Vísir - 13.01.1979, Blaðsíða 5

Vísir - 13.01.1979, Blaðsíða 5
5 VtSIR Laugardagur 13. janúar 1979. þaö geti haft alla möguleika til að dafna og þroskast. Heilbrigt þjóöfélag byggist á heilbrigðum einstaklingum. Hingaö tilhefur Heildbrigöis- og félagsmálaþjónustan aöallega sinnt þvi aö bæta það sem miöur hefur fariö. Það eru sifellt fleiri sem leita aðstoöar með vanda- mál sin og kostnaður viö þessa þjónustu eykst ár frá ari. Þaö er þvi kominn timi til aö leggja auka varnir gegn sjúkdómnum og félagslegu óöryggi. Fyrir- byggjandi starf eflir heilbrigöi og eykur lifshamingju. Þar að auki myndi þjóöfélagið smám saman spara töluveröar upp- hæöir. TB . uppíýM^w^ Hverjir eiga rétt á niður- fellingu afnotagjalds ó síma? Þann 1. janúar sl. tók i gildi reglugerö um niöurfeilingu á ársfjóröungsgjaidi sima fyrir elliörorkulifeyrisþcga. Þaö hafa veriö prentuö eyöublöö og fást þau á simstööum einnig hjá Tryggingarstofnun rikisins og umboösmönnum hennar. Skilyröi fyrir eftirgjöf af árs- fjóröungsgjaldi eru þessi: 1. Aö elli- eöa örorkulifeyris- )egi hafi óskerta tekjutrygg- ingu. 2. Aö elli- eöa örorkulifeyrisþegi búi einn i ibúö. 3. Aðeins er um aö ræöa niður- fellingu á ársfjóröungsgjaldi samkvæmt gjaldskrá en engum öörum gjöldum. 4. Ekki veröur fellt niöur árs- fjóröungsgjald af sima I ibúö ef iim annan sima er aö ræöa i ibúöinni. 5. Umsókn þarf aö liggja fyrir undirrituð af umsækjanda og þarf hún aö fá staöfestingu starfsmannadeildar Póst- og sim a m ála stof nun ar. 6. Þeir sem öölast réttindi samkvæmt reglum þessum fá ekki forgang aö sima. 7. Rétthafa sima sem fengið hefur niðurfellingu ber að til- kynna breytingar á högum sin- um sem kunna aö snerta rétt- indi hans til gjaldfrelsis. Mis- notkun varöar missi réttinda samkvæmt reglum þessum. ■okka rl landsfrsaa hefst á mánudag Allt nýkomnar vörur: Flauelsbuxur frá kr. 5.900.- Gallabuxur frá kr. 6.900.- Terelynebuxur frá kr. 4.900.- Vatt kulkaúlpur frá kr. 9.900. Peysur frá kr. 2.900.- einnig okkar landsfræga hljómplötu Laugavegi 89 Blússur Skyrtur Bolir Vestl Anorakar m.a. David Bowie Yes Wings Bee Gees Linda Ronstadt Exíle Santana Boston Frank Zappa 10. c.c. Cicago Isle Brothers Heart Hijómdeild Abba Bonny Tyler John Paul Young Motors Weather Report Dexter Gordon Laugavegi37 Laugavegi89

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.