Berlín. Sérstök nefnd# sem berst fyrir frelsi Bahros lagði áherslu á, að ráðstefnan væri baráttu- tæki fyrir frjálsum póli- tískum skoðanaskiptum í austri og vestri. Fyrir einu ári þekkti enginn nafni6 Rudolf Bahro. Nú i nóvember sl. þinguöu hins veg- ar yfir 200 manns um mál hans, og voru þátttakendur verka- lýðsforingjar, kommúnistar, óháöir sósialistar og sósial- demókratar frá ninum ýmsu löndum austur- og vestur- Evróiju. Haustiö 1977 var gefin ilt i Vestur-Þýskalandi bók Bahros „Die Alternative”, sem er grundvallargagnrýni á þjóöfé- lagslegar aöstæöur þeirra rikja, sem telja sig framfylgja hinum eina og sanna sósialisma. Varla hefurá sl. árum nokkur pólitlsk bók vakiö eins mikla athygli og þessi. 1 ágúst i fyrra birtist I timaritinu „Der Spiegel” viötal viö Bahro, þá gjörsamlega óþekktan i Vestur-Þýskalandi,- ásamt kafla úr bók hans, sem var rétt óútkomin. Þennan sama dag áttu aöalsjónvarps- stöövar V-Þýskalands viötal viö Bahro, þar sem hann geröi grein fyrir helztu atriöum gagn- rýni sinnar á rikjandi pólitiskar aöstæöur i A-Þýskalandi. Nafn Bahros varö á einum degi á hvers manns vörum I V-Þýska- landi og um leiö varö hann efst- ur á „vinsældalista” a-þýsku öryggislögreglunnar. Daginn eftir var Bahro handtekinn. Ástæöu fyrir handtökunni mátti lesa I málgagni Austur-þýska kommúnistaflokksins „Neues Frcíhcít Frcedom Libcrfé for pour f-3 Deutschland”, þar sem stóö: „Grunur um njósnastarfsemi”. Rudolf Bahro var dyggur flokksmaöur A-þýska kommún- istaflokksins frá 18 ára aldri, eöa i 23 ár og starfaöi lengst af sem blaöamaöur. Frami Bahro innan flokksins náöi hámarki ! sinu, þegar hann gegndi stööu aðstoðarritstjóra timaritsins „FORUM”, sem þá var helzta stefnumarkandi timarit kommunistaflokksins (SED). 1967 var Bahro veitt deildar- stjórastaöa hjá iönaöarfyrir- tæki nokkru i Austur-Berlin, en um þaö leyti hóf hann einnig aö semja drög aö bók sinni. ttiu ár liföi Bahro tvöföldu lifi. A vinnustaö virtist hann ósköp venjulegur flokksmaöur, sem vann samvizkusamlega og innan flokksins vakti hann ekki athygli fyrir fráhverfar póli- tiskar skoöanir. A loknum vinnudegi settist hins vegar hinn sami viö skrifboröiö og vann markvisst aö bókarsmiö- inni. Til aö geta helgaö samnin- gu bókarinnar fullkomlega krafta sina, kaus Bahro ser lif einsetumannsins og yfirgaf konuog þrjú börn. Meö þessari ráöabreytni vildi hann einnig koma i veg fyrir aö hugsanlegar hefndarráöstafanir eftir út- komu bókarinnar gengju yfir fjölskyldu sina. Bahro dró sig I Mé frá lifsins glaumi, og bjó i einu hetbergi þar sem aöeins var rúm, skrifborö og bækur. t bókinni „Die Alternative” gagnrýnir hinn sannfæröi Marxisti Rudolf Bahro fram- kvæmd kommúnismans i Aust- ur-Þýskalandi, en aöal kjarni gagnrýninnar er sú fullyröing, aö I staö þess aö keppa aö alræöi öreigans og afnámi aröráns, samkvæmt kenningum Karl Marx, riki „haröstjórn iönvæö- ingar”. Bahro krefst aö stofnaö- ur veröi nýr kommúnistaflokk- ur i Austur-Þýskalandi og vill hann meö bók sinni leggja horn- stein aö vinstri . stjórnarand- stööu, sem hann telur aö grund- völlur sé fyrir i öllum löndum Austur-Evrópu. t opinberum viötölum lýsti Bahro yfir aö þaö sem heföi ráöiö skoöanaskiptum sinum væri fyrst og fremst inn- reiö austurþýsku hersveitanna I Prag 21. ágúst 1968. Aður en Bahro hvarf á bak viö lás og slá, sagði hann i Spiegel- viötalinu aö til aö efla áhrif og útbreiðslu bókarinnar væri allra best ef hann yröi dæmdur i fangelsi. Þaö má segja aö Bahro hafi orðiö aö ósk sinni. Fleiri hundruö blaöagreinar viös veg- ar um heim hafa fjallaö um „Bahro-máliö” og bókin hefur selst I þúsundatali i Vestur- Þýskalandi og taliö er aö nokkur hundruö eintök séu i umferö meöal alþýöu Austur-Þýska- lands. Sú athygli sem Rudolf Bahrohefur vakiö á rikjandi aö- stæöum i Austur-Þýskalandi náöi hápunkti sinum meö fyrr- greindri alþjóöaráöstefnu i Vestur-Berlin. Má minnast oröa Willy Brandt núverandi for- manns Sósialdemokrataflokks- ins 1 V-Þýskalandi, er hann seg- ir i kveöju til ráöstefnunnar, aö bókin hafi ekki aðeins gildi sem gagnrýni á ólýöræöislegt stjórn- skipulag A-Þýskalands, heldur sé hún einnig mikilvægt framlag til frjálsra skoöanaskipta, og muni hann beita sér fyrir aö Bahro veröi aftur frjáls maöur. Talstöðin Þessi er Ur nýútkomnu Lögreglublaöi: Stööin kallar: „BIU 21”, þaö eru miklar talstööva- truflanir sem viö höldum aö komi frá ykkur. Viö verðum aö biöja ykkur aö slökkva á ykkar talstöö”. BDl 21: „Þetta er heyrt. Viö slökkvum á stööinni.” Stööin, skömmu seinna: „Bfll 21, þú mátt kveikja á stööinni aftur, truflanirnar viröast ekki koma frá ykk- ur.” o Róstur Þaö hefur um margra ára skeiö veriö róstusamt á Sauöárkróki á gamlárs- kvöld. Lögreglan hefur reynt aö hafa hemil á mönnum, en þaö hefur bara oröiö til þess aö æsa lýöinn upp. Þvi var nú ákveöiö aö lög- reglan skyldi halda sig f jarri og athuga hvort menn róuöust viö þaö. Ekki var svo vel. Byrjaö var á aö rifa upp umferöarmerki. Þeim var svo bariö utan I Ijósastaura, svo kúplar og krónur hrundu niöur. Þá var ráöist á lögreglu- stööina og kaupfélagiö og fleiri hús. Þar voru brotnar rúöur huröir og fleira sem hægt var aö eiga viö. Ýmis önnur skemmdarverk voru unnin. Til Reykvíkinga FlutningabiII frá Stefni á Akureyri var á leiö til Reykjavíkur. A leiöinni stoppaöi bilstjórinn til aö taka upp ReykvDcing sem var aö feröast á puttanum. Þegar þeir höföu ekiö nokkurn spöl fannst Akur- eyringnum sem eitthvaö væri aö stefnuljósunum á bflnum Hann spuröi Reykviking- inn hvort hann vildi fara. út og aögæta fyrir sig og far- þeginn varfús tU þess. Hann gekk afturfyrir og bflstjórinn setti stefnuljós á. Og Rey kvikingurinn sagöi: „1 lagi... ekki i lagi... f lagi... ekki i lagi...’ o Breyttur opnunartimi KL, 9- Allar skreytingar unnar af fagmönnum.__ Nc»g bilattmöi a.m.k. ó kvöldin BIOMÍ AVIMTH II U \ VRS I K 1.11 Simi 12717 □□DDDODQDDODDDDDDDDDDaDDDDODQDQOODDDODDailOODCÍ Auglýsing Veistu að árgjald flestra styrktarfélaga er sama og verö 1-3 sígarettupakka? Ævifélagsgjald er almennt tifalt árgjald. Ekki allir hafa tímann eöa sérþekkinguna til að aöstoða og líkna. Viö höf um samt öll siíkar upphæðir til að létta störf fólks er þaö getur. □ D D D O □ D D D D O O D O D O O o o o o o Skaup • Aramótaskaupiö hefur oft- •ast veriödálitiö misgott, eins ®og viö er aö bdast. 1 þvf hafa ^veriö góöir kaflar og vondir ®kaflar. (j 1 siöasta skaupi tókst þó aö Qráóa bótá þessu: þaö var allt •jafn vont. • —ÓT u \

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.