Vísir - 13.01.1979, Blaðsíða 26

Vísir - 13.01.1979, Blaðsíða 26
26 Laugardagur 13. jandar 1979. „Viljiöi kaffi strákar”, spyr hún þegar viö erum sestir. Og auövitaö viljum viö kaffi. „1 hvaöa stjörnumerki ertu?”, spyr hún svo þegar ég geri mig ekki líklegan til aö spyrja neins en geri mér dælt viö kaffiö. „Ég verö aö vita þaö”. Og eftir dá- litla umræöu um stjörnumerki munda ég pennann og spyr á hverju viö eigum nú aö byrja. „Ja, ég er náttúrulega úr Skagafiröinum. En er ekki t komiöúrtlskuaö tala um þaö?” — Eigum viö ekki aö tala eitt- hvaö um upphafiö á mússikferl- inum? Fyrsta lagið „Ég er búin aö vera aö semja lög frá þvi ég man eftir mér. Fyrsta lagiö kom i útvarpinu þegar ég var sex ára. Mamma var meö eitthvert efni i barna- tima. Var aö æfa stelpur sem áttu aö syngja og þær tóku þetta lag, sjálfsagt mest fyrir mig. Ég fékk ekki aö syngja sjálf þvi ég var svo ung. En þó þær flyttu lagiö ágætlega komst ég aö þvl þá aö aörir geta ekki sungiö min lög eins og ég vildi”. Nú slær úti fyi ir Bergþóru þvi hún fer aö taia um kettína sina viö ljósmyndarann. Þeir eru þrir og auk þeirra flækingslæöa sem enginn veit hver á. „Þegar ég var aö alast upp vorum viö lengst af 7 i 24 fer- metrum. Mamma mátti ekkert aumt sjá, var alltaf aö taka fóst- urbörn og hýsa flækingsketti. Reyndar alls konar dýr. Meira aö segja gris einu sinni.” Aftur fer Bergþóra aö tala um kettina svo ég Itreka spurning- una um mússikferilinn. „Já, hvert var ég komin?” — Þú varst sex ára.... „Já, eitt lag þegar ég var sex ára og næst geröi ég lag fjórtán ára. Langt hlé þarna á milli. En þaö var dálltiö merkilegt viö þaö lag. Ég var stödd á hóteli I Noröur-Noregi fyrir nokkrum árum og þar spilaöi hljómsveit frá Júgóslavlu. Ég varö ekki svo litiö hissa þarna þvl hljómsveit- in spilaöi lagiö mitt. Ég fór til þeirra og spuröi hvernig stæöi á þessu. Þeir sögöu mér þá aö einn þeirra ætti gamla ömmu uppl 1 fjöllum og hún haföi kennt honum þetta lag. Þaö haföi aldrei komiö á plötu og ekki fræöilegur möguleiki aö ég heföi heyrt þaö. En þetta var sama lagiö, m.a.s. sama útsetningin. Eini munurinn var sá aö þeir sungu júgóslavneska textann en ég notaöi texta eftir Davíö. SIÖ- an finnst mér ég ekki geta sagt aö ég hafi samiö þetta lag”. // Ég vil heyra þetta" „Annaö merkilegt sem kom fyrir mig um daglnn. Mig dreymir stundum þannig aö ég man drauminn og get oftast ráöiö hann. Fyrir stuttu tívötds. ^ ndí þótt ^9 \okið 4 xieör\ð Naf i/kert undra° J^MaUn0 va»/ki á en^3, -Amirn að báikur. Kan m Helgarbloðið rabbar við Bergþóru Árnadóttur, lagasmið og söngkonu í Þorlókshöfn Myndir: Sveinbjörn Oddsson Texti: Ómar Þ. Halldórzzon klukkan væri oröin svona margt. Já, þaö kemur fyrir aö mig dreymir lög. Og ég sest oft viö slmann og særi fólk til aö hringja I mig”. — Og hringir þaö? „Já, þaöhringir?ansar hún og hlær. Ekki ein af þessum hús- mæðrum Nú kemur meira kaffi á borö- iö og tveir diskar fullir af smá- kökum. Eiginmaöur Bergþóru sem hún segir aö sé eldhús- mellan á heimilinu hefur lagaö kaffiö en kökurnar eru úr búö. „Ég er ekki ein af þessum húsmæörum.... ég kann ekki einu sinni aö baka. Sem dæmi um hvernig húsmóöir ég er þá var ekki boröaö hér á aöfanga- dagskvöld fyrr en kl. 10. Ég nennti ekki aö elda fyrr. Þaö styttir líka kvöldiö. Þegar ég var litil var boröaö helst fyrir sex og svo hlustaöi maöur á út- varpsmessuna og beiö eftir jóla- pökkunum. Annars var ég svo frek aö þaö varö aö friöa mig meö þvl aö leyfa mér aö taka upp einn pakka strax”. Og nú taka þau enn einu sinni til viö aö tala um kettina hún og ljósmyndarinn. „Þessi er geldur.... þessi var tekin úr sambandi... þaö á eftir aö gelda þennan....” — Hvers lags eiginlega meö- ferö er þetta? spyr ég en Berg- þóra segist vera I Kattavinafé- laginu svo þetta hlýtur aö vera I lagi. Svo biö ég um áframhald á þessu meö mússíkferilinn og enn spyr Bergþóra hvert viö höfum veriö komin. „Aö fermingu já Veturinn sem ég varö sextán var ég I Reykholti I Borgarfiröi, spilaöi þar I alls konar trlóum. Viö spiluöum á allt mögulegt, svo Hrakfallabálkur Hún stendur upp og spyr hvaöa plötu viö viljum heyra næst. Hennar eigin plötu auö- vitaö, svörum viö. „Þetta er mjög lélegt eintak sem ég á. Ég biö eftir þvi aö hún komi á útsölur til aö ég hafi efni á aö kaupa mér nýja”. Aökomulæöunni likar ekki platan og stekkur upp á plötu- spilarann og svissar yfir á út- varpiö. Bergþóra tekur þessu létt, greinilega ýmsu vön. „Ég er sjálf ógurlegur hrak- fallabálkur. Annaö hvort veikist ég ægilega eöa lendi I stór- slysum. Þegar ég var 9 ára var ég aö sippa uppi á vinnupalli og datt niöur. Ég var frek og sagöi viö stelpuna sem var meö mér — Ef ég get þrisvar þá mátt þú. Ég gat þrisvar, datt og þegar ég vaknaöi þekkti ég ekki einu sinni foreldra mina, ekki dúkk- urnar eöa neitt. Ef þetta heföi skeö i dag heföi ég veriö sett á gjörgæsludeild en læknirinn ráölagöi bara aö láta mig drekka svart baunakaffi og þaö dugöi. Þaö sló á höfuöverkinn en sem glös og haröplastplötur. Nú svo lenti ég óvart i þvl aö gifta mig 17 ára. Þaö var I fyrra lffinu eins og ég kalla þaö. Þaö tók frá mér fjögur ár. Ég geröi litiö i mússik þessi ár. Svo var þaö einhvern tima aö Óli Gaukur var meö eitthvert áhugamanna- liö I Lidó og ég kom þar fram. Ég haföi litiö sjálfstraust reynd- ar svo lltiö aö ég spilaöi ein- göngu lög eftir mömmu. Hún hefur samiö nokkur fullfalleg lög. Svo geröist ekkert fyrr en kom eftir mig tvö lög á Hrifplötu fyrir nokkrum árum. Og svo platan mín”. Þar aö auki hefur Bergþóra veriö I Pólýfónkórnum og hefur I vetur fariö tvær feröir til Rvk i hverri viku á æfingar. „Þetta hlýtur aö vera sterk baktería”, segir hún, „aö geta lagt á sig aö fara allar þessar feröir”. dreymdi mig aö ég var stödd I stórum sal meö Vilhjálmi heitn- um Vilhjálmssyni sem var góö- ur kunningi minn. Frá útvarps- tæki hljómaöi lagiö þarna sem er búiö aö vera I útvarpinu nærri daglega langa lengi. Söknuöur heitir þaö. Mér finnst Villi ganga aö tækinu og slökkva og segir aö sér finnist vera komiö nóg af þessu. Ég and- mælti en þá bendir hann á haus- inn á mér og segir — Ég vil heyra þetta. — Og þá heyri ég ofsalega fallegt lag, alveg full- búiö. Texti, strengjaútsetning og allt. En um leiö var ég vakin og nú biö ég bara eftir aö dreyma þetta aftur”. „Ég sé aldrei neitt yfir- náttúrulegt en ég hef stundum eitt og annaö á tilfinningunni eins og t.d. I gær aö þiö mynduö ekki koma. En i kvöld vissi ég aö þiö kæmuö jafnvel þótt EG ER EKKI EIN AF ÞESSUM HUSMÆEHtUM

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.