Vísir - 13.01.1979, Blaðsíða 18

Vísir - 13.01.1979, Blaðsíða 18
18 Laugardagur 13. janúar 1979. VISIR UM HELGINA í ELDLÍNUNNI „Valsmenn eru bestir en við sigrum þá" — Segir Paul Stewart um leik Vals og ÍR í Úrvalsdeildinni í körfuknattleik í dag „Ef viö náum upp baráttu hjá okkur þá vinnum viö Val”, sagN Paul Stewart þjálfari og leikmaöur körfuknatt- leiksliös 1R er viö rædd- um viö hann um leik 1R og Vals sem fram fer I Hagaskólanum kl. 14 f dag. Þetta er eini leikur- inn i Úrvalsdeildinni um helgina, og gæti oröiö um stórleik aö ræöa. „Viö eigum enn smá- möguleika á sigri I Úrvalsdeildinni”, sagöi Paul. „En viö veröum aö > sigra Valsmenn um helg- ina og það gerum viö ekki nema aö leikmenn mlnir haldi höföi allann timann og leiki ákveöiö og skipu- Paul Stewart er ákveöinn I aöleiöa liösitt til sigurs i dag. Vísismynd Friöþjófur. lagt”. „Við eigum viö okkar vandamál aö strlöa sem eru fráköstin. Nú hefur Sigurbergur Bjarnason fariö til Bandarikjanna og viö erum ekki nema þ*Ir menn sem höfum þá hæb til að vera haröir i fráköstum, Stefán Krist jánsson, Jón Jörundsson og ég. Við verðum þvi aö berjast vel undir körfunum”. Stewart kvaöst telja aö Valur væri meö sterkasta liðiö i dag, þar væri breiddin mest. KR heföi t.d. ekki nema tvo mjög góöa leikmenn, þá John Hudson og Jón Sigurðs- son. — Þú telur semsagt Val sterkasta liöiö, en þiö ætliö engu aö siður aö sigra þá um helgina?. „Já, það erum við ákveönir i að gera”. gk-. IÞROTTIR UM HELGINA LAUGARDAG- UR: KÖRFUKNATTLEIK- UR: Iþróttahús Haga- skólakl. 14, Úrvalsdeildin IR-Valur. Iþróttahús Hagaskóla kl. 15.30, 1. deild KFI-Snæfell kl. 17, 2. deild karla Esja-Akra- nes. Iþróttahús Vest- mannaeyja kl. 13.30 1. deild IV-IBK. HANDKNATTLEIKUR: Iþróttahús Akraness kl. 15, 3. deild karla lA-Týr. Iþróttahús Njarövikur kl. 13, 2. deild kvenna IBK-UMFN, kl. 14, 3. deild karla UMFN-IBK. Iþróttahúsiöaö Varmá kl. 14.30. 1. deild kvenna Breiöablik-Fram, kl. 15.30. 3. deild karla UMFA-UBK. Iþrótta- skemman á Akureyri kl. 15,30 2. deild karla Þór-Stjarnan kl. 16,45. 1. deild kvenna Þór-KR. BLAK: Iþróttahús Voga- skóla kl. 13,30, 1. deild kvenna Breiöa- blik-Völsungur kl. 14.30, 2. deild karla Breiöa- blik-KA, Iþróttahús Glerárskóla á Akureyri kl. 15, 1. deild karla UMSE-Þróttur. SUNNUDAGUR: KÖRFUKN ATTLEIK- UR: Iþróttahús Haga- skóla kl. 20, 1. deild karla KFI-Armann. HANDKNATTLEIKUR: tþróttahúsiö á Seltjarnar- nesi kl. 14, 3. deild karla Grótta-Týr. Iþróttahúsiö aö Varmá kl. 13,30 keppt i yngri flokkum. Laugar- dalshöll kl. 14, keppt i yngri flokkum, Iþrótta- húsiö I Njarðvik kl. 13, keppt i' yngri flokkum. Laugardalshöll kl. 19, 2. deild kvenna Þrótt- ur-Fylkir, kl. 20, 2. deild karla Ármann-Þróttur, kl. 21.15, 2. deild karla Leiknir-KR. BLAK: Iþróttahús Haga- skóla kl. 14, 1. deild kvenna IS-Völsungur ki. 15, 1. deild karla IS-UMFL og kl. 16, 2. deild karla Fram-KA BADMINTON: TBR-hús- ið kl. 14, Meistaramót TBR, keppt i meistara- flokki og A ogB flokkum. JÚDó: Iþróttahús Kennaraháskólans kl. 14.00. Sveitakeppni JSÍ. 1. deild. Þrjár sveitir keppa. I dag er laugardagur 13. janúar 1979, 13. dagur ársins. Árdegis- flóð kl. 06.32, síðdegisflóð kl.j 18,52 ' ÝMISLEGT FDadelfia. Sunnudagaskóh kl. 10.30. Almenn guðsþjón- usta kl. 20.00. Ræðumaöur Daniel Jónasson söng- kennari. Fjölbreyttur söngur. Einar J. Gislason. Helgi Benediktsson og Guðjón ó. Magnússon sýna myndir sem nokkrir fé- lagar úr Aipakiúbbnum hafa tekiö. Myndirnar eru m.a. frá Oræfajökli, Fingurbjörg i Máfabyggö- um-Esjufjöllum og Sviss. — Allir velkomnir meöan húsrúm leyfir. Aögangur ókeypis, en kaffi selt i hlé- inu. Ferðafélag tslands. Kvenfélag Háteigssóknar. Skemmtun fyrir aldraöa i sókninni veröur I Domus Medica sunnudaginn 14. janúar kl. 3. e.h. Frá Félagi SnæfeUinga og Hnappdæla. Arshátiö Fél. Snæfellinga og Hnappdæla veröur haldin laugard. 20. jan. n.k. aö Hótel Loftleið- um og hefst hún kl. 18.30. Heiðursgestur félagsins verður Stefán Asgrimsson, bóndi Stóru Þúfu. Aö- göngumiöar afhentir hjá Þorgilsi á fimmtudag og föstudag frá kl. 16-18 báöa dagana. Skemmtinefndin. Sunnudagur 14. jan. kl. 13. 1. Gönguferö: Blikastaöa- kró—Geldinganes.eða þar sem göngufæri veröur. Fararstjóri: Einar HaUdórsson. 2. skiöaganga i nágrenni Reykjavikur. Fararstjóri: Finnur P. Fróðason. Verð kr. 1000 gr. v/bUinn. Fariö frá Um- feröarmiðstöðinni aö austanveröu. Muniö „Feröa- og Fjallabæk- urnar”. Feröafélag íslands. Sunnud. 14.1 kl. 13 Helgafellog nágrenni. Far- arstj. Einar Þ. Guö- johnsen. Verö 1000 kr„ fritt f. börn m. fullorðnum. Far- iö frá B.S.I. benzinsölu (I Hafnarf. v. kirkjugaröinn). Útivist Kvikmyndasining i MtR-- salnum: — Laugardaginn 13. jan. kl. 15.00. veröa sýndar tvær heimildar- kvikmyndir um rúss- neska skáldið Lev Tol- stoj, önnur myndin gerö i tilefni 150 ára afmælis skáldsins I sept. I fyrra. Mir. Kvenfélag Háteigssóknar. Skemmtun fyrir aldraöa I sókninni verður I Domus Medica sunnudaginn 14. janúar ki. 3. e.h. Hafnarfjöröur Hafnarfjaröar apótek og Noröurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýsingar I sim- svara nr. 51600. MESSUR Guðsþjónustur I Reykja- vikurprófastsdæmi sunnu- daginn 14. janúar 1979. Ar bæ ja r presta ka II: Barnasamkoma i safn- aðarheimili Arbæjarsókn- ar kl. 10:30 árd. Guðsþjón- usta i safnaöarheimilinu kl. 2. Séra Guðmundur Þor- steinsson. Breiöholtsprestakali: Laugardag i öldusels- skóla: Barnasamkoma kl. 10:30 árd. Sunnudag i Breiöholtsskóla: Barna- samkoma kl. 11 árd. Kl. 2 e.h.: Samkoma unga fólks- ins. Allir velkomnir. Séra Larus Halldórsson. Bústaöakirkja: Barnasamkoma kl. 11. Hermann Ragnar Stefáns- son. Guösþjónusta kl. 2, séra Bjarni Sigurðsson predikar. Kaffi og umræö- ur eftir messu. Ásbjörn Björnsson stjórnar. Séra Ólafur Skúlason, dómpró- fastur. Digranesprestakall: Barnasamkoma 1 safn- aðarheimilinu viö Bjarn- hólastig kl. 11. Guösþjón- usta i Kópavogskirkju kl. 11. Séra Þorbergur Kristjánsson. Dómkirkjan: Kl. 11: Messa, séra Hjalti Guömundsson. Messan kl. 2 fellur niöur. Landakotsspitali: Messa kl. 10. Séra Hjalti Guðmundsson. Fella- og Hólaprestakall: Laugardagur: Barnasamkoma I Hóla- brekkuskóla kl. 2 e.h. Sunnudagur: Barnasam- koma iFellaskóla kl. 11 f.h. Guösþjónusta I kapellunni að Keilufelli 1 kl. 2 e.h. Séra Hreinn Hjartarson. Grensáskirkja: Barnasamkoma kl. 11. Guðsþjónusta kl. 2. Organ- leikari Jón G. Þórarinsson. Séra Halldór S. Gröndal. Hallgrimskirkja: Guösþjónusta kl. 11. Séra Þorvaldur Karl Helgason, æskulýðsfulltrúi messar, Fjölskyldumessan fellur niður. Lesmessa n.k. þriöjudag kl. 10:30 árd. Beðið fyrir sjúkum. Sóknarprestar. Munið kirkjuskóla barnanna á laugardögum kl. 14. Háteigskirkja: Barnaguðsþjónusta kl. 11 árd. Séra Arngrimur Jóns- son. Guðsþjónusta kl. 2. Séra Tómas Sveinsson. Kvenfélag Háteigskirkju býður eldri borgurum i sókninni til kaffidrykkju i Domus Medica sunnudag kl. 3. Kársnesprestakall: Barnaguösþjónusta æi Kársnesskóla kl. 11 árd. Guösþjónustan kl. 2 fellur niður. Séra Árni Pálsson. Langholtsprestakaii: Barnasamkoma kl. 10:30 árd. Guðsþjónusta kl. 2. Séra Arelius Nielsson. Laugarneskirkja: Barnaguösþjónusta kl. 11. Útvarp Laugardagur 13. janúar 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. 7.25 Ljósaskipti. Tónlistar- þáttur I umsjá Guðmundar Jónssonar planóleikara. 8.00 Fréttir. Tónleikar. 8.15 8.35 Morgunþulur kynnir ýmis lög aö eigin vak 9.00 Fréttir. Tilkynningar. 9.20 Leikfimi. 9.30 Óskalög - sjúklinga. 11.00 Aö leika og lesa. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Útvarp Sunnudagur 14. janúar 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Veöurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.20 Atta alda minning Snorra Sturlusonar. Ólafur Halldórsson handritafræö- ingur fiytur annaö hádegis- erindiö i' þessum flokki: Sagnarit Snorra. 14.00 Óperukynning' 15.15 Þættir úr Færeyjaför 16.00 Fréttir 16.15 Veöurfregnir 16.20 Endurtekiö efni: Snjór- inn og skáldin 17.00 Harmonikuþáttur. 17.45 Létt tónlist. Tiikynning- wmmmmmmm^mmmmmmm -cf^mmmm 12.25 Veöurfregnir. Fréttir. 13.30 I vikulokin. Blandaö e&li 15.30 A grænu ljósi. 15.45 lslenskt mál. 16.00 Fréttír. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Vinsælustu popplögin 17.00 Trúarbrögö: — IV þáttur 17.45 Söngvar I léttum dúr. 18.45 Veöurfregnir. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. 19.35 Efst á spaugi Hróbjartur Jónatansson og Hávar Sigurjónsson standa aö gamanmálum. 20.00 Hljómplöturabb Þorsteinn Hannesson kynn- ir sönglög og söngvara. 20.45 Mússóllni og saltfiskur- inn. Þáttur um veiðiskap 18.45 Veöurfregnir. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Bein llna til Svavars Gestssonar viöskiptaráö- herra, sem svarar spurn- ingum hlustenda. Stjórn- endur: Kári Jónasson og Vilhelm G. Kristinsson fréttamenn. 20.30 Kammertónlist Slóva- kiu-k vartettinn leikur Strengjakvartett I H-dúr op. 64 nr. 3 eftir Joseph Haydn. 21.00 Söguþáttur Broddi Broddason og GIsli Agúst Gunnlaugsson sjá um þátt- inn 21.25 Paradfsarþátturinn úr óratoriunni „Friöi á jöröu” eftir Björgvin GuÖmunds- son. Sólveig Hjaltested, Svala Nielsen, Hákon Odd- geirssonog Söngsveitin FU- harmonla syngja. Sinfóniu- hljómsveit Islands leikur. Stjórnandi: Garöar Cortes. islenskra sjómanna meö ttölum viö Grænland 1938. 22.05 Kvöldsagan: „Hin hvltu segl” eftir Jóhannes Helga. 22.30 Veöurfregpir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.45 Danslög (23.50 Fréttir). Sjjónvarp Laugardagur 13. janúar 16.30 Iþróttir Umsjónarmaöur Bjarni Felixson. 22.05 Kvöldsagan: „Hin hvitu segl” eftir Jóhannes Helga Heimildarskáldsaga byggö á minningum Andrésar P. Matthiassonar. Kristinn Reyr les 15). 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 Viö uppsprettur sigildrar tónlistar. Dr. Ketill Ingólfs- son sér um þáttinn. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. Sjónvarp Sunnudagur 14. janúar 16.00 Húsiö á sléttunniSjöundi þáttur. Viö dauöans dyr Efni sjötta áttar: Nýr piltur kemur i skólann I Hnetu- lundi, og Lára veröur strax hrifin af honum. Hann hefur 18.25 Hvar á Janni aö vera? Sænskur myndaflokkur i fimm þáttum um dreng sem alist heftir upp hjá kjörfor- eldrum slnum. Annar þátt- ur. Þýöandi Hallveig Thorlacius. (Nordvision — Sænska sjónvarpiö) 18.55 Enska knattspyrnan 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglysingar og dagskrá 20.30 Lifsglaöur lausamaöur Vinur I raun Þýöandi Ellert Sigurbjörnsson. 20.55 Harlem-sveiflan ur skemmtiþáttur þar sem fram koma bandariskir listamenn og flytja negra- tónlistfrá þriöja áratugnum meösöngogdansi. Þýöandi Ellert Sigurbjörnsson. 21.45 Orrustan um Bretland (The Battle of Britain) Bresk biómynd frá árinu 1969. Leikstjóri.Guy Hamii- ton. Aöalhlutverk Laurence Olivier, Michael Redgrave, Michael Caine, Trevor Howard og Curd Jurgens. Myndin lýsir loftárásum þýska flughersins á Bret- land sumariö 1940 og varn- araögeröum Breta. Þýöandi Jón Thor Haraldsson. aftur augastaö á Mariu systur hennar og fær hana til aö h jálpa sér viö lexiurn- ar. Lára reynir alit hvaö hún getur til að vekja at- hygli á sér, en verður fyrir vonbrigöum hvaö eftir annaö. Faöir hennar segir henni, að hún skuh biöa ró- leg. Sá timi komi aö hún veröi umsetin af ungum mönnum. Þýöandi Oskar Ingimarsson. 17.00 Á óvissum tlmum Sjötti þáttur. Ris og fall pening- anna. 18.00 Stundin okkar Um- sjónarmaöur Svava Sigur- jónsdóttir. Stjórn upptöku Andrés Indriöason. Hié 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Maöur er nefndur Páll Gfslason á Aöalbóli I Hrafn- kelsdal Páll hefur búiö á hinni sögufrægu landnáms- jörð, Aöalbóli,! rúma þrjá áratugi ásamt konu sinni, Ingunni Einarsdóttur, og eiga þau niu börn. Páll er maður vel ritfær og fjölies- inn og á eitthvert stærsta bókasafn sem nú mun i einstaklingseign á Islandi. Arið 1945 vann hann þaö ein- stæöa afrek aö bjarga sér á sundi úr Jökulsá á Dal. Jón Hnefill Aöalsteinsson ræöir viö Pál. 21.30 Tóntist frá miööldum Viktoria Spans syngur. Elin Guömundsdóttir leikur á sembal. 21.55 Ég Kládius Tiundi þátt- ur. Heill hverjum? 22.45 Aö kvöldi dags Séra Jón Auöuns fyrrum dómprófastur, fiytur hug- vekju. 22.55 Dagskrárlok

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.