Vísir - 13.01.1979, Blaðsíða 11
vism Laugardagur 13. janúar 1979.
11
Við Oddagötu 6 í Reykjavík, nálægt Háskóla Is-
lands, býr frú Kristjana Þorsteinsdóttir ásamt eig-
inmanni sínum Einari ólafi Sveinssyni, prófessor.
Þeirra sonur er Sveinn Einarsson, þjóðleikhús-
stjóri. Á þeim árum, sem hún var að alast upp, var
algengt að ungar stúlkur væru settar til náms í
píanóleik, hvort sem þær hefðu áhuga á því eða
ekki. Þá var enginn tónlistarskóli starfræktur í
Reykjavík, heldur fór námið fram í einkatímum í
heimahúsum. Þegar Kristjana var átta ára gömul
ákvað móðir hennar að fá úr því skorið hjá frú
Petersen, píanókennara, móður Dr. Helga Péturs
hvort stúlkan hefði músíkgáfu til að bera.Þaðkomu
fljótlega í Ijós miklir hæfileikar hjá þessum unga
píanista og til marks um það er sú staðreynd, að ell-
efu ára gömul var hún farið að kenna á píanó. Á
meðal nemenda var maður um þrítugt. Það varð
samkvæmt beiðni frú Petersen, sem var orðin hnig-
in að árum og þarfnaðist aðstoðar við kennsluna.
Uppfrá því hélt Kristjana tryggð við píanókennslu
að meira eða minna leyti næstu fimmtíu árin. Sjálf
naut hún jafnframt leiðbeininga ýmissa píanóleik-
ara, þar á meðal Reynis Gíslasonar, Markúsar
Kristjánssonar og Haralds Sigurðssonar, sem var á
sínum tíma einn virtasti píanóleikari, íslenskur, en
starfaði í Danmörku. Það átti hins vegar ekki fyrir
Kristjönu að liggja að spila í tónleikasölum heims-
ins. Hlutskipti hennar varð þó ærið sérstakt sem
píanóleikara, því það kom í hennar hlut að skapa
hið seiðandi andrúmsloft þöglumyndasýninganna í
Gamla Bíói við Bröttugötu með undirleik sínum þar
|á hverju kvöldi um nokkurra ára skeið.
i :'■'■ 'É|| B ••
/WMk ' ''' YiiÍLl TlSnla
SPftAD Í B/Ó
Rastt við Kristjönu Þorsteinsdóttur, píanóleikara
nnnaaanai
Udvalgte KÍaver-Eiuder
sœnp
SsiBndsSemer.
, -Q V
, <f#rt
,4 <V H}*1 MwWM**** *”*í
. ,, ImkV* Hjtri ****** •*■■
--——4'...-
Þetta nótnahefti eftir Stephen
Heller er meðal þeirra nótna-
hefta, sem Kristjana notaði i
Gamla Bfóinu.
Þögninni afneitað
Sýningar þöglumyndanna fóru
sjaldnast eöa aldrei I þögn. Þaö
var lágmarkskrafa aö leikiö væri
undir á pianó eöa blóorgel. 1 hin-
um risastóru kvikmyndahúsum
heimsborganna dugöi ekkert
minna heldur en heil sinfóniu-
hljómsveit aö viöbættum hljóöeff-
ektum, sem framleidd voru meö
ýmsum ráöum. Viö sum kvik-
myndahúsin, eins og til aö mynda
Capitol Theatre i New York
störfuöu fjöldi tónlistarsérfræö-
inga, sem sáu um aö velja og út-
setja tónlist, sem hæföi atburöa-
rás myndanna. Þvl hefur veríö
haldiö fram aö á þessum árum
hafi almenningur I Amerlku
kynnst sigildri tónlist á kvik-
myndasýningum. Þegar meist-
araverk Griffiths, Fæöing þjóöar
(The Birth of a Nation) var
tekiö til endursýningar I þvl landi
áriö 1921, taldi tónlistarráöunaut-
ur kvikmyndahússins nauösyn-
legt aö breyta um tónlist viö
myndina, vegna þess hve fólk
væri oröiö kunnugt þeim óperuúr-
dráttum, sem upphaflega voru
notaöir meö sýningu myndarinn-
ar, bæöi af kvikmyndasýningum
og svo óperunum sjálfum. Kaflar
eins og Valkyrjureiöin og Óöurinn
til kvöldstjörnunnar úr óperum
Wagners drægju af þeim sökum
athyglina frá efni myndarinnar.
Tónlistar- og hljóöeffektaleiö-
beiningar, sem fariö hefur veriö
eftir á sýningu stórmyndarinnar
,,Four Horsemen of the
Apocalypse”, gefa nokkra
hugmynd um hversu stór I sniö-
um þessi lifandi tónsetning gat
oröiö. Gert var ráö fyrir að
hljómsveit á borö viö meöal sin-
fóniuhljómsveit léki 110 tónlist-
arúrdrætti, sem búiö var aö
ákveöa nákvæmlega hvar skyldi
leika I myndinni. Auk þess var
gert ráö fyrir eftirtöldum tólum
til aö framleiöa meö nauösynlega
wm Oaxala Bio ■■
Bökum hinnar feiki laíkh:
aðsóknar, verður
FjaOa Eyvindur
íýi.dor I kvöld, þriöjudag
22. apríl
7 ojjc Ld. 1»
Pantíð aðgönguiniða i
íima 476 áöur en það verð-
ur of seint.
Pantaðír aðgm, verða af-
lientir í Ganila Bio frá kl 5* l/,
Ath.
Pantanir um ekki er
búið að sækja lyrir svu-
ingartíma verða tafar-
lanst snliiar öðrum.
I
Auglýsing I VIsi, 21. aprfl 1919
hljóöeffekta.Regnvél og blásturs-
flautur, sem veöurhljóöin voru
búin til meö „Þrumutrommur”
fyrir fallbyssuhljóöin, kirkju-
klukkur, hamar og steðji.
Þaö er engin furöa þótt gagn-
rýnendur ættu til aö fetta fingur
út i hávaöann undir sýningum og
þætti stundum of langt gengiö.
Ennfremur var mikil alúö lögö
viö aö skapa mikilfengleg áhrif,
þegar blótjaldiö var dregiö frá og
fyrir, meö þvi aö samræma
hreyfingar tjaldsins ákveönum
hljóöum og draga jafnframt úr
lýsingu biósalarins eöa kveikja
ljósin meö dramatiskum tilburö-
um.
Kvikmyndaspjall
eftir
Erlend Sveinsson
Þegar mikið lá við
Hér heima varö tónflutningur
undir kvikmyndasýningum aldrei
svona stór i sniöum, en þess er þó
getiö, aö áriö 1927 hafi sex
manna hljómsveit aöstoöaö viö
sýningu Nýja BIós á Hús i Svefni
eftir Guömund Kamban. 1 nýja
BIói léku þeir bræöur Þórarinn og
Eggert Guömundssynir en I
Gamla Biói var píanóleikur látinn
nægja, nema þegar mikiö lá viö,
þá minnist Kristjána Þorsteins-
dóttir þess aö bætt hafi veriö viö
hljóöfæraleikurum. „Þaö var
Petersen bióstjóri, sem ákvaö
þaö hverju sinni. Þá fengum viö
Bernburg, sem spilaöi á fiölu,
Eggert Jóhannesson á klarinett
og Oddgeir Hjartarson, sem ég
held aö hafa spilað á flautu. Þetta
var nú aöeins fáein skipti. Þaö
var nú svo þröngt þarna I bióinu,
aö illmögulegt var aö koma svo
mörgum hljóöfæraleikurum
fyrir. Bernburg stóö, Eggert sat
og mig minnir aö Oddgeir hafi
setiö uppi á nótnabunkanum min-
um .
Aðdragandi
Hljóöfæraleikur haföi tiökast i
Gamla biói frá upphafi kvik-
myndasýninga þar áriö 1906. Þaö
væri i sjálfu sér mjög fróölegt, ef
unnt reyndist aö safna saman
upplýsingum um alla þá sem
fengist hafa viö hljóöf&raleik
undir kvikmyndasýningum á tim-
um þöglu myndanna, ekki aöeins i
Reykjavik, heldur einnig út um
land.
Kristjana minnist þess, aö á
undan sér hafi Sigrún Jóhannes-
dóttir, systir Alexanders Jó-
hannessonar, veriö meöal þeirra
sem spiluöu i Gamla biói „Ég veit
ekki hversu lengi hún spilaöi, en
eftir aö móöir hennar veiktist
fannst henni ekki hún geta spilaö
á meöan. Þá fékk Petersen bió-
stjóri hinar og þessar dömur
hérna úr bænum, sem spiluöu
sitthvert kvöldiö. Ein spilaöi
sorgarmars, þegar var veriö aö
dansa foxtrot og önnur eitthvaö
fjörugt þegar þaö átti aö vera al-
varlegt. Þaö var allt öfugt hjá
þeim. Svona gekk þetta I viku.
Hann var alveg i vandræöum. Þá
var þaö aö Petersen hringdi i
mig. Hann vissi aö ég spilaöi,
vegna þess aö mágkona hans og
ég vorum miklar vinkonur. Hann
spuröi hvort ég vildi spila. Ég
sagöist skyldu gera þaö. Eftir
sýninguna fyrsta kvöldið sem ég
spilaöi i bióinu, komu dyraverö-
irnir Jóhannes Jónson og Guð-
mundur Guömundsson, þá strák-
ar undir tvitugu, hlaupandi inn til
min og segja: „Hann er svo hrif-
inn, aö hann ætlar aö ráöa þig.”
Ég var ráöin, fekk 50 krónur á
mánuöi og var bundin öll kvöld og
alla sunnudaga. Þetta hefur verið
áriö 1918,1 júní og er þá nýfermd.
Sambandsnefndin settist á rök-
stóla um þetta leyti til aö ræöa
sambandslög Islands og Dan-
merkur og I byrjun nóvember tók
spánska veikin aö herja hér. Þá
lögðust kvikmyndasýningar niöur
um skeiö.”
„Þarvar hann flott"
Ariö 1924 var gefiö út nótnahefti
I Ameriku, sniöiö eftir þörfum
þeirra, pianó- og orgelleikara,
sem fengust viö aö leika undir á
kvikmyndasýningum. I formáls-
oröum þessa heftis gerir höfund-
urinn Erno Rapée aö umtalsefni
vanda þeirra kvikmyndatónlist-
armanna, sem starfa viö kvik-
myndahús, sem ekki hafa á fjölda
tónlistarráðunauta aö skipa til aö
velja tónlist viö kvikmyndir. Höf-
undur, sem byggir bók sina á eig-
in reynslu, getur m.a. þess sem
Kristjana þekkti vel af eigin